Sport

Diljá mætir Manchester United

Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers og félagar hennar í Brann fengu að vita það í dag hverjir verða mótherja liðsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni.

Fótbolti

Andri Lucas flytur til Eng­lands

Íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Blackburn Rovers á Englandi. Hann kemur til félagsins frá KAA Gent í Belgíu og skrifar undir þriggja ára samning.

Enski boltinn

„Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“

Martin Hermannsson skilur ekki hvers vegna Tryggvi Hlinason, liðsfélagi sinn í landsliðinu, er ekki spilandi hverja viku í EuroLeague á meðal bestu leikmanna álfunnar. Martin lofaði liðsfélaga sinn í hástert á blaðamannafundi í gær.

Körfubolti

Mynda­syrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi

Ísland kastaði frá sér sigrinum á svekkjandi hátt gegn Belgum á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslensku strákarnir fengu góðan stuðning frá íslenskum áhorfendum en það dugði ekki til að þessu sinni.

Körfubolti

Loyd kreisti fram sigur fyrir Pól­land

Pólland og Ísrael mættust í síðasta leik dagsins í D-riðli á Evrópumótinu í körfubolta en Ísland mætir Póllandi á morgun. Pólverjar voru nálægt því að kasta leiknum frá sér en Jordan Loyd var á öðru máli.

Körfubolti

EM í dag: Fimm mínútna mar­tröð

Úff. Erfitt tap að kyngja hjá strákunum okkar á EM í körfubolta. Ævintýralegur lokakafli skilaði tapi fyrir Belgum í leik þar sem Ísland leiddi frá upphafi, nánast til enda. Leikurinn var gerður upp í EM í dag.

Körfubolti

Valur meistari meistaranna

Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Hauka mættust í dag í meistarakeppni HSÍ þar sem Íslandsmeistarar fóru með nokkuð öruggan sigur af hólmi 22-15.

Handbolti

„Fannst við eiga meira skilið“

„Við spiluðum virkilega góðan leik og mér fannst við eiga meira skilið en svona eru íþróttirnar,“ sagði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen, sár og svekktur, eftir tap Íslands gegn Belgíu á EM í körfubolta í dag.

Körfubolti