Sturridge að verða klár á nýjan leik Anton Ingi Leifsson skrifar 27. desember 2015 12:45 Sturridge á æfingu með Liverpool á dögunum. vísir/getty Daniel Sturridge, framherji Liverpool, gæti byrjað að spila með liðinu á allra næstu dögum, en hann greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gær. Ekki eru margir leikfærir framherjar hjá Liverpool þessa daganna. Sturridge er einn af þeim leikmönnum Liverpool sem er á meiðslalistanum, en hann hefur nú misst af fjórum leikjum í röð vegna meiðsla sem hann varð fyrir í nóvember. Þessi 26 ára gamli framherji hefur einungis spilað sex leiki á tímabilinu og skorað fjögur mörk. Hann var í stúkunni í gær þegar Christian Benteke tryggði Liverpool 1-0 sigur á toppliði Leicester, en fyrr í þeim leik fór Divock Origi af velli vegna meiðsla. Þau meiðsli gera Benteke að eina framherja Liverpool sem er heill heilsu, en Sturridge gaf það út skömmu eftir leikinn að hann gæti verið klár á allra næstu dögum. Frábær jólagjöf frá strákunum að ná að vinna. Ég er að byrjaður að æfa og er klár að byrja,” skrifaði Sturridge á Twitter-síðu sína, en tístið má sjá hér neðar í fréttinni. Liverpool mætir Sunderland á miðvikudag á leikvangi ljóssins, en ólíklegt verður að teljast að Sturridge spili þann leik.Perfect gift for Christmas from the boys getting a win. On a sidenote I'm back training and good to go!! #Lfc #redordead— Daniel Sturridge (@DanielSturridge) December 26, 2015 Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Daniel Sturridge, framherji Liverpool, gæti byrjað að spila með liðinu á allra næstu dögum, en hann greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gær. Ekki eru margir leikfærir framherjar hjá Liverpool þessa daganna. Sturridge er einn af þeim leikmönnum Liverpool sem er á meiðslalistanum, en hann hefur nú misst af fjórum leikjum í röð vegna meiðsla sem hann varð fyrir í nóvember. Þessi 26 ára gamli framherji hefur einungis spilað sex leiki á tímabilinu og skorað fjögur mörk. Hann var í stúkunni í gær þegar Christian Benteke tryggði Liverpool 1-0 sigur á toppliði Leicester, en fyrr í þeim leik fór Divock Origi af velli vegna meiðsla. Þau meiðsli gera Benteke að eina framherja Liverpool sem er heill heilsu, en Sturridge gaf það út skömmu eftir leikinn að hann gæti verið klár á allra næstu dögum. Frábær jólagjöf frá strákunum að ná að vinna. Ég er að byrjaður að æfa og er klár að byrja,” skrifaði Sturridge á Twitter-síðu sína, en tístið má sjá hér neðar í fréttinni. Liverpool mætir Sunderland á miðvikudag á leikvangi ljóssins, en ólíklegt verður að teljast að Sturridge spili þann leik.Perfect gift for Christmas from the boys getting a win. On a sidenote I'm back training and good to go!! #Lfc #redordead— Daniel Sturridge (@DanielSturridge) December 26, 2015
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira