Fótbolti

Özil ósáttur við gagnrýni

Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil er á meðal þeirra leikmanna Real Madrid sem hafa fengið talsverða gagnrýni í vetur fyrir sinn leik. Það er hann ekki sáttur við.

Fótbolti

Zlatan Ibrahimovic vonast til þess að Messi fái ekki Gullknöttinn

Zlatan Ibrahimovic hefur sterkar skoðanir á hlutunum og sænski landsliðsframherjinn vonast til þess að Lionel Messi fái ekki Gullknöttinn þegar tilkynnt verður um valið á knattspyrnumanni ársins 2012. Messi er einn af þremur leikmönnum sem tilnefndir eru í kjörinu sem Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og France Football standa að í sameiningu.

Fótbolti

Ragnar skoraði í sigri FCK

Ragnar Sigurðsson skoraði annað mark FC Kaupmannahafnar sem sigraði Randers 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Staðan í hálfleik var 2-0. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik.

Fótbolti

Tap hjá Jóhanni Berg og AZ

Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 68 mínúturnar þegar AZ Alkmaar tapaði 2-1 á útivelli fyrir Utrecht. Vandræði AZ halda áfram en liðið er aðeins með tvö stig í fimm síðustu leikjum sínum.

Fótbolti

Pellegrino tók pokann sinn eftir stórt tap

Mauricio Pellegrino var í gærkvöldi sagt upp störfum sem þjálfari Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Uppsögnin kom í kjölfarið á 5-2 tapi liðsins á heimavelli gegn Real Sociedad.

Fótbolti

Birkir skoraði í stóru tapi í Napólí

Birkir Bjarnason skoraði fyrir botnlið Pescara í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið tapaði 5-1 fyrir Napólí á útivelli. Birkir minnkaði muninn í 2-1 í fyrri hálfleik en Pescara var manni færri í rúman hálftíma.

Fótbolti