Fótbolti Bale ítrekar að hann vilji spila í öðru landi Það er nánast beðið eftir því að Gareth Bale fari frá Spurs til Spánar en hann hefur mánuðum saman verið orðaður við bæði Barcelona og Real Madrid. Enski boltinn 3.12.2012 17:45 Anderson frá í fjórar vikur Hinn brasilíski miðjumaður Man. Utd, Anderson, verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla sem hann hlaut í leiknum gegn Reading um helgina. Enski boltinn 3.12.2012 17:00 Özil ósáttur við gagnrýni Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil er á meðal þeirra leikmanna Real Madrid sem hafa fengið talsverða gagnrýni í vetur fyrir sinn leik. Það er hann ekki sáttur við. Fótbolti 3.12.2012 15:15 Mourinho blæs á sögusagnir um að hann sé að hætta Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki undan að svara spurningum um framtíð sína. Fyrir helgi var talað um að hann yrði rekinn en nú er talað um að hann hætti hjá félaginu næsta sumar. Fótbolti 3.12.2012 14:45 Zlatan Ibrahimovic vonast til þess að Messi fái ekki Gullknöttinn Zlatan Ibrahimovic hefur sterkar skoðanir á hlutunum og sænski landsliðsframherjinn vonast til þess að Lionel Messi fái ekki Gullknöttinn þegar tilkynnt verður um valið á knattspyrnumanni ársins 2012. Messi er einn af þremur leikmönnum sem tilnefndir eru í kjörinu sem Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og France Football standa að í sameiningu. Fótbolti 3.12.2012 13:15 Benitez segir vanta karakter í leikmenn Chelsea Hinn spænski bráðabirgðastjóri Chelsea, Rafa Benitez, er alls ekki sáttur við sína menn enda hefur hvorki gengið né rekið í fyrstu leikjum liðsins undir hans stjórn. Enski boltinn 3.12.2012 12:30 Sjáðu öll tilþrifin úr enska boltanum á Vísi Sem fyrr má sjá öll tilþrifin í enska boltanum um helgina á Vísi. Mikið fjör var um helgina þar sem Man. Utd vann ævintýralegan 3-4 sigur á Reading og svo tapaði Chelsea gegn West Ham. Enski boltinn 3.12.2012 09:35 Leikmaður West Brom skeindi sér með peningaseðlum Liam Ridgewell, 28 ára varnarmaður West Brom í ensku úrvalsdeildinni, hefur komið sér í fréttirnar fyrir stórfurðulegt uppátæki. Enski boltinn 2.12.2012 23:30 Ragnar skoraði í sigri FCK Ragnar Sigurðsson skoraði annað mark FC Kaupmannahafnar sem sigraði Randers 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Staðan í hálfleik var 2-0. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 2.12.2012 17:47 Norwich hafði betur gegn Sunderland Norwich vann góðan 2-1 heimasigur á Sunderland í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Carrow Road í dag. Enski boltinn 2.12.2012 15:30 Tap hjá Jóhanni Berg og AZ Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 68 mínúturnar þegar AZ Alkmaar tapaði 2-1 á útivelli fyrir Utrecht. Vandræði AZ halda áfram en liðið er aðeins með tvö stig í fimm síðustu leikjum sínum. Fótbolti 2.12.2012 15:28 Bikarmeistarar Chelsea fengu Southampton í þriðju umferð Dregið var í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Úrvalsdeildarliðin koma inn í bikarinn í þriðju umferð og fengu bikarmeistarar Chelsea erfiðan útileik gegn Southampton. Enski boltinn 2.12.2012 15:10 Guðlaugur Victor lék allan leikinn fyrir NEC Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC sem gerði 1-1 jafntefli við NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. Fótbolti 2.12.2012 13:37 Aron Einar og Heiðar í sigurliði Cardiff sem fór á toppinn Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru í byrjunarliði Cardiff sem lagði Sheffield Wednesday að velli á heimavelli sínum í Championship-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.12.2012 13:16 Pellegrino tók pokann sinn eftir stórt tap Mauricio Pellegrino var í gærkvöldi sagt upp störfum sem þjálfari Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Uppsögnin kom í kjölfarið á 5-2 tapi liðsins á heimavelli gegn Real Sociedad. Fótbolti 2.12.2012 11:45 Birkir skoraði í stóru tapi í Napólí Birkir Bjarnason skoraði fyrir botnlið Pescara í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið tapaði 5-1 fyrir Napólí á útivelli. Birkir minnkaði muninn í 2-1 í fyrri hálfleik en Pescara var manni færri í rúman hálftíma. Fótbolti 2.12.2012 11:00 Björn Bergmann frábær í sigri Wolves Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Wolves í 4-1 útisigri á Bristol City í Championship-deildinni í knattspyrnu í gær. Enski boltinn 2.12.2012 09:00 Beckham kvaddi MLS-deildina með meistaratitli David Beckham og félagar í Los Angeles Galaxy unnu í nótt 3-1 sigur á Houston Dynamo í úrslitaleik MLS-deildarinnar vestanhafs. Fótbolti 2.12.2012 08:00 Alfreð skoraði í tapi Heerenveen Alfreð Finnbogason skoraði mark Heerenveen í 3-1 tapi á útivelli gegn botnliði Willem II í efstu deild hollensku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 1.12.2012 23:26 Brasilía og Ítalía saman í riðli í Álfukeppninni Dregið var í riðla fyrir Álfukeppnina í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. Brasilía og Ítalía eru saman í A-riðli keppninnar. Fótbolti 1.12.2012 21:15 Finnskur vinstri bakvörður til Skagamanna Skagamenn hafa samið við Jan Mikael Berg, vinstri bakvörð frá Finnlandi, til tveggja ára. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.12.2012 20:00 Arnar Þór og Eiður Smári í tapliði gegn Anderlecht Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru í byrjunarliði Cercle Brugge sem tapaði 2-1 á útivelli gegn toppliði Anderlecht. Fótbolti 1.12.2012 19:33 Barcelona slátraði Böskunum Barcelona vann 5-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.12.2012 18:30 Wenger: Stuðningsmenn geta ekki verið sáttir Arsene Wenger sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leik sínum gegn Swansea í dag. Walesverjarnir gerðu góða ferð til Lundúna og nældu í stigin þrjú. Enski boltinn 1.12.2012 17:47 Ferguson: Engin ástæða til að taka Lindegaard úr liðinu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Daninn Anders Lindegaard sé aðalmarkvörður liðsins um þessar mundir. Enski boltinn 1.12.2012 17:45 Benitez: Þurfum að nýta færin okkar Rafael Benitez tókst ekki að stýra liði sínu Chelsea til sigurs í þriðju tilraun. Chelsea tapaði 3-1 í Lundúnarslag gegn West Ham á Boylen Ground í dag. Enski boltinn 1.12.2012 17:19 Mist til liðs við Avaldsnes Miðvörðurinn Mist Edvardsdóttir er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagins Avaldsnes. Norskir miðlar greina frá þessu í dag. Íslenski boltinn 1.12.2012 16:27 Fyrsti markaskorinn á Nýja-Wembley lést í morgun Knattspyrnumaðurinn Mitchell Cole, sem skoraði fyrsta markið á Nýja-Wembley leikvanginum í Lundúnum lét lífið í morgun 27 ára gamall. Enski boltinn 1.12.2012 16:00 Andy Carroll frá keppni í átta vikur Sóknarmaðurinn Andy Carroll verður frá keppni næstu átta vikurnar eða svo. Framherjinn stæðilegi er meiddur á hné og missti af þeim sökum af viðureign West Ham og Chelsea í dag. Enski boltinn 1.12.2012 15:45 Stórmeistarajafntefli hjá FC Bayern og Dortmund FC Bayern og Borussia Dortmund skildu jöfn 1-1 í stórslag helgarinnar í efstu deild þýsku knattspyrnunnar en leikið var í München í dag. Heimamenn hafa átta stiga forskot á Leverkusen á toppi deildarinnar. Fótbolti 1.12.2012 15:09 « ‹ ›
Bale ítrekar að hann vilji spila í öðru landi Það er nánast beðið eftir því að Gareth Bale fari frá Spurs til Spánar en hann hefur mánuðum saman verið orðaður við bæði Barcelona og Real Madrid. Enski boltinn 3.12.2012 17:45
Anderson frá í fjórar vikur Hinn brasilíski miðjumaður Man. Utd, Anderson, verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla sem hann hlaut í leiknum gegn Reading um helgina. Enski boltinn 3.12.2012 17:00
Özil ósáttur við gagnrýni Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil er á meðal þeirra leikmanna Real Madrid sem hafa fengið talsverða gagnrýni í vetur fyrir sinn leik. Það er hann ekki sáttur við. Fótbolti 3.12.2012 15:15
Mourinho blæs á sögusagnir um að hann sé að hætta Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki undan að svara spurningum um framtíð sína. Fyrir helgi var talað um að hann yrði rekinn en nú er talað um að hann hætti hjá félaginu næsta sumar. Fótbolti 3.12.2012 14:45
Zlatan Ibrahimovic vonast til þess að Messi fái ekki Gullknöttinn Zlatan Ibrahimovic hefur sterkar skoðanir á hlutunum og sænski landsliðsframherjinn vonast til þess að Lionel Messi fái ekki Gullknöttinn þegar tilkynnt verður um valið á knattspyrnumanni ársins 2012. Messi er einn af þremur leikmönnum sem tilnefndir eru í kjörinu sem Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og France Football standa að í sameiningu. Fótbolti 3.12.2012 13:15
Benitez segir vanta karakter í leikmenn Chelsea Hinn spænski bráðabirgðastjóri Chelsea, Rafa Benitez, er alls ekki sáttur við sína menn enda hefur hvorki gengið né rekið í fyrstu leikjum liðsins undir hans stjórn. Enski boltinn 3.12.2012 12:30
Sjáðu öll tilþrifin úr enska boltanum á Vísi Sem fyrr má sjá öll tilþrifin í enska boltanum um helgina á Vísi. Mikið fjör var um helgina þar sem Man. Utd vann ævintýralegan 3-4 sigur á Reading og svo tapaði Chelsea gegn West Ham. Enski boltinn 3.12.2012 09:35
Leikmaður West Brom skeindi sér með peningaseðlum Liam Ridgewell, 28 ára varnarmaður West Brom í ensku úrvalsdeildinni, hefur komið sér í fréttirnar fyrir stórfurðulegt uppátæki. Enski boltinn 2.12.2012 23:30
Ragnar skoraði í sigri FCK Ragnar Sigurðsson skoraði annað mark FC Kaupmannahafnar sem sigraði Randers 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Staðan í hálfleik var 2-0. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 2.12.2012 17:47
Norwich hafði betur gegn Sunderland Norwich vann góðan 2-1 heimasigur á Sunderland í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Carrow Road í dag. Enski boltinn 2.12.2012 15:30
Tap hjá Jóhanni Berg og AZ Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 68 mínúturnar þegar AZ Alkmaar tapaði 2-1 á útivelli fyrir Utrecht. Vandræði AZ halda áfram en liðið er aðeins með tvö stig í fimm síðustu leikjum sínum. Fótbolti 2.12.2012 15:28
Bikarmeistarar Chelsea fengu Southampton í þriðju umferð Dregið var í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Úrvalsdeildarliðin koma inn í bikarinn í þriðju umferð og fengu bikarmeistarar Chelsea erfiðan útileik gegn Southampton. Enski boltinn 2.12.2012 15:10
Guðlaugur Victor lék allan leikinn fyrir NEC Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC sem gerði 1-1 jafntefli við NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. Fótbolti 2.12.2012 13:37
Aron Einar og Heiðar í sigurliði Cardiff sem fór á toppinn Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru í byrjunarliði Cardiff sem lagði Sheffield Wednesday að velli á heimavelli sínum í Championship-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.12.2012 13:16
Pellegrino tók pokann sinn eftir stórt tap Mauricio Pellegrino var í gærkvöldi sagt upp störfum sem þjálfari Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Uppsögnin kom í kjölfarið á 5-2 tapi liðsins á heimavelli gegn Real Sociedad. Fótbolti 2.12.2012 11:45
Birkir skoraði í stóru tapi í Napólí Birkir Bjarnason skoraði fyrir botnlið Pescara í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið tapaði 5-1 fyrir Napólí á útivelli. Birkir minnkaði muninn í 2-1 í fyrri hálfleik en Pescara var manni færri í rúman hálftíma. Fótbolti 2.12.2012 11:00
Björn Bergmann frábær í sigri Wolves Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Wolves í 4-1 útisigri á Bristol City í Championship-deildinni í knattspyrnu í gær. Enski boltinn 2.12.2012 09:00
Beckham kvaddi MLS-deildina með meistaratitli David Beckham og félagar í Los Angeles Galaxy unnu í nótt 3-1 sigur á Houston Dynamo í úrslitaleik MLS-deildarinnar vestanhafs. Fótbolti 2.12.2012 08:00
Alfreð skoraði í tapi Heerenveen Alfreð Finnbogason skoraði mark Heerenveen í 3-1 tapi á útivelli gegn botnliði Willem II í efstu deild hollensku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 1.12.2012 23:26
Brasilía og Ítalía saman í riðli í Álfukeppninni Dregið var í riðla fyrir Álfukeppnina í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. Brasilía og Ítalía eru saman í A-riðli keppninnar. Fótbolti 1.12.2012 21:15
Finnskur vinstri bakvörður til Skagamanna Skagamenn hafa samið við Jan Mikael Berg, vinstri bakvörð frá Finnlandi, til tveggja ára. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.12.2012 20:00
Arnar Þór og Eiður Smári í tapliði gegn Anderlecht Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru í byrjunarliði Cercle Brugge sem tapaði 2-1 á útivelli gegn toppliði Anderlecht. Fótbolti 1.12.2012 19:33
Barcelona slátraði Böskunum Barcelona vann 5-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.12.2012 18:30
Wenger: Stuðningsmenn geta ekki verið sáttir Arsene Wenger sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leik sínum gegn Swansea í dag. Walesverjarnir gerðu góða ferð til Lundúna og nældu í stigin þrjú. Enski boltinn 1.12.2012 17:47
Ferguson: Engin ástæða til að taka Lindegaard úr liðinu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Daninn Anders Lindegaard sé aðalmarkvörður liðsins um þessar mundir. Enski boltinn 1.12.2012 17:45
Benitez: Þurfum að nýta færin okkar Rafael Benitez tókst ekki að stýra liði sínu Chelsea til sigurs í þriðju tilraun. Chelsea tapaði 3-1 í Lundúnarslag gegn West Ham á Boylen Ground í dag. Enski boltinn 1.12.2012 17:19
Mist til liðs við Avaldsnes Miðvörðurinn Mist Edvardsdóttir er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagins Avaldsnes. Norskir miðlar greina frá þessu í dag. Íslenski boltinn 1.12.2012 16:27
Fyrsti markaskorinn á Nýja-Wembley lést í morgun Knattspyrnumaðurinn Mitchell Cole, sem skoraði fyrsta markið á Nýja-Wembley leikvanginum í Lundúnum lét lífið í morgun 27 ára gamall. Enski boltinn 1.12.2012 16:00
Andy Carroll frá keppni í átta vikur Sóknarmaðurinn Andy Carroll verður frá keppni næstu átta vikurnar eða svo. Framherjinn stæðilegi er meiddur á hné og missti af þeim sökum af viðureign West Ham og Chelsea í dag. Enski boltinn 1.12.2012 15:45
Stórmeistarajafntefli hjá FC Bayern og Dortmund FC Bayern og Borussia Dortmund skildu jöfn 1-1 í stórslag helgarinnar í efstu deild þýsku knattspyrnunnar en leikið var í München í dag. Heimamenn hafa átta stiga forskot á Leverkusen á toppi deildarinnar. Fótbolti 1.12.2012 15:09