Sport Veigar Páll fær góðar kveðjur frá stuðningsmönnum Stabæk Stuðningsmenn norska fótboltaliðsins Stabæk óska Veigari Páli Gunnarssyni velgengni á nýjum vinnustað fótboltamannsins í Þrándheimi. Veigar Páll hefur verið einn af vinsælustu leikmönnum Stabæk hjá stuðningsmönnum liðsins en hann er nú á förum til meistarliðs Rosenborg. Fótbolti 27.7.2011 09:07 Sigurganga Skagamanna heldur áfram - myndir Skagamenn unnu sinn tíunda leik í röð í 1. deild karla í gær þegar þeir unnu 2-1 sigur á Selfossi í toppslag deildarinnar. ÍA-liðið hefur náð í 40 stig af 42 mögulegum í fyrstu fjórtán leikjum sínum í sumar. Íslenski boltinn 27.7.2011 08:45 Valskonur klárar í toppslaginn við Stjörnuna - myndir Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu sannfærandi 4-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Valsliðið komst í 3-0 í fyrri hálfleik þar sem liðið spilaði frábæran sóknarleik. Íslenski boltinn 27.7.2011 08:30 Button ekur í 200 Formúlu 1 mótinu á sunnudaginn Það verða tímamót hjá Jenson Button hjá McLaren á sunnudaginn. Þá keppir hann í sínu 200 Formúlu 1 móti. Á sunnudaginn verður keppt á Hungaroring brautinni skammt frá miðborg Búdapest. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á brautinni árið 2006. Formúla 1 27.7.2011 08:11 Vægast sagt lélegur með hægri Guðmundur Reynir Gunnarsson, bakvörður KR-inga, hefur farið á kostum með liðinu í sumar. Hann segir sig langa í atvinnumennsku hvenær sem af því verður. Guðmundur Reynir átti frábæran leik í 4-0 sigrinum á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar og er besti Íslenski boltinn 27.7.2011 08:00 Bikarúrslitaleikurinn í húfi fyrir norðan Þórsarar taka á móti ÍBV í undanúrslitum Valitor-bikars karla í knattspyrnu í kvöld. Þórsarar geta komist í úrslit keppninnar í fyrsta skipti en Eyjamenn hafa unnið bikarinn fjórum sinnum, síðast árið 1998. Íslenski boltinn 27.7.2011 07:30 Logi yfir þúsund stiga múrinn Logi Gunnarsson er nú kominn í fámennan en góðan hóp þeirra sem hafa skorað þúsund stig fyrir landslið. Hann fór á kostum gegn Dönum og náði tímamótunum í fyrsta sigri liðsins undir stjórn Peters Öqvist. Logi fagnar nýju hlutverki í landsliðinu og stefnir Körfubolti 27.7.2011 07:00 Ingimundur Níels skorar bara á móti Víkingunum í deildinni Fylkismaðurinn Ingimundur Níels Óskarsson er meðal markahæstu leikmanna Pepsi-deildar karla í sumar en hann hefur skorað sex mörk í tólf leikjum. Íslenski boltinn 27.7.2011 06:30 Valsmenn eina liðið sem hefur ekki skorað mark manni fleiri Valsmenn fóru illa með góða stöðu þegar þeir urðu manni fleiri á móti FH-ingum í Pepsi-deildinni í fyrrakvöld og töpuðuþar með dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 27.7.2011 06:15 Íslandsmeistarar Breiðabliks eru verstir allra liða á útivelli Íslandsmeistarar Breiðabliks sitja aðeins í 8. sæti eftir fyrstu 12 umferðir Pepsi-deildar karla og þar spilar stórt hlutverk slök frammistaða liðsins á útivelli enda hafa 87 prósent stiga Blika komið í hús í Kópavogi. Íslenski boltinn 27.7.2011 06:00 Forlan birti óvart mynd af liðsfélaga sínum nöktum Diego Forlan hefur mikla ánægju af því að veita stuðningsmönnum sínum innsýn í líf hans sem knattspyrnumanns. Hann tók mörg hressandi myndbönd í Suður-Afríku síðasta sumar með landsliði Úrúgvæja. Líklegt er að Martin Caceres hugsi Forlan þegjandi þörfina eftir nýjasta myndband hans. Fótbolti 26.7.2011 23:30 Doninger: Alveg sama þótt Gary öskri á mig "Ég hafði það á tilfinningunni að ég myndi hitta boltann vel og skora. Þess vegna tók ég þessa aukaspyrnu. Ég var alveg viss um að hitta á markið og það er frábært að skora sigurmark með þessum hætti. Mér var alveg sama þótt Gary (Martin) væri að öskra á mig en hann vildi að sjálfsögðu taka þetta sjálfur,“ sagði Englendingurinn Mark Doninger leikmaður ÍA eftir að hann tryggði liðinu 2-1 sigur með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 90. mínútu gegn liði Selfoss í kvöld á Akranesvelli. Íslenski boltinn 26.7.2011 22:49 Þórður Þórðarson: Ekki komnir upp en þetta lítur óskaplega vel út „Við erum ekki komnir upp en þetta lítur óskaplega vel út,“ sagði Þórður Þórðarson þjálfari ÍA eftir 2-1 sigur liðsins gegn liði Selfoss í toppslagnum í 1. deild karla í fótbolta í kvöld. Skagamenn voru einum færri í 80 mínútur þar sem fyrirliðinn Heimir Einarsson fékk rautt spjald á 13. mínútu. Íslenski boltinn 26.7.2011 22:36 Valskonur minnkuðu forskot Stjörnunnar í tvö stig - Kristín Ýr með þrennu Valskonur unnu 4-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í kvöld og minnkuðu með því forskot Stjörnunnar á toppnum í tvö stig. Toppliðin mætast síðan í sannkölluðum stórleik í næstu umferð. Breiðablik tók fimmta sætið af Fylki með 3-2 sigri á KR í Kópavogi. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik með Val eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Íslenski boltinn 26.7.2011 21:11 KA vann fallslaginn á móti HK KA-menn unnu mikilvægan 2-1 sigur á botnliði HK í 1. deild karla í fótbolta í kvöld en með þessum sigri náðu KA-menn fjögurra stiga forskot á Leikni í síðasta örugga sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26.7.2011 20:53 Bayern mætir Barcelona í úrslitaleik Audi-bikarsins Það verður Bayern München sem mætir Barcelona í úrslitaleik Audi-bikarsins á morgun en líkt og í fyrri undanúrslitaleiknum fyrr í dag þá þurfti vítaspyrnukeppni til þess að fá úrslit. Fótbolti 26.7.2011 20:48 Afturelding vann óvæntan sigur á Eyjakonum Afturelding fjarlægðist fallbaráttuna í Pepsi-deild kvenna í fótbolta með öðrum deildarsigri sínum í röð þegar liðið vann 2-1 sigur á spútnikliði ÍBV í Mosfellsbænum í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2011 20:13 Dalglish að fá tvo kornunga framherja til Liverpool Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er samkvæmt frétt Guardian langt kominn með að fá tvo unga framherja til liðsins. Þetta eru þeir Marco Bueno, framherji 17 ára landsliðs Mexíkó og Nacho, ungur framherji spænska liðsins Albacete. Enski boltinn 26.7.2011 19:45 Þrumufleygur Doninger tryggði Skagamönnum sigur Skagamenn eru enn taplausir eftir 14 leiki í næst efstu deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur gegn liði Selfoss á Akransvelli í kvöld. Mark Doninger tryggði ÍA sigur með þrumuskoti beint úr aukaspyrnu á 89. mínútu en Skagamenn léku einum færri í um 80 mínútur þar sem að Heimir Einarsson fyrirliði var rekinn af velli eftir um 13 mínútur. Íslenski boltinn 26.7.2011 19:18 Torres: Ég er ekki búinn að gleyma því hvernig maður skorar mörk Fernando Torres, spænski framherjinn hjá Chelsea, hefur ekki fundið netmöskvanna á undirbúningstímabilinu þar sem Chelsea-liðið ferðast um Asíu. Torres skoraði aðeins 1 mark í 18 leikjum á síðustu leiktíð og gagnrýnisraddirnar eru farnar að heyrast á ný enda keypti Roman Abramovich hann á 50 milljónir punda í janúar til þess að skora mörk fyrir liðið. Enski boltinn 26.7.2011 19:00 Barcelona í úrslit Audi-bikarsins - vann í vítakeppni Evrópumeistarar Barcelona tryggðu sér sæti í úrslitaleik Audi-bikarsins eftir sigur á Internacional í vítakeppni í Munchen í dag. Barcelona mætir annaðhvort Bayern Munchen eða AC Milan sem mætast í seinni undanúrslitaleiknum á eftir. Fótbolti 26.7.2011 18:20 Hamilton vill halda slagkraftinum eftir sigur Lewis Hamilton getur vart beðið eftir því að keppa í Ungverjalandi um næstu helgi, eftir frækinn sigur í Þýskalandi á sunnudaginn í spennandi keppni á milli hans, Fernando Alonso og Mark Webber. Formúla 1 26.7.2011 17:43 Emmanuel og Emmanuel á leið frá Arsenal Emmanuel Eboue er á leið til tyrkneska knattspyrnuliðsins Galatasaray fyrir fjórar milljónir punda ef marka má breska fjölmiðla. Auk Eboue er nafni hans Emmanuel-Thomas orðaður við sölu til Ipswich. Enski boltinn 26.7.2011 17:30 Ferrari í sóknarhug í næstu mótum Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari Formúlu 1 liðsins þarf að finna leið til að Fernando Alonso geti sótt á stigaforskot Sebastian Vettel í stigakeppni ökumanna. Alonso hefur í þremur síðustu mótum náði í annað sætið í tvígang og unnið eitt mót. Alonso er 86 stigum á eftri Vettel, þegar 9 mótum er ólikið á keppnistímabilinu. Formúla 1 26.7.2011 17:09 Wenger vill styðjast við marklínutækni Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal hefur bæst í hóp þeirra sem vilja styðjast við marklínutækni í knattspyrnu. Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa lýst því yfir að mögulega verði marklínutækni tekin í notkun tímabilið 2012-2013. Enski boltinn 26.7.2011 16:45 Björgvin Páll í fótbolta með Magdeburg - myndband Landsliðsmarkvörðurinn Björgin Páll Gústavsson undirbýr sig nú af kappi fyrir sitt fyrsta tímabil með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Björgvin Páll tók fram takkaskóna í knattspyrnuleik nýverið og skoraði. Handbolti 26.7.2011 16:00 Arnór Guðjohnsen við Aftonbladet: Veigar Páll vill fara til Rosenborg Veigar Páll Gunnarsson vill fara til Rosenborg samkvæmt frétt á vef Aftonbladet en blaðið hefur það eftir umboðsmanni Veigars Páls, Arnóri Guðjohnsen. Fótbolti 26.7.2011 15:39 Leikmaður Leicester kemur sér í klandur hjá eiginkonunni Það er óhætt að segja að skoski framherjinn Paul Gallagher hafi komið eins og stormsveipur inn í Twitter-samfélagið. Eiginkona Gallagher hvatti hann til þess að stofna aðgang að síðunni en líklegt er að hún sjái eftir því í dag. Enski boltinn 26.7.2011 14:45 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Á hádegi í gær 24. Júlí höfðu veiðst 144 laxar í Svalbarðsá, sem er mjög svipað og í fyrra. Fiskurinn dreifir sér vel um alla á og eru að veiðast mjög vel haldnir lúsugir fiskar jafnvel á efstu svæðum. Veiði 26.7.2011 14:37 Blanda komin í 1100 laxa Blanda er ein af fáum ám landsins sem hefur verið á nokkuð góðu róli í sumar, hún hefur ekki náð sömu hæðum og undanfarin tvö sumur en er nú komin í 1100 laxa og er hlutfall stórlaxa hátt eins og vanalega. Veiði 26.7.2011 14:35 « ‹ ›
Veigar Páll fær góðar kveðjur frá stuðningsmönnum Stabæk Stuðningsmenn norska fótboltaliðsins Stabæk óska Veigari Páli Gunnarssyni velgengni á nýjum vinnustað fótboltamannsins í Þrándheimi. Veigar Páll hefur verið einn af vinsælustu leikmönnum Stabæk hjá stuðningsmönnum liðsins en hann er nú á förum til meistarliðs Rosenborg. Fótbolti 27.7.2011 09:07
Sigurganga Skagamanna heldur áfram - myndir Skagamenn unnu sinn tíunda leik í röð í 1. deild karla í gær þegar þeir unnu 2-1 sigur á Selfossi í toppslag deildarinnar. ÍA-liðið hefur náð í 40 stig af 42 mögulegum í fyrstu fjórtán leikjum sínum í sumar. Íslenski boltinn 27.7.2011 08:45
Valskonur klárar í toppslaginn við Stjörnuna - myndir Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu sannfærandi 4-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Valsliðið komst í 3-0 í fyrri hálfleik þar sem liðið spilaði frábæran sóknarleik. Íslenski boltinn 27.7.2011 08:30
Button ekur í 200 Formúlu 1 mótinu á sunnudaginn Það verða tímamót hjá Jenson Button hjá McLaren á sunnudaginn. Þá keppir hann í sínu 200 Formúlu 1 móti. Á sunnudaginn verður keppt á Hungaroring brautinni skammt frá miðborg Búdapest. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á brautinni árið 2006. Formúla 1 27.7.2011 08:11
Vægast sagt lélegur með hægri Guðmundur Reynir Gunnarsson, bakvörður KR-inga, hefur farið á kostum með liðinu í sumar. Hann segir sig langa í atvinnumennsku hvenær sem af því verður. Guðmundur Reynir átti frábæran leik í 4-0 sigrinum á Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildar og er besti Íslenski boltinn 27.7.2011 08:00
Bikarúrslitaleikurinn í húfi fyrir norðan Þórsarar taka á móti ÍBV í undanúrslitum Valitor-bikars karla í knattspyrnu í kvöld. Þórsarar geta komist í úrslit keppninnar í fyrsta skipti en Eyjamenn hafa unnið bikarinn fjórum sinnum, síðast árið 1998. Íslenski boltinn 27.7.2011 07:30
Logi yfir þúsund stiga múrinn Logi Gunnarsson er nú kominn í fámennan en góðan hóp þeirra sem hafa skorað þúsund stig fyrir landslið. Hann fór á kostum gegn Dönum og náði tímamótunum í fyrsta sigri liðsins undir stjórn Peters Öqvist. Logi fagnar nýju hlutverki í landsliðinu og stefnir Körfubolti 27.7.2011 07:00
Ingimundur Níels skorar bara á móti Víkingunum í deildinni Fylkismaðurinn Ingimundur Níels Óskarsson er meðal markahæstu leikmanna Pepsi-deildar karla í sumar en hann hefur skorað sex mörk í tólf leikjum. Íslenski boltinn 27.7.2011 06:30
Valsmenn eina liðið sem hefur ekki skorað mark manni fleiri Valsmenn fóru illa með góða stöðu þegar þeir urðu manni fleiri á móti FH-ingum í Pepsi-deildinni í fyrrakvöld og töpuðuþar með dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 27.7.2011 06:15
Íslandsmeistarar Breiðabliks eru verstir allra liða á útivelli Íslandsmeistarar Breiðabliks sitja aðeins í 8. sæti eftir fyrstu 12 umferðir Pepsi-deildar karla og þar spilar stórt hlutverk slök frammistaða liðsins á útivelli enda hafa 87 prósent stiga Blika komið í hús í Kópavogi. Íslenski boltinn 27.7.2011 06:00
Forlan birti óvart mynd af liðsfélaga sínum nöktum Diego Forlan hefur mikla ánægju af því að veita stuðningsmönnum sínum innsýn í líf hans sem knattspyrnumanns. Hann tók mörg hressandi myndbönd í Suður-Afríku síðasta sumar með landsliði Úrúgvæja. Líklegt er að Martin Caceres hugsi Forlan þegjandi þörfina eftir nýjasta myndband hans. Fótbolti 26.7.2011 23:30
Doninger: Alveg sama þótt Gary öskri á mig "Ég hafði það á tilfinningunni að ég myndi hitta boltann vel og skora. Þess vegna tók ég þessa aukaspyrnu. Ég var alveg viss um að hitta á markið og það er frábært að skora sigurmark með þessum hætti. Mér var alveg sama þótt Gary (Martin) væri að öskra á mig en hann vildi að sjálfsögðu taka þetta sjálfur,“ sagði Englendingurinn Mark Doninger leikmaður ÍA eftir að hann tryggði liðinu 2-1 sigur með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 90. mínútu gegn liði Selfoss í kvöld á Akranesvelli. Íslenski boltinn 26.7.2011 22:49
Þórður Þórðarson: Ekki komnir upp en þetta lítur óskaplega vel út „Við erum ekki komnir upp en þetta lítur óskaplega vel út,“ sagði Þórður Þórðarson þjálfari ÍA eftir 2-1 sigur liðsins gegn liði Selfoss í toppslagnum í 1. deild karla í fótbolta í kvöld. Skagamenn voru einum færri í 80 mínútur þar sem fyrirliðinn Heimir Einarsson fékk rautt spjald á 13. mínútu. Íslenski boltinn 26.7.2011 22:36
Valskonur minnkuðu forskot Stjörnunnar í tvö stig - Kristín Ýr með þrennu Valskonur unnu 4-0 sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í kvöld og minnkuðu með því forskot Stjörnunnar á toppnum í tvö stig. Toppliðin mætast síðan í sannkölluðum stórleik í næstu umferð. Breiðablik tók fimmta sætið af Fylki með 3-2 sigri á KR í Kópavogi. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik með Val eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Íslenski boltinn 26.7.2011 21:11
KA vann fallslaginn á móti HK KA-menn unnu mikilvægan 2-1 sigur á botnliði HK í 1. deild karla í fótbolta í kvöld en með þessum sigri náðu KA-menn fjögurra stiga forskot á Leikni í síðasta örugga sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26.7.2011 20:53
Bayern mætir Barcelona í úrslitaleik Audi-bikarsins Það verður Bayern München sem mætir Barcelona í úrslitaleik Audi-bikarsins á morgun en líkt og í fyrri undanúrslitaleiknum fyrr í dag þá þurfti vítaspyrnukeppni til þess að fá úrslit. Fótbolti 26.7.2011 20:48
Afturelding vann óvæntan sigur á Eyjakonum Afturelding fjarlægðist fallbaráttuna í Pepsi-deild kvenna í fótbolta með öðrum deildarsigri sínum í röð þegar liðið vann 2-1 sigur á spútnikliði ÍBV í Mosfellsbænum í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2011 20:13
Dalglish að fá tvo kornunga framherja til Liverpool Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er samkvæmt frétt Guardian langt kominn með að fá tvo unga framherja til liðsins. Þetta eru þeir Marco Bueno, framherji 17 ára landsliðs Mexíkó og Nacho, ungur framherji spænska liðsins Albacete. Enski boltinn 26.7.2011 19:45
Þrumufleygur Doninger tryggði Skagamönnum sigur Skagamenn eru enn taplausir eftir 14 leiki í næst efstu deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur gegn liði Selfoss á Akransvelli í kvöld. Mark Doninger tryggði ÍA sigur með þrumuskoti beint úr aukaspyrnu á 89. mínútu en Skagamenn léku einum færri í um 80 mínútur þar sem að Heimir Einarsson fyrirliði var rekinn af velli eftir um 13 mínútur. Íslenski boltinn 26.7.2011 19:18
Torres: Ég er ekki búinn að gleyma því hvernig maður skorar mörk Fernando Torres, spænski framherjinn hjá Chelsea, hefur ekki fundið netmöskvanna á undirbúningstímabilinu þar sem Chelsea-liðið ferðast um Asíu. Torres skoraði aðeins 1 mark í 18 leikjum á síðustu leiktíð og gagnrýnisraddirnar eru farnar að heyrast á ný enda keypti Roman Abramovich hann á 50 milljónir punda í janúar til þess að skora mörk fyrir liðið. Enski boltinn 26.7.2011 19:00
Barcelona í úrslit Audi-bikarsins - vann í vítakeppni Evrópumeistarar Barcelona tryggðu sér sæti í úrslitaleik Audi-bikarsins eftir sigur á Internacional í vítakeppni í Munchen í dag. Barcelona mætir annaðhvort Bayern Munchen eða AC Milan sem mætast í seinni undanúrslitaleiknum á eftir. Fótbolti 26.7.2011 18:20
Hamilton vill halda slagkraftinum eftir sigur Lewis Hamilton getur vart beðið eftir því að keppa í Ungverjalandi um næstu helgi, eftir frækinn sigur í Þýskalandi á sunnudaginn í spennandi keppni á milli hans, Fernando Alonso og Mark Webber. Formúla 1 26.7.2011 17:43
Emmanuel og Emmanuel á leið frá Arsenal Emmanuel Eboue er á leið til tyrkneska knattspyrnuliðsins Galatasaray fyrir fjórar milljónir punda ef marka má breska fjölmiðla. Auk Eboue er nafni hans Emmanuel-Thomas orðaður við sölu til Ipswich. Enski boltinn 26.7.2011 17:30
Ferrari í sóknarhug í næstu mótum Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari Formúlu 1 liðsins þarf að finna leið til að Fernando Alonso geti sótt á stigaforskot Sebastian Vettel í stigakeppni ökumanna. Alonso hefur í þremur síðustu mótum náði í annað sætið í tvígang og unnið eitt mót. Alonso er 86 stigum á eftri Vettel, þegar 9 mótum er ólikið á keppnistímabilinu. Formúla 1 26.7.2011 17:09
Wenger vill styðjast við marklínutækni Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal hefur bæst í hóp þeirra sem vilja styðjast við marklínutækni í knattspyrnu. Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa lýst því yfir að mögulega verði marklínutækni tekin í notkun tímabilið 2012-2013. Enski boltinn 26.7.2011 16:45
Björgvin Páll í fótbolta með Magdeburg - myndband Landsliðsmarkvörðurinn Björgin Páll Gústavsson undirbýr sig nú af kappi fyrir sitt fyrsta tímabil með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Björgvin Páll tók fram takkaskóna í knattspyrnuleik nýverið og skoraði. Handbolti 26.7.2011 16:00
Arnór Guðjohnsen við Aftonbladet: Veigar Páll vill fara til Rosenborg Veigar Páll Gunnarsson vill fara til Rosenborg samkvæmt frétt á vef Aftonbladet en blaðið hefur það eftir umboðsmanni Veigars Páls, Arnóri Guðjohnsen. Fótbolti 26.7.2011 15:39
Leikmaður Leicester kemur sér í klandur hjá eiginkonunni Það er óhætt að segja að skoski framherjinn Paul Gallagher hafi komið eins og stormsveipur inn í Twitter-samfélagið. Eiginkona Gallagher hvatti hann til þess að stofna aðgang að síðunni en líklegt er að hún sjái eftir því í dag. Enski boltinn 26.7.2011 14:45
144 laxar komnir úr Svalbarðsá Á hádegi í gær 24. Júlí höfðu veiðst 144 laxar í Svalbarðsá, sem er mjög svipað og í fyrra. Fiskurinn dreifir sér vel um alla á og eru að veiðast mjög vel haldnir lúsugir fiskar jafnvel á efstu svæðum. Veiði 26.7.2011 14:37
Blanda komin í 1100 laxa Blanda er ein af fáum ám landsins sem hefur verið á nokkuð góðu róli í sumar, hún hefur ekki náð sömu hæðum og undanfarin tvö sumur en er nú komin í 1100 laxa og er hlutfall stórlaxa hátt eins og vanalega. Veiði 26.7.2011 14:35