Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok

Það ríkir alltaf tilhlökkun meðal ungra lesenda þegar Gunnar Helgason gefur út nýja bók. Nýlega kom út hjá Forlaginu nýjasta bók Gunnars sem ber heitið Birtingur og símabannið mikla. Þar segir frá Birtingi sem á foreldra sem eru í uppeldisátaki og ætla að taka af honum símann yfir sumarið. Um leið banna þau honum að vera í tölvunni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Þessar jóla­gjafir hitta í mark

Að velja jólagjöf er skemmtilegt verkefni en getur verið áskorun. Í desember lengist listinn yfir þau sem okkur langar að gleðja með hverjum deginum og ekki alltaf ljóst hvað hentar hverjum og einum. Hér eru nokkrar hugmyndir sem hitta í mark.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Jóla­gjafir sem gleðja hárið og hjartað

Á hverju ári, þegar veturinn leggst yfir og jólaljósin lýsa upp leitum við að gjöfum sem gleðja. Hárvörukassar hátíðarinnar hafa orðið að einni vinsælustu fegurðargjöf ársins og ekki að ástæðulausu. Þeir sameina gæði, fagþekkingu og hátíðlega umhyggju í fallegum pökkum sem gera bæði hárið og hjartað hlýrra.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Myndaveisla: Glæsi­leg frum­sýning Zootropolis 2 í Kringlunni

Síðastliðinn sunnudag var stór dagur í Sambíóunum Kringlunni þegar frumsýning á hinni löngu beðnu Zootropolis 2 fór fram við mikla viðhöfn. Gestir streymdu í bíóið og skapaðist skemmtileg og lífleg stemning á meðan beðið var eftir að fá að sjá nýjustu ævintýri hetjanna frá Zootropolis.

Lífið samstarf
Fréttamynd

For­tíð og nú­tíð fléttuð saman í nýrri spennandi ung­lingasögu

Fyrir stuttu kom út hjá Forlaginu ný unglingabók eftir Brynhildi Þórarinsdóttur sem ber nafnið Silfurgengið og er grípandi saga um vináttu og óvænt örlög. Brynhildur er afkastamikill og margverðlaunaður barna- og unglingabókahöfundur en hún hefur einnig getið sér gott orð fyrir endursagnir á Íslendingasögunum og hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin 2007 fyrir endursagnir sínar á Njálu, Eglu og Laxdælu.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Slökkviliðin og vin­sæll barna­bóka­höfundur leiða saman hesta sína

„Krakkarnir taka okkur alltaf mjög vel þegar við mætum,” segir Sigurður Þór Elísson eldvarnarfulltrúi og varðstjóri hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar eftir vel heppnaða heimsókn í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit, en árlegt eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst á fimmtudag í síðustu viku með þeirri heimsókn.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Spennandi ung­linga­bók um sam­félag í upp­lausn, sam­kennd og heitar til­finningar

Það er óhætt að segja að söguþráður nýjustu unglingabókar Arndísar Þórarinsdóttur sé frumlegur og spennandi. Sögupersónur bókarinnar, sem heitir Sólgos, eru að gera sig tilbúnar fyrir fyrsta ballið í 10. bekk þegar rafmagnið fer af. Og ekki nóg með það heldur dettur netið líka út og bílar og flugvélar hætta að virka. Á einu augnabliki hverfa allar reglur samfélagsins og ógnin tekur yfir. Mitt í allri upplausninni má þó finna samstöðu, samkennd og heitar tilfinningar.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Gatna­mótin opin á ný við Fjarðar­kaup

„Þetta er mikill léttir bæði fyrir okkur og okkar frábæru viðskiptavini. Framkvæmdirnar hafa tekið langan tíma og aðgengi verið áskorun, en nú hafa gatnamótin verið opnuð á ný og orðið þægilegt að koma til okkar eins og áður,“ segir Ingibjörg Sveinsdóttir, mannauðs- og markaðsstjóri Fjarðarkaupa en nýlega var opnað aftur inn á gatnamótin við verslunina eftir framkvæmdir.

Samstarf