Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Gatna­mótin opin á ný við Fjarðar­kaup

„Þetta er mikill léttir bæði fyrir okkur og okkar frábæru viðskiptavini. Framkvæmdirnar hafa tekið langan tíma og aðgengi verið áskorun, en nú hafa gatnamótin verið opnuð á ný og orðið þægilegt að koma til okkar eins og áður,“ segir Ingibjörg Sveinsdóttir, mannauðs- og markaðsstjóri Fjarðarkaupa en nýlega var opnað aftur inn á gatnamótin við verslunina eftir framkvæmdir.

Samstarf
Fréttamynd

Eru geim­verur meðal okkar?

Það eru til bækur sem svara spurningum. Og svo eru til bækur sem kveikja nýjar spurningar. Ein þeirra sem fer hiklaust í seinni flokkinn er bókin UFO 101 eftir Gunnar Dan sem kom út fyrir skemmstu hjá Sögum útgáfu.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Greiðslu­á­skorun

Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:

Samstarf
Fréttamynd

Fyrsti ís­lenskumælandi bónda­bærinn slær í gegn

Það eru ekki bara skáldin sem fagna degi íslenskrar tungu á sunnudaginn 16. nóvember heldur líka kindur, kýr og bangsar. Í bóndabæ Chicco tala dýrin nefnilega á hreinni íslensku og kenna börnum orð, tölur og litina í gegnum leik og söng. Óhætt er að segja að Chicco bóndabærinn hafi slegið í gegn hjá litlum málfræðingum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Knútur vann gras­kers­keppni FM957 og Fjarðar­kaupa

Knútur Haukstein Ólafsson frá Akranesi átti hreint ekki í vandræðum með að skera sig úr hópnum þegar hann tryggði sér sigur í graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa 2025. Hann fær í verðlaun 50.000 króna inneign hjá Fjarðakaupum og er nú formlega graskerskonungur landsins.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fegurðin og fjöl­breytnin í krulluðu hári

Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir þér hvers vegna sumt hár er slétt en annað krullað og af hverju hár hegðar sér á mismunandi hátt? Krullað hár er eitt af dásamlegustu áskorunum hárfagheimsins, líffræðilega flókið, fagurfræðilega fjölbreytt og menningalega líkt. 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Ertu þremur mínútum frá drauma­starfinu?

Alfreð var að hleypa af stokkunum nýrri þjónustu sem er ný og byltingarkennd leið til að krækja í draumastarfið. Hæfnileit Alfreðs er spennandi kostur fyrir alla sem láta sig dreyma um hið fullkomna starf.

Samstarf
Fréttamynd

Sól, borg, skíði og flug á einum stað

Nýr og glæsilegur vefur Sumarferða fór í loftið í sumar. Þar má nú finna enn meira úrval spennandi ferða sem þú setur saman eftir þínu höfði. Sérstaða nýja vefsins er sú að bókunarvélin finnur lægsta flugverðið og bestu hótel verðin og setur saman í einn pakka. Ef um tengiflug er að ræða þá eru flugtengingar tryggðar í einum flugmiða sem veitir meira öryggi og þægindi fyrir þann sem ferðast.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Al­vöru kósýkvöld með frá­bærum af­sláttum, gleði og góðri stemningu

Kósýkvöld Vogue verður haldið miðvikudagskvöldið 5. nóvember í versluninni Vogue fyrir heimilið, Síðumúla 30 í Reykjavík og á Glerártorgi á Akureyri. Gleðin stendur yfir frá kl. 18 til 21 og verður boðið upp á frábæra afslætti af næstum öllum vörum, happdrætti, lifandi tónlist og léttar veitingar. Þetta er fullkomið tækifæri til að byrja á jólagjafainnkaupunum eða einfaldlega til að fá innblástur og skapa hlýju og notalegheit fyrir veturinn heima.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Góð tann­heilsa er hluti af hamingju og heilsu

Það eru ótrúlega spennandi og skemmtilegir tímar í tannlækningum í dag. Tækniframfarir hafa gjörbreytt starfseminni og gert tannlæknunum kleift að tryggja sjúklingum fallegt bros og vandræðalausar tennur í flestum tilvikum. „Starfið hefur orðið bæði fjölbreyttara og ánægjulegra,“ segir Þórður Birgisson, tannlæknir og eigandi tannlæknastofunnar Hvítt bros, sem starfar bæði í Ármúla 23 í Reykjavík og í Hveragerði.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme®

Flest okkar kvefast nokkrum sinnum á ári og lítum á það sem óumflýjanlegan fylgifisk vetrarins. En nýjar vísindarannsóknir benda til þess að það þurfi ekki lengur að vera svo. ColdZyme® munnúði hefur nú fengið staðfestingu í virtum vísindaritum á virkni til að draga úr veirumagni, stytta veikindatíma og draga úr einkennum kvefs.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Kerfi sem virka eins og lungu land­eldis­stöðva

Sænska fyrirtækið NP Innovation, sem er í meirihlutaeigu Alfa Framtak og IS Haf fjárfestingarsjóðs, keypti Aqua.is fyrir ári síðan og nú hefst nýr kafli í sögu fyrirtækisins á Íslandi undir heitinu NP Innovation. Þrátt fyrir nýtt nafn er markmiðið það sama og áður, að stuðla að sjálfbærum vexti og tæknilegum framförum í fiskeldi, bæði á Íslandi og erlendis.

Samstarf
Fréttamynd

Bauhaus styrkir góð mál­efni fyrir jólin

„Jólin geta verið erfiður tími fyrir þá sem hafa lítið á milli handanna eða eru í erfiðum aðstæðum. Við viljum taka virkan þátt í að bæta gleðina og stemninguna yfir jólin fyrir sem allra flesta, hvort sem það er með gjöfum eða einhverskonar stuðning fyrir þá sem þurfa mest á því að halda," segir Ásgeir Backman, framkvæmdastjóri BAUHAUS en BAUHAUS ætlar að gefa þremur málefnum jólagjafir að andvirði 500.000kr. hverju. Heildarverðmæti um 1.500.000 króna.

Samstarf
Fréttamynd

Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit

Dagarnir styttast og ískalt vetrarloftið kallar á hlýju og notalegheit. Það er heldur engin ástæða til að slá af kröfunum þegar kemur að stíl þó íslenski veturinn geti verið krefjandi. Nú er akkúrat rétti tíminn til að fjárfesta í vönduðum flíkum og vörum sem standast íslenskan vetur og gera köldu kvöldin hlý og falleg.

Lífið samstarf