Fótbolti

Fabregas er ekki til sölu

Manchester United hefur fengið þau skilaboð frá Barcelona að Cesc Fabregas sé ekki til sölu. United hefur tvívegis lagt fram tilboð í kappann.

Enski boltinn

Ætla að verja forskotið

FH-ingar taka á móti Ekranas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar standa vel að vígi eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum í Litháen.

Fótbolti

Gullfiskar eru tilfinningaverur

"Auðvitað áttum við okkur á því að um brandara var að ræða jafnvel þótt hann hafi verið mjög lélegur," segir Ludvig Lindström forstjóri Global Happiness Organization (GHO).

Fótbolti

Hiddink hættur hjá Anzhi

Hollendingurinn Guus Hiddink er hættur sem þjálfari rússneska stórliðsisn Anzhi og er nú sterklega orðaður við Barcelona á Spáni.

Fótbolti

Hannes á förum til Austurríkis

Hannes Þ. Sigurðsson hefur gert tveggja ára samning við austurríska úrvalsdeildarfélagið SV Grödig en hann var síðast á mála hjá Mjällby í Svíþjóð.

Fótbolti

United bauð aftur í Fabregas

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í Japan í nótt að félagði hefði lagt fram nýtt tilboð í Cesc Fabregas, leikmann Barcelona.

Enski boltinn

„Takk Kata“

EM-ævintýri stelpnanna okkar endaði í gær með skelli á móti sterku liði Svía. Svíar unnu öruggan 4-0 sigur og tryggðu sér sæti í undanúrslitum á EM. Þetta var frábær keppni hjá íslensku stelpunum þótt endirinn hafi verið snubbóttur.

Fótbolti