Enski boltinn

Kaka hafnaði Manchester City

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Kaka hefur hafnað því að fara til Manchester City. Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, tilkynnti þetta á ítalskri sjónvarpsstöð nú í kvöld.

Enski boltinn

Liverpool mistókst að komast á toppinn

Liverpool og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool mistókst þar með að endurheimta toppsæti deildarinnar en þar situr Manchester United með betri markatölu en Liverpool.

Enski boltinn

Bellamy kominn í raðir City

Manchester City hefur gengið frá kaupunum á sóknarmanninum Craig Bellamy sem kemur frá West Ham. Þessi 29 ára leikmaður stóðst læknisskoðun í dag og skrifaði undir samning til fjögurra ára.

Enski boltinn

Gæti ekki hafnað risatilboði

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að það þyrfti risatilboð til að hann myndi íhuga að selja paragvæska sóknarmanninn Roque Santa Cruz. Blackburn hefur þegar neitað 12 milljón punda boði frá Manchester City.

Enski boltinn

Benitez: Engin pressa

Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool segir sína menn ekki undir meiri pressu en áður fyrir leikinn við Everton í kvöld þó Manchester United hafi rifið af þeim toppsætið í úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Stutt í Arshavin

Umboðsmaður Andrei Arshaven segir að gengið verði frá kaupum Arsenal á honum frá Zenit St. Pétursborg í næstu viku.

Enski boltinn

Kinnear gagnrýnir forvera sína

Joe Kinnear gagnrýndi í gær bæði Kevin Keegan og Sam Allardyce, fyrrum stjóra Newcastle, eftir að sínir menn töpuðu fyrir Blackburn, 3-0. Allardyce er einmitt nú knattspyrnustjóri Blackburn.

Enski boltinn

Framtíð Drogba í óvissu

Didier Drogba var ekki í leikmannahópi Chelsea í dag og það í annað skiptið í röð. Þetta þykir gefa vísbendingar um að Drogba sé á leið frá félaginu nú strax í janúar.

Enski boltinn

Guðjón: Dramatík í hverjum leik

Guðjón Þórðarson fagnaði sigri í sínum fyrsta deildarleik sem knattspyrnustjóri Crewe í dag og sagði hann í samtali við Vísi eftir leik að það hafi verið afar kærkominn sigur.

Enski boltinn

Arsenal hefndi ófaranna gegn Hull

Arsenal vann í dag 3-1 sigur á Hull í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinn og hefndi þar með fyrir ófarirnar í september er Hull vann óvæntan 2-1 sigur á Emirates-leikvanginum.

Enski boltinn

Slæmt tap hjá Reading

Reading tapaði í dag heldur óvænt fyrir Swansea í ensku B-deildinni og missti þar með af dýrmætum stigum í baráttu liðsins fyrir úrvalsdeildarsæti.

Enski boltinn

Cole með slitið krossband

Joe Cole mun ekki spila meira með Chelsea á tímabilinu þar sem hann gekkst undir aðgerð í morgun þar sem hann gekkst undir aðgerð í dag vegna slitins krossbands í hné.

Enski boltinn