Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko er orðinn leikmaður Manchester United. Enski boltinn 9.8.2025 09:47
Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. Enski boltinn 9.8.2025 08:02
Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Kai Rooney er að skapa sér eigið nafn hjá unglingaliðum Manchester United. Enski boltinn 8.8.2025 16:31
Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sunderland mun leika í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á komandi leiktíð eftir að hafa fallið alla leið niður í ensku C-deildina. Það er ljóst að Svörtu kettirnir ætla að reyna halda sæti sínu með því að eyða sem mestum pening í nýja leikmenn. Enski boltinn 6.8.2025 23:16
Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Arsenal er í efsta sætinu meðal liðanna í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að ala upp góða fótboltamenn og gefa þeim tækifæri í aðalliðinu. Enski boltinn 6.8.2025 13:15
Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Stuðningsfólk Liverpool hefur minnst portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota með margs konar hætti síðustu vikur og félagið hefur tekið númerið tuttugu úr umferð. Hann fær líka varanlegan helgan stað í nágrenni heimavallar Liverpool liðsins. Enski boltinn 6.8.2025 12:32
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Allt bendir til þess að slóvenski framherjinn Benjamin Sesko endi sem leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og kollegar þeirra í Newcastle missi þar með af enn einum framherjanum. Enski boltinn 6.8.2025 11:01
Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Stuðningsmannahópur Manchester United ætlar að skipuleggja eigendamótmæli á fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enski boltinn 6.8.2025 10:30
Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Úrúgvæmaðurinn Darwin Nunez er einu skrefi nær því að yfirgefa Liverpool eftir að ensku meistararnir náðu samkomulagi um sölu á framherjanum. Enski boltinn 6.8.2025 07:31
Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Ef það er eitthvað úrvalsdeildarfélag sem fagnar nýrri útgáfu á tölvuleiknum Grand Theft Auto meira en önnur þá er það Manchester United en ástæðu þess má finna í sögunni. Enski boltinn 5.8.2025 22:30
Lyon krækir í leikmann Liverpool Franska liðið Lyon styrkti lið sitt í dag er það keypti ungan leikmann frá Liverpool. Enski boltinn 5.8.2025 22:02
Partey laus á skilorði Knattspyrnumaðurinn Thomas Partey hefur verið kærður fyrir fimm nauðganir en gengur engu að síður laus á skilorði. Enski boltinn 5.8.2025 15:00
Son verður sá dýrasti í sögunni Son Heung-Min kvaddi um helgina Tottenham en hann er sagður vera á leiðinni úr ensku úrvalsdeildinni í bandarísku MLS deildina. Enski boltinn 5.8.2025 13:30
Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Manchester United ætlar sér að vinna kapphlaupið við Newcastle United um slóvenska framherjann Benjamin Sesko. Enski boltinn 5.8.2025 13:03
Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Alan Shearer er risastór Newcastle goðsögn en núna er hann orðinn þreyttur á framhaldssögunni með Alexander Isak. Enski boltinn 5.8.2025 10:02
Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sextán ára strákur er að slá í gegn hjá Liverpool á undirbúningstímabilinu og hann var enn á ný í aðalhlutverki í gær, í síðasta leik liðsins á undirbúningstímabilinu. Enski boltinn 5.8.2025 08:50
Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Svo ótrúlega gæti farið að eigandi Newcastle United hjálpi Liverpool við að safna pening fyrir stærstu kaupin í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.8.2025 07:31
Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Það virðist ekkert getað stöðvað enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea í að kaupa alla leikmenn Evrópu sem eru 23 ára eða yngri. Að öllu gríni slepptu hefur Chelsea verið virkilega duglegt á leikmannamarkaðinum og er til alls líklegt í vetur. Enski boltinn 5.8.2025 07:00
Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og spænska efstu deildarliðið Athletic Club léku tvo æfingaleiki í dag. Báðir fóru fram á Anfield og vann Liverpool báða þeirra. Enski boltinn 4.8.2025 21:32
„Við erum Newcastle United“ Eddie Howe, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United, segir Alexander Isak þurfa að vinna sér inn réttinn til að æfa með félaginu á nýjan leik. Enski boltinn 4.8.2025 18:00
Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea David Moyes, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sagt félagið þurfa fjölda nýrra leikmanna eigi það að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Það styttist nú í að hann fái nýjan miðjumann. Enski boltinn 4.8.2025 16:47
Áhorfendum vísað út af Anfield Viðvörunarbjöllur fóru af einhverjum ástæðum í gang á Anfield, heimavelli Liverpool, fyrir æfingaleiki liðsins gegn Athletic Bilbao. Leikvangurinn var rýmdur en óvíst er hvers vegna. Enski boltinn 4.8.2025 15:59
Barist um undirskrift Nunez Sádiarabíska félagið Al-Hilal og ítalska stórliðið AC Milan vilja bæði festa kaup á Darwin Nunez, framherja Liverpool. Enski boltinn 4.8.2025 11:50
„Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segir augljóst að liðið þurfti að styrkja sig meira fyrir lok félagaskiptagluggans. Enski boltinn 4.8.2025 09:27