Sport

Kaka óttaðist um ferilinn

Brasilíumaðurinn Kaka óttaðist að hann myndi neyðast til að hætta í knattspyrnu vegna þeirra meiðsla sem hann glímdi við stóran hluta síðasta árs.

Enski boltinn

Glandorf mun spila gegn Íslandi

Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, verður búinn að minnka HM-hópinn sinn í 17 leikmenn er hann kemur til Íslands í vikunni en Þjóðverjar mæta Íslandi hér á landi á föstudag og laugardag.

Handbolti

Andersson: Austurríki verður á heimavelli í Svíþjóð

Austurríkismenn mæta fullir sjálfstrausts á HM í Svíþjóð þar sem liðið ætlar sér ekki að vera neinn farþegi. Austurríki er í riðli með Íslandi en strákarnir okkar eiga harma að hefna gegn Austurríkismönnum eftir slæmt tap gegn liðinu í undankeppni EM.

Handbolti

KR nálægt því að leggja Hamar

Jaleesa Butler hélt upp á það í kvöld að vera valinn besti leikmaður fyrri hluta Iceland Express-deildar kvenna með því að klára KR. Hamar því búið að vinna 12 leiki í röð í deildinni.

Körfubolti

Liverpool vill líka fá Adebayor

Það bendir flest til þess að Emmanuel Adebayor muni yfirgefa herbúðir Man. City í þessum mánuði. Hann er ekki sáttur í herbúðum City og ekki vantar áhuga annarra liða á honum. Koma Edin Dzeko til City hefur ekki styrkt stöðu leikmannsins.

Enski boltinn