Fótbolti

Keyptur á 50 fótbolta

Knattspyrnufélagið Universidad de Costa Rica í samnefndu landi hefur gengið frá kaupum á Roger Fallas frá b-deildarliði Puma. Kaupverðið var fimmtíu fótboltar.

Fótbolti

Ég fékk martraðir um vítið í Finnlandi

Margrét Lára Viðarsdóttir tryggði Íslandi sögulegt stig í Kalmar í gær þegar hún skoraði jöfnunarmarkið gegn Noregi í gær. Hún bætti þar með fyrir vítið sem hún klúðraði í fyrsta leiknum á EM fyrir fjórum árum.

Fótbolti

Heimir ætlar að styrkja hóp FH

Íslandsmeistarar FH misstu af tækifæri til að komast á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-1 tap fyrir Stjörnunni í kvöld. Sigurmarkið skoraði Gunnar Örn Jónsson á fjórðu mínútu uppbótartímans.

Íslenski boltinn

"Kvöld sem við gleymum aldrei"

Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir að sínir menn hafi unnið fyrir naumum sigri þess gegn færeyska liðinu HB í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld.

Fótbolti

"Henrik er fullur af skít“

"Maður var farinn að blóta því að hafa misst leikinn niður í jafntefli. Það er alltaf gaman að koma tilbaka og að skora markið líka, ég lýg því ekkert,“ sagði Gunnar Örn Jónsson hetja Stjörnumanna.

Íslenski boltinn

Guðbjörg: Við vorum miklu kraftmeiri en þær í lok leiksins

Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk tækifærið í marki Íslands í 1-1 jafntefli á móti Noregi í kvöld en Þóra Björg Helgadóttir sat á bekknum. Þóra er ekki alveg búin að ná sér af meiðslunum sem eru að hrjá hana og því var gott fyrir Sigurð Ragnar Eyjólfsson að geta leitað til jafn öflugs markvarðar eins og Guðbjargar.

Fótbolti

Sif bað um skiptingu

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, varð að gera tvær breytingar eftir klukkutímaleik. Hann tók Fanndísi Friðriksdóttur réttilega útaf en varð einnig að gera breytingu á vörninni. Sif Atladóttir var nefnilega búin að biðja um skiptingu.

Fótbolti

Evrópumeistararnir byrja á jafntefli

Að loknum tveimur fyrstu keppnisdögunum á EM í Svíþjóð er ljóst að fyrstu fjórum leikjum keppninnar lauk öllum með jafntefli. Í kvöld gerðu Evrópumeistarar Þýskalands og Holland markalaust jafntefli í riðli Íslands.

Fótbolti

Rúnar: Gerðum það sem við þurftum

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, þakkar fyrir að sínir menn séu í betra formi en norður-írska liðið Glentoran. KR vann leik liðanna í Belfast í kvöld, 3-0, og komst þar með áfram í forkeppni Evrópudeildar UEFA.

Fótbolti

Ari Freyr samdi við OB

Ari Freyr Skúlason hefur gengið frá þriggja ára samningi við danska úrvalsdeildarfélagið OB. Hann mun þó klára tímabilið í Svíþjóð.

Fótbolti

Sara Björk besti maður vallarins

Hafnfirðingurinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti frábæran leik með íslenska landsliðinu sem sótti stig gegn sterku liði Noregs á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag.

Fótbolti