Fótbolti Kemur umboðsmaðurinn til bjargar? Skotinn Willie McKay er umdeildur umboðsmaður knattspyrnumanna og meðal þeirra þekktustu í sinni starfsstétt. Hann var einn þeirra sem rannsóknarnefnd enska knattspyrnusambandsins tók sérstaklega fyrir árið 2007 þegar grunur lék á um stórfellda mútustarfsemi í tengslum við félagaskipti knattspyrnumanna. Enski boltinn 18.11.2011 07:00 Romanov setur Hearts á sölu Litháinn Vladimír Romanov hefur ákveðið að setja skoska knattspyrnufélagið Hearts á sölu, þar sem hann er orðinn þreyttur á fótbolta. Hann keypti félagið árið 2005 en landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson er á mála hjá félaginu. Fótbolti 18.11.2011 06:00 Rándýrt tónlistarmyndband um Tokyo Sexwale Suður-Afríkumaðurinn Tokyo Sexwale varð óvænt heimsfrægur í dag sem besti, svarti vinur Sepp Blatter, forseta FIFA. Fótbolti 17.11.2011 23:45 Torres: Ég skulda stuðningsmönnum Chelsea Fernando Torres hjá Chelsea verður í sviðsljósinu á sunnudaginn þegar Chelsea tekur á móti hans gömlu félögum í Liverpool á Stamford Bridge. Torres hefur aðeins náð að skora 5 mörk í 30 fyrstu leikjum sínum með Chelsea og hann þurfti eins frægt er að bíða í 903 mínútur eftir fyrsta marki sínu fyrir Lundúnafélagið. Enski boltinn 17.11.2011 23:30 Blanc: Frakkland verður ekki Evrópumeistari 2012 Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, telur sína menn ekki líklega til að hampa Evrópumeistarabikarnum í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Fótbolti 17.11.2011 22:45 Cruyff um komu van Gaal til Ajax: Þeir hljóta að vera galnir Ajax-goðsögnin Johan Cruyff og verðandi framkvæmdastjóri hollenska félagsins Louis van Gaal eru langt frá því að vera miklir félagar og það stóð ekki á viðbrögðum frá Cruyff þegar hann frétti af ráðningu Louis van Gaal. Fótbolti 17.11.2011 19:45 Aquilani verður áfram hjá AC Milan Umboðsmaður Alberto Aquilani segir það aðeins formsatriði að ganga frá því að leikmaðurinn verði áfram í herbúðum AC Milan þegar að lánssamningur félagsins við Liverpool rennur út. Enski boltinn 17.11.2011 19:00 Ronaldo og Arbeloa báðir meiddir Þeir Cristiano Ronaldo og Alvaro Arbeloa gátu ekki æft með Real Madrid í gær þar sem þeir meiddust báðir í leikjum með landsliðum sínum í landsleikjafríinu. Fótbolti 17.11.2011 17:30 Trapattoni vill þjálfa írska landsliðið þar til að hann verður 77 ára Giovanni Trapattoni er þjóðhetja á Írlandi eftir að hann stýrði írska knattspyrnulandsliðinu inn á Evrópumótið sem fer fram í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Trapattoni er orðinn 72 ára gamall og verður langelsti þjálfarinn á EM næsta sumar en hann er hvergi nærri hættur. Fótbolti 17.11.2011 16:45 Van Gaal kemur aftur til Ajax Hollenska knattspyrnufélagið Ajax, sem Kolbeinn Sigþórsson leikur með, hefur tilkynnt að Louis van Gaal muni taka taka við starfi framkvæmdarstjóra frá og með upphafi næsta keppnistímabils. Fótbolti 17.11.2011 16:15 Stelpurnar í öflugum riðli U-17 lið Íslands í knattspyrnu kvenna var í dag dregið í riðil með Sviss, Englandi og Belgíu í milliriðlakeppni undankeppni EM 2012. Íslenski boltinn 17.11.2011 16:00 Mál Rooney tekið fyrir degi fyrr Áfrýjun enska knattspyrnusambandsins verður tekin fyrir hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, þann 8. desember næstkomandi, degi fyrr en áætlað var. Fótbolti 17.11.2011 15:30 Ameobi líkar við vistina hjá Newcastle Sammy Ameobi hefur skrifaði undir nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Þessi nítján ára framherji þykir mikið efni. Enski boltinn 17.11.2011 14:54 Barry fékk 2000. mark Englands skráð á sig Gareth Barry fékk þrátt fyrir allt markið sem tryggði Englandi 1-0 sigur á Svíum í vináttulandsleik á þriðjudagskvöldið skráð á sig. Enski boltinn 17.11.2011 14:45 Fær Suarez sex leikja bann? Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Luis Suarez, leikmann Liverpool, fyrir kynþáttaníð og gæti hann á endanum fengið sex leikja bann, að minnsta kosti. Enski boltinn 17.11.2011 14:15 Lögreglan mun rannsaka söluna á Veigari Páli Lögreglan í Asker og Bærum í Noregi hefur ákveðið að rannsaka hvort lög hafi verið brotin þegar Veigar Páll Gunnarsson var seldur frá Stabæk til Vålerenga. Lögreglurannsókn mun hefjast á næstunni þar sem allt "söluferlið“ verður rannsakað. Fótbolti 17.11.2011 13:30 Blatter í Twitter-stríði við Rio Ferdinand Sepp Blatter virðist algerlega vera búinn að tapa glórunni. Blatter, sem er forseti FIFA, hefur staðið í ströngu í morgun vegna ummæla sinna í viðtali við CNN og ákvað í dag að svara ummælum Rio Ferdinand á Twitter. Enski boltinn 17.11.2011 13:00 Gerrard hugsar um enska meistaratitilinn á hverjum degi Steven Gerrard segir að sú staðreynd að hann hafi aldrei unnið enska meistaraititlinn með Liverpool sæki á sig. Hann hugsi um titilinn á hverjum degi. Enski boltinn 17.11.2011 11:30 Valur og Víkingur Ó skiptast á leikmönnum Knattspyrnulið Vals og Víkings frá Ólafsvík hafa samþykkt leikmannaskipti. Guðmundur Steinn Hafsteinsson er genginn til liðs við Víkinga en Valsmenn fá í staðinn Brynjar Kristmundsson. Íslenski boltinn 17.11.2011 10:45 Ummæli Blatter um kynþáttaníð vekja mikla reiði Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sagði í viðtali við CNN-sjónvarpsstöðina að kynþáttaníð væri ekki til staðar í knattspyrnu. Ummælunum hefur verið tekið af mikilli reiði víða um heim en sjálfur hefur hann reynt að draga úr þeim. Fótbolti 17.11.2011 10:00 Berbatov spenntur fyrir Anzhi í Rússlandi Umboðsmaður Búlgarans Dimitar Berbatov segir að kappinn myndi hafa áhuga á því að ganga til liðs við rússneska félagið Anzhi ef tilboð bærist. Enski boltinn 17.11.2011 09:31 Fimm ára stuðningsmaður City að æfa með Man Utd Charlie Jackson, fimm ára undrabarn í fótbolta og eldheitur stuðningsmaður Manchester City, er byrjaður að æfa með jafnöldrum sínum í Manchester United. Enski boltinn 16.11.2011 23:30 Tólf ára strákur hafnaði Chelsea Jordan Young, tólf ára miðjumaður hjá unglingaliði Swindon Town, fékk á dögunum samningstilboð frá stórliði Chelsea en strákurinn ákvað að vera áfram hjá Swindon þar sem hann hefur spilað frá því að hann varð átta ára gamall. Enski boltinn 16.11.2011 19:45 Bannan kærður fyrir ölvunarakstur Barry Bannan, leikmaður Aston Villa og skoska landsliðsins, hefur verið kærður fyrir ölvunarakstur en hann klessukeyrði bifreið sína á hraðbraut í Englandi í síðasta mánuði. Enski boltinn 16.11.2011 19:00 Neymar sér ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea Brasilíska undrabarnið Neymar segist ekki sjá eftir því að hafa hafnað tilboði frá Chelsea en hann skrifaði nýverið undir nýjan langtímasamning við Santos í heimalandinu. Fótbolti 16.11.2011 18:15 Suarez kærður fyrir kynþáttafordóma Enska knattspyrnusambandið hefur kært Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir kynþáttafordóma í garð Patrice Evra, leikmanns Man. Utd. Enski boltinn 16.11.2011 18:04 Walker vill komast á EM með Englandi Kyle Walker, bakvörðurinn öflugi hjá Tottenham, stefnir að því að komast í EM-hóp Englands næsta sumar en hann átti góðan leik þegar að England vann 1-0 sigur á Svíum í vináttulandsleik í gær. Fótbolti 16.11.2011 17:30 Katarar ekki mótfallnir því að spila í janúar Forráðamenn undirbúningsnefndar fyrir HM 2022 í Katar segjast ekki vera mótfallnir því að láta mótið fara fram að vetrarlagi. Fótbolti 16.11.2011 16:45 Carragher nær líklega leiknum gegn Chelsea Steve Clark, aðstoðarstjóri Liverpool, segir góðar líkur á því að Jamie Carragher geti spilað með liðinu gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 16.11.2011 16:00 Bayern ætlar ekki að selja í janúar Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, hefur útilokað að félagið muni selja leikmenn þegar að opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin næstu. Fótbolti 16.11.2011 15:30 « ‹ ›
Kemur umboðsmaðurinn til bjargar? Skotinn Willie McKay er umdeildur umboðsmaður knattspyrnumanna og meðal þeirra þekktustu í sinni starfsstétt. Hann var einn þeirra sem rannsóknarnefnd enska knattspyrnusambandsins tók sérstaklega fyrir árið 2007 þegar grunur lék á um stórfellda mútustarfsemi í tengslum við félagaskipti knattspyrnumanna. Enski boltinn 18.11.2011 07:00
Romanov setur Hearts á sölu Litháinn Vladimír Romanov hefur ákveðið að setja skoska knattspyrnufélagið Hearts á sölu, þar sem hann er orðinn þreyttur á fótbolta. Hann keypti félagið árið 2005 en landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson er á mála hjá félaginu. Fótbolti 18.11.2011 06:00
Rándýrt tónlistarmyndband um Tokyo Sexwale Suður-Afríkumaðurinn Tokyo Sexwale varð óvænt heimsfrægur í dag sem besti, svarti vinur Sepp Blatter, forseta FIFA. Fótbolti 17.11.2011 23:45
Torres: Ég skulda stuðningsmönnum Chelsea Fernando Torres hjá Chelsea verður í sviðsljósinu á sunnudaginn þegar Chelsea tekur á móti hans gömlu félögum í Liverpool á Stamford Bridge. Torres hefur aðeins náð að skora 5 mörk í 30 fyrstu leikjum sínum með Chelsea og hann þurfti eins frægt er að bíða í 903 mínútur eftir fyrsta marki sínu fyrir Lundúnafélagið. Enski boltinn 17.11.2011 23:30
Blanc: Frakkland verður ekki Evrópumeistari 2012 Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, telur sína menn ekki líklega til að hampa Evrópumeistarabikarnum í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Fótbolti 17.11.2011 22:45
Cruyff um komu van Gaal til Ajax: Þeir hljóta að vera galnir Ajax-goðsögnin Johan Cruyff og verðandi framkvæmdastjóri hollenska félagsins Louis van Gaal eru langt frá því að vera miklir félagar og það stóð ekki á viðbrögðum frá Cruyff þegar hann frétti af ráðningu Louis van Gaal. Fótbolti 17.11.2011 19:45
Aquilani verður áfram hjá AC Milan Umboðsmaður Alberto Aquilani segir það aðeins formsatriði að ganga frá því að leikmaðurinn verði áfram í herbúðum AC Milan þegar að lánssamningur félagsins við Liverpool rennur út. Enski boltinn 17.11.2011 19:00
Ronaldo og Arbeloa báðir meiddir Þeir Cristiano Ronaldo og Alvaro Arbeloa gátu ekki æft með Real Madrid í gær þar sem þeir meiddust báðir í leikjum með landsliðum sínum í landsleikjafríinu. Fótbolti 17.11.2011 17:30
Trapattoni vill þjálfa írska landsliðið þar til að hann verður 77 ára Giovanni Trapattoni er þjóðhetja á Írlandi eftir að hann stýrði írska knattspyrnulandsliðinu inn á Evrópumótið sem fer fram í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Trapattoni er orðinn 72 ára gamall og verður langelsti þjálfarinn á EM næsta sumar en hann er hvergi nærri hættur. Fótbolti 17.11.2011 16:45
Van Gaal kemur aftur til Ajax Hollenska knattspyrnufélagið Ajax, sem Kolbeinn Sigþórsson leikur með, hefur tilkynnt að Louis van Gaal muni taka taka við starfi framkvæmdarstjóra frá og með upphafi næsta keppnistímabils. Fótbolti 17.11.2011 16:15
Stelpurnar í öflugum riðli U-17 lið Íslands í knattspyrnu kvenna var í dag dregið í riðil með Sviss, Englandi og Belgíu í milliriðlakeppni undankeppni EM 2012. Íslenski boltinn 17.11.2011 16:00
Mál Rooney tekið fyrir degi fyrr Áfrýjun enska knattspyrnusambandsins verður tekin fyrir hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, þann 8. desember næstkomandi, degi fyrr en áætlað var. Fótbolti 17.11.2011 15:30
Ameobi líkar við vistina hjá Newcastle Sammy Ameobi hefur skrifaði undir nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Þessi nítján ára framherji þykir mikið efni. Enski boltinn 17.11.2011 14:54
Barry fékk 2000. mark Englands skráð á sig Gareth Barry fékk þrátt fyrir allt markið sem tryggði Englandi 1-0 sigur á Svíum í vináttulandsleik á þriðjudagskvöldið skráð á sig. Enski boltinn 17.11.2011 14:45
Fær Suarez sex leikja bann? Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Luis Suarez, leikmann Liverpool, fyrir kynþáttaníð og gæti hann á endanum fengið sex leikja bann, að minnsta kosti. Enski boltinn 17.11.2011 14:15
Lögreglan mun rannsaka söluna á Veigari Páli Lögreglan í Asker og Bærum í Noregi hefur ákveðið að rannsaka hvort lög hafi verið brotin þegar Veigar Páll Gunnarsson var seldur frá Stabæk til Vålerenga. Lögreglurannsókn mun hefjast á næstunni þar sem allt "söluferlið“ verður rannsakað. Fótbolti 17.11.2011 13:30
Blatter í Twitter-stríði við Rio Ferdinand Sepp Blatter virðist algerlega vera búinn að tapa glórunni. Blatter, sem er forseti FIFA, hefur staðið í ströngu í morgun vegna ummæla sinna í viðtali við CNN og ákvað í dag að svara ummælum Rio Ferdinand á Twitter. Enski boltinn 17.11.2011 13:00
Gerrard hugsar um enska meistaratitilinn á hverjum degi Steven Gerrard segir að sú staðreynd að hann hafi aldrei unnið enska meistaraititlinn með Liverpool sæki á sig. Hann hugsi um titilinn á hverjum degi. Enski boltinn 17.11.2011 11:30
Valur og Víkingur Ó skiptast á leikmönnum Knattspyrnulið Vals og Víkings frá Ólafsvík hafa samþykkt leikmannaskipti. Guðmundur Steinn Hafsteinsson er genginn til liðs við Víkinga en Valsmenn fá í staðinn Brynjar Kristmundsson. Íslenski boltinn 17.11.2011 10:45
Ummæli Blatter um kynþáttaníð vekja mikla reiði Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sagði í viðtali við CNN-sjónvarpsstöðina að kynþáttaníð væri ekki til staðar í knattspyrnu. Ummælunum hefur verið tekið af mikilli reiði víða um heim en sjálfur hefur hann reynt að draga úr þeim. Fótbolti 17.11.2011 10:00
Berbatov spenntur fyrir Anzhi í Rússlandi Umboðsmaður Búlgarans Dimitar Berbatov segir að kappinn myndi hafa áhuga á því að ganga til liðs við rússneska félagið Anzhi ef tilboð bærist. Enski boltinn 17.11.2011 09:31
Fimm ára stuðningsmaður City að æfa með Man Utd Charlie Jackson, fimm ára undrabarn í fótbolta og eldheitur stuðningsmaður Manchester City, er byrjaður að æfa með jafnöldrum sínum í Manchester United. Enski boltinn 16.11.2011 23:30
Tólf ára strákur hafnaði Chelsea Jordan Young, tólf ára miðjumaður hjá unglingaliði Swindon Town, fékk á dögunum samningstilboð frá stórliði Chelsea en strákurinn ákvað að vera áfram hjá Swindon þar sem hann hefur spilað frá því að hann varð átta ára gamall. Enski boltinn 16.11.2011 19:45
Bannan kærður fyrir ölvunarakstur Barry Bannan, leikmaður Aston Villa og skoska landsliðsins, hefur verið kærður fyrir ölvunarakstur en hann klessukeyrði bifreið sína á hraðbraut í Englandi í síðasta mánuði. Enski boltinn 16.11.2011 19:00
Neymar sér ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea Brasilíska undrabarnið Neymar segist ekki sjá eftir því að hafa hafnað tilboði frá Chelsea en hann skrifaði nýverið undir nýjan langtímasamning við Santos í heimalandinu. Fótbolti 16.11.2011 18:15
Suarez kærður fyrir kynþáttafordóma Enska knattspyrnusambandið hefur kært Luis Suarez, framherja Liverpool, fyrir kynþáttafordóma í garð Patrice Evra, leikmanns Man. Utd. Enski boltinn 16.11.2011 18:04
Walker vill komast á EM með Englandi Kyle Walker, bakvörðurinn öflugi hjá Tottenham, stefnir að því að komast í EM-hóp Englands næsta sumar en hann átti góðan leik þegar að England vann 1-0 sigur á Svíum í vináttulandsleik í gær. Fótbolti 16.11.2011 17:30
Katarar ekki mótfallnir því að spila í janúar Forráðamenn undirbúningsnefndar fyrir HM 2022 í Katar segjast ekki vera mótfallnir því að láta mótið fara fram að vetrarlagi. Fótbolti 16.11.2011 16:45
Carragher nær líklega leiknum gegn Chelsea Steve Clark, aðstoðarstjóri Liverpool, segir góðar líkur á því að Jamie Carragher geti spilað með liðinu gegn Chelsea um helgina. Enski boltinn 16.11.2011 16:00
Bayern ætlar ekki að selja í janúar Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, hefur útilokað að félagið muni selja leikmenn þegar að opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin næstu. Fótbolti 16.11.2011 15:30