Enski boltinn

Vardy tæpur fyrir toppslaginn gegn City

Jamie Vardy, framherji Leicester og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, á þessari leiktíð, er tæpur fyrir hörkuleik Leicester gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudag.

Enski boltinn

Sturridge að verða klár á nýjan leik

Daniel Sturridge, framherji Liverpool, gæti byrjað að spila með liðinu á allra næstu dögum, en hann greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gær. Ekki eru margir leikfærir framherjar hjá Liverpool þessa daganna.

Enski boltinn