Enski boltinn

Wenger gæti óskað eftir því að fá Henry að láni

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf að taka ákvörðun á næstu dögum þess efnis hvort félagið ætli að reyna að fá Thierry Henry að láni í janúar. Hinn 34 ára gamli Henry er goðsögn hjá Arsenal en hann lék í átta ár með félaginu og margir stuðningsmenn félagsins telja að hann sé sá besti sem hafi leikið fyrir félagið.

Enski boltinn

Kean: Ég fer hvergi

Steve Kean, stjóri Blackburn, er alveg sama um hvað gagnrýnendur hans segja og ætlar að vera áfram í starfi þrátt fyrir slæmt gengi liðsins.

Enski boltinn

Jones í myndatöku á morgun | Young frá í 2-3 vikur

Ekki er víst að Phil Jones sé kjálkabrotinn eins og fullyrt hefur verið í enskum fjölmiðlum í kvöld. Jones þurfti að fara meiddur af velli í 5-0 sigri Manchester United á Fulham en Alex Ferguson, stjóri United, segir að hann muni fara í myndatöku á morgun.

Enski boltinn