Sport Kaka óttaðist um ferilinn Brasilíumaðurinn Kaka óttaðist að hann myndi neyðast til að hætta í knattspyrnu vegna þeirra meiðsla sem hann glímdi við stóran hluta síðasta árs. Enski boltinn 5.1.2011 10:15 Pardew ber engan kala til West Ham Alan Pardew mun í kvöld stýra Newcastle gegn sínu gamla félagi, West Ham, en þaðan var hann rekinn frá þáverandi íslenskum eigendum félagsins. Enski boltinn 5.1.2011 09:45 Newcastle að festa kaup á Ben Arfa Newcastle er ekki langt frá því að festa kaup á sóknarmanninum Hatem Ben Arfa sem hefur verið í láni frá Marseille frá Frakklandi. Enski boltinn 5.1.2011 09:15 NBA í nótt: Lakers vann Detroit LA Lakers vann í nótt fínan sigur á Detroit í NBA-deildinni í körfubolta, 108-83, eftir heldur misjafnt gengi að undanförnu. Körfubolti 5.1.2011 09:00 Terry hataðasti maðurinn í knattspyrnuheiminum Vefmiðillinn caughtoffside.com hefur staðið fyrir áhugaverðri könnun síðustu misserin. Könnuninn snýst nefnilega um það hver sé hataðastur í knattspyrnuheiminum. Enski boltinn 5.1.2011 07:00 Johnson skotinn í kærustu Bridge Stemningin í herbúðum Man. City er ekki upp á marga fiska en leikmenn slást reglulega á æfingum. Nú síðast slógust Kolo Toure og Emmanuel Adebayor á æfingu í morgun. Enski boltinn 4.1.2011 23:45 Glandorf mun spila gegn Íslandi Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, verður búinn að minnka HM-hópinn sinn í 17 leikmenn er hann kemur til Íslands í vikunni en Þjóðverjar mæta Íslandi hér á landi á föstudag og laugardag. Handbolti 4.1.2011 23:30 Ferguson: Megum ekki hlusta á gagnrýnendur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur sagt leikmönnum sínum að gefa gagnrýnendum liðsins langt nef og einbeita sér frekar að því að endurheimta enska meistaratitilinn. Enski boltinn 4.1.2011 23:16 Andersson: Austurríki verður á heimavelli í Svíþjóð Austurríkismenn mæta fullir sjálfstrausts á HM í Svíþjóð þar sem liðið ætlar sér ekki að vera neinn farþegi. Austurríki er í riðli með Íslandi en strákarnir okkar eiga harma að hefna gegn Austurríkismönnum eftir slæmt tap gegn liðinu í undankeppni EM. Handbolti 4.1.2011 22:30 Hurst lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni Einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar síðasta sumar, James Hurst sem var í herbúðum ÍBV, lék í kvöld sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.1.2011 22:14 Stoke City engin fyrirstaða fyrir topplið Man. Utd Man. Utd er komið með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Stoke City í kvöld. Enski boltinn 4.1.2011 21:54 KR nálægt því að leggja Hamar Jaleesa Butler hélt upp á það í kvöld að vera valinn besti leikmaður fyrri hluta Iceland Express-deildar kvenna með því að klára KR. Hamar því búið að vinna 12 leiki í röð í deildinni. Körfubolti 4.1.2011 21:04 Drogba: Enginn ánægður hjá Chelsea Didier Drogba, leikmaður Chelsea, segir að það ríki ekki mikil gleði í búningsklefanum þessa dagana enda hefur liðinu ekki gengið vel í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu. Enski boltinn 4.1.2011 20:30 Tíu sigurleikir í röð hjá Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er hreinlega óstöðvandi í sænska körfuboltanum en liðið vann sinn tíunda leik í röð í kvöld þegar Örebro kom í heimsókn. Körfubolti 4.1.2011 19:31 Liverpool vill líka fá Adebayor Það bendir flest til þess að Emmanuel Adebayor muni yfirgefa herbúðir Man. City í þessum mánuði. Hann er ekki sáttur í herbúðum City og ekki vantar áhuga annarra liða á honum. Koma Edin Dzeko til City hefur ekki styrkt stöðu leikmannsins. Enski boltinn 4.1.2011 19:00 Bowyer í þriggja leikja bann Lee Bowyer, leikmaður Birmingham, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að traðka á Bacary Sagna, leikmanni Arsenal. Enski boltinn 4.1.2011 18:15 Wilbek: Svíar verða aldrei heimsmeistarar Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana, í handbolta er búinn að leggja línurnar fyrir HM í Svíþjóð og segir að markmið Dana sé að vera á meðal sjö efstu í mótinu. Handbolti 4.1.2011 17:39 Ingi Þór: Stefnan að halda toppsætinu Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Snæfells, var í dag valinn besti þjálfari fyrri hluta Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 4.1.2011 17:15 Snæfell fær sterkan útlending Kvennalið Snæfells í körfubolta hefur fengið mikinn liðsstyrk því hin firnasterka Monique Martins er búin að semja við félagið. Körfubolti 4.1.2011 17:06 Silva og Balotelli missa af leiknum gegn Arsenal Þeir David Silva og Mario Balotelli eru báðir meiddir á hné og verða ekki með Manchester City þegar liðið mætir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Enski boltinn 4.1.2011 16:45 Pavel: Þurfum að lækka væntingarnar í garð KR Pavel Ermolinskij var í dag kjörinn besti leikmaður fyrri hluta Iceland Express-deildar karla. Keppni í deildinni hefst á ný eftir jólafrí á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 4.1.2011 16:15 Bruce hefur líka áhuga á Beckham Sunderland hefur bæst í þann hóp liða sem vilja fá David Beckham að láni frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Enski boltinn 4.1.2011 15:45 Butler: Hef aldrei búið í litlum bæ áður Jaleesa Butler var í dag valinn besti leikmaður fyrstu ellefu umferða Iceland Express-deildar kvenna en hún er lykilmaður í toppliði Hamars frá Hveragerði. Körfubolti 4.1.2011 15:15 Eiður ekki í hópnum í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen verður ekki í leikmannahópi Stoke þegar að liðið mætir Manchester United í kvöld. Þetta herma heimildir Vísis. Enski boltinn 4.1.2011 14:29 Lalas: Beckham skuldar Bandaríkjunum Alexi Lalas, fyrrum knattspyrnustjóri LA Galaxy, segir að David Beckham skuldi bandarískum áhugamönnum um knattspyrnu að einbeita sér að fullu að Galaxy. Enski boltinn 4.1.2011 14:15 McClaren: Dzeko mun standa sig vel hjá City Steve McClaren, stjóri þýska liðsins Wolfsburg, telur að Edin Dzeko muni standa sig vel hjá City en félagið hefur samþykkt að kaupa kappann á um 30 milljónir punda. Enski boltinn 4.1.2011 13:45 City samþykkir kaupverð á Dzeko Manchester City hefur komist að samkomulagi um kaupverð á framherjanum Edin Dzeko við þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg. Enski boltinn 4.1.2011 13:05 Reid frá í sex vikur Steven Reid, varnarmaður West Brom, verður frá keppni næstu sex vikurnar vegna meiðsla. Enski boltinn 4.1.2011 12:45 Stoke: Ekkert tilboð í Eið Smára Yfirmaður almannatengsla í enska úrvalsdeildarfélaginu Stoke City segir að ekkert tilboð hafi borist í Eið Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 4.1.2011 12:15 Butler og Pavel best Í dag var tilkynnt hverjir skipuðu lið fyrstu ellefu umferðanna í Iceland Express-deildum karla og kvenna. Körfubolti 4.1.2011 12:12 « ‹ ›
Kaka óttaðist um ferilinn Brasilíumaðurinn Kaka óttaðist að hann myndi neyðast til að hætta í knattspyrnu vegna þeirra meiðsla sem hann glímdi við stóran hluta síðasta árs. Enski boltinn 5.1.2011 10:15
Pardew ber engan kala til West Ham Alan Pardew mun í kvöld stýra Newcastle gegn sínu gamla félagi, West Ham, en þaðan var hann rekinn frá þáverandi íslenskum eigendum félagsins. Enski boltinn 5.1.2011 09:45
Newcastle að festa kaup á Ben Arfa Newcastle er ekki langt frá því að festa kaup á sóknarmanninum Hatem Ben Arfa sem hefur verið í láni frá Marseille frá Frakklandi. Enski boltinn 5.1.2011 09:15
NBA í nótt: Lakers vann Detroit LA Lakers vann í nótt fínan sigur á Detroit í NBA-deildinni í körfubolta, 108-83, eftir heldur misjafnt gengi að undanförnu. Körfubolti 5.1.2011 09:00
Terry hataðasti maðurinn í knattspyrnuheiminum Vefmiðillinn caughtoffside.com hefur staðið fyrir áhugaverðri könnun síðustu misserin. Könnuninn snýst nefnilega um það hver sé hataðastur í knattspyrnuheiminum. Enski boltinn 5.1.2011 07:00
Johnson skotinn í kærustu Bridge Stemningin í herbúðum Man. City er ekki upp á marga fiska en leikmenn slást reglulega á æfingum. Nú síðast slógust Kolo Toure og Emmanuel Adebayor á æfingu í morgun. Enski boltinn 4.1.2011 23:45
Glandorf mun spila gegn Íslandi Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, verður búinn að minnka HM-hópinn sinn í 17 leikmenn er hann kemur til Íslands í vikunni en Þjóðverjar mæta Íslandi hér á landi á föstudag og laugardag. Handbolti 4.1.2011 23:30
Ferguson: Megum ekki hlusta á gagnrýnendur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur sagt leikmönnum sínum að gefa gagnrýnendum liðsins langt nef og einbeita sér frekar að því að endurheimta enska meistaratitilinn. Enski boltinn 4.1.2011 23:16
Andersson: Austurríki verður á heimavelli í Svíþjóð Austurríkismenn mæta fullir sjálfstrausts á HM í Svíþjóð þar sem liðið ætlar sér ekki að vera neinn farþegi. Austurríki er í riðli með Íslandi en strákarnir okkar eiga harma að hefna gegn Austurríkismönnum eftir slæmt tap gegn liðinu í undankeppni EM. Handbolti 4.1.2011 22:30
Hurst lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni Einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar síðasta sumar, James Hurst sem var í herbúðum ÍBV, lék í kvöld sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.1.2011 22:14
Stoke City engin fyrirstaða fyrir topplið Man. Utd Man. Utd er komið með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Stoke City í kvöld. Enski boltinn 4.1.2011 21:54
KR nálægt því að leggja Hamar Jaleesa Butler hélt upp á það í kvöld að vera valinn besti leikmaður fyrri hluta Iceland Express-deildar kvenna með því að klára KR. Hamar því búið að vinna 12 leiki í röð í deildinni. Körfubolti 4.1.2011 21:04
Drogba: Enginn ánægður hjá Chelsea Didier Drogba, leikmaður Chelsea, segir að það ríki ekki mikil gleði í búningsklefanum þessa dagana enda hefur liðinu ekki gengið vel í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu. Enski boltinn 4.1.2011 20:30
Tíu sigurleikir í röð hjá Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er hreinlega óstöðvandi í sænska körfuboltanum en liðið vann sinn tíunda leik í röð í kvöld þegar Örebro kom í heimsókn. Körfubolti 4.1.2011 19:31
Liverpool vill líka fá Adebayor Það bendir flest til þess að Emmanuel Adebayor muni yfirgefa herbúðir Man. City í þessum mánuði. Hann er ekki sáttur í herbúðum City og ekki vantar áhuga annarra liða á honum. Koma Edin Dzeko til City hefur ekki styrkt stöðu leikmannsins. Enski boltinn 4.1.2011 19:00
Bowyer í þriggja leikja bann Lee Bowyer, leikmaður Birmingham, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að traðka á Bacary Sagna, leikmanni Arsenal. Enski boltinn 4.1.2011 18:15
Wilbek: Svíar verða aldrei heimsmeistarar Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana, í handbolta er búinn að leggja línurnar fyrir HM í Svíþjóð og segir að markmið Dana sé að vera á meðal sjö efstu í mótinu. Handbolti 4.1.2011 17:39
Ingi Þór: Stefnan að halda toppsætinu Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Snæfells, var í dag valinn besti þjálfari fyrri hluta Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 4.1.2011 17:15
Snæfell fær sterkan útlending Kvennalið Snæfells í körfubolta hefur fengið mikinn liðsstyrk því hin firnasterka Monique Martins er búin að semja við félagið. Körfubolti 4.1.2011 17:06
Silva og Balotelli missa af leiknum gegn Arsenal Þeir David Silva og Mario Balotelli eru báðir meiddir á hné og verða ekki með Manchester City þegar liðið mætir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Enski boltinn 4.1.2011 16:45
Pavel: Þurfum að lækka væntingarnar í garð KR Pavel Ermolinskij var í dag kjörinn besti leikmaður fyrri hluta Iceland Express-deildar karla. Keppni í deildinni hefst á ný eftir jólafrí á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 4.1.2011 16:15
Bruce hefur líka áhuga á Beckham Sunderland hefur bæst í þann hóp liða sem vilja fá David Beckham að láni frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Enski boltinn 4.1.2011 15:45
Butler: Hef aldrei búið í litlum bæ áður Jaleesa Butler var í dag valinn besti leikmaður fyrstu ellefu umferða Iceland Express-deildar kvenna en hún er lykilmaður í toppliði Hamars frá Hveragerði. Körfubolti 4.1.2011 15:15
Eiður ekki í hópnum í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen verður ekki í leikmannahópi Stoke þegar að liðið mætir Manchester United í kvöld. Þetta herma heimildir Vísis. Enski boltinn 4.1.2011 14:29
Lalas: Beckham skuldar Bandaríkjunum Alexi Lalas, fyrrum knattspyrnustjóri LA Galaxy, segir að David Beckham skuldi bandarískum áhugamönnum um knattspyrnu að einbeita sér að fullu að Galaxy. Enski boltinn 4.1.2011 14:15
McClaren: Dzeko mun standa sig vel hjá City Steve McClaren, stjóri þýska liðsins Wolfsburg, telur að Edin Dzeko muni standa sig vel hjá City en félagið hefur samþykkt að kaupa kappann á um 30 milljónir punda. Enski boltinn 4.1.2011 13:45
City samþykkir kaupverð á Dzeko Manchester City hefur komist að samkomulagi um kaupverð á framherjanum Edin Dzeko við þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg. Enski boltinn 4.1.2011 13:05
Reid frá í sex vikur Steven Reid, varnarmaður West Brom, verður frá keppni næstu sex vikurnar vegna meiðsla. Enski boltinn 4.1.2011 12:45
Stoke: Ekkert tilboð í Eið Smára Yfirmaður almannatengsla í enska úrvalsdeildarfélaginu Stoke City segir að ekkert tilboð hafi borist í Eið Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 4.1.2011 12:15
Butler og Pavel best Í dag var tilkynnt hverjir skipuðu lið fyrstu ellefu umferðanna í Iceland Express-deildum karla og kvenna. Körfubolti 4.1.2011 12:12