Sport

Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið
Antony var hálfgerður blóraböggull fyrir slakt gengi Manchester United síðan félagið eyddi 82 milljónum punda í hann haustið 2022.

Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ
Kristinn Albertsson hefur samkvæmt heimildum Vísis ákveðið að bjóða sig fram til formanns Körfuknattleikssambands Íslands.

Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni
Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki geta spilað með Víkingi í Sambandsdeild Evrópu á yfirstandandi leiktíð. Víkingur mætir Panathinaikos í síðari umspilsleik liðanna á fimmtudag.

Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“
Stjörnukonan Diljá Ögn Lárusdóttir var allt í öllu þegar Stjörnuliðið endaði tíu leikja sigurgöngu Þórsara í Bónus deild kvenna í körfubolta um helgina og varð um leið fyrsta liðið til að vinna Þórskonur á þeirra eigin heimavelli í vetur.

Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn
Manchester United hefur aðeins unnið fjóra af fjórtán deildarleikjum undir stjórn Rubens Amorim og Gary Neville, fyrrverandi leikmaður liðsins, segir að stuðningsmenn Rauðu djöflana gætu þurft að sýna þolinmæði.

Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei
Freyr Alexandersson er sagður áhugasamur um að fá Höskuld Gunnlaugsson, fyrirliða Breiðabliks, til Brann í Noregi. Blikar hafi hafnað tilboði Brann.

Víkingur staðfestir komu Gylfa
Víkingur tilkynnti nú rétt fyrir hádegi að Gylfi Þór Sigurðsson væri búinn að semja við félagið.

Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu
Stjórn knattspyrnudeildar Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna sölu Gylfa Þórs Sigurðssonar frá félaginu til stuðningsmanna liðsins. Ekki hafi staðið til að selja Gylfa en það hafi breyst eftir leik Vals og ÍA um helgina.

„Þetta var alveg pínu óþægilegt“
Eggerti Aroni Guðmundssyni brá heldur betur þegar hann lenti í Málaga á Spáni og norskir blaðamenn tóku á móti honum. Eggert skrifaði undir við Brann um helgina.

Mætti of seint og missti sæti sitt í byrjunarliði Barcelona
Það er eins gott að mæta á réttum tíma á liðsfundi hjá Hansi Flick, þjálfara Barcelona. Barcelona komst á topp spænsku deildarinnar í gærkvöldi en það vantaði einn fastamann í byrjunarliðið.

Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking
Gylfi Þór Sigurðsson er á leið til Víkings og hefur náð samkomulagi við félagið. Þetta herma heimildir Vísis.

Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina
Skagamenn hafa ekki átt lið í efstu deild karla í körfubolta í aldarfjórðung. Það gæti breyst á næstunni því ÍA hefur unnið níu leiki í röð og er á toppi 1. deildarinnar. Þjálfari Skagamanna segir að mikil körfuboltastemmning hafi myndast á Akranesi og vel hafi tekist að setja saman lið. Hann segir þó að árangur vetrarins hafi komið jafnvel honum á óvart.

Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin
Markvörðurinn Jonathan Rasheed, sem gekk til liðs við KA á dögunum, sleit hásin á æfingu hjá bikarmeisturunum. Hann mun því að öllum líkindum missa af öllu næsta tímabili.

„Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“
Danijel Dejan Djuric var staddur út í Grikklandi með Víkingsliðinu þegar það var staðfest að félagið hafði selt hann til króatíska félagsins NK Istra.

Valur samþykkti tilboð í Gylfa
Valur hefur samþykkt tvö tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann liðsins, frá bæði Breiðabliki og Víkingi sem berjast um undirskrift hans.

Eiginkona Michael Schumacher í áfalli
Öryggisvörðurinn sem reyndi að fjárkúga fjölskyldu Michael Schumacher slapp allt of vel að mati þeirra. Dómi hans hefur nú verið áfrýjað.

Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn
Diego Cocca hefur verið rekinn frá Real Valladolid eftir aðeins átta leiki við stjórn. Liðið, sem er í eigu Ronaldo Nazario, situr í neðsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og leitar nú að þriðja þjálfaranum á tímabilinu.

„Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík
Körfuboltakvöld ræddi lið Keflavíkur, sem hefur tekið miklum framförum eftir þjálfarabreytingar.

Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus
Þrjú félög í sænsku úrvalsdeildinni eru sögð keppast um undirskrift Arnórs Sigurðarsonar, sem losnaði undan samningi hjá Blackburn Rovers fyrr í dag. Malmö er talið líklegasta liðið til að landa Arnóri og er sagt tilbúið að borga vel fyrir hans undirskrift.

Lewandowski skaut Börsungum upp á topp
Barcelona tók toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri gegn Rayo Vallecano í 24. umferð. Robert Lewandowski skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu.

Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni
Aron Einar Gunnarsson og félagar í katarska liðinu Al Gharafa hafa lokið keppni í Meistaradeild Asíu. Það varð ljóst eftir 4-2 tap gegn Al Ahli.

Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum
Stjörnuleikur NBA deildarinnar hefur dvínað verulega í vinsældum undanfarin ár. Deildin bryddar sífellt upp á nýjungum en það hefur ekki borið árangur í áhorfstölum. Victor Wembanyama og Giannis Antetokounmpo eru hrifnir af hugmyndinni um leik milli bandarískra leikmanna og leikmanna frá öðrum löndum.

Ýmir sneri aftur í góðum sigri
Línumaðurinn Ýmir Örn Gíslason var með fullkomna skotnýtingu og skoraði fjögur mörk fyrir Göppingen í 31-27 sigri gegn Eisenach í nítjándu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val
Birkir Jakob Jónsson er genginn til liðs við Bestu deildar lið Vals. Hann hefur verið á mála hjá ítalska stórliðinu Atalanta síðan árið 2021 en hefur fest sig til næstu fjögurra ára á Hlíðarenda.

Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver
Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal var sektað um 65 þúsund pund, rúmar ellefu milljónir króna, vegna viðbragða leikmanna liðsins við rauða spjaldinu sem Myles Lewis-Skelly fékk í leik gegn Wolverhamton Wanderers.

Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“
Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, kallaði eftir því í viðtali eftir síðasta leik að íslensku leikmenn liðsins myndu stíga meira upp. Körfuboltakvöld ræddi ummælin og velti fyrir sér vandamálum Þórs, sem er í tíunda sæti deildarinnar eins og er.

Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist
Heppinn áhorfandi á Stjörnuleiknum í NBA fékk rúmlega fjórtán milljónir íslenskra króna fyrir að vinna Damian Lillard í skotkeppni.

Arnór laus úr prísund Blackburn
Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson hefur komist að samkomulagi um starfslok við enska B-deildarliðið Blackburn Rovers. Hann er því laus allra mála og getur fundið sér nýtt lið.

Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn
Arséne Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, kveðst biðja til Guðs að hans fyrrum lið vinni enska meistaratitilinn. Liverpool sé aftur á móti töluvert líklegra til þess.

„Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“
Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins.