Sport Blikar unnu KR-inga í kuldanum í Vesturbænum - fyrsta tap KR á árinu Breiðablik vann 2-0 sigur á KR í Lengjubikar karla í kvöld en leikurinn fór fram á gervigrasvelli KR-inga í Frostaskjólinu. Blikar tóku þar með toppsætið í riðlinum af KR-liðinu en Vesturbæingar höfðu unnið fyrstu fimm leiki sína í Lengjubikarnum og ekki tapað leik á árinu 2010. Íslenski boltinn 16.4.2010 22:21 Umfjöllun: Frábær endurkoma hjá strákunum okkar Ísland gerði 28-28 jafntefli við heims-, Evrópu- og Ólympíumeistara Frakka í vináttulandsleik fyrir framan troðfulla Laugardalshöll í kvöld. Ísland lenti mest átta mörkum undir en átti frábæran seinni hálfleik undir forystu landsliðsfyrirliðans Ólafs Stefánssonar. Handbolti 16.4.2010 21:22 Tíu menn Juventus héldu ekki út á móti Inter Inter Milan vann 2-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og komust þar með aftur á topp deildarinnar. Inter hefur nú tveimur stigum meira en Roma sem á leik inni um helgina en Roma tók toppsætið af Inter í síðustu umferð. Fótbolti 16.4.2010 21:06 Endurkoma Torres tefst vegna eldgossins í Eyjafjallajökli Rafael Benitez, stjóri Liverpool, ætlar ekki að nota Fernando Torres fyrr en að spænski framherjinn sé búinn að fara í gegnum frekari rannsóknir á Spáni. Enski boltinn 16.4.2010 20:30 Rífandi gangur í miðasölu HM Það hefur verið brjálaður gangur í miðasölu heimsmeistaramótsins eftir að farið var að selja miða í kjörbúðum í Suður-Afríku. Langar biðraðir mynduðust þegar sala hófst og yfir 100 þúsund miðar rifnir úr hillunum. Fótbolti 16.4.2010 19:45 Helgi og félagar tryggðu sér oddaleik á móti deildarmeisturunum Helgi Már Magnússon og félagar í Solna Vikings unnu sex stiga sigur á deildarmeisturum Norrköping, 90-84, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænska körfuboltans og tryggðu sér þar með oddaleik um sæti í lokaúrslitunum. Körfubolti 16.4.2010 19:00 Tuttugasti leikur ríkjandi heimsmeistara í Höllinni Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu fá verðugt verkefni í kvöld þegar þeir mæta Heims- Ólympíu og Evrópumeisturum Frakka í Laugardalshöllinni. Það er uppselt á leikinn sem hefst klukkan 20.15 og verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Handbolti 16.4.2010 18:15 Ashley Cole á tréverkinu á morgun Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, verður á bekknum á morgun þegar liðið leikur gegn Tottenham. Cole hefur ekki leikið síðan hann ökklabrotnaði í 2-1 tapi gegn Everton í febrúar. Enski boltinn 16.4.2010 17:30 Bennett dæmir ekki Manchester-slaginn vegna gossins í Eyjafjallajökli Steve Bennett mun ekki dæma leik Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun eins og áætlað var. Ástæðan er að Bennett er fastur í Rúmeníu vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Enski boltinn 16.4.2010 17:13 Pálmi þekkir ekkert annað en að vinna Snæfell-KR seríu Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoraði eina af stærstu körfunum á lokamínútum oddaleiks KR og Snæfells í DHL-höllinni í gær þegar hann kom sínum mönnum í 84-80. Pálmi var langhæstur í plús og mínus í einvíginu. Körfubolti 16.4.2010 16:45 Kranjcar kominn í sumarfrí Niko Kranjcar, miðjumaður Tottenham, er meiddur á ökkla og spilar ekki meira á tímabilinu. Kranjcar meiddist í tapi liðsins gegn Portsmouth í undanúrslitum bikarsins. Enski boltinn 16.4.2010 16:15 Enginn skorað meira en Sigurður í svona leik í tólf ár Sigurður Þorvaldsson fór á kostum í sigri Snæfells á KR í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deild karla í DHl-höllinni í gær. Sigurður skoraði 28 stig í leiknum sem er það mesta sem Íslendingur hefur skorað í oddaleik um sæti í lokaúrslitum síðan árið 1998. Körfubolti 16.4.2010 15:45 Jakob valinn leikmaður ársins á Eurobasket-síðunni Jakob Örn Sigurðarson fékk stóra viðurkenningu á Eurobasket-körfuboltasíðunni þegar hann var valinn leikmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en auk þess var Jakob valin besti Evrópuleikmaður deildarinnar og besti bakvörður ársins. Körfubolti 16.4.2010 15:15 Paul Ince í fimm leikja bann Paul Ince, knattspyrnustjóri MK Dons, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann. MK Dons, sem áður hét Wimbledon, er í tíunda sæti ensku C-deildarinnar. Enski boltinn 16.4.2010 14:45 Þjálfarar í viðtölum í miðjum leik? Bandaríski íþróttarisinn ESPN mun frá og með næsta tímabili eiga sýningaréttinn á ensku FA bikarkeppninni. Fulltrúar stöðvarinnar munu funda með enska knattspyrnusambandinu í næstu viku. Enski boltinn 16.4.2010 14:15 Bæjarar ekki sáttir við að Frakkarnir fá lengri undirbúning Louis van Gaal, þjálfari FC Bayern, vill að UEFA skipi Lyon að spila helgina fyrir seinni viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Lyon fékk í gær frestun frá franska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 16.4.2010 13:45 Wenger: Skref niður að fara til Spánar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Cesc Fabregas myndi taka skref niður á við ef hann færi til Barcelona. Enski boltinn 16.4.2010 13:15 Sir Alex: Rooney verður hér áfram „Svona sögur fara af stað um þetta leyti á hverju ári. Wayne Rooney verður hér enn á næsta tímabili," segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 16.4.2010 12:45 Keppni í riðli Íslands frestað um óákveðinn tíma Evrópska handknattleiksambandið hefur tekið ákvörðun um að riðill Íslands í undankeppni EM hjá u-20 ára landsliði karla er fara átti fram hér á landi um helgina verði frestað um óákveðinn tíma. Handbolti 16.4.2010 12:43 Fór á stefnumót með Bridge en hittir nú Ronaldo Það hvorki gengur né rekur í kvennamálum Wayne Bridge. Þessi bakvörður Manchester City kynntist raunveruleika-sjónvarpsstjörnunni Kim Kardashian í fríi í Miami. Enski boltinn 16.4.2010 12:03 Scholes tekur eitt ár í viðbót Miðjumaðurinn Paul Scholes hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United og tekur því eitt tímabil til viðbótar með liðinu. Enski boltinn 16.4.2010 11:21 Bandaríkjamaður tekur við KFÍ Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar hefur samið við bandaríska þjálfarann Bob Jerome Aldridge um að taka við þjálfun liðsins. KFÍ vann sér inn sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 16.4.2010 11:11 Vermaelen ekki meira með á tímabilinu Belgíski varnarmaðurinn Thomas Vermaelen hefur heldur betur slegið í gegn hjá Arsenal í vetur. Hann hefur sýnt öflugan varnarleik ásamt því að vera iðinn við kolann upp við mark andstæðingana. Enski boltinn 16.4.2010 10:45 Lögreglan ræðir við Neville og Tevez Lögreglan í Manchester mun gera allt sem hægt er til að grannaslagurinn í Manchester á morgun fari vel fram. Öryggisgæsla verður með mesta móti þegar City tekur á móti United. Enski boltinn 16.4.2010 10:15 Liverpool til sölu - Martin Broughton sér um söluna Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa staðfest að félagið sé til sölu. Þeir hafa ráðið Martin Broughton sem nýjan stjórnarformann og á hann að sjá um söluna. Enski boltinn 16.4.2010 09:41 Tímatakan lykill að sigursókn Hamiltons Lewis Hamilton var ánægður með dagsverkið eftir fyrstu tvær æfingar mótshelgarinnar í Sjanghæ í Kína. Formúla 1 16.4.2010 09:35 Capello og Rooney á óskalista Real Madrid The Sun þykist hafa heimildir fyrir því að spænska félagið Real Madrid vilji fá Fabio Capello til að taka við liðinu á nýjan leik. Þá sé það að undirbúa risatilboð í Wayne Rooney, sóknarmann Manchester United. Enski boltinn 16.4.2010 09:15 Snæfellingar sendu meistarana í sumarfrí - myndasyrpa Snæfellingar unnu í gær þriðja leikinn í röð í DHL-höll þeirra KR-inga og tryggðu sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn á móti Keflavík. Snæfell var nærri búið að missa niður 20 stiga forustu í lokaleikhlutanum en hélt út og fagnaði sigri. Körfubolti 16.4.2010 09:00 Guðmundur: Erum að mæta einu besta liði sögunnar Ísland og Frakkland mætast í vináttulandsleik í Laugardalshöll í kvöld. Leikurinn hefst 20.15. Þetta er fyrri vináttuleikur þjóðanna því þau mætast aftur á morgun á sama stað klukkan 16.00. Handbolti 16.4.2010 08:00 McLaren í forystu á æfingum McLaren liðið er til alls líklegt á Sjanghæ brautinn í Kína um helgina, en ökumenn liðsins náðu besta tíma á báðum æfingum í nótt. Lewis Hamiton náði besta tíma yfir heildina á æfingunum tveimur. Formúla 1 16.4.2010 07:59 « ‹ ›
Blikar unnu KR-inga í kuldanum í Vesturbænum - fyrsta tap KR á árinu Breiðablik vann 2-0 sigur á KR í Lengjubikar karla í kvöld en leikurinn fór fram á gervigrasvelli KR-inga í Frostaskjólinu. Blikar tóku þar með toppsætið í riðlinum af KR-liðinu en Vesturbæingar höfðu unnið fyrstu fimm leiki sína í Lengjubikarnum og ekki tapað leik á árinu 2010. Íslenski boltinn 16.4.2010 22:21
Umfjöllun: Frábær endurkoma hjá strákunum okkar Ísland gerði 28-28 jafntefli við heims-, Evrópu- og Ólympíumeistara Frakka í vináttulandsleik fyrir framan troðfulla Laugardalshöll í kvöld. Ísland lenti mest átta mörkum undir en átti frábæran seinni hálfleik undir forystu landsliðsfyrirliðans Ólafs Stefánssonar. Handbolti 16.4.2010 21:22
Tíu menn Juventus héldu ekki út á móti Inter Inter Milan vann 2-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og komust þar með aftur á topp deildarinnar. Inter hefur nú tveimur stigum meira en Roma sem á leik inni um helgina en Roma tók toppsætið af Inter í síðustu umferð. Fótbolti 16.4.2010 21:06
Endurkoma Torres tefst vegna eldgossins í Eyjafjallajökli Rafael Benitez, stjóri Liverpool, ætlar ekki að nota Fernando Torres fyrr en að spænski framherjinn sé búinn að fara í gegnum frekari rannsóknir á Spáni. Enski boltinn 16.4.2010 20:30
Rífandi gangur í miðasölu HM Það hefur verið brjálaður gangur í miðasölu heimsmeistaramótsins eftir að farið var að selja miða í kjörbúðum í Suður-Afríku. Langar biðraðir mynduðust þegar sala hófst og yfir 100 þúsund miðar rifnir úr hillunum. Fótbolti 16.4.2010 19:45
Helgi og félagar tryggðu sér oddaleik á móti deildarmeisturunum Helgi Már Magnússon og félagar í Solna Vikings unnu sex stiga sigur á deildarmeisturum Norrköping, 90-84, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænska körfuboltans og tryggðu sér þar með oddaleik um sæti í lokaúrslitunum. Körfubolti 16.4.2010 19:00
Tuttugasti leikur ríkjandi heimsmeistara í Höllinni Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu fá verðugt verkefni í kvöld þegar þeir mæta Heims- Ólympíu og Evrópumeisturum Frakka í Laugardalshöllinni. Það er uppselt á leikinn sem hefst klukkan 20.15 og verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Handbolti 16.4.2010 18:15
Ashley Cole á tréverkinu á morgun Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, verður á bekknum á morgun þegar liðið leikur gegn Tottenham. Cole hefur ekki leikið síðan hann ökklabrotnaði í 2-1 tapi gegn Everton í febrúar. Enski boltinn 16.4.2010 17:30
Bennett dæmir ekki Manchester-slaginn vegna gossins í Eyjafjallajökli Steve Bennett mun ekki dæma leik Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun eins og áætlað var. Ástæðan er að Bennett er fastur í Rúmeníu vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Enski boltinn 16.4.2010 17:13
Pálmi þekkir ekkert annað en að vinna Snæfell-KR seríu Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoraði eina af stærstu körfunum á lokamínútum oddaleiks KR og Snæfells í DHL-höllinni í gær þegar hann kom sínum mönnum í 84-80. Pálmi var langhæstur í plús og mínus í einvíginu. Körfubolti 16.4.2010 16:45
Kranjcar kominn í sumarfrí Niko Kranjcar, miðjumaður Tottenham, er meiddur á ökkla og spilar ekki meira á tímabilinu. Kranjcar meiddist í tapi liðsins gegn Portsmouth í undanúrslitum bikarsins. Enski boltinn 16.4.2010 16:15
Enginn skorað meira en Sigurður í svona leik í tólf ár Sigurður Þorvaldsson fór á kostum í sigri Snæfells á KR í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deild karla í DHl-höllinni í gær. Sigurður skoraði 28 stig í leiknum sem er það mesta sem Íslendingur hefur skorað í oddaleik um sæti í lokaúrslitum síðan árið 1998. Körfubolti 16.4.2010 15:45
Jakob valinn leikmaður ársins á Eurobasket-síðunni Jakob Örn Sigurðarson fékk stóra viðurkenningu á Eurobasket-körfuboltasíðunni þegar hann var valinn leikmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en auk þess var Jakob valin besti Evrópuleikmaður deildarinnar og besti bakvörður ársins. Körfubolti 16.4.2010 15:15
Paul Ince í fimm leikja bann Paul Ince, knattspyrnustjóri MK Dons, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann. MK Dons, sem áður hét Wimbledon, er í tíunda sæti ensku C-deildarinnar. Enski boltinn 16.4.2010 14:45
Þjálfarar í viðtölum í miðjum leik? Bandaríski íþróttarisinn ESPN mun frá og með næsta tímabili eiga sýningaréttinn á ensku FA bikarkeppninni. Fulltrúar stöðvarinnar munu funda með enska knattspyrnusambandinu í næstu viku. Enski boltinn 16.4.2010 14:15
Bæjarar ekki sáttir við að Frakkarnir fá lengri undirbúning Louis van Gaal, þjálfari FC Bayern, vill að UEFA skipi Lyon að spila helgina fyrir seinni viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Lyon fékk í gær frestun frá franska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 16.4.2010 13:45
Wenger: Skref niður að fara til Spánar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Cesc Fabregas myndi taka skref niður á við ef hann færi til Barcelona. Enski boltinn 16.4.2010 13:15
Sir Alex: Rooney verður hér áfram „Svona sögur fara af stað um þetta leyti á hverju ári. Wayne Rooney verður hér enn á næsta tímabili," segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 16.4.2010 12:45
Keppni í riðli Íslands frestað um óákveðinn tíma Evrópska handknattleiksambandið hefur tekið ákvörðun um að riðill Íslands í undankeppni EM hjá u-20 ára landsliði karla er fara átti fram hér á landi um helgina verði frestað um óákveðinn tíma. Handbolti 16.4.2010 12:43
Fór á stefnumót með Bridge en hittir nú Ronaldo Það hvorki gengur né rekur í kvennamálum Wayne Bridge. Þessi bakvörður Manchester City kynntist raunveruleika-sjónvarpsstjörnunni Kim Kardashian í fríi í Miami. Enski boltinn 16.4.2010 12:03
Scholes tekur eitt ár í viðbót Miðjumaðurinn Paul Scholes hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United og tekur því eitt tímabil til viðbótar með liðinu. Enski boltinn 16.4.2010 11:21
Bandaríkjamaður tekur við KFÍ Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar hefur samið við bandaríska þjálfarann Bob Jerome Aldridge um að taka við þjálfun liðsins. KFÍ vann sér inn sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 16.4.2010 11:11
Vermaelen ekki meira með á tímabilinu Belgíski varnarmaðurinn Thomas Vermaelen hefur heldur betur slegið í gegn hjá Arsenal í vetur. Hann hefur sýnt öflugan varnarleik ásamt því að vera iðinn við kolann upp við mark andstæðingana. Enski boltinn 16.4.2010 10:45
Lögreglan ræðir við Neville og Tevez Lögreglan í Manchester mun gera allt sem hægt er til að grannaslagurinn í Manchester á morgun fari vel fram. Öryggisgæsla verður með mesta móti þegar City tekur á móti United. Enski boltinn 16.4.2010 10:15
Liverpool til sölu - Martin Broughton sér um söluna Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa staðfest að félagið sé til sölu. Þeir hafa ráðið Martin Broughton sem nýjan stjórnarformann og á hann að sjá um söluna. Enski boltinn 16.4.2010 09:41
Tímatakan lykill að sigursókn Hamiltons Lewis Hamilton var ánægður með dagsverkið eftir fyrstu tvær æfingar mótshelgarinnar í Sjanghæ í Kína. Formúla 1 16.4.2010 09:35
Capello og Rooney á óskalista Real Madrid The Sun þykist hafa heimildir fyrir því að spænska félagið Real Madrid vilji fá Fabio Capello til að taka við liðinu á nýjan leik. Þá sé það að undirbúa risatilboð í Wayne Rooney, sóknarmann Manchester United. Enski boltinn 16.4.2010 09:15
Snæfellingar sendu meistarana í sumarfrí - myndasyrpa Snæfellingar unnu í gær þriðja leikinn í röð í DHL-höll þeirra KR-inga og tryggðu sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn á móti Keflavík. Snæfell var nærri búið að missa niður 20 stiga forustu í lokaleikhlutanum en hélt út og fagnaði sigri. Körfubolti 16.4.2010 09:00
Guðmundur: Erum að mæta einu besta liði sögunnar Ísland og Frakkland mætast í vináttulandsleik í Laugardalshöll í kvöld. Leikurinn hefst 20.15. Þetta er fyrri vináttuleikur þjóðanna því þau mætast aftur á morgun á sama stað klukkan 16.00. Handbolti 16.4.2010 08:00
McLaren í forystu á æfingum McLaren liðið er til alls líklegt á Sjanghæ brautinn í Kína um helgina, en ökumenn liðsins náðu besta tíma á báðum æfingum í nótt. Lewis Hamiton náði besta tíma yfir heildina á æfingunum tveimur. Formúla 1 16.4.2010 07:59