Sport Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Norska handknattleiksfélagið Kolstad, sem er með fimm Íslendinga innanborðs, kynnti í dag sænska landsliðsmarkvörðinn Andreas Palicka sem sinn nýjasta leikmann. Handbolti 2.1.2025 15:45 Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Knattspyrnusamband Íslands hefur birt drög að leikjadagskrá næstu leiktíðar. Tvær umferðir eru í Bestu deild karla fyrir páska og ein í Bestu deild kvenna sem jafnframt lýkur seinna en ella vegna Evrópumótsins í Sviss. Íslenski boltinn 2.1.2025 14:38 Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Alfreð Gíslason þarf að spjara sig á HM án tveggja leikmanna sem voru í þýska landsliðshópnum hans og unnu silfur á Ólympíuleikunum í París síðasta sumar. Handbolti 2.1.2025 14:00 Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta er byrjað að æfa fyrir heimsmeistaramótið sem brátt hefst í Króatíu, Danmörku og Noregi. Handbolti 2.1.2025 13:32 Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Bónus deild karla í körfubolta fer aftur af stað í kvöld með þremur leikjum en þetta er söguleg byrjun á nýju ári í íslenska körfuboltanum. Körfubolti 2.1.2025 13:00 Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Þó að Marcus Rashford hafi sagst í viðtali vilja „nýja áskorun“ og virðist á förum frá Manchester United þá sá hann ástæðu til að leiðrétta frétt The Sun í upphafi nýs árs. Enski boltinn 2.1.2025 12:32 Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Friðrik Ingi Rúnarsson er tekinn við sem þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta og mun stýra liðinu í fyrsta sinn annað kvöld, í leik við Hött á Egilsstöðum í Bónus-deildinni. Körfubolti 2.1.2025 11:27 Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Stuðningsmenn Arsenal ættu að fagna því að Gabriel Jesus sé búinn að grafa upp skotskóna sína því það boðar svo sannarlega gott fyrir hans lið. Enski boltinn 2.1.2025 10:30 Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Jack Butland, markvörður skoska liðsins Rangers, verður ekki með liði sínu í kvöld í nágrannaslagnum á móti Celtic. Fótbolti 2.1.2025 09:31 Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Gareth Southgate fyrrum þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu getur nú kallað sig Sir Gareth Southgate eftir að hafa verið á meðal þeirra Breta sem aðlaðir voru af Karli konungi nú um áramótin. Enski boltinn 2.1.2025 07:02 Mark ársins strax á fyrsta degi? Aðeins einn dagur er liðinn af nýju ári en knattspyrnumaðurinn Josh Windass er nú þegar búinn að skora mark sem hlýtur að koma til greina sem eitt af mörkum ársins. Enski boltinn 1.1.2025 23:31 „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus er heldur betur búinn að finna skotskóna því hann skoraði sjötta mark sitt í síðustu fjórum leikjum þegar Arsenal vann 3-1 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.1.2025 20:01 Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í sex stig eftir sigur á Brentford í fyrsta leik deildarinnar á nýju ári. Gabriel Jesus var áfram á skotskónum fyrir Skytturnar. Enski boltinn 1.1.2025 19:25 Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fimm Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í neðri deildum enska boltans í fyrstu leikjum nýs árs. Willum Þór Willumsson heldur áfram að gera góða hluti með liði Birmingham. Enski boltinn 1.1.2025 17:16 Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Arsenal er níu stigum á eftir toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Nú þegar félagaskiptaglugginn er opinn á Englandi eru fjölmargir leikmenn orðaðir við Skytturnar. Enski boltinn 1.1.2025 15:01 Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn. Fjölmargir leikmenn eiga nú minna en sex mánuði eftir af samningum sínum og geta hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti næsta sumar. Enski boltinn 1.1.2025 14:00 Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Amen Thompson leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann vegna áfloga við Tyler Herro í leik Rockets og Miami Heat um helgina. Fyrrum leikmaður Houston Rockets sakar forráðamenn NBA-deildarinnar um óheiðarleika. Körfubolti 1.1.2025 13:02 Carragher skammar Alexander-Arnold Samningur Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool rennur út í sumar og möguleg félagaskipti hans til spænska stórliðsins Real Madrid hafa verið í deiglunni um nokkurt skeið. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher er allt annað en sáttur með framkomu Alexander-Arnold gagnvart uppeldisfélaginu. Enski boltinn 1.1.2025 11:31 Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Paulo Fonseca var rekinn sem knattspyrnustjóri AC Milan á sunnudagskvöldið eftir dapurt gengi á tímabilinu. Félagið hefur nú beðist afsökunar á hvernig brottreksturinn var framkvæmdur. Fótbolti 1.1.2025 10:58 Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Shai Gilgeous-Alexander lauk árinu með sannkallaðri flugeldasýningu þegar lið hans Oklahoma City Thunder mætti Minnesota Timberwolves. Körfubolti 1.1.2025 10:31 Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Fabian Huerzeler, þjálfari Brighton í ensku úrvalsdeildinni, segir skýrari reglur verða að vera settur í hornspyrnum. Fótboltinn sé annars í hættu á að breytast í allt öðruvísi íþrótt. Lið hans mætir Arsenal í næsta leik. Enski boltinn 1.1.2025 09:01 Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Jhon Durán hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir slæma hegðun á hliðarlínunni eftir að hann var rekinn út af í leik Aston Villa gegn Newcastle. Durán er í þriggja leikja banni sem gæti orðið lengra. Enski boltinn 31.12.2024 22:02 Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Michail Antonio, framherji West Ham í ensku úrvalsdeildinni, er laus af spítala eftir rúma þriggja vikna dvöl í kjölfar alvarlegs bílslyss. Enski boltinn 31.12.2024 17:00 Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar LeBron James fagnaði fertugsafmæli sínu í gær. Hann er á tuttugasta og öðru tímabilinu í NBA en segist eiga nóg eftir, ef hann svo kýs. Körfubolti 31.12.2024 16:24 Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Martin Hermannsson endaði árið stigahæstur í 85-96 tapi Alba Berlin gegn Rostock Seawolves í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 31.12.2024 15:08 Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Matheus Cunha, framherji Wolves, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína eftir leik gegn Ipswich þann 14. desember. Enski boltinn 31.12.2024 14:00 Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Dani Olmo mun að öllu óbreyttu missa leikheimild sína með Barcelona á morgun. Liðið áfrýjaði ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins en var hafnað af dómstólum á Spáni. Kjósi Olmo að ræða við önnur félög er honum frjálst að segja upp samningi sínum og gera það á morgun. Fótbolti 31.12.2024 12:02 „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, þurfti að sætta sig við annað deildartapið í röð í gærkvöldi. Hann var svekktur með færanýtingu sinna manna en segir liðið í góðri stöðu eftir fyrri helming tímabilsins, þó einbeitingin sé ekki á titilbaráttu. Enski boltinn 31.12.2024 11:32 Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Þjálfarinn Wayne Rooney og enska félagið Plymouth Argyle hafa ákveðið að slíta samstarfinu. Hann mun því ekki þjálfa landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson áfram, eins og hann hefur gert hjá tveimur mismunandi liðum undanfarin tvö ár. Enski boltinn 31.12.2024 10:49 Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Russell Westbrook varð í nótt þriðji leikmaður NBA sögunnar til að skila af sér þrefaldri tvennu, án þess að tapa boltanum eða klikka á skoti, í 132-121 sigri Denver Nuggets gegn Utah Jazz. Körfubolti 31.12.2024 10:32 « ‹ 126 127 128 129 130 131 132 133 134 … 334 ›
Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Norska handknattleiksfélagið Kolstad, sem er með fimm Íslendinga innanborðs, kynnti í dag sænska landsliðsmarkvörðinn Andreas Palicka sem sinn nýjasta leikmann. Handbolti 2.1.2025 15:45
Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Knattspyrnusamband Íslands hefur birt drög að leikjadagskrá næstu leiktíðar. Tvær umferðir eru í Bestu deild karla fyrir páska og ein í Bestu deild kvenna sem jafnframt lýkur seinna en ella vegna Evrópumótsins í Sviss. Íslenski boltinn 2.1.2025 14:38
Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Alfreð Gíslason þarf að spjara sig á HM án tveggja leikmanna sem voru í þýska landsliðshópnum hans og unnu silfur á Ólympíuleikunum í París síðasta sumar. Handbolti 2.1.2025 14:00
Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta er byrjað að æfa fyrir heimsmeistaramótið sem brátt hefst í Króatíu, Danmörku og Noregi. Handbolti 2.1.2025 13:32
Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Bónus deild karla í körfubolta fer aftur af stað í kvöld með þremur leikjum en þetta er söguleg byrjun á nýju ári í íslenska körfuboltanum. Körfubolti 2.1.2025 13:00
Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Þó að Marcus Rashford hafi sagst í viðtali vilja „nýja áskorun“ og virðist á förum frá Manchester United þá sá hann ástæðu til að leiðrétta frétt The Sun í upphafi nýs árs. Enski boltinn 2.1.2025 12:32
Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Friðrik Ingi Rúnarsson er tekinn við sem þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta og mun stýra liðinu í fyrsta sinn annað kvöld, í leik við Hött á Egilsstöðum í Bónus-deildinni. Körfubolti 2.1.2025 11:27
Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Stuðningsmenn Arsenal ættu að fagna því að Gabriel Jesus sé búinn að grafa upp skotskóna sína því það boðar svo sannarlega gott fyrir hans lið. Enski boltinn 2.1.2025 10:30
Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Jack Butland, markvörður skoska liðsins Rangers, verður ekki með liði sínu í kvöld í nágrannaslagnum á móti Celtic. Fótbolti 2.1.2025 09:31
Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Gareth Southgate fyrrum þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu getur nú kallað sig Sir Gareth Southgate eftir að hafa verið á meðal þeirra Breta sem aðlaðir voru af Karli konungi nú um áramótin. Enski boltinn 2.1.2025 07:02
Mark ársins strax á fyrsta degi? Aðeins einn dagur er liðinn af nýju ári en knattspyrnumaðurinn Josh Windass er nú þegar búinn að skora mark sem hlýtur að koma til greina sem eitt af mörkum ársins. Enski boltinn 1.1.2025 23:31
„Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus er heldur betur búinn að finna skotskóna því hann skoraði sjötta mark sitt í síðustu fjórum leikjum þegar Arsenal vann 3-1 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.1.2025 20:01
Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í sex stig eftir sigur á Brentford í fyrsta leik deildarinnar á nýju ári. Gabriel Jesus var áfram á skotskónum fyrir Skytturnar. Enski boltinn 1.1.2025 19:25
Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fimm Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í neðri deildum enska boltans í fyrstu leikjum nýs árs. Willum Þór Willumsson heldur áfram að gera góða hluti með liði Birmingham. Enski boltinn 1.1.2025 17:16
Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Arsenal er níu stigum á eftir toppliði Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Nú þegar félagaskiptaglugginn er opinn á Englandi eru fjölmargir leikmenn orðaðir við Skytturnar. Enski boltinn 1.1.2025 15:01
Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn. Fjölmargir leikmenn eiga nú minna en sex mánuði eftir af samningum sínum og geta hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti næsta sumar. Enski boltinn 1.1.2025 14:00
Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Amen Thompson leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann vegna áfloga við Tyler Herro í leik Rockets og Miami Heat um helgina. Fyrrum leikmaður Houston Rockets sakar forráðamenn NBA-deildarinnar um óheiðarleika. Körfubolti 1.1.2025 13:02
Carragher skammar Alexander-Arnold Samningur Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool rennur út í sumar og möguleg félagaskipti hans til spænska stórliðsins Real Madrid hafa verið í deiglunni um nokkurt skeið. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher er allt annað en sáttur með framkomu Alexander-Arnold gagnvart uppeldisfélaginu. Enski boltinn 1.1.2025 11:31
Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Paulo Fonseca var rekinn sem knattspyrnustjóri AC Milan á sunnudagskvöldið eftir dapurt gengi á tímabilinu. Félagið hefur nú beðist afsökunar á hvernig brottreksturinn var framkvæmdur. Fótbolti 1.1.2025 10:58
Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Shai Gilgeous-Alexander lauk árinu með sannkallaðri flugeldasýningu þegar lið hans Oklahoma City Thunder mætti Minnesota Timberwolves. Körfubolti 1.1.2025 10:31
Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Fabian Huerzeler, þjálfari Brighton í ensku úrvalsdeildinni, segir skýrari reglur verða að vera settur í hornspyrnum. Fótboltinn sé annars í hættu á að breytast í allt öðruvísi íþrótt. Lið hans mætir Arsenal í næsta leik. Enski boltinn 1.1.2025 09:01
Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Jhon Durán hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir slæma hegðun á hliðarlínunni eftir að hann var rekinn út af í leik Aston Villa gegn Newcastle. Durán er í þriggja leikja banni sem gæti orðið lengra. Enski boltinn 31.12.2024 22:02
Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Michail Antonio, framherji West Ham í ensku úrvalsdeildinni, er laus af spítala eftir rúma þriggja vikna dvöl í kjölfar alvarlegs bílslyss. Enski boltinn 31.12.2024 17:00
Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar LeBron James fagnaði fertugsafmæli sínu í gær. Hann er á tuttugasta og öðru tímabilinu í NBA en segist eiga nóg eftir, ef hann svo kýs. Körfubolti 31.12.2024 16:24
Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Martin Hermannsson endaði árið stigahæstur í 85-96 tapi Alba Berlin gegn Rostock Seawolves í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 31.12.2024 15:08
Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Matheus Cunha, framherji Wolves, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína eftir leik gegn Ipswich þann 14. desember. Enski boltinn 31.12.2024 14:00
Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Dani Olmo mun að öllu óbreyttu missa leikheimild sína með Barcelona á morgun. Liðið áfrýjaði ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins en var hafnað af dómstólum á Spáni. Kjósi Olmo að ræða við önnur félög er honum frjálst að segja upp samningi sínum og gera það á morgun. Fótbolti 31.12.2024 12:02
„Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, þurfti að sætta sig við annað deildartapið í röð í gærkvöldi. Hann var svekktur með færanýtingu sinna manna en segir liðið í góðri stöðu eftir fyrri helming tímabilsins, þó einbeitingin sé ekki á titilbaráttu. Enski boltinn 31.12.2024 11:32
Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Þjálfarinn Wayne Rooney og enska félagið Plymouth Argyle hafa ákveðið að slíta samstarfinu. Hann mun því ekki þjálfa landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson áfram, eins og hann hefur gert hjá tveimur mismunandi liðum undanfarin tvö ár. Enski boltinn 31.12.2024 10:49
Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Russell Westbrook varð í nótt þriðji leikmaður NBA sögunnar til að skila af sér þrefaldri tvennu, án þess að tapa boltanum eða klikka á skoti, í 132-121 sigri Denver Nuggets gegn Utah Jazz. Körfubolti 31.12.2024 10:32