4 Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun
Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Íslenskur karlmaður sem hlaut mænuskaða í mótorhjólaslysi í Frakklandi segir líf sitt vera í biðstöðu. Hann hefur verið fastur á endurhæfingardeild Landspítalans í tæpt ár þrátt fyrir að hafa fengið úthlutað íbúð sem hann borgar leigu af. Við hittum Patrek Inga í kvöldfréttum Sýnar. Innlent
Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Nú þegar sumarið er að ná hámarki er heldur rólegt yfir íþróttalífinu, en þó verður boðið upp á tvær beinar útsendingar á sportrásum Sýnar á þessum fína þriðjudegi. Sport
Glatkistunni lokað Glatkistunni, stærsta gagnagrunni sem er að finna um tónlistarlíf á Íslandi, verður að óbreyttu lokað eftir ár. Illa hefur gengið að fá auglýsendur til að styðja við verkefnið og styrkir frá hinu opinbera hafa verið fáir. Fleira efni mun ekki birtast á síðunni „nema auðvitað eitthvað stórkostlegt gerist,“ segir ritstjórinn. Menning
Karólína ánægð með arftaka sinn Auk þess að leika lykilhlutverk innan vallar, með íslenska landsliðinu í fótbolta, sá Karólína Lea Vilhjálmsdóttir um það í heilt ár að vinna samfélagsmiðlaefni liðsins. Hún fann svo nýjan mann í starfið fyrir EM. Landslið kvenna í fótbolta
Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Hafrún Sif Sveinsdóttir hefur verið ráðin til Mílu og mun hún leiða þjónustu og upplifun fyrirtækisins. Viðskipti innlent
Lífeyrissjóðir bæta nokkuð við eignarhlut sinn í Íslandsbanka Íslenskir lífeyrissjóðir, einkum Stapi, hafa á undanförnum vikum verið að bæta nokkuð við hlutabréfastöður sínar í Íslandsbanka á eftirmarkaði. Aðeins tveir sjóðir fengu úthlutað bréfum í bankanum þegar ríkissjóður seldi allan eignarhlut sinn í síðasta mánuði. Innherji
Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Það var frábær stemning í Hafnarfirði síðustu helgi þegar bæjar- og tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar var sett. Bylgjulestin mætti á laugardaginn þar sem boðið var upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Lífið samstarf