Brexit

Fréttamynd

Brexit-laus útgöngudagsetning

Bretar áttu upphaflega að ganga út úr ESB í dag. Það hefur ekki gerst. Erfið pattstaða er komin upp og alls óvíst að loforð May forsætisráðherra um afsögn skili meirihluta á bak við samning hennar.

Erlent
Fréttamynd

Reyna að ná meirihluta

Breska þingið mun greiða atkvæði um ýmsar tillögur um hvernig skuli hátta útgöngumálum. Framtíð Bretlands er afar óljós vegna málsins.

Erlent
Fréttamynd

Endurnýjuðu samning um öryggis- og varnarmál

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, (LUM) undirrituðu á fundi sínum í Lundúnum í dag samkomulag um að efla tvíhliða samstarf ríkjanna í varnar- og öryggismálum.

Innlent
Fréttamynd

Þingmenn bálreiðir út í May

Theresa May forsætisráðherra Breta situr nú undir harðri gagnrýni, ekki síst frá hennar eigin flokksmönnum, eftir ræðu sem hún flutti til bresku þjóðarinnar í gærkvöldi.

Erlent
Fréttamynd

Enn óvissa með fiskútflutning vegna Brexit

Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir nokkurri óvissu eytt með bráðabirgðasamkomulagi íslenskra stjórnvalda við Breta um tollfrjálsan innflutning á sjávarafurðum eftir Brexit.

Innlent
Fréttamynd

Þingið vill að útgöngu úr ESB verði frestað

Breska þingið samþykkti tillögu um að fresta útgöngu úr Evrópusambandinu til að minnsta kosti 30. júní næstkomandi til að freista þess að koma sér saman um samning. Dagurinn var almennt góður fyrir Theresu May forsætisráðherra.

Erlent