



Nýlegt á Vísi




Telur að botninum hafi verið náð í atvinnuleysi
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, telur að með áframhaldandi árangri í sóttvörnum muni landið rísa á ný með hækkandi sól.

Sögðu olnbogaskot Nikitu Telesford mjög ljótt
Olnbogaskot Nikitu Telesford í leik Skallagríms og Vals í Domino's deild kvenna voru til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi í gær.

Nota súrmjólk til að græða upp mosa
Sigríður Sigurðardóttir og Magnea Magnúsdóttir settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin.

Mesti samdráttur í landsframleiðslu á mann frá upphafi mælinga
Hagstofan áætlar að landsframleiðsla hafi dregist saman um 5,1% að raungildi á fjórða ársfjórðungi 2020 samanborið við sama tímabil 2019. Yfir árið í heild er áætlað að landsframleiðsla hafi dregist saman um 6,6% að raungildi. Má það að miklu leyti rekja til áhrifa kórónuveirufaraldursins, einkum í útfluttri ferðaþjónustu sem dróst saman um 74,4% á árinu.

Áheitaráðstefna vegna Jemen á mánudag
Í ljósi grafalvarlegrar stöðu íbúa Jemen boða Sameinuðu þjóðirnar til fjáröflunarfundar.

Nýir starfsmenn hjá Alfreð
Atvinnuleitarmiðillinn Alfreð hefur bætt við sig fólki.

Wiele osób odmawia szczepienia preparatem AstraZeneca
Skuteczność szczepionki AstraZeneca okazała się być nieco niższa niż innych szczepionek.