Enski boltinn Crouch: Það er eins gott að ég er giftur Peter Crouch, leikmaður Stoke, fékk heldur betur að kenna á því í leik gegn Newcastle á dögunum. Þá fékk hann högg frá Fabricio Coloccini sem leiddi til þess að hann missti tvær tennur. Síðasta vika hefur síðan verið ansi erfið fyrir Crouch. Enski boltinn 8.12.2012 23:00 Heimasigur hjá Birni og félögum Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves rifu sig upp í sextándi sæti ensku B-deildarinnar í dag er liðið vann heimasigur á Birmingham. Enski boltinn 8.12.2012 19:15 Hazard sér ekki eftir því að hafa farið til Chelsea Belginn Eden Hazard segir að það hafi vissulega verið leiðinlegt að sjá á eftir stjóranum Roberto di Matteo. Hann sér þó ekkert eftir því að hafa farið til Chelsea. Enski boltinn 8.12.2012 14:00 Mancini lætur Ashley Young heyra það Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, kveikti bálið fyrir borgarslaginn gegn City í gær er hann benti á hversu mörg víti City fengi á heimavelli. Enski boltinn 8.12.2012 13:15 Rodgers óttast ekki að missa Sterling Það er kurr í Liverpool eftir að Man. Utd lýsti yfir áhuga á hinum 18 ára gamla leikmanni Liverpool, Raheem Sterling, sem er ekki búinn að ganga frá nýjum samningi við Liverpool. Enski boltinn 8.12.2012 12:30 Redknapp hefur áhuga á Robbie Keane Harry Redknapp, stjóri QPR, er þegar farinn að huga að því að styrkja lið sitt í janúar og hann horfir vestur yfir haf til Bandaríkjanna. Enski boltinn 8.12.2012 11:45 Benitez búinn að kveikja á Torres | Vítaspyrnur Arsenal skiluðu sigri Fernando Torres er byrjaður að skora fyrir Rafa Benitez á nýjan leik. Hann skoraði tvö mörk í dag er Chelsea vann sinn fyrsta leik í ensku deildinni undir stjórn Benitez. Enski boltinn 8.12.2012 00:01 Torres: Erum farnir að sækja meira Þungu fargi var létt af Rafa Benitez, stjóra Chelsea, í dag en liðið vann þá sinn fyrsta leik í deildinni undir hans stjórn. Það sem meira er þá skoraði Fernando Torres tvö mörk í leiknum. Enski boltinn 8.12.2012 00:01 Wenger: Máttum ekki við því að tapa stigum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gat ekki kvartað eftir leik liðsins í dag. Liðið fékk þrjú stig og hélt hreinu. Enski boltinn 8.12.2012 00:01 Heiðar lagði upp þrjú í sigri Cardiff Heiðar Helguson var allt í öllu hjá Cardiff sem vann stórsigur 4-1 gegn Blackburn á Ewood Park í Championship-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 7.12.2012 21:37 Ferguson skýtur föstum skotum á alla vítaspyrnudómana hjá Man City Alex Ferguson tekur þátt að venju þátt í sálfræðistríðinu fyrir stórleik ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fer á sunnudag. Knattspyrnustjóri Manchester United sagði á fundi með fréttamönnum að það væri búið að setja rannsóknarnefnd á laggirnar hjá breska þinginu ef Manchester United hefði fengið jafnmargar vítaspyrnur það sem af er keppnistímabilinu og Manchester City hefur fengið. Enski boltinn 7.12.2012 15:45 Sálfræðistríðið fyrir slaginn um Manchester hafið - Mancini hrósar Man Utd Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester City, mun bíða fram á síðustu stundu með liðsvalið fyrir stórleikinn gegn Manchester United á sunnudaginn. Óvíst er hvort David Silva leikmaður Man City verði leikfær en Mancini vonast til þess að hann geti gefið Spánverjanum tækifæri í þessum mikilvæga leik sem fram fer á Etihad Stadium heimavelli Man City. Enski boltinn 7.12.2012 13:30 Obi Mikel í þriggja leikja bann John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann og sektaður um 12 milljónir króna fyrir hegðun sína í leik Chelsea og Man. Utd. Enski boltinn 6.12.2012 17:44 John Obi Mikel samdi við Chelsea til fimm ára John Obi Mikel, leikmaður Evrópumeistaraliðs Chelsea, skrifaði undir fimm ára samning við félagið en hann hefur verið í herbúðum enska liðsins frá árinu 2006. Nígeríumaðurinn kom til Chelsea frá norska liðinu Lyn árið 2006 og voru þau félagaskipti mjög umdeild – þar sem að Mikel hafði áður gert samkomulag við Manchester United. Enski boltinn 6.12.2012 16:15 Mario Balotelli orðaður við AC Milan Það ríkir mikil óvissa um framtíð Mario Ballotelli hjá Englandsmeistaraliði Manchester City en hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu á undanförnum vikum. Ítalska liðið AC Milan er eitt þeirra liða sem nefnd hafa verið til sögunnar sem næsti vinnustaður hjá ítalska landsliðsframherjanum. Enski boltinn 5.12.2012 18:15 Styttist í endurkomu Scott Parker hjá Tottenham Það styttist í að enski landsliðsmaðurinn Scott Parker fari að leika á ný með enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Parker hefur ekkert leikið með liðinu á þessari leiktíð en hann hefur verið að jafna sig eftir aðgerð á hásin. Enski boltinn 5.12.2012 16:45 Beckham fer líklegast til PSG í Frakklandi Breskir og bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að David Beckham muni semja við franska liðið PSG á allra næstu vikum. Hinn 37 ára gamli enski knattspyrnumaður lék sinn síðasta leik með LA Galaxy um s.l. helgi þegar liðið varð bandarískur meistari en Beckham hafði verið í herbúðum liðsins í rúm fimm ár. Enski boltinn 5.12.2012 13:45 Chelsea nældi í brasilískan bakvörð Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupunum á Wallace, 18 ára brasilískum hægri bakverði frá Fluminense. Enski boltinn 4.12.2012 18:52 Muamba kennir of miklu álagi um hjartaáfallið Knattspyrnumaðurinn Fabrice Muamba, sem fékk hjartaáfall í leik Bolton gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í mars á þessu ári, segir að hann hafi lagt of hart að sér við æfingar á undirbúningstímabilinu sumarið 2011. Enski boltinn 4.12.2012 17:30 Silva gæti misst af leiknum gegn Man. Utd Spánverjinn David Silva mun ekki geta leikið með Man. City gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld vegna meiðsla. Óvissa er einnig um þáttöku hans gegn Man. Utd í uppgjöri toppliða ensku deildarinnar um næstu helgi. Enski boltinn 4.12.2012 12:30 Frændi Nani kominn í sjöttu deildina á Englandi Rico Gomes, 19 ára Portúgali, naut góðs af því að vera frændi Nani því hann komst á reynslu hjá Man. Utd. Það skilaði honum þó ekki samningi hjá enska stórliðinu. Enski boltinn 3.12.2012 21:00 Demba Ba skoraði tvö í sigri Newcastle á Wigan Newcastle vann 3-0 sigur á Wigan í lokaleik 15. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Newcastle. Enski boltinn 3.12.2012 19:30 Bale ítrekar að hann vilji spila í öðru landi Það er nánast beðið eftir því að Gareth Bale fari frá Spurs til Spánar en hann hefur mánuðum saman verið orðaður við bæði Barcelona og Real Madrid. Enski boltinn 3.12.2012 17:45 Anderson frá í fjórar vikur Hinn brasilíski miðjumaður Man. Utd, Anderson, verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla sem hann hlaut í leiknum gegn Reading um helgina. Enski boltinn 3.12.2012 17:00 Benitez segir vanta karakter í leikmenn Chelsea Hinn spænski bráðabirgðastjóri Chelsea, Rafa Benitez, er alls ekki sáttur við sína menn enda hefur hvorki gengið né rekið í fyrstu leikjum liðsins undir hans stjórn. Enski boltinn 3.12.2012 12:30 Sjáðu öll tilþrifin úr enska boltanum á Vísi Sem fyrr má sjá öll tilþrifin í enska boltanum um helgina á Vísi. Mikið fjör var um helgina þar sem Man. Utd vann ævintýralegan 3-4 sigur á Reading og svo tapaði Chelsea gegn West Ham. Enski boltinn 3.12.2012 09:35 Leikmaður West Brom skeindi sér með peningaseðlum Liam Ridgewell, 28 ára varnarmaður West Brom í ensku úrvalsdeildinni, hefur komið sér í fréttirnar fyrir stórfurðulegt uppátæki. Enski boltinn 2.12.2012 23:30 Norwich hafði betur gegn Sunderland Norwich vann góðan 2-1 heimasigur á Sunderland í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Carrow Road í dag. Enski boltinn 2.12.2012 15:30 Bikarmeistarar Chelsea fengu Southampton í þriðju umferð Dregið var í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Úrvalsdeildarliðin koma inn í bikarinn í þriðju umferð og fengu bikarmeistarar Chelsea erfiðan útileik gegn Southampton. Enski boltinn 2.12.2012 15:10 Aron Einar og Heiðar í sigurliði Cardiff sem fór á toppinn Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru í byrjunarliði Cardiff sem lagði Sheffield Wednesday að velli á heimavelli sínum í Championship-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.12.2012 13:16 « ‹ ›
Crouch: Það er eins gott að ég er giftur Peter Crouch, leikmaður Stoke, fékk heldur betur að kenna á því í leik gegn Newcastle á dögunum. Þá fékk hann högg frá Fabricio Coloccini sem leiddi til þess að hann missti tvær tennur. Síðasta vika hefur síðan verið ansi erfið fyrir Crouch. Enski boltinn 8.12.2012 23:00
Heimasigur hjá Birni og félögum Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves rifu sig upp í sextándi sæti ensku B-deildarinnar í dag er liðið vann heimasigur á Birmingham. Enski boltinn 8.12.2012 19:15
Hazard sér ekki eftir því að hafa farið til Chelsea Belginn Eden Hazard segir að það hafi vissulega verið leiðinlegt að sjá á eftir stjóranum Roberto di Matteo. Hann sér þó ekkert eftir því að hafa farið til Chelsea. Enski boltinn 8.12.2012 14:00
Mancini lætur Ashley Young heyra það Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, kveikti bálið fyrir borgarslaginn gegn City í gær er hann benti á hversu mörg víti City fengi á heimavelli. Enski boltinn 8.12.2012 13:15
Rodgers óttast ekki að missa Sterling Það er kurr í Liverpool eftir að Man. Utd lýsti yfir áhuga á hinum 18 ára gamla leikmanni Liverpool, Raheem Sterling, sem er ekki búinn að ganga frá nýjum samningi við Liverpool. Enski boltinn 8.12.2012 12:30
Redknapp hefur áhuga á Robbie Keane Harry Redknapp, stjóri QPR, er þegar farinn að huga að því að styrkja lið sitt í janúar og hann horfir vestur yfir haf til Bandaríkjanna. Enski boltinn 8.12.2012 11:45
Benitez búinn að kveikja á Torres | Vítaspyrnur Arsenal skiluðu sigri Fernando Torres er byrjaður að skora fyrir Rafa Benitez á nýjan leik. Hann skoraði tvö mörk í dag er Chelsea vann sinn fyrsta leik í ensku deildinni undir stjórn Benitez. Enski boltinn 8.12.2012 00:01
Torres: Erum farnir að sækja meira Þungu fargi var létt af Rafa Benitez, stjóra Chelsea, í dag en liðið vann þá sinn fyrsta leik í deildinni undir hans stjórn. Það sem meira er þá skoraði Fernando Torres tvö mörk í leiknum. Enski boltinn 8.12.2012 00:01
Wenger: Máttum ekki við því að tapa stigum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gat ekki kvartað eftir leik liðsins í dag. Liðið fékk þrjú stig og hélt hreinu. Enski boltinn 8.12.2012 00:01
Heiðar lagði upp þrjú í sigri Cardiff Heiðar Helguson var allt í öllu hjá Cardiff sem vann stórsigur 4-1 gegn Blackburn á Ewood Park í Championship-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 7.12.2012 21:37
Ferguson skýtur föstum skotum á alla vítaspyrnudómana hjá Man City Alex Ferguson tekur þátt að venju þátt í sálfræðistríðinu fyrir stórleik ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fer á sunnudag. Knattspyrnustjóri Manchester United sagði á fundi með fréttamönnum að það væri búið að setja rannsóknarnefnd á laggirnar hjá breska þinginu ef Manchester United hefði fengið jafnmargar vítaspyrnur það sem af er keppnistímabilinu og Manchester City hefur fengið. Enski boltinn 7.12.2012 15:45
Sálfræðistríðið fyrir slaginn um Manchester hafið - Mancini hrósar Man Utd Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester City, mun bíða fram á síðustu stundu með liðsvalið fyrir stórleikinn gegn Manchester United á sunnudaginn. Óvíst er hvort David Silva leikmaður Man City verði leikfær en Mancini vonast til þess að hann geti gefið Spánverjanum tækifæri í þessum mikilvæga leik sem fram fer á Etihad Stadium heimavelli Man City. Enski boltinn 7.12.2012 13:30
Obi Mikel í þriggja leikja bann John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann og sektaður um 12 milljónir króna fyrir hegðun sína í leik Chelsea og Man. Utd. Enski boltinn 6.12.2012 17:44
John Obi Mikel samdi við Chelsea til fimm ára John Obi Mikel, leikmaður Evrópumeistaraliðs Chelsea, skrifaði undir fimm ára samning við félagið en hann hefur verið í herbúðum enska liðsins frá árinu 2006. Nígeríumaðurinn kom til Chelsea frá norska liðinu Lyn árið 2006 og voru þau félagaskipti mjög umdeild – þar sem að Mikel hafði áður gert samkomulag við Manchester United. Enski boltinn 6.12.2012 16:15
Mario Balotelli orðaður við AC Milan Það ríkir mikil óvissa um framtíð Mario Ballotelli hjá Englandsmeistaraliði Manchester City en hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu á undanförnum vikum. Ítalska liðið AC Milan er eitt þeirra liða sem nefnd hafa verið til sögunnar sem næsti vinnustaður hjá ítalska landsliðsframherjanum. Enski boltinn 5.12.2012 18:15
Styttist í endurkomu Scott Parker hjá Tottenham Það styttist í að enski landsliðsmaðurinn Scott Parker fari að leika á ný með enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Parker hefur ekkert leikið með liðinu á þessari leiktíð en hann hefur verið að jafna sig eftir aðgerð á hásin. Enski boltinn 5.12.2012 16:45
Beckham fer líklegast til PSG í Frakklandi Breskir og bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að David Beckham muni semja við franska liðið PSG á allra næstu vikum. Hinn 37 ára gamli enski knattspyrnumaður lék sinn síðasta leik með LA Galaxy um s.l. helgi þegar liðið varð bandarískur meistari en Beckham hafði verið í herbúðum liðsins í rúm fimm ár. Enski boltinn 5.12.2012 13:45
Chelsea nældi í brasilískan bakvörð Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupunum á Wallace, 18 ára brasilískum hægri bakverði frá Fluminense. Enski boltinn 4.12.2012 18:52
Muamba kennir of miklu álagi um hjartaáfallið Knattspyrnumaðurinn Fabrice Muamba, sem fékk hjartaáfall í leik Bolton gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í mars á þessu ári, segir að hann hafi lagt of hart að sér við æfingar á undirbúningstímabilinu sumarið 2011. Enski boltinn 4.12.2012 17:30
Silva gæti misst af leiknum gegn Man. Utd Spánverjinn David Silva mun ekki geta leikið með Man. City gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld vegna meiðsla. Óvissa er einnig um þáttöku hans gegn Man. Utd í uppgjöri toppliða ensku deildarinnar um næstu helgi. Enski boltinn 4.12.2012 12:30
Frændi Nani kominn í sjöttu deildina á Englandi Rico Gomes, 19 ára Portúgali, naut góðs af því að vera frændi Nani því hann komst á reynslu hjá Man. Utd. Það skilaði honum þó ekki samningi hjá enska stórliðinu. Enski boltinn 3.12.2012 21:00
Demba Ba skoraði tvö í sigri Newcastle á Wigan Newcastle vann 3-0 sigur á Wigan í lokaleik 15. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Newcastle. Enski boltinn 3.12.2012 19:30
Bale ítrekar að hann vilji spila í öðru landi Það er nánast beðið eftir því að Gareth Bale fari frá Spurs til Spánar en hann hefur mánuðum saman verið orðaður við bæði Barcelona og Real Madrid. Enski boltinn 3.12.2012 17:45
Anderson frá í fjórar vikur Hinn brasilíski miðjumaður Man. Utd, Anderson, verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla sem hann hlaut í leiknum gegn Reading um helgina. Enski boltinn 3.12.2012 17:00
Benitez segir vanta karakter í leikmenn Chelsea Hinn spænski bráðabirgðastjóri Chelsea, Rafa Benitez, er alls ekki sáttur við sína menn enda hefur hvorki gengið né rekið í fyrstu leikjum liðsins undir hans stjórn. Enski boltinn 3.12.2012 12:30
Sjáðu öll tilþrifin úr enska boltanum á Vísi Sem fyrr má sjá öll tilþrifin í enska boltanum um helgina á Vísi. Mikið fjör var um helgina þar sem Man. Utd vann ævintýralegan 3-4 sigur á Reading og svo tapaði Chelsea gegn West Ham. Enski boltinn 3.12.2012 09:35
Leikmaður West Brom skeindi sér með peningaseðlum Liam Ridgewell, 28 ára varnarmaður West Brom í ensku úrvalsdeildinni, hefur komið sér í fréttirnar fyrir stórfurðulegt uppátæki. Enski boltinn 2.12.2012 23:30
Norwich hafði betur gegn Sunderland Norwich vann góðan 2-1 heimasigur á Sunderland í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Carrow Road í dag. Enski boltinn 2.12.2012 15:30
Bikarmeistarar Chelsea fengu Southampton í þriðju umferð Dregið var í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Úrvalsdeildarliðin koma inn í bikarinn í þriðju umferð og fengu bikarmeistarar Chelsea erfiðan útileik gegn Southampton. Enski boltinn 2.12.2012 15:10
Aron Einar og Heiðar í sigurliði Cardiff sem fór á toppinn Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson voru í byrjunarliði Cardiff sem lagði Sheffield Wednesday að velli á heimavelli sínum í Championship-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.12.2012 13:16