Sport

Vignir skoraði sex í jafnteflisleik

Hannover-Burgdorf náði góðu jafntefli gegn Magdeburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Vignir Svavarsson var markahæstur hjá heimamönnum með sex mörk.

Handbolti

Rangers meistari í Skotlandi

Glasgow Rangers varð í dag Skotlandsmeistari eftir 5-1 sigur á Kilmarnock á útivelli í lokaumferðinni. Þetta er þriðji meistaratitill félagsins í röð.

Fótbolti

Birgir Leifur náði 3.-4. sæti

Birgir Leifur Hafþórsson náði frábærum árangri á móti í Áskorendaröð Evrópu sem fór fram í Toskaníuhéraði á Ítalíu um helgina.

Golf

Neuer nálgast Bayern

Uli Höness, forseti Bayern München, segir að félagið hafi komist að grófu samkomulagi við Schalke um kaup á markverðinum Manuel Neuer.

Fótbolti

Pardew: Tiote verður í fýlu

Alan Pardew, stjóri Newcastle, á fastlega von á því að Cheick Tiote muni ekki spila í síðustu tveimur leikjum liðsins á tímabilinu. Liðið mætir Chelsea í dag.

Enski boltinn

Umfjöllun: Sanngjarn sigur Fylkis gegn Val

Fylkismenn unnu 2-1 baráttusigur á Valsmönnum í Lautinni í Árbænum í kvöld. Þórir Hannesson og Albert Brynjar Ingason komu Fylki í 2-0 áður en bakvörðurinn Jónas Tór Næs minnkaði muninn með skallamarki í lok leiksins. Sigur Fylkis var sanngjarn þar sem þeir voru beittari í aðgerðum sínum og sköpuðu sér hættulegri færi. Valsarar voru hins vegar bitlausir fram á við og fundu ekki leiðina í markið fyrr en of seint. Fylkismenn eru með sigrinum komnir í hóp efstu liða deildarinnar með sjö stig en Valsmenn koma skammt undan með sex stig.

Íslenski boltinn

Ingólfur kominn í Val

Ingólfur Sigurðsson tilkynnti á Twitter-síðu sinni nú fyrir stundu að hann væri genginn til liðs við Val. Hann hefur því fengið sig lausan frá KR.

Íslenski boltinn

Blanc íhugaði að hætta

Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að hann hafi íhugað að segja starfi sínu lausu í tengslum við kynþáttahneykslið sem skók franska knattspyrnusambandið á dögunum.

Fótbolti

Liverpool vill fá Altintop

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur áhuga á því að fá tyrkneska landsliðsmanninn Hamit Altintop til liðs við félagið, samkvæmt enskum fjölmiðlum.

Enski boltinn

Kiel rústaði liði frá Líbanon

Kiel lék í dag sinn fyrsta leik í heimsmeistarakeppni félagsliða sem hófst í Doha í Katar í dag. Liðið vann þá Al Sadd frá Líbanon með gríðarlegum yfirburðum en lokatölur voru 42-18, Kiel í vil.

Handbolti

Solbakken tekur við Köln

Ekkert verður að því að Ståle Solbakken muni taka við norska landsliðinu árið 2012 því hann hefur samþykkt að taka við þjálfun þýska liðsins FC Köln.

Fótbolti

Fyrsti sigur Halmstad

Jónas Guðni Sævarsson og félagar hans í Halmstad unnu í dag sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni en leikið var víða í Evrópu í dag.

Fótbolti