Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2025 22:30 Sektin ætti ekki að hafa sláandi áhrif á fjárhag Brandon Ingram. Kevin Sousa/Getty Images Brandon Ingram, framherji Toronto Raptors í NBA deildinni, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að kasta vatnsflösku óvart í áhorfanda í 130-130 tapi gegn Philadelphia 76ers um helgina. Sektin jafngildir um 3,16 milljónum króna, ekki há upphæð fyrir Ingram sem fær tæpa fimm milljarða í laun á þessu tímabili, en endurspeglar það að hann gerði þetta algjörlega óvart. Háttsemi Ingram, sem er á sínu tíunda tímabili í deildinni, var hins vegar til lítillar fyrirmyndar. Þegar honum var skipt af velli, eftir að hafa brotið á sér og gefið víti með körfu góða, fékk hann tæknivillu fyrir að vera of lengi að yfirgefa leikvöllinn. Hann settist svo brjálaður á bekkinn og kastaði vatnsflösku í gólfið. BI 😳 pic.twitter.com/D970ZQ2QEB— NBACentral (@TheDunkCentral) November 9, 2025 Flaskan skoppaði óheppilega og skvetti vatni yfir viðstadda, áhorfendur, tæknimann með myndavél og liðsfélaga Ingram, Scottie Barnes. Leikurinn tafðist aðeins meðan vatnið var þurrkað en Ingram sneri aftur á völlinn fljótlega eftir þetta og endaði með 21 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar á 37 mínútum í tapinu gegn Sixers. Ingram er með 21 stig, 6.3 fráköst og 4 stoðsendingar að meðaltali í leik með Raptors á tímabilinu. Hann er að jafna sig eftir ökklameiðsli sem héldu honum frá keppni nánast allt síðasta tímabil en hefur staðið sig nokkuð vel eftir skiptin frá New Orleans Pelicans, þar sem hann var frá 2019 og varð framfaramesti leikmaður deildarinnar á fyrsta tímabilinu með félaginu. NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Sektin jafngildir um 3,16 milljónum króna, ekki há upphæð fyrir Ingram sem fær tæpa fimm milljarða í laun á þessu tímabili, en endurspeglar það að hann gerði þetta algjörlega óvart. Háttsemi Ingram, sem er á sínu tíunda tímabili í deildinni, var hins vegar til lítillar fyrirmyndar. Þegar honum var skipt af velli, eftir að hafa brotið á sér og gefið víti með körfu góða, fékk hann tæknivillu fyrir að vera of lengi að yfirgefa leikvöllinn. Hann settist svo brjálaður á bekkinn og kastaði vatnsflösku í gólfið. BI 😳 pic.twitter.com/D970ZQ2QEB— NBACentral (@TheDunkCentral) November 9, 2025 Flaskan skoppaði óheppilega og skvetti vatni yfir viðstadda, áhorfendur, tæknimann með myndavél og liðsfélaga Ingram, Scottie Barnes. Leikurinn tafðist aðeins meðan vatnið var þurrkað en Ingram sneri aftur á völlinn fljótlega eftir þetta og endaði með 21 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar á 37 mínútum í tapinu gegn Sixers. Ingram er með 21 stig, 6.3 fráköst og 4 stoðsendingar að meðaltali í leik með Raptors á tímabilinu. Hann er að jafna sig eftir ökklameiðsli sem héldu honum frá keppni nánast allt síðasta tímabil en hefur staðið sig nokkuð vel eftir skiptin frá New Orleans Pelicans, þar sem hann var frá 2019 og varð framfaramesti leikmaður deildarinnar á fyrsta tímabilinu með félaginu.
NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira