Sport

Vettel: Ýmist talinn frábær eða bjáni

Sebastian Vettel telur að hann eigi eftir að vaxa frá atviki sem varð í kappakstrinum á Spa brautinni í Belgíu um síðustu helgi. Þá keyrði hann meistarann Jenson Button út úr brautinni, þegar hann reyndi framúrakstur. Í frétt á autosport.com er greint frá samtali við Vettel í þýska blaðinu Auto Bil Motorsport.

Formúla 1

John Arnur Riiseson

Stórstjörnur norska landsliðsins eru duglegar að skrifa bloggfærslur fyrir aðdáendur sína heima í Noregi.

Fótbolti

Rúnar: Bara æsifréttamennska

Rúnar Kristinsson gefur ekki mikið fyrir staðhæfingar norskra fjölmiðla um að hann hafi njósnað um norska liðið á æfingu þess á Laugardalsvelli í gær.

Fótbolti

Brynjar meiddur og Grétar tæpur

Það er skarð fyrir skildi í íslenska landsliðinu að Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki spilað leikinn í kvöld. Hann meiddist í leik með Reading um síðustu helgi og hefur enn ekki jafnað sig.

Íslenski boltinn

Helmingslíkur á að við vinnum þennan leik

Undankeppni EM 2012 hefst í dag. Fyrsti mótherji Íslands í keppninni er kunnuglegur en frændur vorir Norðmenn sækja okkur heim á Laugardalsvöllinn í kvöld. Ísland og Noregur voru einnig saman í riðli í síðustu undankeppni og þá enduðu báðir leikirnir með jafntefli.

Íslenski boltinn

Fáir Norðmenn sjá leikinn

Þó svo að íbúafjöldi Noregs sé tæplega fimm milljónir má gera ráð fyrir að fleiri Íslendingar en Norðmenn hafi aðgang að leik landanna á morgun í sjónvarpstækjum sínum.

Fótbolti

Zenga: Benitez er enginn Mourinho

Walter Zenga, fyrrum markvörður Inter og ítalska landsliðsins, er ekkert sérstaklega bjartsýnn á að Rafa Benitez geti fylgt eftir árangri José Mourinho með Inter.

Fótbolti

Gerrard: Það er pressa á okkur

Enski landsliðsmaðurinn Steven Gerrard viðurkennir að það verði talsverð pressa á enska landsliðinu annað kvöld er það mætir Búlgörum í undankeppni EM.

Fótbolti