Fótbolti

Emil lék allan leikinn

Emiil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona sem gerði markalaust jafntefli á útivelli gegn Varese í ítölsku B-deildinni í dag

Fótbolti

City á toppinn á ný

Manchester City sigraði Arsenal 1-0 í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis og náði City þar með toppsætinu af nágrönum sínum í Man. Utd. á nýjan leik.

Enski boltinn

Man. Utd á toppinn

Manchester United tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar, tímabundið a.m.k., með því að leggja Heiðar Helguson og félaga í QPR 2-0 á útivelli í bráðfjörugum hádegisleik dagsins.

Enski boltinn

Létt hjá Liverpool

Liverpool vann þægilegan 2-0 sigur á Aston Villa á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það tók Liverpool aðeins tvær hornspyrnur og fimmtán mínútur að gera út um leikinn gegn bitlausu liði Aston Villa.

Enski boltinn

AC Milan komið á toppinn á Ítalíu

AC Milan komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sigur á heimavelli gegn Siena. Milan hefur reyndar leikið einum leik meira en Udinese og Juventus sem eru stigi á eftir..

Fótbolti

Gylfi á bekknum í jafnteflisleik

Gylfi Þór Sigurðsson er enn út í kuldanum hjá Hoffenheim og hann sat sem fastast á varamannabekk liðsins er Hoffenheim og Hertha Berlin gerðu 1-1 jafntefli í dag.

Fótbolti

Man. Utd gæti óvænt komið aftur inn í Meistaradeildina

Svo gæti farið að Manchester United verði í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir allt saman. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur nefnilega hótað knattspyrnusambandi Sviss og fari sambandið ekki eftir þeirra fyrirmælum þá verður öllum svissneskum liðum meinað að taka þátt í Evrópukeppnum.

Fótbolti

Mancini vill fá meira frá Nasri

Roberto Mancini, stjóri Man. City, viðurkennir að vera ekki nógu ánægður með Frakkann Samir Nasri sem gekk í raðir félagsins frá Arsenal í sumar. Mancini vill fá meira fra´leikmanninum.

Enski boltinn

Besti boxari heims býður Ray á bardaga

Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao er langstærsta stjarna Filippseyja og í raun algjör þjóðhetja í landinu. Þjóðlífið hreinlega lamast þegar hann stígur í hringinn. Pacquiao er farinn að mæta á flesta leiki hjá Ray Antony Jónssyni og félögum í landsliði Filippseyja og er í ágætu sambandi við þá.

Fótbolti

Stjarna Filippseyinga tryggði sér treyju Beckhams á blaðamannafundi

Grindvíkingurinn Ray Anthony Jónsson hefur verið á ferð og flugi síðastliðið ár með landsliði Filippseyja. Bakvörðurinn hefur lent í ýmsum skemmtilegum ævintýrum á árinu og á dögunum hlotnaðist honum sá heiður að spila gegn David Beckham. Ray gaf ofurstjörnunni óvart olnbogaskot í leiknum.

Fótbolti

Svakalegur sunnudagur

Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og er óhætt að segja að erfitt verði fyrir áhugamenn um enska boltann að slíta sig frá viðtækjunum á morgun. Þá verður svokallaður þríhöfði í boði, þrír stórleikir í röð.

Enski boltinn

Erfitt fyrir þá ensku

Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og svo 32-liða og 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Fimm ensk lið eru eftir í keppnunum og fengu þau öll erfiða andstæðinga. Kolbeinn Sigþórsson og Ajax mæta Manchester United.

Fótbolti

Petr Cech gaf Wigan stig

Chelsea náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Man. City er það sótti Wigan heim í dag. Petr Cech gerði slæm mistök undir lok leiksins og Wigan náði að jafna. Lokatölur 1-1.

Enski boltinn