Sport

Strákarnir fengu annan skell

Íslenska U-20 ára landsliðið er ekki að gera neinar rósir á opna Norðurlandamótinu og hefur fengið slæman skell í fyrstu tveim leikjum sínum á mótinu.

Handbolti

Aftur tap hjá Þjóðverjum

Martin Heuberger er ekkert að byrja neitt sérstaklega vel með þýska landsliðið í handknattleik. Liðið tapaði í gær fyrir Dönum og svo fyrir Svíum í dag, 22-25.

Handbolti

Williams biður Tiger afsökunar

Kylfusveinninn Steve Williams hefur ekki verið að gera neitt sérstaka hluti síðan hann var rekinn af Tiger Woods. Hann virðist eiga erfitt með að sætta sig við brottreksturinn og hefur verið í því að láta Tiger heyra það.

Golf

Tínum ekki 2-3 milljónir upp af götunni

Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, segir mikla fjármuni í húfi fyrir félagið í tengslum við sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga fyrr á þessu ári. Til greina komi að fara með málið í gegnum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA.

Íslenski boltinn

Sir Alex Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnar í dag þeim áfanga að hafa verið í aldarfjórðung í starfi hjá félaginu. Á þeim tíma hefur hann náð ótrúlegum árangri og unnið allt sem hægt er að vinna í knattspyrnuheiminum.

Enski boltinn