



Vinsælar klippur
Stjörnuspá
19. janúar 2021
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Hlutafé Isavia aukið vegna rekstrartaps í kreppunni
Gengið var frá 15 milljarða króna hlutafjáraukningu á hluthafafundi Isavia sem haldinn var þann 12. janúar síðastliðinn. Hlutafjáraukningunni er ætlað að mæta rekstrartapi vegna COVID-19.

Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur
Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan.

Sigrún Ósk og Jón Þór eiga von á þriðja drengnum
„Þið sem hélduð að við Jón Þór værum bara á leið í golfklúbb og að fá okkur hund getið gleymt því! Fimmti fjölskyldumeðlimurinn er væntanlegur í heiminn og okkar menn urðu dauðfegnir í gær að þurfa ekki að læra að fara í Barbie,“ skrifar fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í færslu á Facebook en hún og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson eiga von á sínu þriðja barni.

Segir bókunum hafa fjölgað um 250 prósent
Johan Lundgren, forstjóri EasyJet, segir útlit fyrir mikinn ferðavilja meðal fólks þegar slakað verður á takmörkunum vegna kórónuveirunnar. Hann segir bókunum hafa fjölgað um 250 prósent miðað við sama tíma í fyrra.

Skólar loka í Malaví – 25% COVID-19 sýna jákvæð
Lazarus Chakwera forseti Malaví tilkynnti um lokun skóla í ávarpi til þjóðarinnar í gær til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar.

Netapótek Lyfjavers fær frábærar viðtökur
Netapótek Lyfjavers er Vefverslun vikunnar á Vísi. Netapótekið auðveldar aðgengi að lyfseðlum og öðrum vörum og hefur fengið frábærar viðtökur. Kaupaukar fylgja þegar keypt er fyrir 5000 krónur eða meira.

Islandia zobowiązała się do kupowania szczepionek z UE
Islandia może kupować szczepionki tylko z Unii Europejskiej.