7 Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir Skoðun
Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Í hádegisfréttum fjöllum við um náttúrúhamfarirnar í Asíu en í morgun riðu tveir mjög öflugir skjálftar yfir í Mjanmar. Innlent
Sorrí Valdi og allir hinir Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla tímabilið 2024-25. Í frétt á Vísi í gær var því haldið fram með nokkurri vissu að hann ætti nú metið yfir flest mörk að meðaltali í leik í sögu efstu deildar karla. Það er rangt. Handbolti
Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Listamarkaðurinn Litrófan verður haldinn í fyrsta sinn á laugardaginn í húsnæði Borgarbókasafnsins í Grófinni. Vinirnir Elísabet Jana Stefánsdóttir og Kjartan Valur Kjartansson skipuleggja markaðinn sem er sérstaklega fyrir hinsegin og skynsegin listamenn. Þau segja markaðinn sitt svar við auknum fordómum og fáfræði gegn jaðarsettum hópum. Lífið
Merkir ánægjuleg viðbrögð við hækkun veiðigjalda Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra segir hafa komið henni á óvart hversu mikil viðbrögð hækkun veiðgjalda hafi fengið. Fréttir
Jón Ólafur í framboði til formanns SA Jón Ólafur Halldórsson gefur kost á sér til formanns Samtaka atvinnulífsins (SA). Hann hefur setið í stjórn samtakanna frá 2015 og í framkvæmdastjórn frá árinu 2018. Viðskipti innlent
Stöðugleikamyntir – hvað eru þær og af hverju skipta þær máli? Stöðugleikamyntir eru ekki aðeins fyrir tækninörda eða rafmyntafjárfesta. Þær eru í raun merki um stærri breytingar í fjármálaumhverfi heimsins, breytingar sem gerast nú hratt og fá lagalegan stuðning í stærstu hagkerfum heims. Umræðan
Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Um þessar mundir er verið að reisa 436 íbúða byggð á Orkureitnum við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Þar verða kynntar til sögunnar nýjar lausnir í loftræstingu íbúða sem tryggja betra loft innandyra en áður hefur þekkst. Hver íbúð stýrir sínu eigin loftstreymi sem tryggir jákvæða orku alla daga og hefur um leið þau áhrif að verulega er dregið úr hljóðmengun í íbúðum því ekki þarf að opna glugga til að fá frískt loft. Samstarf