Fótbolti Gylfi: Frábært að leggja eitt besta lið heims af velli Gylfi Þór Sigurðsson var í eldlínunni með Swansea í dag er liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Man. City á heimavelli sínum. City missti fyrir vikið toppsætið í deildinni þar sem Man. Utd vann sinn leik á sama tíma. Enski boltinn 11.3.2012 20:53 Kári og félagar komnir í undanúrslit bikarkeppninnar Kári Árnason og félagar í skoska liðinu Aberdeen tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum skosku bikarkeppninnar er þeir lögðu Motherwell, 2-1, í hörkuleik. Fótbolti 11.3.2012 17:43 AZ og Ajax í efstu sætunum í Hollandi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru með þriggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur, 0-2, á De Grafschaap í dag. Fótbolti 11.3.2012 17:19 FCK á beinu brautinni Sölvi Geir Ottesen var í liði FCK og Hallgrímur Jónasson í liði SönderjyskE er liðin mættust á Parken í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.3.2012 16:52 Ferguson: Ekki ónýtt að vera komnir á toppinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum kátur að vera kominn með sitt lið á toppinn eftir sigur á WBA á meðan City lá gegn Swansea. Enski boltinn 11.3.2012 16:26 Mancini: Verðum að byrja að skora aftur Roberto Mancini, þjálfari Man. City, hafði áhyggjur af markaþurrð sinna manna eftir 1-0 tapið gegn Swansea í dag. Enski boltinn 11.3.2012 16:20 AC Milan komið með fjögurra stiga forskot á Ítalíu Juventus er að gefa eftir í toppbaráttunni á Ítalíu en liðið gerði aðeins markalaust jafntefli gegn Genoa í dag á meðan AC Milan lagði Lecce. Fótbolti 11.3.2012 16:01 Þreyttur Ferguson fygldist með Hazard í Frakklandi Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var á meðal áhorfenda á leik Lille og Lyon í franska boltanum í gær. Hann er talinn hafa verið að skoða belgíska framherja Lille, Eden Hazard. Enski boltinn 11.3.2012 14:15 Stjörnur Chelsea spenntar fyrir að fá Mourinho aftur Stjörnur Chelsea sakna augljóslega José Mourinho og eru nú farnar að gefa honum undir fótinn í fjölmiðlum. Gamli stjórinn þeirra er á meðal þeirra sem eru orðaðir við stjórastarfið hjá Chelsea. Enski boltinn 11.3.2012 12:30 Podolski: Ekki öruggt að ég fari til Arsenal Þýski landsliðsframherjinn, Lukas Podolski, segir það ekki vera rétt að hann sé búinn að ákveða að ganga í raðir Arsenal næsta sumar. Hann segist enn vera að fara yfir sín mál. Enski boltinn 11.3.2012 11:45 Ferguson: Hodgson var rangur maður á röngum tíma hjá Liverpool Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Roy Hodgson sé frábær þjálfari og hann hafi komið á röngum tíma til Liverpool. Þess vegna hafi ekkert gengið hjá honum þar. Enski boltinn 11.3.2012 10:00 Conte og leikmenn Juve í fjölmiðlabanni Antonio Conte, þjálfari Juventus, var rekinn upp í stúku í leiknum gegn Bologna í vikunni og var í kjölfarið dæmdur í eins leiks bann. Það er hann ekki alls kostar sáttur við. Fótbolti 11.3.2012 09:00 Rooney afgreiddi WBA | United á toppinn Man. Utd komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag. United lagði þá WBA, 2-0, á sama tíma og Man. City tapaði fyrir Swansea. Enski boltinn 11.3.2012 00:01 Messi-sýningin heldur áfram Það virðist ekkert geta stöðvað Argentínumanninn Lionel Messi þessa dagana. Hann skoraði í kvöld bæði mörk Barcelona í útisigri á Racing Santander. Fótbolti 11.3.2012 00:01 Jafnt hjá Norwich og Wigan Norwich og Wigan skildu jöfn, 1-1, í lokaleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 11.3.2012 00:01 Swansea skaut City af toppnum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea gerðu sér lítið fyrir í dag og lögðu Man. City, 1-0, og skutu City þar með af toppi deildarinnar. Enski boltinn 11.3.2012 00:01 De Gea vill að leikmenn Man. Utd hlusti meira á Metallica Knattspyrnumenn eru þekktir fyrir allt annað en góðan tónlistarsmekk en það er enn von í David de Gea, markverði Man. Utd, sem spilar Metallica grimmt í búningsklefa Man. Utd við takmarkaðar undirtektir liðsfélaga sinna. Enski boltinn 10.3.2012 23:45 Neymar: Ég er aðdáandi Messi Brasilíski landsliðsmaðurinn Neymar segir að draumur sinn sé að verða jafngóður og Lionel Messi. Neymar er eftirsóttast knattspyrnumaður heims í dag enda talinn vera mesti efnið í heiminum. Fótbolti 10.3.2012 22:15 Aron og félagar unnu með tveimur sjálfsmörkum Leikmenn Bristol City voru í gjafastuði er Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City komu í heimsókn. Cardiff vann leikinn, 1-2, og bæði mörk liðsins voru sjálfsmörk frá leikmönnum Bristol. Þar af kom sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 10.3.2012 19:21 Rúrik og félagar töpuðu á heimavelli Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason og félagar hans í danska liðinu OB urði að sætta sig við tap, 0-1, á heimavelli gegn Nordsjælland í dag. Það var Tobias Mikkelsen sem skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu. Fótbolti 10.3.2012 17:53 Jóhannes Karl í byrjunarliði Huddersfield í jafnteflisleik Jóhannes Karl Guðjónsson var enn og aftur í byrjunarliði Huddersfield í dag er liðið gerði jafntefli við Rochdale, 2-2. Enski boltinn 10.3.2012 17:01 Henderson viðurkennir að hafa verið slakur Jordan Henderson, miðjumaður Liverpool, hefur engan veginn staðið undir væntingum síðan hann kom til félagsins fyrir háa upphæð frá Sunderland. Henderson segist eðlilega verða var við gagnrýnina sem hann hefur fengið. Hann ætlar sér að vinna gagnrýnendur á sitt band. Enski boltinn 10.3.2012 14:00 Wenger: Kemur ekki til greina að selja Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það komi ekki til greina að selja Robin van Persie í sumar. Jafnvel þó Van Persie neiti að skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 10.3.2012 13:15 Arsenal ekki búið að semja við Podolski Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekkert hæft í þeim fréttum að Arsenal sé búið að semja um kaup á þýska landsliðsframherjanum Lukas Podolski. Enski boltinn 10.3.2012 11:45 Ólsari keppir um gullskóinn Aleksandrs Cekulajevs, fyrrum leikmaður Víkings Ólafsvíkur, sló í gegn í Eistlandi og átti í keppni við Cristiano Ronaldo, Lionel Messi og Robin van Persie um gullskóinn í Evrópu. Cekulajevs skoraði 46 mörk í 35 leikjum í Eistlandi. Fótbolti 10.3.2012 10:30 Áfram á Stöð 2 Sport 365 miðlar hafa komist að samkomulagi við Sportfive um sýningarrétt frá leikjum Pepsi-deildar karla og kvenna sem og bikarkeppnum. Gildir samningurinn til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 10.3.2012 09:25 Ronaldo enn og aftur hetja Real Madrid Cristiano Ronaldo sá til þess enn eina ferðina í kvöld að Real Madrid fengi þrjú stig. Hann skoraði þá tvö mörk í 2-3 sigri á Real Betis. Fótbolti 10.3.2012 00:01 Dalglish: Megum ekki vorkenna sjálfum okkur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var merkilega brattur eftir tap Liverpool gegn Sunderland í dag þar sem lið Liverpool var algjörlega heillum horfið. Liverpool er nú tíu stigum frá Meistaradeildarsæti og vonin um að komast í Meistaradeildina eru nánast orðnar engar. Enski boltinn 10.3.2012 00:01 Jelavic afgreiddi Tottenham Tottenham varð af þremur mikilvægum stigum í dag er það sótti Everton heim á Goodison Park. Heimamenn höfðu betur, 1-0, í hörkuleik. Enski boltinn 10.3.2012 00:01 Bendtner afgreiddi Liverpool | Drogba bjargaði Chelsea Það var lítið skoraði leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þrír 1-0 sigrar og einn 2-0 sigur. Nicklas Bendtner skoraði eina markið í leik Sunderland og Liverpool. Tók frákast í teignum eftir að boltinn hafði farið í stöng og í bakið á Pepe Reina, markverði Liverpool. Enski boltinn 10.3.2012 00:01 « ‹ ›
Gylfi: Frábært að leggja eitt besta lið heims af velli Gylfi Þór Sigurðsson var í eldlínunni með Swansea í dag er liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Man. City á heimavelli sínum. City missti fyrir vikið toppsætið í deildinni þar sem Man. Utd vann sinn leik á sama tíma. Enski boltinn 11.3.2012 20:53
Kári og félagar komnir í undanúrslit bikarkeppninnar Kári Árnason og félagar í skoska liðinu Aberdeen tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum skosku bikarkeppninnar er þeir lögðu Motherwell, 2-1, í hörkuleik. Fótbolti 11.3.2012 17:43
AZ og Ajax í efstu sætunum í Hollandi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru með þriggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur, 0-2, á De Grafschaap í dag. Fótbolti 11.3.2012 17:19
FCK á beinu brautinni Sölvi Geir Ottesen var í liði FCK og Hallgrímur Jónasson í liði SönderjyskE er liðin mættust á Parken í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.3.2012 16:52
Ferguson: Ekki ónýtt að vera komnir á toppinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum kátur að vera kominn með sitt lið á toppinn eftir sigur á WBA á meðan City lá gegn Swansea. Enski boltinn 11.3.2012 16:26
Mancini: Verðum að byrja að skora aftur Roberto Mancini, þjálfari Man. City, hafði áhyggjur af markaþurrð sinna manna eftir 1-0 tapið gegn Swansea í dag. Enski boltinn 11.3.2012 16:20
AC Milan komið með fjögurra stiga forskot á Ítalíu Juventus er að gefa eftir í toppbaráttunni á Ítalíu en liðið gerði aðeins markalaust jafntefli gegn Genoa í dag á meðan AC Milan lagði Lecce. Fótbolti 11.3.2012 16:01
Þreyttur Ferguson fygldist með Hazard í Frakklandi Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var á meðal áhorfenda á leik Lille og Lyon í franska boltanum í gær. Hann er talinn hafa verið að skoða belgíska framherja Lille, Eden Hazard. Enski boltinn 11.3.2012 14:15
Stjörnur Chelsea spenntar fyrir að fá Mourinho aftur Stjörnur Chelsea sakna augljóslega José Mourinho og eru nú farnar að gefa honum undir fótinn í fjölmiðlum. Gamli stjórinn þeirra er á meðal þeirra sem eru orðaðir við stjórastarfið hjá Chelsea. Enski boltinn 11.3.2012 12:30
Podolski: Ekki öruggt að ég fari til Arsenal Þýski landsliðsframherjinn, Lukas Podolski, segir það ekki vera rétt að hann sé búinn að ákveða að ganga í raðir Arsenal næsta sumar. Hann segist enn vera að fara yfir sín mál. Enski boltinn 11.3.2012 11:45
Ferguson: Hodgson var rangur maður á röngum tíma hjá Liverpool Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Roy Hodgson sé frábær þjálfari og hann hafi komið á röngum tíma til Liverpool. Þess vegna hafi ekkert gengið hjá honum þar. Enski boltinn 11.3.2012 10:00
Conte og leikmenn Juve í fjölmiðlabanni Antonio Conte, þjálfari Juventus, var rekinn upp í stúku í leiknum gegn Bologna í vikunni og var í kjölfarið dæmdur í eins leiks bann. Það er hann ekki alls kostar sáttur við. Fótbolti 11.3.2012 09:00
Rooney afgreiddi WBA | United á toppinn Man. Utd komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag. United lagði þá WBA, 2-0, á sama tíma og Man. City tapaði fyrir Swansea. Enski boltinn 11.3.2012 00:01
Messi-sýningin heldur áfram Það virðist ekkert geta stöðvað Argentínumanninn Lionel Messi þessa dagana. Hann skoraði í kvöld bæði mörk Barcelona í útisigri á Racing Santander. Fótbolti 11.3.2012 00:01
Jafnt hjá Norwich og Wigan Norwich og Wigan skildu jöfn, 1-1, í lokaleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 11.3.2012 00:01
Swansea skaut City af toppnum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea gerðu sér lítið fyrir í dag og lögðu Man. City, 1-0, og skutu City þar með af toppi deildarinnar. Enski boltinn 11.3.2012 00:01
De Gea vill að leikmenn Man. Utd hlusti meira á Metallica Knattspyrnumenn eru þekktir fyrir allt annað en góðan tónlistarsmekk en það er enn von í David de Gea, markverði Man. Utd, sem spilar Metallica grimmt í búningsklefa Man. Utd við takmarkaðar undirtektir liðsfélaga sinna. Enski boltinn 10.3.2012 23:45
Neymar: Ég er aðdáandi Messi Brasilíski landsliðsmaðurinn Neymar segir að draumur sinn sé að verða jafngóður og Lionel Messi. Neymar er eftirsóttast knattspyrnumaður heims í dag enda talinn vera mesti efnið í heiminum. Fótbolti 10.3.2012 22:15
Aron og félagar unnu með tveimur sjálfsmörkum Leikmenn Bristol City voru í gjafastuði er Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City komu í heimsókn. Cardiff vann leikinn, 1-2, og bæði mörk liðsins voru sjálfsmörk frá leikmönnum Bristol. Þar af kom sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 10.3.2012 19:21
Rúrik og félagar töpuðu á heimavelli Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason og félagar hans í danska liðinu OB urði að sætta sig við tap, 0-1, á heimavelli gegn Nordsjælland í dag. Það var Tobias Mikkelsen sem skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu. Fótbolti 10.3.2012 17:53
Jóhannes Karl í byrjunarliði Huddersfield í jafnteflisleik Jóhannes Karl Guðjónsson var enn og aftur í byrjunarliði Huddersfield í dag er liðið gerði jafntefli við Rochdale, 2-2. Enski boltinn 10.3.2012 17:01
Henderson viðurkennir að hafa verið slakur Jordan Henderson, miðjumaður Liverpool, hefur engan veginn staðið undir væntingum síðan hann kom til félagsins fyrir háa upphæð frá Sunderland. Henderson segist eðlilega verða var við gagnrýnina sem hann hefur fengið. Hann ætlar sér að vinna gagnrýnendur á sitt band. Enski boltinn 10.3.2012 14:00
Wenger: Kemur ekki til greina að selja Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það komi ekki til greina að selja Robin van Persie í sumar. Jafnvel þó Van Persie neiti að skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 10.3.2012 13:15
Arsenal ekki búið að semja við Podolski Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekkert hæft í þeim fréttum að Arsenal sé búið að semja um kaup á þýska landsliðsframherjanum Lukas Podolski. Enski boltinn 10.3.2012 11:45
Ólsari keppir um gullskóinn Aleksandrs Cekulajevs, fyrrum leikmaður Víkings Ólafsvíkur, sló í gegn í Eistlandi og átti í keppni við Cristiano Ronaldo, Lionel Messi og Robin van Persie um gullskóinn í Evrópu. Cekulajevs skoraði 46 mörk í 35 leikjum í Eistlandi. Fótbolti 10.3.2012 10:30
Áfram á Stöð 2 Sport 365 miðlar hafa komist að samkomulagi við Sportfive um sýningarrétt frá leikjum Pepsi-deildar karla og kvenna sem og bikarkeppnum. Gildir samningurinn til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 10.3.2012 09:25
Ronaldo enn og aftur hetja Real Madrid Cristiano Ronaldo sá til þess enn eina ferðina í kvöld að Real Madrid fengi þrjú stig. Hann skoraði þá tvö mörk í 2-3 sigri á Real Betis. Fótbolti 10.3.2012 00:01
Dalglish: Megum ekki vorkenna sjálfum okkur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var merkilega brattur eftir tap Liverpool gegn Sunderland í dag þar sem lið Liverpool var algjörlega heillum horfið. Liverpool er nú tíu stigum frá Meistaradeildarsæti og vonin um að komast í Meistaradeildina eru nánast orðnar engar. Enski boltinn 10.3.2012 00:01
Jelavic afgreiddi Tottenham Tottenham varð af þremur mikilvægum stigum í dag er það sótti Everton heim á Goodison Park. Heimamenn höfðu betur, 1-0, í hörkuleik. Enski boltinn 10.3.2012 00:01
Bendtner afgreiddi Liverpool | Drogba bjargaði Chelsea Það var lítið skoraði leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þrír 1-0 sigrar og einn 2-0 sigur. Nicklas Bendtner skoraði eina markið í leik Sunderland og Liverpool. Tók frákast í teignum eftir að boltinn hafði farið í stöng og í bakið á Pepe Reina, markverði Liverpool. Enski boltinn 10.3.2012 00:01