
Sport

Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við
Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, segir að eftir tapið gegn Vestra í síðustu umferð Bestu deildarinnar hafi hann í fyrsta skiptið í mjög langan tíma verið virkilega ósáttur við sitt lið. Hann vill svar frá sínum mönnum í kvöld þegar KR tekur á móti ÍA og býst Jón Þór við skemmtilegum leik gegn öflugu, hröðu en oft á tíðum kaótísku liði KR.

Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin
Jón Axel Guðmundsson og félagar í San Pablo Burgos eru komnir upp í spænsku úrvalsdeildina í körfubolta en þeir eiga enn eftir að klára nokkra leiki.

Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool
Liverpool getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í tuttugasta sinn í dag með sigri á Tottenham á Anfield.

Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska
Raymond ReBell er ungur og stórefnilegur kylfingur sem er kominn ótrúlega langt í baráttunni um farseðil á Opna bandaríska meistaramótið í golfi.

Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann
Þrír leikmenn Real Madrid eru á leiðinni í leikbann eftir að hafa allir fengið rautt spjald í úrslitaleik spænska bikarsins i gær.

„Hún er klárlega skemmtikraftur“
FHL er nýliði í Bestu deild kvenna í fótbolta sumar og einn leikmaður liðsins hefur þegar vakið mikla athygli hjá sérfræðingum Bestu markanna.

Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu
Harry Kane mun missa af næsta leik Bayern München í þýsku deildinni eftir að hafa fengið gult spjald í sigrinum á Mainz í gær.

Almar Orri til Miami háskólans
Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Almar Orri Atlason er búinn að finna sér skóla fyrir næsta tímabil í bandaríska háskólakörfuboltanum.

Spila allar í takkaskóm fyrir konur
Nýstofnuð atvinnumannadeild í bandaríska kvennafótboltanum ætlar að láta verkin tala í baráttunni fyrir því að fækka krossbandsslitum í leikjum deildarinnar.

Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford
Aston Villa steinlá í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í gær en liðið mætti þar til leiks án Marcus Rashford.

Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann
Þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger fékk rauða spjaldið í bikarúrslitaleik Real Madrid og Barcelona í gærkvöldi. Hann gæti líka átt langt bann yfir höfði sér eftir skammarlega hegðun á hliðarlínunni.

„Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“
Þriðji þátturinn af A&B, þáttaraðar um tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, fjallaði um þegar þeir skiptu úr fótboltanum yfir í viðskiptalífið.

Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu
Barcelona er spænskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Real Madrid í framlengdum úrslitaleik spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, í kvöld.

Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga
Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf nældu í ótrúlegt stig er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn FC Nürnberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

„Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“
Lore Devos var frábær í liði Hauka í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaviðureign Bónus-deildar kvenna með 79-64 sigri á Val. Devos skoraði 32 stig og stal sex boltum og var hreinlega óstöðvandi á löngum köflum.

Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik
Íslendingaliðin Metzingen og Blomberg-Lippe unnu sterka sigra í átta liða úrslitum um þýska meistaratitilinn í handbolta í dag.

Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum
Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins er lið hans, Erlangen, mátti þola sex marka tap gegn MT Melsungen í Íslendingaslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld, 25-31.

Ármann í úrslit um sæti í efstu deild
Ármann tryggði sér í dag sæti í úrslitaeinvíginu um laust sæti í Bónus-deild karla er liðið vann öruggan 19 stiga sigur gegn Breiðabliki í fjórða leik liðanna í kvöld.

Hollywood-liðið komið upp í B-deild
Velska knattspyrnuliðið Wrexham, sem er í eigu Hollywood-leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenny, tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni með öruggum 3-0 sigri gegn Charlton.

Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Kadetten Schaffhausen eru komnir í úrslit í baráttunni um svissneska meistaratitilinn í handbolta eftir tíu marka sigur gegn Suhr Aarau í dag.

Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit
Crystal Palace tryggði sér í dag sæti í úrslitum enska bikarsins með 3-0 sigri gegn Aston Villa á Wembley.

Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni
Afturelding vann mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna í handbolta á næsta tímabili.

Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal
Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaviðureign Bónus-deildar kvenna með 79-46 sigri á Val en Haukar unnu einvígið 3-0 og leikinn í kvöld nokkuð sannfærandi að lokum.

Elvar stigahæstur í öruggum sigri
Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður vallarins er Maroussi vann öruggan 23 stiga sigur gegn Aris í grísku deildinni í körfubolta í dag.

Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn
Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum í ensku C-deildinni í fótbolta í dag þegar Burton Albion fagnaði góðum sigri.

Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið
Newcastle vann mikilvægan sigur í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í baráttunni um Meistaradeildarsæti en um leið slökkti liðið endanlega vonir nýliða Ipswich um að halda sæti sínu.

Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri
Haukar unnu mjög sannfærandi 18-30 sigur gegn Fram í dag, í fyrsta leik liðanna í undanúrslita einvíginu í Olís-deild kvenna. Haukar leiða því einvígið 1-0 en þær þurfa að taka tvo sigra í viðbót til þess að fara áfram í úrslitaviðureignina.

Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni
Valskonur byrjuðu úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta af miklum krafti í dag eða með 21 marks sigri á ÍR, 33-12, í fyrsta leiknum í undanúrslitaeinvígi liðanna.

Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni
Bayern München og Bayer Leverkusen unnu bæði leiki sína í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag og Bæjarar urðu því ekki þýskir meistarar eins og þeir gátu orðið hefðu öll úrslit fallið með þeim.

María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt
Íslensku knattspyrnukonurnar María Ólafsdóttir Grós og Ingibjörg Sigurðardóttir voru báðar á skotskónum í leikjum liðanna sinna í dag.