Sport Mourinho í markinu er starfsmenn Real töpuðu gegn fjölmiðlamönnum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, tók sér smá frí frá þjálfun er hann setti á sig markmannshanskana og tók þátt í leik á milli starfsmanna Real Madrid og fjölmiðlamanna í Madrid. Fótbolti 28.3.2011 21:45 Bjarni: Það verður erfitt fyrir liðin að koma norður "Þetta er frábær tilfinning," sagði Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar, eftir að liðið hafði tryggt sér Deildarmeistaratitilinn. Akureyri vann HK í frábærum leik, 32-29, og eru því með 31 stig í efsta sæti N1-deildar karla. Handbolti 28.3.2011 21:43 Kristinn: Mættum til leiks í síðari hálfleik "Þetta var virkilega súrsætur leikur, en við mættum ekki til leiks fyrir en í hálfleik,“ sagði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari HK, eftir tapið í kvöld. HK-ingar töpuðu, 32-29, fyrir Akureyri eftir að hafa verið 10 mörkum undir í hálfleik. Leikurinn var hluti af 19.umferð N1-deilda karla og fór fram í Digranesinu. Handbolti 28.3.2011 21:28 Atli: Frábær stund fyrir félagið "Þetta er frábært fyrir félagið,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, mjög svo ánægður eftir sigurinn í kvöld. Akureyri vann í kvöld HK, 32-29, í hreint mögnuðum leik í Digranesinu, en með sigrinum tryggðu Norðanmenn sér Deildarmeistaratitilinn. Handbolti 28.3.2011 21:26 Umfjöllun: Akureyri Deildarmeistari eftir sigur á HK Akureyri vann í kvöld HK, 32-29, í hreint mögnuðum leik í Digranesinu, en með sigrinum tryggðu Norðanmenn sér Deildarmeistaratitilinn. Akureyringar voru með tíu marka forskot í hálfleik og allt leit út fyrir að HK-ingar yrðu niðurlægðir á sínum eigin heimavelli. Heimamenn komu virkilega sterkir til leiks í síðari hálfleik og náðu að minnka muninn í aðeins eitt mark, en lengra komust þeir ekki og Akureyringar unnu sinn fyrsta titill í sögu félagsins. Handbolti 28.3.2011 21:19 KR með góðan sigur á Keflavík KR er komið með 1-0 forystu í undanúrslitaeinvíginu gegn Keflavík eftir sigur. 87-79, gegn í Frostaskjólinu í kvöld. Körfubolti 28.3.2011 21:03 Frábær sigur U-21 árs liðsins gegn Englandi Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu sýndi enn eina ferðina í kvöld hvers það er megnugt. Þá gerðu strákarnir sér lítið fyrir og lögðu England á útivelli, 1-2. Fótbolti 28.3.2011 20:41 Akureyri er deildarmeistari Handknattleikslið Akureyrar vann í kvöld sinn fyrsta titil í stuttri sögu félagsins. Akureyri lagði þá HK af velli, 32-29, í Digranesi. Handbolti 28.3.2011 19:57 Beckham gæti leikið gegn Man. Utd næsta sumar David Beckham mun hugsanlega fá tækifæri til þess að spila gegn sínu gamla félagi, Man. Utd, næsta sumar. Enski boltinn 28.3.2011 19:45 Logi og félagar töpuðu fyrir meisturunum Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings töpuðu í kvöld fyrir Svíþjóðarmeisturum Norkköping Dolphins í þriðja leik liðanna í úrslitakeppninni. Körfubolti 28.3.2011 19:02 Balotelli þarf að fullorðnast Mario Balotelli hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum ítalska landsliðsins að hann þurfi að taka út ákveðinn þroska áður en hann getur aftur spilað með landsliðinu. Fótbolti 28.3.2011 19:00 Van der Vaart líkir Mourinho við Redknapp Rafael van der Vaart, sem slegið hefur í gegn með Tottenham, segir að það sé margt líkt með Harry Redknapp, stjóra sínum hjá Tottenham og Jose Mourinho hjá Real Madrid. Enski boltinn 28.3.2011 18:15 Lahm: Van Gaal varð að hætta Philipp Lahm, leikmaður Bayern München, segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá forráðamönnum liðsins að slíta samstarfinu við Louis van Gaal knattspyrnustjóra. Fótbolti 28.3.2011 17:30 Kom ekkert annað til greina en að fara til Chelsea David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn sem hefur slegið í gegn með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að ganga til liðs við félagið. Enski boltinn 28.3.2011 16:45 Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Englandi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Englandi í Preston í kvöld. Íslenski boltinn 28.3.2011 16:29 KR samdi ekki við danska miðvörðinn Mikkel Christoffersen, sem var til reynslu hjá KR í síðustu viku, er aftur haldinn af landi brott. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 28.3.2011 16:26 Fyrsti markvörðurinn til að skora 100 mörk Brasilíski markvörðurinn Rogerio Ceni skoraði um helgina sitt 100. mark á ferlinum er hann skoraði beint úr aukaspyrnu í leik með Sao Paolo í heimalandinu. Fótbolti 28.3.2011 16:00 Sigurður: Gaman að fá einhvern til að slást við Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherjinn sterki í liði Keflavíkur, óttast ekki að rimman gegn ÍR í fjórðungsúrslitum Iceland Express-deild karla muni sitja í liðinu þegar það mætir KR í fyrsta leik í undanúrslitum í kvöld. Körfubolti 28.3.2011 15:30 Capello gleymdi að minna Rooney á gula spjaldið Fabio Capello segir að hann hafi gleymt að láta Wayne Rooney vita af því að hann væri á gulu spjaldi fyrir landsleikinn gegn Wales um helgina. Fótbolti 28.3.2011 14:45 Fannar: Verður ekki fallegur körfubolti Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, á von á hörkuleik gegn Keflavík er liðin mætast í fyrsta leik undanúrslitanna í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 28.3.2011 14:15 Mourinho tók næstum við enska landsliðinu Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að hann hafi aðeins verið nokkrum klukkustundum frá því að gerast landsliðsþjálfari Englands árið 2007. Fótbolti 28.3.2011 13:30 Pearce: Ísland á marga frábæra leikmenn - myndband Stuart Pearce á von á erfiðum leik gegn íslenska U-21 landsliðinu sem mætir enskum jafnöldrum sínum í vináttulandsleik í Englandi í kvöld. Fótbolti 28.3.2011 13:05 Akureyri fær þriðja sénsinn í kvöld Akureyri getur í kvöld unnið sinn fyrsta titil í sögu félagsins með því að vinna HK og tryggja sér þar með deildarmeistaratitilinn í N1-deild karla. Handbolti 28.3.2011 13:00 Barry fyrirliði á morgun - Carroll byrjar Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur staðfest að Gareth Barry, leikmaður Manchester City, verði fyrirliði enska liðsins þegar það mætir Gana í vináttulandsleik annað kvöld. Fótbolti 28.3.2011 12:26 Blackburn vill fá Van Nistelrooy Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur staðfest að félagið hafi áhuga á að fá Hollendinginn Ruud van Nistelrooy í sínar raðir. Enski boltinn 28.3.2011 12:15 Lampard óttaðist að missa byrjunarliðssætið Frank Lampard hefur viðurkennt að hann óttaðist að Fabio Capello myndi ekki velja hann í byrjunarlið enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Wales um helgina. Fótbolti 28.3.2011 10:45 Neymar sakar stuðningsmenn Skota um kynþáttaníð Brasilíski framherjinn Neymar, sem skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Skotum í æfingaleik liðanna í gær, sakar stuðningsmenn Skota um að beitt sig kynþáttaníði. Fótbolti 28.3.2011 10:15 Rússinn Petrov þakklátur fyrir stuðning Renault Rússinn Vitaly Petrov varð í gær fyrsti Rússinn til að komast á verðlaunapall í Formúlu 1 móti, þegar hann keppti í fyrstu keppni ársins í Ástralíu. Petrov varð á eftir Sebastian Vettel og Lewis Hamilton. Formúla 1 28.3.2011 09:44 Wilshere vill spila með U-21 liði Englands í sumar Skiptar skoðanir eru um þátttöku þeirra Jack Wilshere og Andy Carroll með U-21 landsliði Englands á EM í Danmörku í sumar. Enskir fjölmiðlar fjalla mikið um málið í dag en sjálfur segist Wilshere vilja spila á mótinu. Fótbolti 28.3.2011 09:32 NBA í nótt: Ótrúleg frammistaða þríeyksins í Miami Miami vann í nótt öruggan sigur á Houston, 125-119, í NBA-deildinni í körfubolta og þar með áttunda sigur liðsins í síðustu níu leikjum þess. Körfubolti 28.3.2011 09:00 « ‹ ›
Mourinho í markinu er starfsmenn Real töpuðu gegn fjölmiðlamönnum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, tók sér smá frí frá þjálfun er hann setti á sig markmannshanskana og tók þátt í leik á milli starfsmanna Real Madrid og fjölmiðlamanna í Madrid. Fótbolti 28.3.2011 21:45
Bjarni: Það verður erfitt fyrir liðin að koma norður "Þetta er frábær tilfinning," sagði Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar, eftir að liðið hafði tryggt sér Deildarmeistaratitilinn. Akureyri vann HK í frábærum leik, 32-29, og eru því með 31 stig í efsta sæti N1-deildar karla. Handbolti 28.3.2011 21:43
Kristinn: Mættum til leiks í síðari hálfleik "Þetta var virkilega súrsætur leikur, en við mættum ekki til leiks fyrir en í hálfleik,“ sagði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari HK, eftir tapið í kvöld. HK-ingar töpuðu, 32-29, fyrir Akureyri eftir að hafa verið 10 mörkum undir í hálfleik. Leikurinn var hluti af 19.umferð N1-deilda karla og fór fram í Digranesinu. Handbolti 28.3.2011 21:28
Atli: Frábær stund fyrir félagið "Þetta er frábært fyrir félagið,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, mjög svo ánægður eftir sigurinn í kvöld. Akureyri vann í kvöld HK, 32-29, í hreint mögnuðum leik í Digranesinu, en með sigrinum tryggðu Norðanmenn sér Deildarmeistaratitilinn. Handbolti 28.3.2011 21:26
Umfjöllun: Akureyri Deildarmeistari eftir sigur á HK Akureyri vann í kvöld HK, 32-29, í hreint mögnuðum leik í Digranesinu, en með sigrinum tryggðu Norðanmenn sér Deildarmeistaratitilinn. Akureyringar voru með tíu marka forskot í hálfleik og allt leit út fyrir að HK-ingar yrðu niðurlægðir á sínum eigin heimavelli. Heimamenn komu virkilega sterkir til leiks í síðari hálfleik og náðu að minnka muninn í aðeins eitt mark, en lengra komust þeir ekki og Akureyringar unnu sinn fyrsta titill í sögu félagsins. Handbolti 28.3.2011 21:19
KR með góðan sigur á Keflavík KR er komið með 1-0 forystu í undanúrslitaeinvíginu gegn Keflavík eftir sigur. 87-79, gegn í Frostaskjólinu í kvöld. Körfubolti 28.3.2011 21:03
Frábær sigur U-21 árs liðsins gegn Englandi Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu sýndi enn eina ferðina í kvöld hvers það er megnugt. Þá gerðu strákarnir sér lítið fyrir og lögðu England á útivelli, 1-2. Fótbolti 28.3.2011 20:41
Akureyri er deildarmeistari Handknattleikslið Akureyrar vann í kvöld sinn fyrsta titil í stuttri sögu félagsins. Akureyri lagði þá HK af velli, 32-29, í Digranesi. Handbolti 28.3.2011 19:57
Beckham gæti leikið gegn Man. Utd næsta sumar David Beckham mun hugsanlega fá tækifæri til þess að spila gegn sínu gamla félagi, Man. Utd, næsta sumar. Enski boltinn 28.3.2011 19:45
Logi og félagar töpuðu fyrir meisturunum Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings töpuðu í kvöld fyrir Svíþjóðarmeisturum Norkköping Dolphins í þriðja leik liðanna í úrslitakeppninni. Körfubolti 28.3.2011 19:02
Balotelli þarf að fullorðnast Mario Balotelli hefur fengið þau skilaboð frá forráðamönnum ítalska landsliðsins að hann þurfi að taka út ákveðinn þroska áður en hann getur aftur spilað með landsliðinu. Fótbolti 28.3.2011 19:00
Van der Vaart líkir Mourinho við Redknapp Rafael van der Vaart, sem slegið hefur í gegn með Tottenham, segir að það sé margt líkt með Harry Redknapp, stjóra sínum hjá Tottenham og Jose Mourinho hjá Real Madrid. Enski boltinn 28.3.2011 18:15
Lahm: Van Gaal varð að hætta Philipp Lahm, leikmaður Bayern München, segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá forráðamönnum liðsins að slíta samstarfinu við Louis van Gaal knattspyrnustjóra. Fótbolti 28.3.2011 17:30
Kom ekkert annað til greina en að fara til Chelsea David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn sem hefur slegið í gegn með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að ganga til liðs við félagið. Enski boltinn 28.3.2011 16:45
Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Englandi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Englandi í Preston í kvöld. Íslenski boltinn 28.3.2011 16:29
KR samdi ekki við danska miðvörðinn Mikkel Christoffersen, sem var til reynslu hjá KR í síðustu viku, er aftur haldinn af landi brott. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 28.3.2011 16:26
Fyrsti markvörðurinn til að skora 100 mörk Brasilíski markvörðurinn Rogerio Ceni skoraði um helgina sitt 100. mark á ferlinum er hann skoraði beint úr aukaspyrnu í leik með Sao Paolo í heimalandinu. Fótbolti 28.3.2011 16:00
Sigurður: Gaman að fá einhvern til að slást við Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherjinn sterki í liði Keflavíkur, óttast ekki að rimman gegn ÍR í fjórðungsúrslitum Iceland Express-deild karla muni sitja í liðinu þegar það mætir KR í fyrsta leik í undanúrslitum í kvöld. Körfubolti 28.3.2011 15:30
Capello gleymdi að minna Rooney á gula spjaldið Fabio Capello segir að hann hafi gleymt að láta Wayne Rooney vita af því að hann væri á gulu spjaldi fyrir landsleikinn gegn Wales um helgina. Fótbolti 28.3.2011 14:45
Fannar: Verður ekki fallegur körfubolti Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, á von á hörkuleik gegn Keflavík er liðin mætast í fyrsta leik undanúrslitanna í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 28.3.2011 14:15
Mourinho tók næstum við enska landsliðinu Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að hann hafi aðeins verið nokkrum klukkustundum frá því að gerast landsliðsþjálfari Englands árið 2007. Fótbolti 28.3.2011 13:30
Pearce: Ísland á marga frábæra leikmenn - myndband Stuart Pearce á von á erfiðum leik gegn íslenska U-21 landsliðinu sem mætir enskum jafnöldrum sínum í vináttulandsleik í Englandi í kvöld. Fótbolti 28.3.2011 13:05
Akureyri fær þriðja sénsinn í kvöld Akureyri getur í kvöld unnið sinn fyrsta titil í sögu félagsins með því að vinna HK og tryggja sér þar með deildarmeistaratitilinn í N1-deild karla. Handbolti 28.3.2011 13:00
Barry fyrirliði á morgun - Carroll byrjar Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur staðfest að Gareth Barry, leikmaður Manchester City, verði fyrirliði enska liðsins þegar það mætir Gana í vináttulandsleik annað kvöld. Fótbolti 28.3.2011 12:26
Blackburn vill fá Van Nistelrooy Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur staðfest að félagið hafi áhuga á að fá Hollendinginn Ruud van Nistelrooy í sínar raðir. Enski boltinn 28.3.2011 12:15
Lampard óttaðist að missa byrjunarliðssætið Frank Lampard hefur viðurkennt að hann óttaðist að Fabio Capello myndi ekki velja hann í byrjunarlið enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Wales um helgina. Fótbolti 28.3.2011 10:45
Neymar sakar stuðningsmenn Skota um kynþáttaníð Brasilíski framherjinn Neymar, sem skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Skotum í æfingaleik liðanna í gær, sakar stuðningsmenn Skota um að beitt sig kynþáttaníði. Fótbolti 28.3.2011 10:15
Rússinn Petrov þakklátur fyrir stuðning Renault Rússinn Vitaly Petrov varð í gær fyrsti Rússinn til að komast á verðlaunapall í Formúlu 1 móti, þegar hann keppti í fyrstu keppni ársins í Ástralíu. Petrov varð á eftir Sebastian Vettel og Lewis Hamilton. Formúla 1 28.3.2011 09:44
Wilshere vill spila með U-21 liði Englands í sumar Skiptar skoðanir eru um þátttöku þeirra Jack Wilshere og Andy Carroll með U-21 landsliði Englands á EM í Danmörku í sumar. Enskir fjölmiðlar fjalla mikið um málið í dag en sjálfur segist Wilshere vilja spila á mótinu. Fótbolti 28.3.2011 09:32
NBA í nótt: Ótrúleg frammistaða þríeyksins í Miami Miami vann í nótt öruggan sigur á Houston, 125-119, í NBA-deildinni í körfubolta og þar með áttunda sigur liðsins í síðustu níu leikjum þess. Körfubolti 28.3.2011 09:00