Sport Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf vann loksins sigur í þýsku b-deildinni í dag eftir allt of mikið af jafnteflum síðustu vikur. Fótbolti 10.5.2025 12:56 Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Luis Enrique, þjálfari Paris Saint Germain, missti sína stærstu stjörnu til Real Madrid fyrir tímabilið en er þrátt fyrir það búinn að koma Paris Saint Germain alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.5.2025 11:45 Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Helena Ólafsdóttir er enginn aðdáandi þess sem í gangi hjá kvennaliði Vals þessa dagana og beinir gagnrýni sinni að nýrri stjórn og orðum þjálfara liðsins í viðtölum. Íslenski boltinn 10.5.2025 11:03 Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi ekki verið nógu hungraðir á þessari leiktíð og gagnrýnir líka eigin frammistöðu. Enski boltinn 10.5.2025 09:30 „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Valskonur vonast til að stíga stórt skref í átt að því að verða fyrsta íslenska kvennaliðið í sögunni til að vinna Evróputitil í handbolta. Fram undan er fyrri úrslitaleikur liðsins á Spáni. Handbolti 10.5.2025 09:00 Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Liverpool og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðin eru í tveimur efstu sætunum en Liverpool er löngu orðið enskur meistari enda með fimmtán stigum meira þegar níu stig eru eftir í pottinum. Enski boltinn 10.5.2025 08:30 Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Írska knattspyrnukonan Megan Campbell hefur fengið heimsmet staðfest hjá Heimsmetabók Guinners. Hún er nú sú kona sem hefur náð að kasta lengst úr innkasti. Fótbolti 9.5.2025 23:32 „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Steven Lennon átti mörg frábær ár í íslensku deildinni sem leikmaður og hver veit nema að við sjáum hann líka þjálfa í deildinni í framtíðinni. Íslenski boltinn 9.5.2025 23:00 Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Þór Akureyri, Fylkir og Þróttur unnu öll leiki sína í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en jafntefli varð hjá HK og ÍR í Kórnum. Íslenski boltinn 9.5.2025 22:01 Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Guðni Eiríksson þjálfari FH, er að gera flotta hluti með FH konur í Bestu deild kvenna en hann hefur áhyggjur af markamannsmálum á Íslandi. Íslenski boltinn 9.5.2025 21:31 Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hamar jafnaði í kvöld metin í einvígi sínu á móti Ármanni í úrslitakeponi 1. deildar karla í körfubolta. Liðin eru að keppa um laust sæti í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 9.5.2025 21:16 Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið undir mikill pressu frá sérfræðingum og stuðningsmönnum að finna framherja fyrir liðið og hann sjálfur segist vera að leita. Vandamálið er að það sé mjög erfitt að finna öflugan framherja í dag. Enski boltinn 9.5.2025 20:10 Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Fram vann 2-1 sigur á Víkingi í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag en spilað var á heimavelli hamingjunnar í Víkinni. Hamingjan var þó öll gestanna úr Úlfarsárdal. Íslenski boltinn 9.5.2025 19:57 Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi FH lagði Stjörnuna 2-1 í Kaplakrika í kvöld í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna. Með sigrinum jafnar FH bæði Íslandsmeistara Breiðablik og Þrótt Reykjavík að stigum á toppi deildarinnar – öll liðin eru nú með 13 stig. Íslenski boltinn 9.5.2025 19:50 Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Charlie Woods, sonur golfgoðsagnarinnar Tiger Woods, náð ekki að upplifa drauminn sinn og tryggja sér sæti á Opna bandaríska risamótinu í golfi sem fram fer í næsta mánuði. Golf 9.5.2025 19:15 Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara héldu sigurgöngu sinni áfram í úrslitakeppninni og eru komnar í 2-0 í úrslitaeinvíginu á móti Savehöf. Handbolti 9.5.2025 18:48 Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Framkvæmdaráð Alþjóða knattspyrnusambandsins hefur samþykkt það að fjölga keppnisþjóðum á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Fótbolti 9.5.2025 18:25 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. Enski boltinn 9.5.2025 18:00 Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag nýja keppnistreyju fyrir íslenska kvennalandsliðið á Evrópumótinu í Sviss í sumar. Fótbolti 9.5.2025 17:52 Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Liverpool maðurinn Alexis Mac Allister var kjörinn besti leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en argentínski miðjumaðurinn er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið. Enski boltinn 9.5.2025 17:11 Salah valinn bestur af blaðamönnum Mohamed Salah, framherji Englandsmeistara Liverpool, var valinn leikmaður ársins af samtökum fótboltablaðamanna á Englandi. Enski boltinn 9.5.2025 15:00 Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, er spenntur fyrir því að mæta sínum gamla lærimeistara, Manuel Pellegrini, í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 9.5.2025 13:32 Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Leik KR og ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta hefur verið seinkað um tvo tíma. Leikurinn átti að fara fram klukkan 17:00 en verður á dagskrá klukkan 19:00 á Avis-vellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 9.5.2025 12:58 Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Fótboltakonurnar Sam Kerr og Kristie Mewis hafa eignast sitt fyrsta barn, dreng sem fékk nafnið Jagger. Enski boltinn 9.5.2025 12:45 Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Í fyrsta sinn í sögu Meistaradeildar Evrópu mun eitt land eiga sex lið í keppninni á næstu leiktíð, nú þegar ljóst er orðið að sex lið úr ensku úrvalsdeildinni verða í hópi þeirra 36 sem spila í Meistaradeildinni í haust. Fótbolti 9.5.2025 11:30 Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Þrátt fyrir að hafa meiðst á ökkla í fyrri hálfleik skoraði Anthony Edwards tuttugu stig þegar Minnesota Timberwolves jafnaði metin í einvíginu gegn Golden State Warriors með 117-93 sigri í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvíginu er jöfn, 1-1. Körfubolti 9.5.2025 11:00 Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Manchester United og Tottenham mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á San Mamés í Bilbao 21. maí. Ensku liðin tryggðu sér sæti í úrslitum í gær. Fótbolti 9.5.2025 10:25 Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Paul Pierce er fyrrum NBA meistari með Boston Celtics en starfar nú sem körfuboltaspekingur í bandarísku sjónvarpi. Hann er greinilega ekki mjög getspakur en tekur aftur á móti ábyrgð á slæmum spám sínum. Körfubolti 9.5.2025 10:01 Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Ljóst má vera að færri komast að en vilja á næsta leik einvígis Stjörnunnar og Tindastóls, í úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta, eftir að einvígið hófst með látum á Sauðárkróki í gærkvöld. Körfubolti 9.5.2025 09:30 Frederik Schram fundinn Eftir stutt stopp í Danmörku er markvörðurinn Frederik Schram mættur aftur til Vals eftir að hafa farið frá liðinu eftir síðasta tímabil. Þrátt fyrir að hafa ekki ætlað sér að koma aftur til Íslands að spila fótbolta gat hann ekki annað en gripið tækifærið þegar að það gafst. Fjarvera hans í leik gegn FH á dögunum vakti upp spurningar en nú er Frederik Schram mættur. Íslenski boltinn 9.5.2025 09:00 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 334 ›
Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf vann loksins sigur í þýsku b-deildinni í dag eftir allt of mikið af jafnteflum síðustu vikur. Fótbolti 10.5.2025 12:56
Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Luis Enrique, þjálfari Paris Saint Germain, missti sína stærstu stjörnu til Real Madrid fyrir tímabilið en er þrátt fyrir það búinn að koma Paris Saint Germain alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.5.2025 11:45
Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Helena Ólafsdóttir er enginn aðdáandi þess sem í gangi hjá kvennaliði Vals þessa dagana og beinir gagnrýni sinni að nýrri stjórn og orðum þjálfara liðsins í viðtölum. Íslenski boltinn 10.5.2025 11:03
Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi ekki verið nógu hungraðir á þessari leiktíð og gagnrýnir líka eigin frammistöðu. Enski boltinn 10.5.2025 09:30
„Maður veit alveg hver gulrótin er“ Valskonur vonast til að stíga stórt skref í átt að því að verða fyrsta íslenska kvennaliðið í sögunni til að vinna Evróputitil í handbolta. Fram undan er fyrri úrslitaleikur liðsins á Spáni. Handbolti 10.5.2025 09:00
Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Liverpool og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðin eru í tveimur efstu sætunum en Liverpool er löngu orðið enskur meistari enda með fimmtán stigum meira þegar níu stig eru eftir í pottinum. Enski boltinn 10.5.2025 08:30
Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Írska knattspyrnukonan Megan Campbell hefur fengið heimsmet staðfest hjá Heimsmetabók Guinners. Hún er nú sú kona sem hefur náð að kasta lengst úr innkasti. Fótbolti 9.5.2025 23:32
„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Steven Lennon átti mörg frábær ár í íslensku deildinni sem leikmaður og hver veit nema að við sjáum hann líka þjálfa í deildinni í framtíðinni. Íslenski boltinn 9.5.2025 23:00
Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Þór Akureyri, Fylkir og Þróttur unnu öll leiki sína í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en jafntefli varð hjá HK og ÍR í Kórnum. Íslenski boltinn 9.5.2025 22:01
Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Guðni Eiríksson þjálfari FH, er að gera flotta hluti með FH konur í Bestu deild kvenna en hann hefur áhyggjur af markamannsmálum á Íslandi. Íslenski boltinn 9.5.2025 21:31
Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hamar jafnaði í kvöld metin í einvígi sínu á móti Ármanni í úrslitakeponi 1. deildar karla í körfubolta. Liðin eru að keppa um laust sæti í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 9.5.2025 21:16
Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið undir mikill pressu frá sérfræðingum og stuðningsmönnum að finna framherja fyrir liðið og hann sjálfur segist vera að leita. Vandamálið er að það sé mjög erfitt að finna öflugan framherja í dag. Enski boltinn 9.5.2025 20:10
Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Fram vann 2-1 sigur á Víkingi í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag en spilað var á heimavelli hamingjunnar í Víkinni. Hamingjan var þó öll gestanna úr Úlfarsárdal. Íslenski boltinn 9.5.2025 19:57
Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi FH lagði Stjörnuna 2-1 í Kaplakrika í kvöld í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna. Með sigrinum jafnar FH bæði Íslandsmeistara Breiðablik og Þrótt Reykjavík að stigum á toppi deildarinnar – öll liðin eru nú með 13 stig. Íslenski boltinn 9.5.2025 19:50
Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Charlie Woods, sonur golfgoðsagnarinnar Tiger Woods, náð ekki að upplifa drauminn sinn og tryggja sér sæti á Opna bandaríska risamótinu í golfi sem fram fer í næsta mánuði. Golf 9.5.2025 19:15
Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara héldu sigurgöngu sinni áfram í úrslitakeppninni og eru komnar í 2-0 í úrslitaeinvíginu á móti Savehöf. Handbolti 9.5.2025 18:48
Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Framkvæmdaráð Alþjóða knattspyrnusambandsins hefur samþykkt það að fjölga keppnisþjóðum á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Fótbolti 9.5.2025 18:25
Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. Enski boltinn 9.5.2025 18:00
Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag nýja keppnistreyju fyrir íslenska kvennalandsliðið á Evrópumótinu í Sviss í sumar. Fótbolti 9.5.2025 17:52
Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Liverpool maðurinn Alexis Mac Allister var kjörinn besti leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en argentínski miðjumaðurinn er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið. Enski boltinn 9.5.2025 17:11
Salah valinn bestur af blaðamönnum Mohamed Salah, framherji Englandsmeistara Liverpool, var valinn leikmaður ársins af samtökum fótboltablaðamanna á Englandi. Enski boltinn 9.5.2025 15:00
Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, er spenntur fyrir því að mæta sínum gamla lærimeistara, Manuel Pellegrini, í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 9.5.2025 13:32
Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Leik KR og ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta hefur verið seinkað um tvo tíma. Leikurinn átti að fara fram klukkan 17:00 en verður á dagskrá klukkan 19:00 á Avis-vellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 9.5.2025 12:58
Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Fótboltakonurnar Sam Kerr og Kristie Mewis hafa eignast sitt fyrsta barn, dreng sem fékk nafnið Jagger. Enski boltinn 9.5.2025 12:45
Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Í fyrsta sinn í sögu Meistaradeildar Evrópu mun eitt land eiga sex lið í keppninni á næstu leiktíð, nú þegar ljóst er orðið að sex lið úr ensku úrvalsdeildinni verða í hópi þeirra 36 sem spila í Meistaradeildinni í haust. Fótbolti 9.5.2025 11:30
Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Þrátt fyrir að hafa meiðst á ökkla í fyrri hálfleik skoraði Anthony Edwards tuttugu stig þegar Minnesota Timberwolves jafnaði metin í einvíginu gegn Golden State Warriors með 117-93 sigri í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvíginu er jöfn, 1-1. Körfubolti 9.5.2025 11:00
Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Manchester United og Tottenham mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á San Mamés í Bilbao 21. maí. Ensku liðin tryggðu sér sæti í úrslitum í gær. Fótbolti 9.5.2025 10:25
Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Paul Pierce er fyrrum NBA meistari með Boston Celtics en starfar nú sem körfuboltaspekingur í bandarísku sjónvarpi. Hann er greinilega ekki mjög getspakur en tekur aftur á móti ábyrgð á slæmum spám sínum. Körfubolti 9.5.2025 10:01
Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Ljóst má vera að færri komast að en vilja á næsta leik einvígis Stjörnunnar og Tindastóls, í úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta, eftir að einvígið hófst með látum á Sauðárkróki í gærkvöld. Körfubolti 9.5.2025 09:30
Frederik Schram fundinn Eftir stutt stopp í Danmörku er markvörðurinn Frederik Schram mættur aftur til Vals eftir að hafa farið frá liðinu eftir síðasta tímabil. Þrátt fyrir að hafa ekki ætlað sér að koma aftur til Íslands að spila fótbolta gat hann ekki annað en gripið tækifærið þegar að það gafst. Fjarvera hans í leik gegn FH á dögunum vakti upp spurningar en nú er Frederik Schram mættur. Íslenski boltinn 9.5.2025 09:00