

Slæðubann samþykkt í Sviss
Naumur meirihluti Svisslendinga samþykkti bann við andlitsdulum í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag. Bannið nær til slæða sem konu af múslimatrúa klæðast, þar á meðal til búrkna og andlitsslæða.

Mourinho segir að Gareth Bale sé nú búinn að græða sálfræðileg sár
Gareth Bale hefur heldur betur minnt á sig í síðustu leikjum með Tottenham liðinu og var enn á ný á skotskónum í sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Danir völdu framlag til Eurovision sem verður flutt á dönsku
Dúettinn Fyr & Flamme mun flytja framlag Dana í Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í vor. Dúettinn flutti lagið Øve os på hinanden í úrslitaþætti dönsku söngvakeppninnar Melodi Grand Prix í gærkvöldi sem stóð uppi sem sigurlag keppninnar en lagið hlaut 37% greiddra atkvæða.

MacKenzie Scott giftist kennara við skóla barna sinna
MacKenzie Scott, ein ríkasta kona heims, hefur gifst kennaranum Dan Jewett sem kennir við skóla barna Scott og Amazon-stofnandans Jeffs Bezos.

UNICEF og Alvotech í samstarf um bóluefni til fátækra ríkja
Skrifað var undir samstarfssamning þess efnis að gefa 100 þúsund Bandaríkjadali, eða rúmar 12,7 milljónir króna, til baráttu UNICEF við kórónaveiruna.

Heimilistækið sem fólk tekur ástfóstri við
Snjallasta heimilisgræjan er nú loks fáanleg aftur á Íslandi en Thermomix sló í gegn á síðasta ári. Sérstakt tilboð verður um helgina á Heima pop-up og laugardagsopnun í verslununinni Eldhústöfrum í Síðumúla 29.

Aktywność sejsmiczna skupia się przy Fagradalsfjall
W okolicy istnieją różne systemy szczelinowe, z jednej strony w Keilir i Fagradalsfjall, a z drugiej strony w Grindavíku.