Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2026 13:15 Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið helsti hægri hornamaður landsliðsins undanfarið. Sýn Sport „Mér líður bara vel, ég er heill og ferskur í skrokknum. Það er bara tilhlökkun núna,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður íslenska handboltalandsliðsins, klár í slaginn fyrir EM sem hefst í næstu viku. Óðinn og félagar í landsliðinu komu saman til æfinga í Safamýri á föstudaginn og hafa undirbúið sig hér á landi en fljúga svo til Frakklands á fimmtudaginn. Þar spila þeir við Slóveníu klukkan 17:30 á föstudaginn, á fjögurra liða æfingamóti, og svo við annað hvort Frakkland eða Austurríki á sunnudaginn. Óðinn átti góð áramót hér á landi eftir að hafa fagnað svissneska bikarmeistaratitlinum á milli jóla og nýárs, með liði sínu Kadetten þar sem hann er oftast markahæsti maður. Liðið vann Pfadi Winterthur í úrslitaleiknum 28. desember og Óðinn var svo floginn til Íslands tveimur dögum síðar. „Ég er mjög glaður með titilinn. Við vorum með undirtökin allan leikinn en þetta var jafn leikur og við þurftum heldur betur að hafa fyrir þessu. Það var ekkert verra [að skora ellefu mörk í úrslitaleiknum],“ sagði Óðinn kátur í Safamýrinni á föstudaginn. Klippa: Óðinn mætir ferskur á EM Brátt tekur alvaran við og Óðinn segir að til að byrja með hugsi menn fyrst og fremst um að komast áfram í milliriðla. Ísland er í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi og aðeins tvö liðanna komast áfram. „Við erum með okkar markmið og það er bara riðillinn eins og er,“ sagði Óðinn en viðtalið við hann má sjá hér að ofan. EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Óðinn og félagar í landsliðinu komu saman til æfinga í Safamýri á föstudaginn og hafa undirbúið sig hér á landi en fljúga svo til Frakklands á fimmtudaginn. Þar spila þeir við Slóveníu klukkan 17:30 á föstudaginn, á fjögurra liða æfingamóti, og svo við annað hvort Frakkland eða Austurríki á sunnudaginn. Óðinn átti góð áramót hér á landi eftir að hafa fagnað svissneska bikarmeistaratitlinum á milli jóla og nýárs, með liði sínu Kadetten þar sem hann er oftast markahæsti maður. Liðið vann Pfadi Winterthur í úrslitaleiknum 28. desember og Óðinn var svo floginn til Íslands tveimur dögum síðar. „Ég er mjög glaður með titilinn. Við vorum með undirtökin allan leikinn en þetta var jafn leikur og við þurftum heldur betur að hafa fyrir þessu. Það var ekkert verra [að skora ellefu mörk í úrslitaleiknum],“ sagði Óðinn kátur í Safamýrinni á föstudaginn. Klippa: Óðinn mætir ferskur á EM Brátt tekur alvaran við og Óðinn segir að til að byrja með hugsi menn fyrst og fremst um að komast áfram í milliriðla. Ísland er í riðli með Ítalíu, Póllandi og Ungverjalandi og aðeins tvö liðanna komast áfram. „Við erum með okkar markmið og það er bara riðillinn eins og er,“ sagði Óðinn en viðtalið við hann má sjá hér að ofan.
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira