

Manchester United goðsögnin Paul Scholes hefur miklar áhyggjur af næsta keppnistímabili hjá liði sinu. Hann segir mikið verk sé fyrir höndum til að móta nýtt lið.
Ísak Gústafsson sneri aftur í lið Vals í kvöld, í 33-26 sigri gegn FH. Hann hefur verið frá síðustu mánuði vegna meiðsla en segir hnéð núna í „toppmálum.“ Einbeiting hans er núna öll á toppbaráttunni sem Valur er í, þó skiptin til Danmerkur í sumar séu spennandi.
Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins.
Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Stjörnuna í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Selfossi í Lengjubikar karla en leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi.
Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta.
Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Valur vann afar sannfærandi sjö marka sigur, 33-26, gegn FH í sextándu umferð Olís deildar karla. FH byrjaði betur og var með forystuna eftir fimmtán mínútur en eftir það voru Valsmenn með öll völd á vellinum. Nú munar aðeins einu stigi milli liðanna í deildinni, FH á toppnum með 23 stig en Valur í fjórða sæti með 22 stig.
Haukar unnu í kvöld öruggan níu marka sigur á Selfossi á Ásvöllum, lokatölur 29-20. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var sátt með sitt lið sem á erfitt verkefni fyrir höndum um helgina í Tékklandi.
Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto byrjuðu vel í milliriðli Evrópudeildarinnar.
Framkonur fylgja efstu liðunum áfram eftir í Olís deild kvenna en Grafarholtsliðið vann tveggja marka heimasigur á Stjörnunni í kvöld.
Haukar hafa unnið alla leiki sína til þessa í Olís-deild kvenna í handbolta á þessu ári og það breyttist ekki í kvöld.
Manchester United goðsögninni Denis Law var fylgt til grafar í dag en hann lést í síðasta mánuði 84 ára gamall.
Franska liðið Paris Saint-Germain er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta.
Valur fagnaði sínum fjórða sigri í röð í Olís deild kvenna í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á ÍR á Hlíðarenda.
Dagur Gautason lék sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og það var ekki hægt að kvarta mikið yfir frammistöðunni.
Líklegast sagt meira í gríni en alvöru en ummæli Sergio Aguero hafa farið á mikið flug fyrir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld.
Valskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta fyrir leikina sem fara fram í kvöld.
Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, framherji Chelsea, er laus allra mála eftir að hafa verið ákærð fyrir kynþáttaníð í garð lögreglumanns.
Hin franska Jemima Kabeya, sem talin var einn efnilegasti markvörður Frakklands í handbolta, er látin aðeins 21 árs að aldri.
Réttarhöldin yfir Luis Rubiales, fyrrum formanni spænska knattspyrnusambandsins, vegna kynferðislegrar áreitni halda áfram og nú var komið að Rubiales sjálfum að stíga í vitnastúkuna.
Hinn goðsagnakenndi ítalski dómari, Pierluigi Collina, hefur kastað fram áhugaverðri hugmynd.
Það verður ekkert af því að Remy Martin snúi aftur í lið Keflavíkur á þessari leiktíð, þó að hann hafi ekki verið skráður í annað félag síðan hann sleit hásin í úrslitakeppni Bónus-deildarinnar í körfubolta á síðasta ári.
Dalvíkingurinn Þorri Mar Þórisson, fyrrverandi leikmaður KA, hefur kvatt Öster og er sagður á leið aftur heim í Bestu deildina í fótbolta eftir veru sína í Svíþjóð.
Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður gullaldarliðs Íslands í fótbolta, verður aðstoðarþjálfari U21-landsliðsins í komandi leikjum.
Uppselt er á úrslitaleik Evrópumóts landsliða karla í handbolta á næsta ári. Úrslitaleikurinn fer fram í Herning í Danmörku.
Vitalii Mykolenko verður væntanlega í vörn Everton gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. Hann byrjar hins vegar daginn líkt og aðra daga, á því að hringja í foreldra sína til Úkraínu.
Carlo Ancelotti, þjálfari spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sigurvegarinn í einvígi liðsins gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu muni fara alla leið í keppninni í kjölfarið. Vinna hana.
Selfyssingurinn Ísak Gústafsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við TMS Ringsted. Þessi 21 árs gamli handboltamaður fer til Danmerkur í sumar.
LeBron James var með ansi skýr skilaboð til Luka Doncic þegar leikmenn LA Lakers hópuðust saman í hring rétt fyrir fyrsta leik Slóvenans magnaða, eftir ein stærstu leikmannaskipti sögunnar í NBA-deildinni í körfubolta.
Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, segir ekkert fast í hendi varðandi sögusagnir um félagsskipti hans til spænska stórliðsins Barcelona. Hann lætur umboðsmann sinn um þessi mál.