Fótbolti

AZ og Ajax í efstu sætunum í Hollandi

Jóhann Berg og félagar fögnuðu í dag.
Jóhann Berg og félagar fögnuðu í dag.
Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru með þriggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur, 0-2, á De Grafschaap í dag.

Jóhann Berg byrjaði á bekknum en lék síðasta hálftímann. Rasmus Elm og Erik Falkenburg skoruðu mörk liðsins.

Lið Kolbeins Sigþórssonar, Ajax, er komið aftur á fína siglingu og er aðeins þrem stigum á eftir 3-0 sigur á Waalwijk í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×