Enski boltinn City og United juku forystuna | Heiðar skoraði í tapleik Manchester City, Manchester United og Arsenal unnu öll sína leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heiðar Helguson skoraði eitt og lagði upp annað en QPR tapaði samt fyrir Sunderland á heimavelli. Enski boltinn 21.12.2011 11:54 Búinn að fá 903 milljónir í laun frá síðasta deildarleiknum sínum Það er óhætt að segja að bakvörðurinn Wayne Bridge sé ekki inn í myndinni hjá Roberto Mancini, stjóra Manchester City, enda hefur þessi fyrrum enski landsliðsmaður ekki spilað einn einasta deildarleik á tímabilinu. Enski boltinn 21.12.2011 11:30 Eggert fer til Wolves 1. janúar: Tilbúinn að taka næsta skref Íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson er orðinn nýjasti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur ákveðið að ganga til liðs við Wolves 1. janúar. Eggert er í viðtali inn á heimasíðu Úlfanna. Enski boltinn 21.12.2011 10:15 Hagræddi úrslitum í æfingaleik hjá Manchester United Kínverskur dómari hefur viðurkennt að hafa tekið við mútum upp á yfir 30 milljónir íslenskra króna í fjögur ár og þar á meðal til að hagræða úrslitum í æfingaleik hjá enska stórliðinu Manchester United. Enski boltinn 21.12.2011 09:45 Dalglish um bann Suarez: Látum hann ekki ganga einan | Spilar í kvöld Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var eins og aðrir innan félagsins mjög ósáttur við átta leikja bannið sem Luis Suarez var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu í gær. Enski boltinn 21.12.2011 09:00 Eiður um Stoke: Ömurlegur tími og mjög erfiður "Satt best að segja þá var ég aldrei í Stoke. Þannig lít ég á þetta þegar ég hugsa til baka," segir Eiður Smári um þá mánuði sem hann var á mála hjá Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. Hann kom til liðsins í lok félagaskiptagluggans í ágústlok í fyrra og samdi við liðið til eins árs. Enski boltinn 21.12.2011 08:00 Eiður sér ekki eftir að hafa valið AEK Eitt af spútnikliðunum í ensku úrvalsdeildinni í ár er Swansea. Brendan Rodgers er stjóri liðsins og lýsti oft yfir áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen til liðs við félagið, nú síðast í sumar. Enski boltinn 21.12.2011 07:30 Eiður Smári: Ætla mér að spila aftur á tímabilinu Rúmir tveir mánuðir eru síðan Eiður Smári Guðjohnsen tvíbrotnaði á fæti í leik með liði sínu, AEK Aþenu, í Grikklandi. Þrátt fyrir svartar spár í fyrstu er hann sjálfur staðráðinn í að snúa aftur fyrir vorið. Enski boltinn 21.12.2011 07:00 Eggert Gunnþór á leið til Wolves Skoskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson sé á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Wolves. Enski boltinn 20.12.2011 23:23 Refsingu Suarez andmælt harðlega í yfirlýsingu Liverpool sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem félagið lýsir yfir furðu sinni að aganefnd enska knattspyrnusambandsins hafi dæmt sóknarmanninn Luis Suarez í átta leikja bann. Enski boltinn 20.12.2011 23:16 Suarez fékk átta leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt Luis Suarez, leikmann Liverpool, í átta leikja bann fyrir að hafa verið með kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmann Manchester United, í leik liðanna fyrr í vetur. Enski boltinn 20.12.2011 20:19 Villas-Boas spenntur fyrir Jack Rodwell hjá Everton Jack Rodwell, miðjumaður Everton, er á innkaupalistanum hjá Chelsea samkvæmt frétt inn á Guardian. André Villas-Boas, stjóri Chelsea, er spenntur fyrir þessum tvítuga strák sem spilaði með enska 21 árs landsliðinu á Laugardalsvellinum í haust. Enski boltinn 20.12.2011 18:15 Ekkert að frétta af endurkomu Steven Gerrard Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, vill ekkert segja til um það hvenær hann sjái fyrir sér að fyrirliðinn Steven Gerrard snúi aftur inn í liðið. Gerrard hefur verið frá nær allt tímabilið vegna meiðsla. Enski boltinn 20.12.2011 17:30 Sörensen búinn að gera nýjan samning við Stoke Thomas Sörensen, landsliðsmarkvörður Dana, hefur gert nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Stoke City. Hann tilkynnti þetta á twitter-síðu sinni í dag. Enski boltinn 20.12.2011 16:00 Bolton hafði betur í botnslagnum Steve Kean er kominn með lið sitt aftur í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 tap fyrir Bolton á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 20.12.2011 15:42 Mancini haggast ekkert: Tevez fer ekki á láni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ítrekað það að það komi ekki til greina að lána Carlos Tevez í janúar. Tevez dvelur nú í Argentínu á meðan að City-menn leita af kaupanda en argentínski framherjinn hefur ekkert spilað eða æft með City síðan eftir heimsfræga neitun sína í München í lok september. Enski boltinn 20.12.2011 14:45 Szczesny: Arsenal má ekki lenda neðar en Tottenham Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, er sannfærður um að Arsenal sé með betra lið en nágrannarnir í Tottenham og að liðið muni enda ofar þegar upp verður staðið í vor. Enski boltinn 20.12.2011 14:15 Ryan Babel um Suarez: Hann er þegar orðinn goðsögn á Anfield Ryan Babel átti 25 ára afmæli í gær og notaði tækifærið og svaraði spurningum aðdáenda sinna inn á twitter-síðu sinni. Margir stuðningsmenn Liverpool notuðu tækifærið og fengu skoðun Babel á sínu gamla félagi. Enski boltinn 20.12.2011 13:00 Dalglish: Pepe Reina er besti markvörðurinn í deildinni Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er sannfærður um að góður varnarleikur liðsins muni spila aðalhlutverkið í að hjálpa liðinu að tryggja sér aftur sæti með fjögurra efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.12.2011 11:00 Manchester-liðin rífast um miða fyrir bikarleik liðanna Manchester United hefur kvartað til enska knattspyrnusambandsins undan nágrönnum sínum í Manchester City vegna lítils framboðs á miðum fyrir stuðningsmenn United á bikarleik liðanna í byrjun nýja ársins. Enski boltinn 20.12.2011 10:30 Darren Bent fór að versla á meðan Aston Villa tapaði fyrir Liverpool Darren Bent þurfti að gefa út opinberlega afsökunarbeiðni í gær eftir að upp komst um verslunarleiðangur hans á sama tíma og liðsfélagar hans í Aston Villa voru yfirspilaðir af Liverpool. Enski boltinn 20.12.2011 09:00 Varaforseti AC Milan í viðræður við City Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, heldur á fimmtudaginn til Manchester-borgar í Englandi til að ræða við forráðamenn Manchester City um möguleg vistaskipti Carlos Tevez til Ítalíu. Enski boltinn 19.12.2011 22:54 Dann spilar ekki á næstunni þar sem hann er með skaddað eista Meiðsli knattspyrnumanna eru misalvarleg en meiðslin sem Scott Dann, leikmaður Blackburn, glímir við þessa dagana eru meiðsli sem enginn knattspyrnumaður vill lenda í. Enski boltinn 19.12.2011 19:45 Man. Utd hefur augastað á Eriksen Man. Utd hefur viðurkennt að félagið hafi áhuga á Dananum Christian Eriksen sem spilar með Ajax. United er í meiðslavandræðum og gæti gert tilboð í leikmanninn í janúar. Enski boltinn 19.12.2011 18:15 Terry ekki alvarlega meiddur Forsvarsmenn Chelsea hafa staðfest að meiðsli John Terry séu ekki alvarleg en hann haltraði af æfingu liðsins í morgun. Terry ætti að geta spilað gegn Tottenham á fimmtudag. Enski boltinn 19.12.2011 17:30 Sturridge: Það væri heimska að afskrifa Chelsea í titilbaráttunni Daniel Sturridge skoraði fyrir Chelsea á laugardaginn en það dugði ekki til því liðið gerði 1-1 jafntefli á móti botnliði Wigan. Sturridge tjáði sig um leikinn og möguleika Chelsea-liðsins á heimasíðu Chelsea. Enski boltinn 19.12.2011 13:30 Redknapp ætlar ekki að selja Pavlyuchenko Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur látið Rússann Roman Pavlyuchenko vita af því að hann fá ekki að fara frá félaginu í janúar. Pavlyuchenko kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Tottenham á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 19.12.2011 13:00 Dalglish grínaðist bara með öll stangarskot liðsins í vetur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sló bara á létta strengi þegar hann var spurður út í 17 stangar og sláarskot liðsins í fyrstu sextán leikjum tímabilsins en ekkert lið í deildinni hefur skotið jafnoft í marksúlurnar. Luis Suarez skaut bæði í slá og stöng í 2-0 sigri á Aston Villa í gær. Enski boltinn 19.12.2011 10:45 Varstu að kaupa jólagjafir og misstir af enska? - allt inn á Vísi Eins og vanalega er hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi og það er að nóg að taka eftir sextándu umferðina sem fram fór um helgina. Enski boltinn 19.12.2011 10:15 Klæddi Balotelli sig í jólasveinabúning og gaf peninga út á götu? Menn eru farnir að trúa öllu upp á Mario Balotelli, framherja Manchester City, og það gekk skemmtileg saga um kappann um helgina. Balotelli átti þá að hafa klætt sig í jólasveinabúning, drifið sig niður í miðbæ Manchester og gefið hinum og þessum pening út á götu. Enski boltinn 19.12.2011 09:00 « ‹ ›
City og United juku forystuna | Heiðar skoraði í tapleik Manchester City, Manchester United og Arsenal unnu öll sína leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heiðar Helguson skoraði eitt og lagði upp annað en QPR tapaði samt fyrir Sunderland á heimavelli. Enski boltinn 21.12.2011 11:54
Búinn að fá 903 milljónir í laun frá síðasta deildarleiknum sínum Það er óhætt að segja að bakvörðurinn Wayne Bridge sé ekki inn í myndinni hjá Roberto Mancini, stjóra Manchester City, enda hefur þessi fyrrum enski landsliðsmaður ekki spilað einn einasta deildarleik á tímabilinu. Enski boltinn 21.12.2011 11:30
Eggert fer til Wolves 1. janúar: Tilbúinn að taka næsta skref Íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson er orðinn nýjasti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur ákveðið að ganga til liðs við Wolves 1. janúar. Eggert er í viðtali inn á heimasíðu Úlfanna. Enski boltinn 21.12.2011 10:15
Hagræddi úrslitum í æfingaleik hjá Manchester United Kínverskur dómari hefur viðurkennt að hafa tekið við mútum upp á yfir 30 milljónir íslenskra króna í fjögur ár og þar á meðal til að hagræða úrslitum í æfingaleik hjá enska stórliðinu Manchester United. Enski boltinn 21.12.2011 09:45
Dalglish um bann Suarez: Látum hann ekki ganga einan | Spilar í kvöld Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var eins og aðrir innan félagsins mjög ósáttur við átta leikja bannið sem Luis Suarez var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu í gær. Enski boltinn 21.12.2011 09:00
Eiður um Stoke: Ömurlegur tími og mjög erfiður "Satt best að segja þá var ég aldrei í Stoke. Þannig lít ég á þetta þegar ég hugsa til baka," segir Eiður Smári um þá mánuði sem hann var á mála hjá Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. Hann kom til liðsins í lok félagaskiptagluggans í ágústlok í fyrra og samdi við liðið til eins árs. Enski boltinn 21.12.2011 08:00
Eiður sér ekki eftir að hafa valið AEK Eitt af spútnikliðunum í ensku úrvalsdeildinni í ár er Swansea. Brendan Rodgers er stjóri liðsins og lýsti oft yfir áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen til liðs við félagið, nú síðast í sumar. Enski boltinn 21.12.2011 07:30
Eiður Smári: Ætla mér að spila aftur á tímabilinu Rúmir tveir mánuðir eru síðan Eiður Smári Guðjohnsen tvíbrotnaði á fæti í leik með liði sínu, AEK Aþenu, í Grikklandi. Þrátt fyrir svartar spár í fyrstu er hann sjálfur staðráðinn í að snúa aftur fyrir vorið. Enski boltinn 21.12.2011 07:00
Eggert Gunnþór á leið til Wolves Skoskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson sé á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Wolves. Enski boltinn 20.12.2011 23:23
Refsingu Suarez andmælt harðlega í yfirlýsingu Liverpool sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem félagið lýsir yfir furðu sinni að aganefnd enska knattspyrnusambandsins hafi dæmt sóknarmanninn Luis Suarez í átta leikja bann. Enski boltinn 20.12.2011 23:16
Suarez fékk átta leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt Luis Suarez, leikmann Liverpool, í átta leikja bann fyrir að hafa verið með kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmann Manchester United, í leik liðanna fyrr í vetur. Enski boltinn 20.12.2011 20:19
Villas-Boas spenntur fyrir Jack Rodwell hjá Everton Jack Rodwell, miðjumaður Everton, er á innkaupalistanum hjá Chelsea samkvæmt frétt inn á Guardian. André Villas-Boas, stjóri Chelsea, er spenntur fyrir þessum tvítuga strák sem spilaði með enska 21 árs landsliðinu á Laugardalsvellinum í haust. Enski boltinn 20.12.2011 18:15
Ekkert að frétta af endurkomu Steven Gerrard Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, vill ekkert segja til um það hvenær hann sjái fyrir sér að fyrirliðinn Steven Gerrard snúi aftur inn í liðið. Gerrard hefur verið frá nær allt tímabilið vegna meiðsla. Enski boltinn 20.12.2011 17:30
Sörensen búinn að gera nýjan samning við Stoke Thomas Sörensen, landsliðsmarkvörður Dana, hefur gert nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Stoke City. Hann tilkynnti þetta á twitter-síðu sinni í dag. Enski boltinn 20.12.2011 16:00
Bolton hafði betur í botnslagnum Steve Kean er kominn með lið sitt aftur í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 tap fyrir Bolton á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 20.12.2011 15:42
Mancini haggast ekkert: Tevez fer ekki á láni Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ítrekað það að það komi ekki til greina að lána Carlos Tevez í janúar. Tevez dvelur nú í Argentínu á meðan að City-menn leita af kaupanda en argentínski framherjinn hefur ekkert spilað eða æft með City síðan eftir heimsfræga neitun sína í München í lok september. Enski boltinn 20.12.2011 14:45
Szczesny: Arsenal má ekki lenda neðar en Tottenham Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, er sannfærður um að Arsenal sé með betra lið en nágrannarnir í Tottenham og að liðið muni enda ofar þegar upp verður staðið í vor. Enski boltinn 20.12.2011 14:15
Ryan Babel um Suarez: Hann er þegar orðinn goðsögn á Anfield Ryan Babel átti 25 ára afmæli í gær og notaði tækifærið og svaraði spurningum aðdáenda sinna inn á twitter-síðu sinni. Margir stuðningsmenn Liverpool notuðu tækifærið og fengu skoðun Babel á sínu gamla félagi. Enski boltinn 20.12.2011 13:00
Dalglish: Pepe Reina er besti markvörðurinn í deildinni Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er sannfærður um að góður varnarleikur liðsins muni spila aðalhlutverkið í að hjálpa liðinu að tryggja sér aftur sæti með fjögurra efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.12.2011 11:00
Manchester-liðin rífast um miða fyrir bikarleik liðanna Manchester United hefur kvartað til enska knattspyrnusambandsins undan nágrönnum sínum í Manchester City vegna lítils framboðs á miðum fyrir stuðningsmenn United á bikarleik liðanna í byrjun nýja ársins. Enski boltinn 20.12.2011 10:30
Darren Bent fór að versla á meðan Aston Villa tapaði fyrir Liverpool Darren Bent þurfti að gefa út opinberlega afsökunarbeiðni í gær eftir að upp komst um verslunarleiðangur hans á sama tíma og liðsfélagar hans í Aston Villa voru yfirspilaðir af Liverpool. Enski boltinn 20.12.2011 09:00
Varaforseti AC Milan í viðræður við City Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, heldur á fimmtudaginn til Manchester-borgar í Englandi til að ræða við forráðamenn Manchester City um möguleg vistaskipti Carlos Tevez til Ítalíu. Enski boltinn 19.12.2011 22:54
Dann spilar ekki á næstunni þar sem hann er með skaddað eista Meiðsli knattspyrnumanna eru misalvarleg en meiðslin sem Scott Dann, leikmaður Blackburn, glímir við þessa dagana eru meiðsli sem enginn knattspyrnumaður vill lenda í. Enski boltinn 19.12.2011 19:45
Man. Utd hefur augastað á Eriksen Man. Utd hefur viðurkennt að félagið hafi áhuga á Dananum Christian Eriksen sem spilar með Ajax. United er í meiðslavandræðum og gæti gert tilboð í leikmanninn í janúar. Enski boltinn 19.12.2011 18:15
Terry ekki alvarlega meiddur Forsvarsmenn Chelsea hafa staðfest að meiðsli John Terry séu ekki alvarleg en hann haltraði af æfingu liðsins í morgun. Terry ætti að geta spilað gegn Tottenham á fimmtudag. Enski boltinn 19.12.2011 17:30
Sturridge: Það væri heimska að afskrifa Chelsea í titilbaráttunni Daniel Sturridge skoraði fyrir Chelsea á laugardaginn en það dugði ekki til því liðið gerði 1-1 jafntefli á móti botnliði Wigan. Sturridge tjáði sig um leikinn og möguleika Chelsea-liðsins á heimasíðu Chelsea. Enski boltinn 19.12.2011 13:30
Redknapp ætlar ekki að selja Pavlyuchenko Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur látið Rússann Roman Pavlyuchenko vita af því að hann fá ekki að fara frá félaginu í janúar. Pavlyuchenko kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Tottenham á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 19.12.2011 13:00
Dalglish grínaðist bara með öll stangarskot liðsins í vetur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sló bara á létta strengi þegar hann var spurður út í 17 stangar og sláarskot liðsins í fyrstu sextán leikjum tímabilsins en ekkert lið í deildinni hefur skotið jafnoft í marksúlurnar. Luis Suarez skaut bæði í slá og stöng í 2-0 sigri á Aston Villa í gær. Enski boltinn 19.12.2011 10:45
Varstu að kaupa jólagjafir og misstir af enska? - allt inn á Vísi Eins og vanalega er hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi og það er að nóg að taka eftir sextándu umferðina sem fram fór um helgina. Enski boltinn 19.12.2011 10:15
Klæddi Balotelli sig í jólasveinabúning og gaf peninga út á götu? Menn eru farnir að trúa öllu upp á Mario Balotelli, framherja Manchester City, og það gekk skemmtileg saga um kappann um helgina. Balotelli átti þá að hafa klætt sig í jólasveinabúning, drifið sig niður í miðbæ Manchester og gefið hinum og þessum pening út á götu. Enski boltinn 19.12.2011 09:00