Sigfús: Fram vann þetta á heimadómgæslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2012 20:27 Sigfús Sigurðsson. „Ég er mjög ánægður með tveggja marka tap þrátt fyrir að hafa verið tveimur til þremur mönnum færri allan leikinn," sagði Sigfús Sigurðsson allt annað en sáttur við dómgæsluna í Safamýrinni í dag er Fram lagði Val með tveggja marka mun í mikilvægum leik. „Fólk sá hvað var í gangi hérna. Það er dæmt víti hérna megin þegar það er dæmdur ruðningur hinumegin. Svo fá menn eins og Ægir og Diddi að toga í peysur, slá og lemja, teika menn og jafnvel fella í hraðaupphlaupum. Og komast upp með það," sagði Sigfús sem fannst sínir menn á hinn bóginn reknir útaf fyrir minnstu sakir. Staða Valsmanna eftir tapið er slæm enda var nánast um úrslitaleik að ræða fyrir bæði lið. „Þetta var náttúrulega úrslitaleikur fyrir okkur og við vorum búnir að undirbúa okkur mjög vel. Fólk hefur séð að þegar við fengum að spila okkar bolta án þess að vera rifnir niður þá galopnuðum við vörnina hjá þeim," sagði Sigfús sem viðurkenndi þó að hans menn hefðu gert of mörg mistök í leiknum. „Það er bara leiðinlegt þegar við erum að æfa eins og skepnur, halda okkur í formi þegar svona lagað gerist," bætti Sigfús við. Ofanritaður vonaðist eftir fleiri áhorfendum á pallana í dag. Ekki aðeins var leikurinn óbeinn úrslitaleikur sem fyrr segir heldur var um granna- og erkifjendaslag að ræða. „Ég held að það hafi verið fleiri Valsarar en Framarar á pöllunum. Ég er ánægður með að mínir menn hafi látið sjá sig og stutt við bakið á okkur. Því miður náðum við ekki að klára þetta sökum mikillar heimadómgæslu," sagði Sigfús. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 30-28 Framarar sigruðu granna sína í Val í Reykjavíkurslagnum í N1-deildinni í handbolta karla í dag. Lokatölurnar urðu 30-28 í leik sem var spennandi langt fram í síðari hálfleik þegar Framarar sigu fram úr. Gríðarlega mikilvægur fyrir Framara í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Valsmenn eru aftur á móti í slæmum málum. 11. mars 2012 00:01 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Hitnar enn undir Postecoglou Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með tveggja marka tap þrátt fyrir að hafa verið tveimur til þremur mönnum færri allan leikinn," sagði Sigfús Sigurðsson allt annað en sáttur við dómgæsluna í Safamýrinni í dag er Fram lagði Val með tveggja marka mun í mikilvægum leik. „Fólk sá hvað var í gangi hérna. Það er dæmt víti hérna megin þegar það er dæmdur ruðningur hinumegin. Svo fá menn eins og Ægir og Diddi að toga í peysur, slá og lemja, teika menn og jafnvel fella í hraðaupphlaupum. Og komast upp með það," sagði Sigfús sem fannst sínir menn á hinn bóginn reknir útaf fyrir minnstu sakir. Staða Valsmanna eftir tapið er slæm enda var nánast um úrslitaleik að ræða fyrir bæði lið. „Þetta var náttúrulega úrslitaleikur fyrir okkur og við vorum búnir að undirbúa okkur mjög vel. Fólk hefur séð að þegar við fengum að spila okkar bolta án þess að vera rifnir niður þá galopnuðum við vörnina hjá þeim," sagði Sigfús sem viðurkenndi þó að hans menn hefðu gert of mörg mistök í leiknum. „Það er bara leiðinlegt þegar við erum að æfa eins og skepnur, halda okkur í formi þegar svona lagað gerist," bætti Sigfús við. Ofanritaður vonaðist eftir fleiri áhorfendum á pallana í dag. Ekki aðeins var leikurinn óbeinn úrslitaleikur sem fyrr segir heldur var um granna- og erkifjendaslag að ræða. „Ég held að það hafi verið fleiri Valsarar en Framarar á pöllunum. Ég er ánægður með að mínir menn hafi látið sjá sig og stutt við bakið á okkur. Því miður náðum við ekki að klára þetta sökum mikillar heimadómgæslu," sagði Sigfús.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 30-28 Framarar sigruðu granna sína í Val í Reykjavíkurslagnum í N1-deildinni í handbolta karla í dag. Lokatölurnar urðu 30-28 í leik sem var spennandi langt fram í síðari hálfleik þegar Framarar sigu fram úr. Gríðarlega mikilvægur fyrir Framara í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Valsmenn eru aftur á móti í slæmum málum. 11. mars 2012 00:01 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Hitnar enn undir Postecoglou Enski boltinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 30-28 Framarar sigruðu granna sína í Val í Reykjavíkurslagnum í N1-deildinni í handbolta karla í dag. Lokatölurnar urðu 30-28 í leik sem var spennandi langt fram í síðari hálfleik þegar Framarar sigu fram úr. Gríðarlega mikilvægur fyrir Framara í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni en Valsmenn eru aftur á móti í slæmum málum. 11. mars 2012 00:01