Ferguson skýtur föstum skotum á alla vítaspyrnudómana hjá Man City 7. desember 2012 15:45 Alex Ferguson tekur þátt að venju þátt í sálfræðistríðinu fyrir stórleik ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fer á sunnudag. Nordic Photos / Getty Images Alex Ferguson tekur þátt að venju þátt í sálfræðistríðinu fyrir stórleik ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fer á sunnudag. Knattspyrnustjóri Manchester United sagði á fundi með fréttamönnum að það væri búið að setja rannsóknarnefnd á laggirnar hjá breska þinginu ef Manchester United hefði fengið jafnmargar vítaspyrnur það sem af er keppnistímabilinu og Manchester City hefur fengið. Tölfræðin lýgur ekki en Manchester City hefur fengið dæmdar 21 vítaspyrnur á heimavelli frá því í upphafi keppnistímabilsins 2010-2011. Man City hefur fengið fjórar vítaspyrnur í síðustu þremur leikjum sínum á Etihad Stadium. Tvær gegn Aston Villa, eina gegn Real Madrid og eina gegn Everton. „Þeir hafa fengið dæmdar 21 vítaspyrnur eða svo á einu ári," sagði Ferguson á fundi með fréttamönnum í dag. „Það væru mótmæli í gangi og búið að stofna rannsóknarnefnd á þinginu ef við værum með þessa tölu. Viðureignir okkar gegn Liverpool undanfarin 25 ár hafa verið ótrúlegar, þeir leikir hafa alltaf verið þeir mikilvægustu. Það hefur aðeins breyst þar sem að Liverpool er ekki að gera atlögu að titlinum eins og Manchester City. Við erum helsti andstæðingur Man City og þeir eru helsti andstæðingur okkar. Gengi þeirra breyttist um leið og Sheikh Mansour eignaðist félagið. Frá þeirri stundu vissum við að hlutirnir myndu breytast. En þetta er liðin tíð og við verðum að takast á við nýjar áskoranir. Líkt og við gerðum þegar Chelsea með sitt sterka lið, og Arsenal tók við af Liverpool sem okkar helsti andstæðingur. Við höfum glímt við slíka samkeppni áður," sagði Ferguson. Leikur Manchester City og Manchester United hefst kl. 13:30 á sunnudaginn og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2 | HD. Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Alex Ferguson tekur þátt að venju þátt í sálfræðistríðinu fyrir stórleik ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fer á sunnudag. Knattspyrnustjóri Manchester United sagði á fundi með fréttamönnum að það væri búið að setja rannsóknarnefnd á laggirnar hjá breska þinginu ef Manchester United hefði fengið jafnmargar vítaspyrnur það sem af er keppnistímabilinu og Manchester City hefur fengið. Tölfræðin lýgur ekki en Manchester City hefur fengið dæmdar 21 vítaspyrnur á heimavelli frá því í upphafi keppnistímabilsins 2010-2011. Man City hefur fengið fjórar vítaspyrnur í síðustu þremur leikjum sínum á Etihad Stadium. Tvær gegn Aston Villa, eina gegn Real Madrid og eina gegn Everton. „Þeir hafa fengið dæmdar 21 vítaspyrnur eða svo á einu ári," sagði Ferguson á fundi með fréttamönnum í dag. „Það væru mótmæli í gangi og búið að stofna rannsóknarnefnd á þinginu ef við værum með þessa tölu. Viðureignir okkar gegn Liverpool undanfarin 25 ár hafa verið ótrúlegar, þeir leikir hafa alltaf verið þeir mikilvægustu. Það hefur aðeins breyst þar sem að Liverpool er ekki að gera atlögu að titlinum eins og Manchester City. Við erum helsti andstæðingur Man City og þeir eru helsti andstæðingur okkar. Gengi þeirra breyttist um leið og Sheikh Mansour eignaðist félagið. Frá þeirri stundu vissum við að hlutirnir myndu breytast. En þetta er liðin tíð og við verðum að takast á við nýjar áskoranir. Líkt og við gerðum þegar Chelsea með sitt sterka lið, og Arsenal tók við af Liverpool sem okkar helsti andstæðingur. Við höfum glímt við slíka samkeppni áður," sagði Ferguson. Leikur Manchester City og Manchester United hefst kl. 13:30 á sunnudaginn og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2 | HD.
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira