Sport Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona á toppnum Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuaín skoruðu mörk Real Madrid í 2-0 útisigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real Madrid komst upp að hlið Barcelona á toppnum með þessum sigri. Fótbolti 4.4.2010 19:30 Arnór og félagar stríddu Kiel-liðinu en héldu ekki út Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel komust í kvöld í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 29-23 sigur á danska liðinu FCK Handbold fyrir framan troðfulla höll í Kiel. Kiel vann fyrri leikinn 33-31 og þar með einvígið samanlagt með átta mörkum. Handbolti 4.4.2010 18:45 Robbie Keane tryggði Celtic 1-0 sigur Robbie Keane skoraði eina markið leiksins úr vítaspyrnu þegar Celtic vann 1-0 sigur á Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með því minnkaði liðið forskot Rangers í 10 stig. Fótbolti 4.4.2010 18:00 Benitez: Ég tók Torres útaf af því að hann var orðinn þreyttur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, þurfti að horfa upp á sína menn tapa dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Birmingham. Liverpool er nú fjórum stigum á eftir Manchester City og er líka búið að leika leik meira. Enski boltinn 4.4.2010 17:30 Vettel hamingjusamur með stigin Red Bull ökumaðurinn Sebastian Vettel vann sitt fyrsta Formúlu 1 mót í dag, eftir að hafa skákað liðsfélaganum í fyrstu beygju og þurfti Mark Webber því að sjá á eftir mögulegum sigri til Vettels. Formúla 1 4.4.2010 17:14 West Ham jafnaði tvisvar á móti Everton og tryggði sér langþráð stig West Ham náði í sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni síðan 20. febrúar og endaði um leið sex leikja taphrinu með því að ná 2-2 jafntefli á móti Everton á Goodison Park í dag. Enski boltinn 4.4.2010 16:57 Rhein-Neckar Löwen komið áfram í Meistaradeildinni Rhein-Neckar Löwen tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 37-33 sigri á spænska liðinu Pevafersa Valladolid á heimavelli sínum í dag. Rhein-Neckar Löwen vann fyrri leikinn 30-29 á Spáni og því samanlagt með fimm marka mun. Handbolti 4.4.2010 16:45 Róbert í undanúrslit: Styrkir okkur fyrir leikinn við Rhein-Neckar Löwen Róbert Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir VfL Gummersbach sem tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa með 30-27 sigri á danska liðinu Team Holstebro. Þýska liðið vann áða leikina og 62-54 samanlagt. Handbolti 4.4.2010 16:30 Norski varnarmaðurinn tryggði Fulham sigur á Wigan Norðmaðurinn Brede Hangeland skoraði sigurmark Fulham í 2-1 sigri á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag. Wigan er í harðri fallbaráttu og komst 1-0 yfir en Fulham svaraði með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Enski boltinn 4.4.2010 16:05 Liverpool náði aðeins jafntefli á móti Birmingham - 4 stigum á eftir City Liverpool náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag en heimamenn hafa þar með náð stigi á heimavelli á móti öllum efstu liðunum í deildinni. Liverpool tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti og staða liðsins er nú ekki góð. Enski boltinn 4.4.2010 15:55 Garðar opnaði markareikninginn sinn hjá Hansa með tvennu í dag Garðar Jóhannsson var hetja Hansa Rostock í þýsku b-deildinni í dag þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 heimasigri á Alemannia Aachen. Fótbolti 4.4.2010 15:15 Björgvin og Alexander komnir með liðum sínum í undanúrslit Landsliðsmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Alexander Petersson komust í gær í undanúrslit EHF-bikarsins í handbolta með liðum sínum Kadetten og Flensburg. Handbolti 4.4.2010 14:45 Flugvél með NBA-liðinu Miami Heat innanborðs þurfti að nauðlenda Liðsmenn NBA-liðsins Miami Heat lentu í óskemmtilegri lífsreynslu í nótt á leiðinni heim frá 97-84 sigurleik á móti Minnesota Timberwolves. Starfsmaður vélarinnar missti þá meðvitund og af þeim sökum varð að nauðlenda vélinni á O’Hare International Airport í Chicago. Körfubolti 4.4.2010 14:00 Redknapp: Við þurfum að fá meiddu mennina okkar til baka Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi að úrslit gærdagsins hafi galopnað baráttuna um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni en Tottenham missti þá fjórða sætið til Manchester City eftir 1-3 tap fyrir Sunderland. Enski boltinn 4.4.2010 13:30 Florent Malouda: Hvíldin hjálpaði Chelsea á Old Trafford Florent Malouda átti flottan leik í gær þegar Chelsea endurheimti toppsætið með 2-1 sigri á Manchester United á Old Trafford. Malouda lagði meðal annars upp fyrsta mark leiksins eftir glæsilegan sprett í gegnum United-vörnina. Enski boltinn 4.4.2010 13:00 Duke og Butler mætast í úrslitaleiknum í NCAA-deildinni Duke og Butler tryggðu sér sæti í úrslitaleik NCAA háskólaboltans í nótt en þá fóru fram undanúrslitaleikirnir í fram í Lucas Oil-leikvanginum í Indianapolis í Indiana. Butler er komið í fyrsta sinn í úrslitaleikinn eftir 52-50 sigur á Michigan State en Duke vann sannfærandi 78-57 sigur á West Virginia og er komið í úrslitaleikinn í tíunda sinn. Körfubolti 4.4.2010 12:30 Ron Artest ætlar að búa til raunveruleikaþátt um sjálfan sig Ron Artest, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, er búinn að ákveða að skella sér á fullu í sjónvarpið og setja á laggirnar nýjan sjónvarpsþátt um sjálfan sig. Körfubolti 4.4.2010 12:00 Stuðningsmenn Heerenveen vilja alls ekki missa Arnór Smárason Framtíð Arnórs Smárasonar hefur verið mikið í umræðunni á hollensku netmiðlunum um helgina en Heerenveen ætlar ekki að gera nýjan samning við íslenska landsliðsmanninn sem hefur verið að glíma við meiðsli síðustu níu mánuði. Fótbolti 4.4.2010 11:30 NBA: Oklahoma City vann Dallas og tryggði sig inn í úrslitakeppnina Ungu strákarnir í Oklahoma City Thunder hafa vakið mikla hrifningu fyrir frammistöðu sína í NBA-deildinni í vetur og í nótt tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni með 121-116 útisigri á Dallas Mavericks. Oklahoma City er þegar búið að tvöfalda sigra sína frá því á síðasta tímabili þegar liðið vann aðeins 23 leiki. Körfubolti 4.4.2010 11:00 Sebastian Vettel vann malaíska kappaksturinn - tvöfalt hjá Red Bull Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull vann malaíska kappaksturinn í formúlu eitt í morgun en þetta var fyrsti sigur hans á tímabilinu. Þetta var góður dagur fyrir Red Bull liðið því félagi Vettel, Mark Webber, varð í 2. sæti eftir að hafa byrjað á ráspólnum en missti Vettel fram úr sér í byrjun. Formúla 1 4.4.2010 10:30 Ágúst: Besti körfuboltaleikurinn í úrslitaeinvíginu Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ánægður eftir 81-75 sigur sinna stelpna í fjórða leik úrslitaeinvígisins á móti með KR í Hveragerði í gær en með honum tryggði Hamarsliðið sér oddaleik. Körfubolti 4.4.2010 10:00 Benedikt: Menn gleyma því oft hvað þetta Hamarslið er hrikalega gott Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, tókst ekki að gera kvennalið að Íslandsmeisturum í Hveragerði í gær en KR-liðið fær annan möguleika á því í oddaleik á þriðjudaginn sem fram fer í DHL-höllinni. Körfubolti 4.4.2010 09:00 Zlatan Ibrahimovic meiddur á kálfa - verður ekki með á móti Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic getur ekki spilað með Barcelona á móti Arsenal í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna meiðsla. Zlatan er einnig tæpur að ná El Clasico leiknum á móti Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 4.4.2010 08:00 Enn meiðast íslenskir landsliðsmenn - Emil ristarbrotinn Emil Hallfreðsson verður ekkert meira með Barnsley á þessu tímabili eftir að hann ristarbrotnaði í leik Barnsley á móti Sheffield United í ensku b-deildinni í gær. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net. Enski boltinn 4.4.2010 07:00 Bayern endurheimti efsta sætið með sigri á Schalke Bayern Munchen liðið er í góðum gír þessa daganna því liðið fylgdi eftir sigri á Manchester United í Meistaradeildinni í síðustu viku með því að vinna toppslaginn á móti Schalke í gær. Fótbolti 4.4.2010 06:00 Hanna Guðrún með 31 mark í sigrunum tveimur á Bretum Hanna Guðrún Stefánsdóttir fór heldur betur á kostum í tveimur leikjum íslenska kvennalandsliðsins á móti Bretum í undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Handbolti 3.4.2010 23:00 Brian Laws: Fyrstu 6 mínúturnar voru bæði ótrúlegar og vandræðalegar Brian Laws, stjóri Burnley, horfði upp á sína menn tapa 1-6 fyrir Manchester City á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. City var komið í 3-0 eftir aðeins sex mínútna leik. Enski boltinn 3.4.2010 22:00 Mancini: Góðir möguleikar á 4. sætinu ef Adebayor og Tevez ná vel saman Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sá sína menn fara illa með heimamenn í Burnley á Turf Moor í kvöld og var að sjálfsögðu sáttur með leik sinna manna sem unnu 6-1 sigur. Enski boltinn 3.4.2010 21:30 Íris: Ekki alveg tilbúnar að fara í sumarfrí strax Íris Ásgeirsdóttir, fyrirliði Hamars, brosti út að eyrum eftir 81-75 sigur á KR í Hveragerði í dag en Hamar náði þar með að jafna úrslitaeinvígið í 2-2 og tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 3.4.2010 21:00 Aaron Ramsey farinn að stíga í fótinn aðeins mánuði eftir fótbrot Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal sem tvífótbrotnaði í leik á móti Stoke City fyrir mánuði síðan er á góðum batavegi. Ramsey er búinn að leggja hækjunum og farinn að stíga í fótinn á nýjan leik. Enski boltinn 3.4.2010 20:30 « ‹ ›
Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona á toppnum Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuaín skoruðu mörk Real Madrid í 2-0 útisigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real Madrid komst upp að hlið Barcelona á toppnum með þessum sigri. Fótbolti 4.4.2010 19:30
Arnór og félagar stríddu Kiel-liðinu en héldu ekki út Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel komust í kvöld í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 29-23 sigur á danska liðinu FCK Handbold fyrir framan troðfulla höll í Kiel. Kiel vann fyrri leikinn 33-31 og þar með einvígið samanlagt með átta mörkum. Handbolti 4.4.2010 18:45
Robbie Keane tryggði Celtic 1-0 sigur Robbie Keane skoraði eina markið leiksins úr vítaspyrnu þegar Celtic vann 1-0 sigur á Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með því minnkaði liðið forskot Rangers í 10 stig. Fótbolti 4.4.2010 18:00
Benitez: Ég tók Torres útaf af því að hann var orðinn þreyttur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, þurfti að horfa upp á sína menn tapa dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Birmingham. Liverpool er nú fjórum stigum á eftir Manchester City og er líka búið að leika leik meira. Enski boltinn 4.4.2010 17:30
Vettel hamingjusamur með stigin Red Bull ökumaðurinn Sebastian Vettel vann sitt fyrsta Formúlu 1 mót í dag, eftir að hafa skákað liðsfélaganum í fyrstu beygju og þurfti Mark Webber því að sjá á eftir mögulegum sigri til Vettels. Formúla 1 4.4.2010 17:14
West Ham jafnaði tvisvar á móti Everton og tryggði sér langþráð stig West Ham náði í sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni síðan 20. febrúar og endaði um leið sex leikja taphrinu með því að ná 2-2 jafntefli á móti Everton á Goodison Park í dag. Enski boltinn 4.4.2010 16:57
Rhein-Neckar Löwen komið áfram í Meistaradeildinni Rhein-Neckar Löwen tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 37-33 sigri á spænska liðinu Pevafersa Valladolid á heimavelli sínum í dag. Rhein-Neckar Löwen vann fyrri leikinn 30-29 á Spáni og því samanlagt með fimm marka mun. Handbolti 4.4.2010 16:45
Róbert í undanúrslit: Styrkir okkur fyrir leikinn við Rhein-Neckar Löwen Róbert Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir VfL Gummersbach sem tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa með 30-27 sigri á danska liðinu Team Holstebro. Þýska liðið vann áða leikina og 62-54 samanlagt. Handbolti 4.4.2010 16:30
Norski varnarmaðurinn tryggði Fulham sigur á Wigan Norðmaðurinn Brede Hangeland skoraði sigurmark Fulham í 2-1 sigri á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag. Wigan er í harðri fallbaráttu og komst 1-0 yfir en Fulham svaraði með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Enski boltinn 4.4.2010 16:05
Liverpool náði aðeins jafntefli á móti Birmingham - 4 stigum á eftir City Liverpool náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag en heimamenn hafa þar með náð stigi á heimavelli á móti öllum efstu liðunum í deildinni. Liverpool tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti og staða liðsins er nú ekki góð. Enski boltinn 4.4.2010 15:55
Garðar opnaði markareikninginn sinn hjá Hansa með tvennu í dag Garðar Jóhannsson var hetja Hansa Rostock í þýsku b-deildinni í dag þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 heimasigri á Alemannia Aachen. Fótbolti 4.4.2010 15:15
Björgvin og Alexander komnir með liðum sínum í undanúrslit Landsliðsmennirnir Björgvin Páll Gústavsson og Alexander Petersson komust í gær í undanúrslit EHF-bikarsins í handbolta með liðum sínum Kadetten og Flensburg. Handbolti 4.4.2010 14:45
Flugvél með NBA-liðinu Miami Heat innanborðs þurfti að nauðlenda Liðsmenn NBA-liðsins Miami Heat lentu í óskemmtilegri lífsreynslu í nótt á leiðinni heim frá 97-84 sigurleik á móti Minnesota Timberwolves. Starfsmaður vélarinnar missti þá meðvitund og af þeim sökum varð að nauðlenda vélinni á O’Hare International Airport í Chicago. Körfubolti 4.4.2010 14:00
Redknapp: Við þurfum að fá meiddu mennina okkar til baka Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi að úrslit gærdagsins hafi galopnað baráttuna um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni en Tottenham missti þá fjórða sætið til Manchester City eftir 1-3 tap fyrir Sunderland. Enski boltinn 4.4.2010 13:30
Florent Malouda: Hvíldin hjálpaði Chelsea á Old Trafford Florent Malouda átti flottan leik í gær þegar Chelsea endurheimti toppsætið með 2-1 sigri á Manchester United á Old Trafford. Malouda lagði meðal annars upp fyrsta mark leiksins eftir glæsilegan sprett í gegnum United-vörnina. Enski boltinn 4.4.2010 13:00
Duke og Butler mætast í úrslitaleiknum í NCAA-deildinni Duke og Butler tryggðu sér sæti í úrslitaleik NCAA háskólaboltans í nótt en þá fóru fram undanúrslitaleikirnir í fram í Lucas Oil-leikvanginum í Indianapolis í Indiana. Butler er komið í fyrsta sinn í úrslitaleikinn eftir 52-50 sigur á Michigan State en Duke vann sannfærandi 78-57 sigur á West Virginia og er komið í úrslitaleikinn í tíunda sinn. Körfubolti 4.4.2010 12:30
Ron Artest ætlar að búa til raunveruleikaþátt um sjálfan sig Ron Artest, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, er búinn að ákveða að skella sér á fullu í sjónvarpið og setja á laggirnar nýjan sjónvarpsþátt um sjálfan sig. Körfubolti 4.4.2010 12:00
Stuðningsmenn Heerenveen vilja alls ekki missa Arnór Smárason Framtíð Arnórs Smárasonar hefur verið mikið í umræðunni á hollensku netmiðlunum um helgina en Heerenveen ætlar ekki að gera nýjan samning við íslenska landsliðsmanninn sem hefur verið að glíma við meiðsli síðustu níu mánuði. Fótbolti 4.4.2010 11:30
NBA: Oklahoma City vann Dallas og tryggði sig inn í úrslitakeppnina Ungu strákarnir í Oklahoma City Thunder hafa vakið mikla hrifningu fyrir frammistöðu sína í NBA-deildinni í vetur og í nótt tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni með 121-116 útisigri á Dallas Mavericks. Oklahoma City er þegar búið að tvöfalda sigra sína frá því á síðasta tímabili þegar liðið vann aðeins 23 leiki. Körfubolti 4.4.2010 11:00
Sebastian Vettel vann malaíska kappaksturinn - tvöfalt hjá Red Bull Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull vann malaíska kappaksturinn í formúlu eitt í morgun en þetta var fyrsti sigur hans á tímabilinu. Þetta var góður dagur fyrir Red Bull liðið því félagi Vettel, Mark Webber, varð í 2. sæti eftir að hafa byrjað á ráspólnum en missti Vettel fram úr sér í byrjun. Formúla 1 4.4.2010 10:30
Ágúst: Besti körfuboltaleikurinn í úrslitaeinvíginu Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ánægður eftir 81-75 sigur sinna stelpna í fjórða leik úrslitaeinvígisins á móti með KR í Hveragerði í gær en með honum tryggði Hamarsliðið sér oddaleik. Körfubolti 4.4.2010 10:00
Benedikt: Menn gleyma því oft hvað þetta Hamarslið er hrikalega gott Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, tókst ekki að gera kvennalið að Íslandsmeisturum í Hveragerði í gær en KR-liðið fær annan möguleika á því í oddaleik á þriðjudaginn sem fram fer í DHL-höllinni. Körfubolti 4.4.2010 09:00
Zlatan Ibrahimovic meiddur á kálfa - verður ekki með á móti Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic getur ekki spilað með Barcelona á móti Arsenal í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna meiðsla. Zlatan er einnig tæpur að ná El Clasico leiknum á móti Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 4.4.2010 08:00
Enn meiðast íslenskir landsliðsmenn - Emil ristarbrotinn Emil Hallfreðsson verður ekkert meira með Barnsley á þessu tímabili eftir að hann ristarbrotnaði í leik Barnsley á móti Sheffield United í ensku b-deildinni í gær. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net. Enski boltinn 4.4.2010 07:00
Bayern endurheimti efsta sætið með sigri á Schalke Bayern Munchen liðið er í góðum gír þessa daganna því liðið fylgdi eftir sigri á Manchester United í Meistaradeildinni í síðustu viku með því að vinna toppslaginn á móti Schalke í gær. Fótbolti 4.4.2010 06:00
Hanna Guðrún með 31 mark í sigrunum tveimur á Bretum Hanna Guðrún Stefánsdóttir fór heldur betur á kostum í tveimur leikjum íslenska kvennalandsliðsins á móti Bretum í undankeppni Evrópumótsins í handbolta. Handbolti 3.4.2010 23:00
Brian Laws: Fyrstu 6 mínúturnar voru bæði ótrúlegar og vandræðalegar Brian Laws, stjóri Burnley, horfði upp á sína menn tapa 1-6 fyrir Manchester City á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. City var komið í 3-0 eftir aðeins sex mínútna leik. Enski boltinn 3.4.2010 22:00
Mancini: Góðir möguleikar á 4. sætinu ef Adebayor og Tevez ná vel saman Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sá sína menn fara illa með heimamenn í Burnley á Turf Moor í kvöld og var að sjálfsögðu sáttur með leik sinna manna sem unnu 6-1 sigur. Enski boltinn 3.4.2010 21:30
Íris: Ekki alveg tilbúnar að fara í sumarfrí strax Íris Ásgeirsdóttir, fyrirliði Hamars, brosti út að eyrum eftir 81-75 sigur á KR í Hveragerði í dag en Hamar náði þar með að jafna úrslitaeinvígið í 2-2 og tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 3.4.2010 21:00
Aaron Ramsey farinn að stíga í fótinn aðeins mánuði eftir fótbrot Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal sem tvífótbrotnaði í leik á móti Stoke City fyrir mánuði síðan er á góðum batavegi. Ramsey er búinn að leggja hækjunum og farinn að stíga í fótinn á nýjan leik. Enski boltinn 3.4.2010 20:30