Fótbolti

Emil byrjaði í stórsigri

Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann öruggan sigur á Lazio á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá unnu toppliðin Juventus og Roma bæði örugga sigra.

Fótbolti

Rodgers telur City sigurstranglegast

Þrátt fyrir að Liverpool sé í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar telur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri liðsins að Manchester City sé líklegasta liðið til að vinna deildina á þessu tímabili.

Enski boltinn

Moyes útilokar kaup á framherja

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United hefur útilokað að liðið muni kaupa framherja í janúarglugganum. Radamel Falcao og Diego Costa hafa meðal annars verið orðaðir við Manchester United á tímabilinu.

Enski boltinn

Mackay ætlar ekki að segja upp

"Dead man walking," er orðatiltækið þegar rætt er um Malky Mackay, stjóra Cardiff, þessa dagana. Honum hefur verið boðið upp á tvo möguleika. Segja upp eða vera rekinn.

Enski boltinn

Engin jólastemning ennþá hjá Gylfa

"Ég var einmitt að spá í þetta í morgun að það eru bara fjórir dagar til jóla. Mér líður hins vegar eins og það sé enn þá október eða nóvember,“ svarar knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spurður hvort jólabarnið sé komið upp í honum. "Ég kemst ekki í jólafíling alveg strax.“

Enski boltinn

Gylfi: Þetta snýst ekkert um hver er frekastur

Gylfi Þór Sigurðsson vonar að stjóraskipti muni hafa góð áhrif á leiktíma sinn og hlutverk hjá Tottenham. Spyrnusérfræðingurinn var tvær vikur að jafna sig á tapi landsliðsins gegn Króatíu. Von er á jólastemningunni til Lundúna með fjölskyldunni í dag.

Enski boltinn

Suarez skoraði tvö og Liverpool á toppinn

Luis Suarez er óstöðvandi þessa dagana og hann sló glæsilegt met í dag með því að skora tvö mörk í 3-1 sigri Liverpool á Cardiff. Suarez er búinn að skora tíu mörk í desember sem er met í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er þess utan komið á topp deildarinnar.

Enski boltinn

Diego Costa kláraði Levante

Diego Costa getur ekki hætt að skora og hann skoraði sitt nítjánda mark í vetur er Atletico Madrid skellti Levante, 3-2, og komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti

Sannfærandi sigur hjá Man. Utd

Man. Utd spilaði einn sinn besta leik í vetur en West Ham kom í heimsókn á Old Trafford. 3-1 sigur hjá heimamönnum og óvæntir menn á skotskónum. Þetta var fjórði sigur Man. Utd í röð í öllum keppnum.

Enski boltinn