Ástin á götunni Huginn lagði Tindastól Huginn frá Seyðisfirði lagði Tindastól frá Sauðakrók í Boganum á Akureyri í dag með fjórum mörkum gegn engu í fjórða riðli B-deildar Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu. Sport 13.10.2005 18:56 Rosicky til Tottenham? Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur áhuga á að fá tékkneska leikstjórnandann Tomas Rosicky frá Dortmund, en það staðfesti talsmaður Dortmund, Michael Zorc, í dag. Mikill hugur er í stjórnarmönnum Tottenham og eru menn þar á bæ tilbúnir að ganga ansi langt til að koma liðinu aftur á meðal þeirra bestu. Sport 13.10.2005 18:56 Eriksson vill Scholes aftur Sven-Goran Eriksson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, sagði í gær að hann vilji að Paul Scholes, miðjumaður Manchester United, endurhugsi afstöðu sína til landsliðsins, en Scholes ákvað að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir EM í sumar eftir að hafa leikið 66 leiki fyrir England. Sport 13.10.2005 18:56 Arsenal yfir gegn Blackburn Arsenal er 0-1 yfir á útivelli gegn Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar 60 mínútur eru liðnar af leiknum. Robin Van Persie skoraði markið á 43. mínútu en þetta er fyrsti leikurinn af sjö í deildinni í dag. 6 leikir hefjast kl. 15.00. Sport 13.10.2005 18:56 FH upp að hlið toppliðanna FH sigraði KA 3-0 í riðli 2 í deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu á Akureyri í dag og er nú komið með 8 stig við hlið toppliðanna Keflavík og KR sem þó á einn leik til góða á Íslandsmeistarana. Jónas Grani Garðarsson skoraði tvö marka FH. Sport 13.10.2005 18:56 Kezman með tvö fyrir Chelsea Mateja Kezman skoraði tvö mörk fyrir Chelsea sem lagði Crystal Palace 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og halda enn 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Kezman kom inn á fyrir Eið Smára Guðjonsen á 77. mínútu. Man Utd endurheimti 2. sæti deildarinnar með 1-0 sigri á Fulham með marki Cristiano Ronaldo. Sport 13.10.2005 18:56 Gæti hafa spilað síðasta leikinn Knattspyrnumaðurinn Rúnar Kristinsson, landsleikjahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, ákvað í síðustu viku að gefa ekki kost á sér í komandi landsleiki gegn Króatíu og Ítalíu þrátt fyrir að vera leikfær með liði sínu Lokeren í Belgíu. Sport 13.10.2005 18:56 Arsenal í 2. sætið Arsenal vann Blackburn, 0-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og lyfti sér með sigrinum einu stigi upp fyrir Man Utd í 2. sæti deildarinnar með 64 stig. Robin Van Persie skoraði markið á 43. mínútu en þetta var fyrsti leikurinn af sjö í deildinni í dag. 6 leikir hefjast kl. 15.00. Sport 13.10.2005 18:56 Fyrstu tapstig Vals Þór og Valur skildu jöfn, 2-2 í deildarbikar karla í knattspyrnu nú síðdegis en leikið var í Boganum á Akureyri. Sigþór Júlíusson og Garðar Gunnlaugsson skoruðu mörk Vals en Ingi Hrannar Eymundsson og Baldur Sigurðsson fyrir norðanmenn. Lárus Orri Sigurðsson sem er nýgenginn aftur í raðir Þórs lék ekki í dag. Sport 13.10.2005 18:56 Reynir Leós tryggði ÍA sigur ÍA lagði ÍBV 3-2 í riðli 1 í deildarbikar karla í knattspyrnu nú síðdegis en tveir leikir fara fram í riðlinum í dag. ÍA er í 3. sæti með 9 stig eins og Valur sem nú er að leika við Þór í Boganum á Akureyri. Breiðablik er á toppnum með fullt hús stiga eða 12 stig. Leikur ÍA og ÍBV í dag þróaðist þannig: Sport 13.10.2005 18:56 Maldini hjá Milan til 2007 Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, framlengdi í gær samning sinn við Mílanóliðið til loka júní 2007. Maldini er 36 ára en hann lék fyrsta leik sinn fyrir AC Milan í janúar 1985. Sport 13.10.2005 18:56 Bellamy með þrennu fyrir Celtic Velska vandræðabarnið Craig Bellamy var hetja Glasgow Celtic í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar hann skoraði þrennu í 2-3 útisigri á Dundee United og kom liði sínu aftur á topp deildarinnar. Hann hefur nú skorað 6 mörk fyrir Celtic síðan hann gekk í raðir liðsins í janúar. Sport 13.10.2005 18:56 Eiður í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Chelsea sem nú leikur við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er staðan 1-1 þegar síðari hálfleikur er nýhafinn. Hermann Hreiðarsson er einnig í byrjunarliði Charlton sem leikur við W.B.A. og er staðan þar 1-1. Þá eru Heiðar Helguson og Brynjar Björn Gunnarsson báðir í byrjunarliði Watford. Sport 13.10.2005 18:56 Lögregla handtók bullur í Svíþjóð Lögreglan í Malmö í Svíþjóð handtók 45 manns í kjölfar átaka sem brutust út fyrir leik Malmö og FC Kaupmannahafnar í Norðurlandadeildinni í fótbolta í gær. 170 stuðningsmenn liðanna lentu í áflogum og haft er eftir lögreglu í sænska blaðinu <em>Sydsvenskan</em> að slagsmálin hafi verið skipulögð. Malmö vann leikinn 1-0. Norsku liðin Brann og Våleringa gerðu jafntefli 2-2. Sport 13.10.2005 18:56 Ísland í riðli með Svíum Í dag var dregið í riðla í undankeppni Heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Kína árið 2007. Sport 13.10.2005 18:56 Jói Kalli lék allan leikinn Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn með Leicester City sem gerði 2-2 jafntefli við West Ham í ensku Championship deildinni í knattpsyrnu í kvöld. Leicester er í 19. sæti deildarinnar með 44 stig en West Ham er hins vegar í mikilli baráttu um umspillsæti og eru í 7. sæti með 56 stig, einu stigi á eftir næsta liði fyrir ofan, Brighton. Sport 13.10.2005 18:56 Frisk breytir ekki ákvörðun sinni Sænski knattspyrnudómarinn Anders Frisk ætlar ekki að hætta við að setjast í helgan stein þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir af hálfu evrópska knattspyrnusambandsins að telja honum hughvarf. Sport 13.10.2005 18:55 Tekur Querioz við af Ferguson? Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur nefnt aðstoðarmann sinn sem hugsanlegan arftaka er Ferguson segir skilið við félaga sína á Old Trafford. Sport 13.10.2005 18:56 Þróttur lagði Keflavík Þróttur R. lagði Keflvíkinga 2-3 í riðli 2 í deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu í Reykjaneshöll í kvöld með marki á lokamínútum leiksins. Á Akureyri unnu Íslandsmeistar FH sinn fyrsta sigur í riðlinum þegar þeir lögðu Völsung 1-3 og skoraði Atli Viðar Björnsson þrennu. Sport 13.10.2005 18:56 Liverpool tekst á við Juventus Liverpool mætir Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en dregið var í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss í morgun. Þá mætir Chelsea Bayern München og Mílanóliðin AC Milan og Inter berjast um sæti í undanúrslitum. Loks mætir franska liðið Lyon hollenska liðinu PSV Einhoven. Fyrri leikir liðanna fara fram 5. og 6. apríl en þeir síðari viku síðar. Sport 13.10.2005 18:56 Eiður Smári mætir Bæjurum Í gær var dregið í átta liða og undanúrslit meistaradeildarinnar í fótbolta. Sport 13.10.2005 18:56 2 leikir í deildarbikarnum í kvöld Tveir leikir fara fram í deildarbikar karla í knattspyrnu í kvöld, báðir í riðli 2. Nú klukkan 19 mætast Keflavík og Þróttur R. í Reykjaneshöllinni og 15 mínútum síðar hefst viðureign Völsungs og FH í Boganum á Akureyri. Sport 13.10.2005 18:56 Frönskum dómurum hótað Þrír franskir knattspyrnudómararar upplýstu í samtali við franska blaðið <em>L´Equipe</em> í morgun að þeir hefðu fengið líflátshótanir. Alain Sars segir í samtali við blaðið að það hafi komið nokkrum sinnum fyrir á síðustu leiktíð að sér hafi verið hótað. Í síðustu viku tilkynnti sænski dómarinn Anders Frisk að hann væri hættur dómgæslu. Sport 13.10.2005 18:56 Jói Kalli í byrjunarliði Leicester Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Leicester City sem mætir Teddy Sheringham og félögum í West Ham í ensku Championship deildinni í knattpsyrnu í kvöld en þetta er eini leikurinn á dagskrá í deildinni í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19.45. Sport 13.10.2005 18:56 Bo Johansson tekur við Molde Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í knattpsyrnu, Bo Johansson, hefur tekið við norska úrvalsdeildarliðinu Molde og skrifað undir eins árs samning við félagið. Johansson sem er 62 ára að aldri var landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins árin 1990-91 og þá stýrði hann danska landsliðinu frá 1996 til 2000. Sport 13.10.2005 18:56 Cagliari áfram þrátt fyrir tap Sampdoria vann Cagliari 3-2 í ítölsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi en sigurinn dugði ekki því Cagliari vann fyrri leikinn 2-0 og mætir Inter Milan í undanúrslitum. Sport 13.10.2005 18:56 Wenger finnur fnyk af sumrinu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér engan tilgang með landslið Englendinga leiki sýningarleiki í Bandaríkjunum eftir að ensku deildinni lýkur í vor. Sport 13.10.2005 18:56 Newcastle mætir Lissabon Graeme Souness og lærisveinar hans hjá Newcastle United drógust gegn portúgalska liðinu Sporting Lissabon í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Sport 13.10.2005 18:56 Hughes hrósar Todd Mark Hughes, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers var yfir sig ánægður með varnarmenn sína eftir að lið hans gerði jafntefli við Liverpool á Anfield í gærkvöldi. Sport 13.10.2005 18:55 McClaren vill áfram Steve McClaren, knattspyrnustjóri Middlesbrough vill meina að örlögin hafi gripið í taumana þegar lið sitt náði að minnka munin gegn Sporting Lissabon í Evrópukeppninni. Sport 13.10.2005 18:55 « ‹ ›
Huginn lagði Tindastól Huginn frá Seyðisfirði lagði Tindastól frá Sauðakrók í Boganum á Akureyri í dag með fjórum mörkum gegn engu í fjórða riðli B-deildar Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu. Sport 13.10.2005 18:56
Rosicky til Tottenham? Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur áhuga á að fá tékkneska leikstjórnandann Tomas Rosicky frá Dortmund, en það staðfesti talsmaður Dortmund, Michael Zorc, í dag. Mikill hugur er í stjórnarmönnum Tottenham og eru menn þar á bæ tilbúnir að ganga ansi langt til að koma liðinu aftur á meðal þeirra bestu. Sport 13.10.2005 18:56
Eriksson vill Scholes aftur Sven-Goran Eriksson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, sagði í gær að hann vilji að Paul Scholes, miðjumaður Manchester United, endurhugsi afstöðu sína til landsliðsins, en Scholes ákvað að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir EM í sumar eftir að hafa leikið 66 leiki fyrir England. Sport 13.10.2005 18:56
Arsenal yfir gegn Blackburn Arsenal er 0-1 yfir á útivelli gegn Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar 60 mínútur eru liðnar af leiknum. Robin Van Persie skoraði markið á 43. mínútu en þetta er fyrsti leikurinn af sjö í deildinni í dag. 6 leikir hefjast kl. 15.00. Sport 13.10.2005 18:56
FH upp að hlið toppliðanna FH sigraði KA 3-0 í riðli 2 í deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu á Akureyri í dag og er nú komið með 8 stig við hlið toppliðanna Keflavík og KR sem þó á einn leik til góða á Íslandsmeistarana. Jónas Grani Garðarsson skoraði tvö marka FH. Sport 13.10.2005 18:56
Kezman með tvö fyrir Chelsea Mateja Kezman skoraði tvö mörk fyrir Chelsea sem lagði Crystal Palace 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og halda enn 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Kezman kom inn á fyrir Eið Smára Guðjonsen á 77. mínútu. Man Utd endurheimti 2. sæti deildarinnar með 1-0 sigri á Fulham með marki Cristiano Ronaldo. Sport 13.10.2005 18:56
Gæti hafa spilað síðasta leikinn Knattspyrnumaðurinn Rúnar Kristinsson, landsleikjahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, ákvað í síðustu viku að gefa ekki kost á sér í komandi landsleiki gegn Króatíu og Ítalíu þrátt fyrir að vera leikfær með liði sínu Lokeren í Belgíu. Sport 13.10.2005 18:56
Arsenal í 2. sætið Arsenal vann Blackburn, 0-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og lyfti sér með sigrinum einu stigi upp fyrir Man Utd í 2. sæti deildarinnar með 64 stig. Robin Van Persie skoraði markið á 43. mínútu en þetta var fyrsti leikurinn af sjö í deildinni í dag. 6 leikir hefjast kl. 15.00. Sport 13.10.2005 18:56
Fyrstu tapstig Vals Þór og Valur skildu jöfn, 2-2 í deildarbikar karla í knattspyrnu nú síðdegis en leikið var í Boganum á Akureyri. Sigþór Júlíusson og Garðar Gunnlaugsson skoruðu mörk Vals en Ingi Hrannar Eymundsson og Baldur Sigurðsson fyrir norðanmenn. Lárus Orri Sigurðsson sem er nýgenginn aftur í raðir Þórs lék ekki í dag. Sport 13.10.2005 18:56
Reynir Leós tryggði ÍA sigur ÍA lagði ÍBV 3-2 í riðli 1 í deildarbikar karla í knattspyrnu nú síðdegis en tveir leikir fara fram í riðlinum í dag. ÍA er í 3. sæti með 9 stig eins og Valur sem nú er að leika við Þór í Boganum á Akureyri. Breiðablik er á toppnum með fullt hús stiga eða 12 stig. Leikur ÍA og ÍBV í dag þróaðist þannig: Sport 13.10.2005 18:56
Maldini hjá Milan til 2007 Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, framlengdi í gær samning sinn við Mílanóliðið til loka júní 2007. Maldini er 36 ára en hann lék fyrsta leik sinn fyrir AC Milan í janúar 1985. Sport 13.10.2005 18:56
Bellamy með þrennu fyrir Celtic Velska vandræðabarnið Craig Bellamy var hetja Glasgow Celtic í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar hann skoraði þrennu í 2-3 útisigri á Dundee United og kom liði sínu aftur á topp deildarinnar. Hann hefur nú skorað 6 mörk fyrir Celtic síðan hann gekk í raðir liðsins í janúar. Sport 13.10.2005 18:56
Eiður í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Chelsea sem nú leikur við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er staðan 1-1 þegar síðari hálfleikur er nýhafinn. Hermann Hreiðarsson er einnig í byrjunarliði Charlton sem leikur við W.B.A. og er staðan þar 1-1. Þá eru Heiðar Helguson og Brynjar Björn Gunnarsson báðir í byrjunarliði Watford. Sport 13.10.2005 18:56
Lögregla handtók bullur í Svíþjóð Lögreglan í Malmö í Svíþjóð handtók 45 manns í kjölfar átaka sem brutust út fyrir leik Malmö og FC Kaupmannahafnar í Norðurlandadeildinni í fótbolta í gær. 170 stuðningsmenn liðanna lentu í áflogum og haft er eftir lögreglu í sænska blaðinu <em>Sydsvenskan</em> að slagsmálin hafi verið skipulögð. Malmö vann leikinn 1-0. Norsku liðin Brann og Våleringa gerðu jafntefli 2-2. Sport 13.10.2005 18:56
Ísland í riðli með Svíum Í dag var dregið í riðla í undankeppni Heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Kína árið 2007. Sport 13.10.2005 18:56
Jói Kalli lék allan leikinn Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn með Leicester City sem gerði 2-2 jafntefli við West Ham í ensku Championship deildinni í knattpsyrnu í kvöld. Leicester er í 19. sæti deildarinnar með 44 stig en West Ham er hins vegar í mikilli baráttu um umspillsæti og eru í 7. sæti með 56 stig, einu stigi á eftir næsta liði fyrir ofan, Brighton. Sport 13.10.2005 18:56
Frisk breytir ekki ákvörðun sinni Sænski knattspyrnudómarinn Anders Frisk ætlar ekki að hætta við að setjast í helgan stein þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir af hálfu evrópska knattspyrnusambandsins að telja honum hughvarf. Sport 13.10.2005 18:55
Tekur Querioz við af Ferguson? Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur nefnt aðstoðarmann sinn sem hugsanlegan arftaka er Ferguson segir skilið við félaga sína á Old Trafford. Sport 13.10.2005 18:56
Þróttur lagði Keflavík Þróttur R. lagði Keflvíkinga 2-3 í riðli 2 í deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu í Reykjaneshöll í kvöld með marki á lokamínútum leiksins. Á Akureyri unnu Íslandsmeistar FH sinn fyrsta sigur í riðlinum þegar þeir lögðu Völsung 1-3 og skoraði Atli Viðar Björnsson þrennu. Sport 13.10.2005 18:56
Liverpool tekst á við Juventus Liverpool mætir Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en dregið var í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss í morgun. Þá mætir Chelsea Bayern München og Mílanóliðin AC Milan og Inter berjast um sæti í undanúrslitum. Loks mætir franska liðið Lyon hollenska liðinu PSV Einhoven. Fyrri leikir liðanna fara fram 5. og 6. apríl en þeir síðari viku síðar. Sport 13.10.2005 18:56
Eiður Smári mætir Bæjurum Í gær var dregið í átta liða og undanúrslit meistaradeildarinnar í fótbolta. Sport 13.10.2005 18:56
2 leikir í deildarbikarnum í kvöld Tveir leikir fara fram í deildarbikar karla í knattspyrnu í kvöld, báðir í riðli 2. Nú klukkan 19 mætast Keflavík og Þróttur R. í Reykjaneshöllinni og 15 mínútum síðar hefst viðureign Völsungs og FH í Boganum á Akureyri. Sport 13.10.2005 18:56
Frönskum dómurum hótað Þrír franskir knattspyrnudómararar upplýstu í samtali við franska blaðið <em>L´Equipe</em> í morgun að þeir hefðu fengið líflátshótanir. Alain Sars segir í samtali við blaðið að það hafi komið nokkrum sinnum fyrir á síðustu leiktíð að sér hafi verið hótað. Í síðustu viku tilkynnti sænski dómarinn Anders Frisk að hann væri hættur dómgæslu. Sport 13.10.2005 18:56
Jói Kalli í byrjunarliði Leicester Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Leicester City sem mætir Teddy Sheringham og félögum í West Ham í ensku Championship deildinni í knattpsyrnu í kvöld en þetta er eini leikurinn á dagskrá í deildinni í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19.45. Sport 13.10.2005 18:56
Bo Johansson tekur við Molde Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í knattpsyrnu, Bo Johansson, hefur tekið við norska úrvalsdeildarliðinu Molde og skrifað undir eins árs samning við félagið. Johansson sem er 62 ára að aldri var landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins árin 1990-91 og þá stýrði hann danska landsliðinu frá 1996 til 2000. Sport 13.10.2005 18:56
Cagliari áfram þrátt fyrir tap Sampdoria vann Cagliari 3-2 í ítölsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi en sigurinn dugði ekki því Cagliari vann fyrri leikinn 2-0 og mætir Inter Milan í undanúrslitum. Sport 13.10.2005 18:56
Wenger finnur fnyk af sumrinu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér engan tilgang með landslið Englendinga leiki sýningarleiki í Bandaríkjunum eftir að ensku deildinni lýkur í vor. Sport 13.10.2005 18:56
Newcastle mætir Lissabon Graeme Souness og lærisveinar hans hjá Newcastle United drógust gegn portúgalska liðinu Sporting Lissabon í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Sport 13.10.2005 18:56
Hughes hrósar Todd Mark Hughes, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers var yfir sig ánægður með varnarmenn sína eftir að lið hans gerði jafntefli við Liverpool á Anfield í gærkvöldi. Sport 13.10.2005 18:55
McClaren vill áfram Steve McClaren, knattspyrnustjóri Middlesbrough vill meina að örlögin hafi gripið í taumana þegar lið sitt náði að minnka munin gegn Sporting Lissabon í Evrópukeppninni. Sport 13.10.2005 18:55