Enski boltinn Skrtel: Ég fer ekki frá Liverpool Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé mögulega á leið aftur í rússneska boltann og þá til Anzhi Makhachkala. Enski boltinn 6.11.2012 16:00 Stoke bauð Shawcross sex ára samning Forráðamenn Stoke vilja tryggja að varnarmaðurinn Ryan Shawcross verði áfram í herbúðum félagsins og hafa boðið honum nýjan sex ára samning. Enski boltinn 6.11.2012 14:30 Balotelli fer ekki í feðraorlof Enskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Mario Balotelli hafi farið fram á tveggja vikna feðraorlof um jólin. Því neitar félag hans, Manchester City. Enski boltinn 6.11.2012 12:59 Mata og Ferguson bestir í október Juan Mata, leikmaður Chelsea, og Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hafa verið útnefndir menn októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.11.2012 12:29 Suarez skoraði mark helgarinnar Tvö bestu mörk nýliðannar umferðar í ensku úrvalsdeildinni voru mörkin í 1-1 jafntefli Liverpool og Newcastle um helgina. Enski boltinn 6.11.2012 12:15 Clattenburg dæmir ekki heldur um næstu helgi Mark Clattenburg mun ekki dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi, ekki frekar en um síðustu helgi. Enski boltinn 6.11.2012 10:45 Santos: Robin bað um að skiptast á treyjum Andre Santos hefur beðið stuðningsmenn Arsenal fyrir að skiptast á treyjum við Robin van Persie, leikmann Manchester United, áður en leik liðanna lauk um helgina. Enski boltinn 6.11.2012 10:15 Sir Alex fær styttu fyrir utan Old Trafford Manchester United mun afhjúpa nýja styttu af Sir Alex Ferguson, stjóra liðsins, fyrir utan Old Trafford fyrir leik liðsins gegn QPR um helgina. Enski boltinn 6.11.2012 09:30 Stuðningsmenn Liverpool fengu óvænta sturtu Það var augljóslega ekki galin hugmynd að mæta í regngalla á leik Liverpool og Newcastle á Anfield í gær. Hluti áhorfenda fékk nefnilega að blotna heilmikið. Enski boltinn 5.11.2012 23:30 Cabaye: Cole ætti að fara aftur til Lille Franski miðjumaðurinn hjá Newcastle, Yohan Cabaye, hefur hvatt Joe Cole, leikmann Liverpool, til þess að drífa sig aftur til Lille í Frakklandi. Enski boltinn 5.11.2012 19:00 Rodgers vill fá sóknarmann í janúar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, vill styrkja leikmannahóp sinn í janúar með því að fá annan sóknarmann til liðsins. Enski boltinn 5.11.2012 15:02 Odemwingie sá um Southampton WBA komst upp fyrir Arsenal og Tottenham í kvöld og er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Southampton. Enski boltinn 5.11.2012 14:56 Wenger stefnir á efstu þrjú sætin Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það enn markmið liðsins að ná einu af efstu þremur sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.11.2012 14:30 Nasri vill meiri samstöðu Samir Nasri, leikmaður Manchester City, segir að liðið eigi góðan möguleika á að verja Englandsmeistaratitilinn ef leikmenn standi saman í baráttunni á öllum vígstöðum. Enski boltinn 5.11.2012 13:00 Solskjær dreymir um að taka við United Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Molde í Noregi og fyrrum leikmaður Manchester United, á sér þann draum um að stýra United einn daginn. Enski boltinn 5.11.2012 12:15 Hvers vegna kyssir Luis Suarez á sér úlnliðinn þegar hann skorar? Luis Suarez skoraði sitt sjöunda mark í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar Liverpool gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle. Suarez fagnar mörkum sínum ávallt með sama hætti og þar kyssir hann m.a. úlnliðinn á hægri hönd. Og það er sérstök ástæða fyrir því. Enski boltinn 5.11.2012 11:30 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 5.11.2012 10:18 Liðsmenn United klúðrað sjö af síðustu tíu vítaspyrnum sínum Wayne Rooney brást bogalistin af vítapunktinum í 2-1 sigri Manchester United á Arsenal á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Uppskera United manna hefur verið rýr á vítapunktinum en sjö af síðustu tíu vítaspyrnum liðsins hafa farið forgörðum. Enski boltinn 4.11.2012 16:45 Manchester United ætlar ekki að semja við Giggs Ryan Giggs verður 39 ára gamall 29. nóvember næstkomandi og í lok þessarar leiktíðar gæti hann orðið Englandsmeistari í þrettánda sinn. Í síðustu viku skoraði hann gegn Chelsea í deildarbikarnum og hafði þá skorað á öllum 23 árum sínum sem atvinnumaður hjá Manchester United en nú er líklega komið að endalokum hjá kappanum. Enski boltinn 4.11.2012 14:45 Kemur Klaas Jan Huntelaar til Liverpool í janúar? Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar kann að skora mörk og ef að það er eitthvað sem vantar í leikmannahóp Liverpool þá er það markaskorari. Huntelaar hefur nú verið orðaður við Liverpool í janúarglugganum. Enski boltinn 4.11.2012 14:00 Fer Neymar til Manchester City? Þrátt fyrir ungan aldur er hinn tvítugi Brasilíumaður Neymar búinn að vera undir smásjá stærstu fótboltaliða heims í langan tíma. Enska blaðið The People greinir frá því í dag að eitt fyrsta verk nýráðins íþróttastjóra Manchester City, Txiki Begiristain, sé að krækja í Brasilíumanninn unga. Blaðið segir að Neymar sé efstur á óskalista Mancini. Enski boltinn 4.11.2012 12:15 Newcastle nældi í stig á Anfield Luis Suarez skoraði sitt sjöunda deildarmark fyrir Liverpool þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle á Anfield Road í dag. Enski boltinn 4.11.2012 00:01 QPR og Reading skildu jöfn | Hvorugt liðanna unnið leik QPR og Reading gerðu 1-1 jafntefli á Loftus Road í Lundúnum í dag. Um botnbaráttuslag var að ræða en hvorugt liðanna hefur unnið leik það sem af er tímabili. Enski boltinn 4.11.2012 00:01 Mancini: Ánægður með frammistöðuna en ekki úrslitin Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn tapa tveimur stigum á móti West Ham í kvöld þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Upton Park. Enski boltinn 3.11.2012 19:56 Ngog tryggði Bolton sigur á Cardiff og sá síðan rautt Heiðar Helguson, Aron Einar Gunnarsson og félagar þeirra í Cardiff þurftu að sætta sig við tap á móti Bolton í ensku b-deildinni í kvöld. Cardiff var 1-0 yfir í hálfleik en fékk á sig tvö mörk á síðustu 22 mínútum leiksins. Enski boltinn 3.11.2012 19:29 Manchester City tapaði stigum á Upton Park Manchester City tókst ekki að komast upp að hlið nágrönnum sínum í Manchester United í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti West Ham á Upton Park í kvöld. Enski boltinn 3.11.2012 17:00 Fékk treyjuna hans Van Persie í miðjum leik Robin van Persie var í sviðsljósinu í dag þegar Manchester United vann 2-1 sigur á hans gömlu félögum í Arsenal í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Van Persie skoraði fyrra mark United í upphafi leiks en það sem gerðist á leið leikmanna liðanna til búningsklefa í hálfleik vakti ekki síður athygli. Enski boltinn 3.11.2012 16:00 Mancini lætur Guardiola-sögusagnir ekki trufla sig Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ekki neinar áhyggjur af því þótt fjölmiðlar séu að orða Pep Guardiola við starfið hans hjá City. Txiki Begiristain vann lengi með Guardiola hjá Barcelona og hefur nú tekið við starfi yfirmanni knattspyrnumála hjá City. Enski boltinn 3.11.2012 15:30 Wenger: Við hefðum getað komið til baka með 11 menn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sá sína menn tapa 1-2 á móti Manchester United í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gamli Arsenal-maðurinn Robin Van Persie kom United yfir strax á 3. mínútu og Arsenal endaði leikinn með tíu menn eftir að Jack Wilshere fékk sitt annað gula spjald. Enski boltinn 3.11.2012 15:21 Robin van Persie: Þetta var sérstakur dagur fyrir mig Robin van Persie skoraði fyrra mark Manchester United í 2-1 sigri á hans gömlu félögum í Arsenal í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Van Persie var búinn að skora eftir aðeins þrjár mínútur. Enski boltinn 3.11.2012 15:03 « ‹ ›
Skrtel: Ég fer ekki frá Liverpool Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé mögulega á leið aftur í rússneska boltann og þá til Anzhi Makhachkala. Enski boltinn 6.11.2012 16:00
Stoke bauð Shawcross sex ára samning Forráðamenn Stoke vilja tryggja að varnarmaðurinn Ryan Shawcross verði áfram í herbúðum félagsins og hafa boðið honum nýjan sex ára samning. Enski boltinn 6.11.2012 14:30
Balotelli fer ekki í feðraorlof Enskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Mario Balotelli hafi farið fram á tveggja vikna feðraorlof um jólin. Því neitar félag hans, Manchester City. Enski boltinn 6.11.2012 12:59
Mata og Ferguson bestir í október Juan Mata, leikmaður Chelsea, og Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hafa verið útnefndir menn októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.11.2012 12:29
Suarez skoraði mark helgarinnar Tvö bestu mörk nýliðannar umferðar í ensku úrvalsdeildinni voru mörkin í 1-1 jafntefli Liverpool og Newcastle um helgina. Enski boltinn 6.11.2012 12:15
Clattenburg dæmir ekki heldur um næstu helgi Mark Clattenburg mun ekki dæma leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi, ekki frekar en um síðustu helgi. Enski boltinn 6.11.2012 10:45
Santos: Robin bað um að skiptast á treyjum Andre Santos hefur beðið stuðningsmenn Arsenal fyrir að skiptast á treyjum við Robin van Persie, leikmann Manchester United, áður en leik liðanna lauk um helgina. Enski boltinn 6.11.2012 10:15
Sir Alex fær styttu fyrir utan Old Trafford Manchester United mun afhjúpa nýja styttu af Sir Alex Ferguson, stjóra liðsins, fyrir utan Old Trafford fyrir leik liðsins gegn QPR um helgina. Enski boltinn 6.11.2012 09:30
Stuðningsmenn Liverpool fengu óvænta sturtu Það var augljóslega ekki galin hugmynd að mæta í regngalla á leik Liverpool og Newcastle á Anfield í gær. Hluti áhorfenda fékk nefnilega að blotna heilmikið. Enski boltinn 5.11.2012 23:30
Cabaye: Cole ætti að fara aftur til Lille Franski miðjumaðurinn hjá Newcastle, Yohan Cabaye, hefur hvatt Joe Cole, leikmann Liverpool, til þess að drífa sig aftur til Lille í Frakklandi. Enski boltinn 5.11.2012 19:00
Rodgers vill fá sóknarmann í janúar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, vill styrkja leikmannahóp sinn í janúar með því að fá annan sóknarmann til liðsins. Enski boltinn 5.11.2012 15:02
Odemwingie sá um Southampton WBA komst upp fyrir Arsenal og Tottenham í kvöld og er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Southampton. Enski boltinn 5.11.2012 14:56
Wenger stefnir á efstu þrjú sætin Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það enn markmið liðsins að ná einu af efstu þremur sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.11.2012 14:30
Nasri vill meiri samstöðu Samir Nasri, leikmaður Manchester City, segir að liðið eigi góðan möguleika á að verja Englandsmeistaratitilinn ef leikmenn standi saman í baráttunni á öllum vígstöðum. Enski boltinn 5.11.2012 13:00
Solskjær dreymir um að taka við United Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Molde í Noregi og fyrrum leikmaður Manchester United, á sér þann draum um að stýra United einn daginn. Enski boltinn 5.11.2012 12:15
Hvers vegna kyssir Luis Suarez á sér úlnliðinn þegar hann skorar? Luis Suarez skoraði sitt sjöunda mark í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar Liverpool gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle. Suarez fagnar mörkum sínum ávallt með sama hætti og þar kyssir hann m.a. úlnliðinn á hægri hönd. Og það er sérstök ástæða fyrir því. Enski boltinn 5.11.2012 11:30
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 5.11.2012 10:18
Liðsmenn United klúðrað sjö af síðustu tíu vítaspyrnum sínum Wayne Rooney brást bogalistin af vítapunktinum í 2-1 sigri Manchester United á Arsenal á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Uppskera United manna hefur verið rýr á vítapunktinum en sjö af síðustu tíu vítaspyrnum liðsins hafa farið forgörðum. Enski boltinn 4.11.2012 16:45
Manchester United ætlar ekki að semja við Giggs Ryan Giggs verður 39 ára gamall 29. nóvember næstkomandi og í lok þessarar leiktíðar gæti hann orðið Englandsmeistari í þrettánda sinn. Í síðustu viku skoraði hann gegn Chelsea í deildarbikarnum og hafði þá skorað á öllum 23 árum sínum sem atvinnumaður hjá Manchester United en nú er líklega komið að endalokum hjá kappanum. Enski boltinn 4.11.2012 14:45
Kemur Klaas Jan Huntelaar til Liverpool í janúar? Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar kann að skora mörk og ef að það er eitthvað sem vantar í leikmannahóp Liverpool þá er það markaskorari. Huntelaar hefur nú verið orðaður við Liverpool í janúarglugganum. Enski boltinn 4.11.2012 14:00
Fer Neymar til Manchester City? Þrátt fyrir ungan aldur er hinn tvítugi Brasilíumaður Neymar búinn að vera undir smásjá stærstu fótboltaliða heims í langan tíma. Enska blaðið The People greinir frá því í dag að eitt fyrsta verk nýráðins íþróttastjóra Manchester City, Txiki Begiristain, sé að krækja í Brasilíumanninn unga. Blaðið segir að Neymar sé efstur á óskalista Mancini. Enski boltinn 4.11.2012 12:15
Newcastle nældi í stig á Anfield Luis Suarez skoraði sitt sjöunda deildarmark fyrir Liverpool þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle á Anfield Road í dag. Enski boltinn 4.11.2012 00:01
QPR og Reading skildu jöfn | Hvorugt liðanna unnið leik QPR og Reading gerðu 1-1 jafntefli á Loftus Road í Lundúnum í dag. Um botnbaráttuslag var að ræða en hvorugt liðanna hefur unnið leik það sem af er tímabili. Enski boltinn 4.11.2012 00:01
Mancini: Ánægður með frammistöðuna en ekki úrslitin Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn tapa tveimur stigum á móti West Ham í kvöld þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Upton Park. Enski boltinn 3.11.2012 19:56
Ngog tryggði Bolton sigur á Cardiff og sá síðan rautt Heiðar Helguson, Aron Einar Gunnarsson og félagar þeirra í Cardiff þurftu að sætta sig við tap á móti Bolton í ensku b-deildinni í kvöld. Cardiff var 1-0 yfir í hálfleik en fékk á sig tvö mörk á síðustu 22 mínútum leiksins. Enski boltinn 3.11.2012 19:29
Manchester City tapaði stigum á Upton Park Manchester City tókst ekki að komast upp að hlið nágrönnum sínum í Manchester United í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið náði aðeins markalausu jafntefli á móti West Ham á Upton Park í kvöld. Enski boltinn 3.11.2012 17:00
Fékk treyjuna hans Van Persie í miðjum leik Robin van Persie var í sviðsljósinu í dag þegar Manchester United vann 2-1 sigur á hans gömlu félögum í Arsenal í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Van Persie skoraði fyrra mark United í upphafi leiks en það sem gerðist á leið leikmanna liðanna til búningsklefa í hálfleik vakti ekki síður athygli. Enski boltinn 3.11.2012 16:00
Mancini lætur Guardiola-sögusagnir ekki trufla sig Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ekki neinar áhyggjur af því þótt fjölmiðlar séu að orða Pep Guardiola við starfið hans hjá City. Txiki Begiristain vann lengi með Guardiola hjá Barcelona og hefur nú tekið við starfi yfirmanni knattspyrnumála hjá City. Enski boltinn 3.11.2012 15:30
Wenger: Við hefðum getað komið til baka með 11 menn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sá sína menn tapa 1-2 á móti Manchester United í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gamli Arsenal-maðurinn Robin Van Persie kom United yfir strax á 3. mínútu og Arsenal endaði leikinn með tíu menn eftir að Jack Wilshere fékk sitt annað gula spjald. Enski boltinn 3.11.2012 15:21
Robin van Persie: Þetta var sérstakur dagur fyrir mig Robin van Persie skoraði fyrra mark Manchester United í 2-1 sigri á hans gömlu félögum í Arsenal í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Van Persie var búinn að skora eftir aðeins þrjár mínútur. Enski boltinn 3.11.2012 15:03