Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað

Rætt var um stöðu Liverpool í BigBen í gær. Mikael Nikulásson var gestur þáttarins ásamt Teiti Örlygssyni. Honum hefur ekki fundist mikið til Liverpool koma í upphafi tímabilsins og segir að leikmannakaup félagsins hafi ekki heppnast eins vel og stuðningsmenn þess vonuðust eftir.

Enski boltinn