

Lögreglukonan sem skaut Wright ákærð fyrir manndráp
Lögreglukonan sem skaut Daunte Wright til bana eftir að hann var stöðvaður fyrir umfarðalagabrot verður ákærð fyrir manndráp. Hin 48 ára gamla Kimberly A. Potter, sem hafði starfað hjá lögreglunni í Brooklyn Center í Minnesota, segist hafa skotið Wright fyrir mistök er hann reyndi að komast á brott.

Valgerður komin með reynslumikinn umboðsmann sem eykur möguleika hennar á að fá bardaga
Atvinnuboxarinn Valgerður Guðsteinsdóttir hefur skrifað undir samning hjá umboðsmanninum Artan Verbica.

„Henti glansmyndinni og sýndi húðina án filters og farða“
„Stundum þarf maður bara að gefa þessum blessuðu bólum miðjufingurinn, brosa fram í heiminn og fagna öllu öðru sem er gott í fari okkar. Við erum ekki bólurnar í andliti okkar og þær eiga ekki að skilgreina okkur,“ segir áhrifavaldurinn og fasteignasalinn Hrefna Dan í viðtali við Vísi.

Borgarfulltrúi stýrir Icelandic Startups
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Icelandic Startups. Hún tekur við starfinu af Salóme Guðmundsdóttur sem lætur af störfum í júní.

Milljónir kvenna ráða ekki yfir eigin líkama
„Sú staðreynd að tæpur helmingur kvenna geti ekki enn tekið eigið ákvarðanir um það hvort stunda eigi kynlíf, nota getnaðarvarnir eða leita til heilsugæslu, ætti að hneyksla okkur öll,“ segir Natalia Kanem framkvæmdastjóri UNFPA.

Söknuðu fjölskyldumatartímans á Spáni og opnuðu veitingaþjónustu
Tvær fjölskyldur og spænskur kokkur kynna spænska matarmenningu fyrir sólþyrstum Íslendingum.

Powietrze w Reykjaviku zanieczyszczone gazem z erupcji
Osoby z cierpiące z powodu chorób układu oddechowego, osoby starsze i małe dzieci powinny unikać przebywania na zewnątrz.