Fótbolti

Eigendur West Ham standa við bakið á Allardyce

Það gustar um stjórann Sam Allardyce hjá West Ham þessa dagana og flestir sem spá því að hann eigi ekki marga daga eftir ólifaða í stjórastól félagsins. Lið Allardyce var niðurlægt í bikarnum um síðustu helgi að neðrideildarliði Nott. Forest. Leikurinn tapaðist 5-0.

Enski boltinn

Moyes segist ekki vera búinn að kaupa Coentrao

Fjölmiðlar hafa greint frá því síðustu daga að portúgalski bakvörðurinn Fabio Coentrao sé á leið frá Real Madrid til Man. Utd. Í sumum fréttamiðlum hefur meira að segja verið gengið svo langt að halda því fram að málið sé frágengið.

Enski boltinn

HM 2022 fer fram að vetri til

Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma.

Fótbolti

Man. Utd tapaði fyrir botnliðinu

Ófarir Man. Utd halda áfram og liðið tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld. Að þessu sinni gegn Sunderland í deildabikarnum, 2-1. Eina huggun Man. Utd er að þetta var fyrri leikur liðanna og liðið á því enn möguleika á því að komast á Wembley.

Enski boltinn

Rio frá í tvær vikur

Enski miðvörðurinn, Rio Ferdinand, er ekki að spila með Man. Utd gegn Sunderland í deildabikarnum núna og hann mun ekki spila með liðinu á næstunni.

Enski boltinn

Mikið í húfi hjá United

David Moyes hefur sett Manchester United það markmið að vinna liðinu sæti í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar. Liðið mætir Sunderland í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld.

Enski boltinn

Moyes fær aur í janúar

David Moyes, stjóri Manchester United, hefur fengið vilyrði frá eigendum félagsins fyrir fjárveitingu til að kaupa varnarmann í mánuðinum.

Enski boltinn

Ekkert annað en Persaflóinn í boði

Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að það verði engin skemmtiferð farin til Abú Dabí síðar í mánuðinum þar sem Ísland mætir Svíum í æfingaleik. Leikir sem þessi séu liðinu mikilvægir.

Fótbolti

Walcott missir af HM

Meiðsli Theo Walcott, kantmanns Arsenal, eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Bendir flest til þess að hann verði frá keppni næsta hálfa árið.

Enski boltinn