Sport Heiðarslaust lið QPR í frjálsu falli og útlitið svart Lið QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu beið enn einn ósigurinn er liðið sótti Bolton heim um helgina. Eftir tapið skaust Bolton upp úr fallsæti á kostnað QPR. Útlitið er svo sannarlega svart á Loftus Road í Lundúnum. Enski boltinn 12.3.2012 17:30 Blikar eiga sex stráka í 17 ára landsliðinu Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari 17 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM sem fram fer í Skotlandi 20. til 25. mars næstkomandi. Mótherjar Íslendinga í riðlinum eru auk heimamanna, Danir og Litháar en sigurvegari riðilsins tryggir sér sæti í úrslitakeppninni sem leikin verður í Slóveníu. Fótbolti 12.3.2012 16:30 Lið & ökumenn: Caterham, HRT og Marussia Keppnistímabilið 2012 hefst á sunnudaginn þegar ástralski kappaksturinn verður ræstur í Melbourne. Það er langt síðan búist var við jafn jafnri og harðri keppni í Formúlú 1. Vísir mun hita upp fyrir fyrsta mótið í vikunni og byrja á liðum og ökumönnum. Formúla 1 12.3.2012 16:15 Forföll hjá landsliðinu - Guðmundur kallaði á Sigurgeir Árna og Hannes Jón Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur þurft að gera tvær breytingar á landsliðshóp sínum fyrir vináttulandsleik á móti Þjóðverjum í Mannheim á miðvikudaginn. Handbolti 12.3.2012 15:59 Lambert bestur í Championship | Poyet besti stjórinn Rickie Lambert, framherji Southampton, var valinn besti leikmaður neðri deilda ensku knattspyrnunnar um helgina. Þá hlaut Gustavo Poyet, stjóri Brighton Hove & Albion, viðurkenningu fyrir góðan árangur í starfi. Enski boltinn 12.3.2012 15:15 Spennan magnast í N1 deild karla | þrír leikir í kvöld Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld í N1 deild karla í handbolta. Fjögur efstu lið deildarinnar leika í undanúrslitum þegar úrslitakeppnin hefst og er mili barátta um þau sæti. Fram og Valur áttust við í gær þegar 18. umferðin hófst en stórleikur kvöldsins er án efa leikur Hauka og Akureyrar. Handbolti 12.3.2012 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 21-30 | HK upp í 3. sætið HK endurheimtu þriðja sætið með öruggum 9 marka sigri í Mosfellsbænum í kvöld. Eftir að hafa leitt allan leikinn náðu þeir ekki að hrista heimamenn frá sér fyrr en í seinni hálfleik þegar þeir gerðu út um leikinn um miðjan hálfleikinn. Handbolti 12.3.2012 14:25 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 26-18 | Aron Rafn í miklu stuði Fjögurra leikja sigurganga Akureyringa í N1 deild karla í handbolta endaði í kvöld þegar Haukar unnu átta marka sigur á Akureyri, 26-18, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Handbolti 12.3.2012 14:19 Kolbeinn æfði með Ajax í dag | Góð tilfinning Kolbeinn Sigþórsson mætti á sína fyrstu æfingu hjá Ajax Amsterdam í fimm mánuði í morgun. Landsliðsmaðurinn meiddist á ökkla í október og hefur verið í endurhæfingu síðan. Fótbolti 12.3.2012 14:13 Balotelli reifst við Yaya Toure | Barry ósáttur við skiptinguna Liðsfélagarnir Mario Balotelli og Yaya Toure rifust harkalega á leið sinni til búningsklefa í hálfleik í gær þegar Manchester City lék gegn Swansea á útivelli í ensku knattspyrnunni. Swansea sigraði 1-0 og mótlætið fór virkilega í taugarnar á leikmönnum Man City. Fótbolti 12.3.2012 13:45 Hvað er um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld? Einn leikur er á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld þar sem að Arsenal tekur á móti Newcastle. Arsenal er í fjórða sæti deildarinnar með 49 stig en Newcastle er í sjötta sæti með 44 stig. Arsenal getur með sigri nálgast Tottenham enn frekar en Tottenham er með 53 stig í þriðja sæti. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2 og hefst útsendingin kl. 19.50 Fótbolti 12.3.2012 13:00 Taphrina New York heldur áfram Sjö leikir fóru fram í gær í NBA deildinni í körfuknattleik. Taphrina New York heldur áfram en liðið tapaði sínum fimmta leik í röð og nú gegn Philadelphia á heimavelli, 106-94. Körfubolti 12.3.2012 11:45 Ecclestone: Of margir draumóramenn í Formúlu 1 Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir allt of marga draumóramenn þegar kemur að rekstri liðanna í Formúlu 1 kappakstrinum. Menn þurfi að sjá hlutina í réttu ljósi og herða ólina þegar kemur að rekstrinum. Formúla 1 12.3.2012 11:30 Misstir þú af enska boltanum um helgina? | Öll mörkin eru á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina að venju. Manchester United náði efsta sætinu með 2-0 sigri gegn WBA á heimavelli. Á sama tíma tapaði Manchester City 1-0 á útivelli gegn nýliðum Swansea. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. Enski boltinn 12.3.2012 10:00 Bynum hetjan í þriðja sigri Lakers á Celtics í röð Los Angeles Lakers lagði erkifjendur sína frá Boston 97-94 í Staples-höllinni í Los Angeles í gærkvöldi. Lakers voru fimm stigum undir þegar tvær og hálf mínúta lifðu leiks. Frábær endasprettur tryggði liðinu sinn þriðja sigur á Celtics í röð. Körfubolti 12.3.2012 09:04 Justin Rose landaði fjórða PGA titlinum | Tiger hætti vegna meiðsla Englendingurinn Justin Rose vann WGC-Cadillac mótið í golfi í Flórída í gær en mótið er hluti af PGA mótaröðinni vestanhafs. Rose lék hringina fjóra samanlagt á sextán höggum undir pari. Golf 12.3.2012 08:00 Sektaður um þrjár milljónir vegna klámfenginnar myndar á Twitter J.R. Smith, leikstjórnandi New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara eða sem nemur rúmum þremur milljónum íslenskra króna, vegna Twitter-færslu og vafasamrar myndar sem fylgdi henni. Körfubolti 11.3.2012 23:30 Viðtal Noel við Balotelli í heild sinni Um helgina var sýnt afar sérstakt viðtal á BBC þar sem rokkarinn Noel Gallagher tók viðtal við knattspyrnumanninn Mario Balotelli. Enski boltinn 11.3.2012 22:45 Guðlaugur Victor fyrstur til að spila í MLS-deildinni Unglingalandsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson braut blað í íslenskri knattspyrnusögu í kvöld þegar hann varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 11.3.2012 22:07 Hodgson segir ekki ómögulegt að þjálfa enska landsliðið Roy Hodgson, stjóri WBA, segir að sér þyki vænt um að vera orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi. Hodgson hefur reynslu af því að þjálfa landslið en hann gerði góða hluti með Sviss og Finnland á sínum tíma. Enski boltinn 11.3.2012 22:00 17 ára strákarnir lögðu 19 ára strákana U17 ára landsliðið í knattspyrnu karla lagði kollega sína í U19 ára landsliðinu 3-1 í æfingaleik í Egilshöll í dag. Sindri Björnsson, leikmaður Leiknis í Breiðholti, skoraði tvö marka 17 ára liðsins. Íslenski boltinn 11.3.2012 21:10 Gylfi: Frábært að leggja eitt besta lið heims af velli Gylfi Þór Sigurðsson var í eldlínunni með Swansea í dag er liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Man. City á heimavelli sínum. City missti fyrir vikið toppsætið í deildinni þar sem Man. Utd vann sinn leik á sama tíma. Enski boltinn 11.3.2012 20:53 Sigfús: Fram vann þetta á heimadómgæslu "Ég er mjög ánægður með tveggja marka tap þrátt fyrir að hafa verið tveimur til þremur mönnum færri allan leikinn," sagði Sigfús Sigurðsson allt annað en sáttur við dómgæsluna í Safamýrinni í dag er Fram lagði Val með tveggja marka mun í mikilvægum leik. Handbolti 11.3.2012 20:27 Lykilsigur hjá Fram - myndir Það var hart tekist á þegar Fram og Valur mættust í gríðarlega mikilvægum handboltaleik í Safamýri í dag. Handbolti 11.3.2012 18:55 Öruggt hjá Berlin | Tap hjá Rúnari og Kára Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, styrkti í dag stöðu sína í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með afar öruggum sigri á Hildesheim. Füchse er nú með þriggja stiga forskot á Flensburg sem er í þriðja sæti en er samt átta stigum á eftir toppliði Kiel sem er búið að vinna alla leiki sína í deildinni í vetur. Handbolti 11.3.2012 18:12 Tap hjá Íslendingaliðunum í þýsku B-deildinni Tvö Íslendingalið voru á ferðinni í þýsku B-deildinni í handknattleik í dag. Þau töpuðu bæði. Arnór Þór Gunnarsson skoraði 5 mörk fyrir Bittenfeld og Árni Þór Sigtryggsson 4 er það tapaði gegn Empor Rostock, 36-33. Handbolti 11.3.2012 17:46 Kári og félagar komnir í undanúrslit bikarkeppninnar Kári Árnason og félagar í skoska liðinu Aberdeen tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum skosku bikarkeppninnar er þeir lögðu Motherwell, 2-1, í hörkuleik. Fótbolti 11.3.2012 17:43 AZ og Ajax í efstu sætunum í Hollandi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru með þriggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur, 0-2, á De Grafschaap í dag. Fótbolti 11.3.2012 17:19 FCK á beinu brautinni Sölvi Geir Ottesen var í liði FCK og Hallgrímur Jónasson í liði SönderjyskE er liðin mættust á Parken í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.3.2012 16:52 Ferguson: Ekki ónýtt að vera komnir á toppinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum kátur að vera kominn með sitt lið á toppinn eftir sigur á WBA á meðan City lá gegn Swansea. Enski boltinn 11.3.2012 16:26 « ‹ ›
Heiðarslaust lið QPR í frjálsu falli og útlitið svart Lið QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu beið enn einn ósigurinn er liðið sótti Bolton heim um helgina. Eftir tapið skaust Bolton upp úr fallsæti á kostnað QPR. Útlitið er svo sannarlega svart á Loftus Road í Lundúnum. Enski boltinn 12.3.2012 17:30
Blikar eiga sex stráka í 17 ára landsliðinu Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari 17 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM sem fram fer í Skotlandi 20. til 25. mars næstkomandi. Mótherjar Íslendinga í riðlinum eru auk heimamanna, Danir og Litháar en sigurvegari riðilsins tryggir sér sæti í úrslitakeppninni sem leikin verður í Slóveníu. Fótbolti 12.3.2012 16:30
Lið & ökumenn: Caterham, HRT og Marussia Keppnistímabilið 2012 hefst á sunnudaginn þegar ástralski kappaksturinn verður ræstur í Melbourne. Það er langt síðan búist var við jafn jafnri og harðri keppni í Formúlú 1. Vísir mun hita upp fyrir fyrsta mótið í vikunni og byrja á liðum og ökumönnum. Formúla 1 12.3.2012 16:15
Forföll hjá landsliðinu - Guðmundur kallaði á Sigurgeir Árna og Hannes Jón Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur þurft að gera tvær breytingar á landsliðshóp sínum fyrir vináttulandsleik á móti Þjóðverjum í Mannheim á miðvikudaginn. Handbolti 12.3.2012 15:59
Lambert bestur í Championship | Poyet besti stjórinn Rickie Lambert, framherji Southampton, var valinn besti leikmaður neðri deilda ensku knattspyrnunnar um helgina. Þá hlaut Gustavo Poyet, stjóri Brighton Hove & Albion, viðurkenningu fyrir góðan árangur í starfi. Enski boltinn 12.3.2012 15:15
Spennan magnast í N1 deild karla | þrír leikir í kvöld Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld í N1 deild karla í handbolta. Fjögur efstu lið deildarinnar leika í undanúrslitum þegar úrslitakeppnin hefst og er mili barátta um þau sæti. Fram og Valur áttust við í gær þegar 18. umferðin hófst en stórleikur kvöldsins er án efa leikur Hauka og Akureyrar. Handbolti 12.3.2012 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 21-30 | HK upp í 3. sætið HK endurheimtu þriðja sætið með öruggum 9 marka sigri í Mosfellsbænum í kvöld. Eftir að hafa leitt allan leikinn náðu þeir ekki að hrista heimamenn frá sér fyrr en í seinni hálfleik þegar þeir gerðu út um leikinn um miðjan hálfleikinn. Handbolti 12.3.2012 14:25
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 26-18 | Aron Rafn í miklu stuði Fjögurra leikja sigurganga Akureyringa í N1 deild karla í handbolta endaði í kvöld þegar Haukar unnu átta marka sigur á Akureyri, 26-18, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Handbolti 12.3.2012 14:19
Kolbeinn æfði með Ajax í dag | Góð tilfinning Kolbeinn Sigþórsson mætti á sína fyrstu æfingu hjá Ajax Amsterdam í fimm mánuði í morgun. Landsliðsmaðurinn meiddist á ökkla í október og hefur verið í endurhæfingu síðan. Fótbolti 12.3.2012 14:13
Balotelli reifst við Yaya Toure | Barry ósáttur við skiptinguna Liðsfélagarnir Mario Balotelli og Yaya Toure rifust harkalega á leið sinni til búningsklefa í hálfleik í gær þegar Manchester City lék gegn Swansea á útivelli í ensku knattspyrnunni. Swansea sigraði 1-0 og mótlætið fór virkilega í taugarnar á leikmönnum Man City. Fótbolti 12.3.2012 13:45
Hvað er um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld? Einn leikur er á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld þar sem að Arsenal tekur á móti Newcastle. Arsenal er í fjórða sæti deildarinnar með 49 stig en Newcastle er í sjötta sæti með 44 stig. Arsenal getur með sigri nálgast Tottenham enn frekar en Tottenham er með 53 stig í þriðja sæti. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 2 og hefst útsendingin kl. 19.50 Fótbolti 12.3.2012 13:00
Taphrina New York heldur áfram Sjö leikir fóru fram í gær í NBA deildinni í körfuknattleik. Taphrina New York heldur áfram en liðið tapaði sínum fimmta leik í röð og nú gegn Philadelphia á heimavelli, 106-94. Körfubolti 12.3.2012 11:45
Ecclestone: Of margir draumóramenn í Formúlu 1 Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir allt of marga draumóramenn þegar kemur að rekstri liðanna í Formúlu 1 kappakstrinum. Menn þurfi að sjá hlutina í réttu ljósi og herða ólina þegar kemur að rekstrinum. Formúla 1 12.3.2012 11:30
Misstir þú af enska boltanum um helgina? | Öll mörkin eru á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina að venju. Manchester United náði efsta sætinu með 2-0 sigri gegn WBA á heimavelli. Á sama tíma tapaði Manchester City 1-0 á útivelli gegn nýliðum Swansea. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. Enski boltinn 12.3.2012 10:00
Bynum hetjan í þriðja sigri Lakers á Celtics í röð Los Angeles Lakers lagði erkifjendur sína frá Boston 97-94 í Staples-höllinni í Los Angeles í gærkvöldi. Lakers voru fimm stigum undir þegar tvær og hálf mínúta lifðu leiks. Frábær endasprettur tryggði liðinu sinn þriðja sigur á Celtics í röð. Körfubolti 12.3.2012 09:04
Justin Rose landaði fjórða PGA titlinum | Tiger hætti vegna meiðsla Englendingurinn Justin Rose vann WGC-Cadillac mótið í golfi í Flórída í gær en mótið er hluti af PGA mótaröðinni vestanhafs. Rose lék hringina fjóra samanlagt á sextán höggum undir pari. Golf 12.3.2012 08:00
Sektaður um þrjár milljónir vegna klámfenginnar myndar á Twitter J.R. Smith, leikstjórnandi New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara eða sem nemur rúmum þremur milljónum íslenskra króna, vegna Twitter-færslu og vafasamrar myndar sem fylgdi henni. Körfubolti 11.3.2012 23:30
Viðtal Noel við Balotelli í heild sinni Um helgina var sýnt afar sérstakt viðtal á BBC þar sem rokkarinn Noel Gallagher tók viðtal við knattspyrnumanninn Mario Balotelli. Enski boltinn 11.3.2012 22:45
Guðlaugur Victor fyrstur til að spila í MLS-deildinni Unglingalandsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson braut blað í íslenskri knattspyrnusögu í kvöld þegar hann varð fyrsti Íslendingurinn til þess að spila í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 11.3.2012 22:07
Hodgson segir ekki ómögulegt að þjálfa enska landsliðið Roy Hodgson, stjóri WBA, segir að sér þyki vænt um að vera orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi. Hodgson hefur reynslu af því að þjálfa landslið en hann gerði góða hluti með Sviss og Finnland á sínum tíma. Enski boltinn 11.3.2012 22:00
17 ára strákarnir lögðu 19 ára strákana U17 ára landsliðið í knattspyrnu karla lagði kollega sína í U19 ára landsliðinu 3-1 í æfingaleik í Egilshöll í dag. Sindri Björnsson, leikmaður Leiknis í Breiðholti, skoraði tvö marka 17 ára liðsins. Íslenski boltinn 11.3.2012 21:10
Gylfi: Frábært að leggja eitt besta lið heims af velli Gylfi Þór Sigurðsson var í eldlínunni með Swansea í dag er liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Man. City á heimavelli sínum. City missti fyrir vikið toppsætið í deildinni þar sem Man. Utd vann sinn leik á sama tíma. Enski boltinn 11.3.2012 20:53
Sigfús: Fram vann þetta á heimadómgæslu "Ég er mjög ánægður með tveggja marka tap þrátt fyrir að hafa verið tveimur til þremur mönnum færri allan leikinn," sagði Sigfús Sigurðsson allt annað en sáttur við dómgæsluna í Safamýrinni í dag er Fram lagði Val með tveggja marka mun í mikilvægum leik. Handbolti 11.3.2012 20:27
Lykilsigur hjá Fram - myndir Það var hart tekist á þegar Fram og Valur mættust í gríðarlega mikilvægum handboltaleik í Safamýri í dag. Handbolti 11.3.2012 18:55
Öruggt hjá Berlin | Tap hjá Rúnari og Kára Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, styrkti í dag stöðu sína í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með afar öruggum sigri á Hildesheim. Füchse er nú með þriggja stiga forskot á Flensburg sem er í þriðja sæti en er samt átta stigum á eftir toppliði Kiel sem er búið að vinna alla leiki sína í deildinni í vetur. Handbolti 11.3.2012 18:12
Tap hjá Íslendingaliðunum í þýsku B-deildinni Tvö Íslendingalið voru á ferðinni í þýsku B-deildinni í handknattleik í dag. Þau töpuðu bæði. Arnór Þór Gunnarsson skoraði 5 mörk fyrir Bittenfeld og Árni Þór Sigtryggsson 4 er það tapaði gegn Empor Rostock, 36-33. Handbolti 11.3.2012 17:46
Kári og félagar komnir í undanúrslit bikarkeppninnar Kári Árnason og félagar í skoska liðinu Aberdeen tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum skosku bikarkeppninnar er þeir lögðu Motherwell, 2-1, í hörkuleik. Fótbolti 11.3.2012 17:43
AZ og Ajax í efstu sætunum í Hollandi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru með þriggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur, 0-2, á De Grafschaap í dag. Fótbolti 11.3.2012 17:19
FCK á beinu brautinni Sölvi Geir Ottesen var í liði FCK og Hallgrímur Jónasson í liði SönderjyskE er liðin mættust á Parken í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.3.2012 16:52
Ferguson: Ekki ónýtt að vera komnir á toppinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum kátur að vera kominn með sitt lið á toppinn eftir sigur á WBA á meðan City lá gegn Swansea. Enski boltinn 11.3.2012 16:26