Enski boltinn

Gunnar skoðar aðstæður hjá Crewe

Gunnar Már Guðmundsson framherjinn sterki úr Fjölni er á leið til Engalnds til skoðunar hjá Crew Alexandra sem leikur í 2. deildinni ensku.

Knattpyrnustjóri félagsins Guðjón Þórðarson hyggst styrkja leikmannahópinn fyrir baráttuna við falldrauginn sem framundan er. Liðið á botni deildarinnar með 19 stig þrátt fyrir góðan sigur um helgina. Það var Morgunblaðið sem greindi frá þessu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×