Besta deild karla Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:09 Umfjöllun: Steindautt hjá Fram og Fylki í Laugardalnum Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í tilþrifalitlum leik í Laugardalnum í kvöld. Leikurinn fór fram við bestu aðstæður en það var hins vegar ekki að sjá hjá leikmönnum beggja liða. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:02 Umfjöllun: Meistarabragur á sigri KR KR vann dramatískan 3-2 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í kvöld og jók forskot sitt á ÍBV á toppi deildarinnar í fjögur stig en KR á auk þess leik til góða. Staða Víkings í botnbaráttunni versnar enn því liðið er nú fimm stigum á eftir Grindavík en spilamennska Víkings hefur batnað mikið í síðustu tveimur leikjum. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:00 Þór mun hvíla þá sem eru á gulu spjaldi Þeir þrír leikmenn sem eru á gulu spjaldi fyrir bikarúrslitaleikinn um næstu helgi taka ekki þátt í leik liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 12:58 Umfjöllun: Óskar bjargaði Grindavík Grindvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í blíðunni á Grindavíkurvelli. Heimamenn voru fyrir leikinn í 10 sæti með 12 stig en Blikar sæti ofar með fimmtán stig. Það var því vona á hörkuleik milli þeirra tveggja liða sem höfðu fengið flest mörk á sig í deildinni. Mörkin voru þó ekki mörg í kvöld. Eitt hjá hvoru liði og niðurstaðan því jafntefli. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:52 Umfjöllun: Atli Viðar tryggði FH sigur FH-ingar unnu ágætan sigur, 1-0, gegn Keflvíkingum í kvöld eftir að hafa verið einum fleiri nánast allan leikinn. Hvorugt liðið náði sér almennilega á strik en Atli Viðar Björnsson gerði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:49 Umfjöllun: Frábærir Stjörnumenn fóru illa með Þórsara Stjarnan vann afar sterkan sigur á nýliðum Þórs á heimavelli sínum í Garðabæ, 5-1, þrátt fyrir að hafa verið manni færri bróðurpart leiksins. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:43 Umfjöllun: KR græddi á jafntefli í Eyjum ÍBV og Valur gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar. Það má segja að sigurvegarinn hafi verið KR því þessi töpuðu stig hjá næstu liðum í töflunni styrkja stöðu þeirra í toppsætinu. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:27 Stjörnumenn fara á kostum í spænskri sjónvarpsauglýsingu - myndband Leikmenn Stjörnunnar fara mikinn í nýrri sjónvarpsauglýsingu sem spænska farsímafyrirtækið Movistar lét gera hér á landi. Íslenski boltinn 7.8.2011 12:37 KA náði í þrjú stig á Ásvöllum KA náði sér í dýrmæt stig í botnbaráttu 1. deildarinnar með því að vinna 2-1 sigur á Haukum í Hafnarfirði í dag. Íslenski boltinn 6.8.2011 18:42 Tryggvi Guðmundsson: Við vildum senda skýr skilaboð Eyjamenn hafa ekki sagt sitt síðasta í Pepsi-deild karla þó svo að margir vilji ganga svo langt að segja að toppbaráttunni í Pepsi-deild karla sé í raun lokið – ekkert lið geti skákað KR úr þessu. Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson, leikmaður 13. umferðar að mati Fréttablaðsins, segir að stundum séu sparkspekingar full snemma í því. Íslenski boltinn 5.8.2011 22:22 KR sektað vegna framkomu stuðningsmanna á Ísafirði KR hefur verið sektað um 25 þúsund krónur fyrir framkomu stuðningsmanna sinna á Ísafirði um Verslunarmannahelgina. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum á meðan á leik BÍ/Bolungarvíkur og KR í undanúrslitum Valitor-bikarsins stóð. Íslenski boltinn 5.8.2011 16:50 Óskar Örn: Tímabilið er búið Óskar Örn Hauksson leikmaður KR leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óskar Örn, sem meiddist í viðureign KR gegn Dinamo Tbilisi í Evrópudeildinni í gærkvöld, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Vísis fyrir stundu. Íslenski boltinn 5.8.2011 18:18 Óskar Örn meiddur og gæti misst af bikarúrslitunum Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, meiddist í leiknum gegn Dinamo Tbilisi í gær og óttast Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, að hann verði frá næstu vikurnar. Íslenski boltinn 5.8.2011 08:38 Umfjöllun dagblaða um enska boltann í hættu Svo gæti ferið að dagblöð í Englandi og alþjóðlegar fréttaveitur fái ekki að fjalla um enska boltann þar sem að viðræður þeirra við forráðamenn ensku deildanna ganga illa. Enski boltinn 4.8.2011 12:57 Fyrsta stig Bjarnólfs í húsi - myndir Víkingar náðu í sitt fyrsta stig undir stjórn Bjarnólfs Lárussonar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í Víkinni í gær. Björgólfur Takefusa snéri aftur eftir eftir meiðsli og tryggði Víkingum langþráð stig með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:58 Eyjamenn gefa ekkert eftir - myndir Eyjamenn sóttu þrjú stig í Árbæinn í gær þegar þeir unnu 3-1 sigur á heimamönnum í Fylki og minnkuðu forskot KR-inga á toppi Pepsi-deildar karla í tvö stig. Tryggvi Guðmundsson var maðurinn á bak við sigurinn með því að skora tvö mörk og leggja upp það þriðja. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:57 Þorvaldur: Vorum betri en vantar mörk Þorvaldur Örlygsson var ómyrkur í máli eftir enn eitt tap Framara. Nú tapaði liðið fyrir Þór fyrir norðan, 3-0, og staða liðsins vonlítil fyrir framhaldið. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:36 Gunnar Már: Heimavöllurinn okkar er víst gryfja Gunnar Már Guðmundsson hefur verið lykilmaður í Þórsliðinu í sumar. Hann átti enn einn góða leikinn í kvöld þegar hann fór fyrir sínu liði sem vann Fram 3-0. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:33 Eiður Aron: Mun spila með ÍBV aftur „Tilfinningin var bæði góð og skrýtin,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson sem lék í kvöld sinn síðasta leik fyrir ÍBV þar sem hann er á leið til sænska félagsins Örebro. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:21 Bjarnólfur: Þetta er stökkpallur fyrir framhaldið Bjarnólfi Lárussyni þjálfara Víkings var létt eftir að lið hans náði jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í kvöld í öðrum leik hans við stjórnvölin og er hann vongóður fyrir framhaldið þó mikil vinna sé eftir. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:21 Vrenko: Ætlum að vera í miðjubaráttunni Janes Vrenko átti góðan dag í hjarta Þórsvarnarinnar sem stóð fyrir sínu gegn Fram. Þórsarar unnu 3-0 sigur og hífðu sig upp um miðja deild. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:20 Bjarni: Áttum að nýta hraðaupphlaupin Bjarna Jóhannssyni þjálfara Stjörnunnar leið eins og hann hefði tapað í kvöld þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli við Víking sem jafnaði sekúndum áður en flautað var til leiksloka. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:20 Tryggvi: Fimm mörk - ekki fjögur Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði eitt upp í 3-1 sigri ÍBV á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:16 Derek Young: Það tala allir Glasgow-sku „Ég er þreyttur. Þetta var erfiður leikur en fín úrslit," sagði sagði Derek Young nýjast Skotinn í Grindavíkurliðinu að loknu 1-1 jafnteflinu gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:06 Heimir: Feginn að hafa ekki spilað enn við KR Heimir Hallgrímsson, segist vera því feginn að hafa ekki enn spilað við KR í sumar en ÍBV komst upp í annað sæti Pepsi-deildar karla í kvöld með 3-1 sigri á Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:07 Arnar Gunnlaugsson: Vantaði að menn fórni sér fyrir málsstaðinn Arnar Gunnlaugsson var þungt hugsi eftir tap Fram gegn Þór í kvöld. Liðið er á hraðri leið niður í 1. deildina eftir 3-0 tap og ráðleysið virðist ríkja í Safamýrinni. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:04 Ólafur Þórðar: Félagið hefur ekkert keypt á þremur árum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að hann hafi fengið úr litlu að moða þegar kemur að uppbyggingu liðsins á undanförnum árum. Liðið tapaði í kvöld, 3-1, fyrir ÍBV á heimavelli. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:58 Haraldur Björns: Hefðum átt að pressa frá upphafi „Við vorum í sókn allan seinni hálfleikinn og ég fæ ekki boltann. Það er svekkjandi að hafa ekki náð að klára þetta," sagði Haraldur Björnsson markvörður Vals eftir 1-1 jafntefli Vals við Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:55 Guðmundur: Vantar pung og greddu í okkur Guðmundur Kristjánsson, miðjumaður Blika, var verulega ósáttur eftir tap sinna manna gegn FH á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:55 « ‹ ›
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:09
Umfjöllun: Steindautt hjá Fram og Fylki í Laugardalnum Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í tilþrifalitlum leik í Laugardalnum í kvöld. Leikurinn fór fram við bestu aðstæður en það var hins vegar ekki að sjá hjá leikmönnum beggja liða. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:02
Umfjöllun: Meistarabragur á sigri KR KR vann dramatískan 3-2 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í kvöld og jók forskot sitt á ÍBV á toppi deildarinnar í fjögur stig en KR á auk þess leik til góða. Staða Víkings í botnbaráttunni versnar enn því liðið er nú fimm stigum á eftir Grindavík en spilamennska Víkings hefur batnað mikið í síðustu tveimur leikjum. Íslenski boltinn 7.8.2011 14:00
Þór mun hvíla þá sem eru á gulu spjaldi Þeir þrír leikmenn sem eru á gulu spjaldi fyrir bikarúrslitaleikinn um næstu helgi taka ekki þátt í leik liðsins gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 12:58
Umfjöllun: Óskar bjargaði Grindavík Grindvíkingar tóku á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks í blíðunni á Grindavíkurvelli. Heimamenn voru fyrir leikinn í 10 sæti með 12 stig en Blikar sæti ofar með fimmtán stig. Það var því vona á hörkuleik milli þeirra tveggja liða sem höfðu fengið flest mörk á sig í deildinni. Mörkin voru þó ekki mörg í kvöld. Eitt hjá hvoru liði og niðurstaðan því jafntefli. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:52
Umfjöllun: Atli Viðar tryggði FH sigur FH-ingar unnu ágætan sigur, 1-0, gegn Keflvíkingum í kvöld eftir að hafa verið einum fleiri nánast allan leikinn. Hvorugt liðið náði sér almennilega á strik en Atli Viðar Björnsson gerði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:49
Umfjöllun: Frábærir Stjörnumenn fóru illa með Þórsara Stjarnan vann afar sterkan sigur á nýliðum Þórs á heimavelli sínum í Garðabæ, 5-1, þrátt fyrir að hafa verið manni færri bróðurpart leiksins. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:43
Umfjöllun: KR græddi á jafntefli í Eyjum ÍBV og Valur gerðu 1-1 jafntefli í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti Pepsi-deildarinnar. Það má segja að sigurvegarinn hafi verið KR því þessi töpuðu stig hjá næstu liðum í töflunni styrkja stöðu þeirra í toppsætinu. Íslenski boltinn 7.8.2011 13:27
Stjörnumenn fara á kostum í spænskri sjónvarpsauglýsingu - myndband Leikmenn Stjörnunnar fara mikinn í nýrri sjónvarpsauglýsingu sem spænska farsímafyrirtækið Movistar lét gera hér á landi. Íslenski boltinn 7.8.2011 12:37
KA náði í þrjú stig á Ásvöllum KA náði sér í dýrmæt stig í botnbaráttu 1. deildarinnar með því að vinna 2-1 sigur á Haukum í Hafnarfirði í dag. Íslenski boltinn 6.8.2011 18:42
Tryggvi Guðmundsson: Við vildum senda skýr skilaboð Eyjamenn hafa ekki sagt sitt síðasta í Pepsi-deild karla þó svo að margir vilji ganga svo langt að segja að toppbaráttunni í Pepsi-deild karla sé í raun lokið – ekkert lið geti skákað KR úr þessu. Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson, leikmaður 13. umferðar að mati Fréttablaðsins, segir að stundum séu sparkspekingar full snemma í því. Íslenski boltinn 5.8.2011 22:22
KR sektað vegna framkomu stuðningsmanna á Ísafirði KR hefur verið sektað um 25 þúsund krónur fyrir framkomu stuðningsmanna sinna á Ísafirði um Verslunarmannahelgina. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum á meðan á leik BÍ/Bolungarvíkur og KR í undanúrslitum Valitor-bikarsins stóð. Íslenski boltinn 5.8.2011 16:50
Óskar Örn: Tímabilið er búið Óskar Örn Hauksson leikmaður KR leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óskar Örn, sem meiddist í viðureign KR gegn Dinamo Tbilisi í Evrópudeildinni í gærkvöld, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Vísis fyrir stundu. Íslenski boltinn 5.8.2011 18:18
Óskar Örn meiddur og gæti misst af bikarúrslitunum Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, meiddist í leiknum gegn Dinamo Tbilisi í gær og óttast Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, að hann verði frá næstu vikurnar. Íslenski boltinn 5.8.2011 08:38
Umfjöllun dagblaða um enska boltann í hættu Svo gæti ferið að dagblöð í Englandi og alþjóðlegar fréttaveitur fái ekki að fjalla um enska boltann þar sem að viðræður þeirra við forráðamenn ensku deildanna ganga illa. Enski boltinn 4.8.2011 12:57
Fyrsta stig Bjarnólfs í húsi - myndir Víkingar náðu í sitt fyrsta stig undir stjórn Bjarnólfs Lárussonar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í Víkinni í gær. Björgólfur Takefusa snéri aftur eftir eftir meiðsli og tryggði Víkingum langþráð stig með marki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:58
Eyjamenn gefa ekkert eftir - myndir Eyjamenn sóttu þrjú stig í Árbæinn í gær þegar þeir unnu 3-1 sigur á heimamönnum í Fylki og minnkuðu forskot KR-inga á toppi Pepsi-deildar karla í tvö stig. Tryggvi Guðmundsson var maðurinn á bak við sigurinn með því að skora tvö mörk og leggja upp það þriðja. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:57
Þorvaldur: Vorum betri en vantar mörk Þorvaldur Örlygsson var ómyrkur í máli eftir enn eitt tap Framara. Nú tapaði liðið fyrir Þór fyrir norðan, 3-0, og staða liðsins vonlítil fyrir framhaldið. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:36
Gunnar Már: Heimavöllurinn okkar er víst gryfja Gunnar Már Guðmundsson hefur verið lykilmaður í Þórsliðinu í sumar. Hann átti enn einn góða leikinn í kvöld þegar hann fór fyrir sínu liði sem vann Fram 3-0. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:33
Eiður Aron: Mun spila með ÍBV aftur „Tilfinningin var bæði góð og skrýtin,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson sem lék í kvöld sinn síðasta leik fyrir ÍBV þar sem hann er á leið til sænska félagsins Örebro. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:21
Bjarnólfur: Þetta er stökkpallur fyrir framhaldið Bjarnólfi Lárussyni þjálfara Víkings var létt eftir að lið hans náði jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í kvöld í öðrum leik hans við stjórnvölin og er hann vongóður fyrir framhaldið þó mikil vinna sé eftir. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:21
Vrenko: Ætlum að vera í miðjubaráttunni Janes Vrenko átti góðan dag í hjarta Þórsvarnarinnar sem stóð fyrir sínu gegn Fram. Þórsarar unnu 3-0 sigur og hífðu sig upp um miðja deild. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:20
Bjarni: Áttum að nýta hraðaupphlaupin Bjarna Jóhannssyni þjálfara Stjörnunnar leið eins og hann hefði tapað í kvöld þegar lið hans gerði 1-1 jafntefli við Víking sem jafnaði sekúndum áður en flautað var til leiksloka. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:20
Tryggvi: Fimm mörk - ekki fjögur Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði eitt upp í 3-1 sigri ÍBV á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:16
Derek Young: Það tala allir Glasgow-sku „Ég er þreyttur. Þetta var erfiður leikur en fín úrslit," sagði sagði Derek Young nýjast Skotinn í Grindavíkurliðinu að loknu 1-1 jafnteflinu gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:06
Heimir: Feginn að hafa ekki spilað enn við KR Heimir Hallgrímsson, segist vera því feginn að hafa ekki enn spilað við KR í sumar en ÍBV komst upp í annað sæti Pepsi-deildar karla í kvöld með 3-1 sigri á Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:07
Arnar Gunnlaugsson: Vantaði að menn fórni sér fyrir málsstaðinn Arnar Gunnlaugsson var þungt hugsi eftir tap Fram gegn Þór í kvöld. Liðið er á hraðri leið niður í 1. deildina eftir 3-0 tap og ráðleysið virðist ríkja í Safamýrinni. Íslenski boltinn 3.8.2011 22:04
Ólafur Þórðar: Félagið hefur ekkert keypt á þremur árum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að hann hafi fengið úr litlu að moða þegar kemur að uppbyggingu liðsins á undanförnum árum. Liðið tapaði í kvöld, 3-1, fyrir ÍBV á heimavelli. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:58
Haraldur Björns: Hefðum átt að pressa frá upphafi „Við vorum í sókn allan seinni hálfleikinn og ég fæ ekki boltann. Það er svekkjandi að hafa ekki náð að klára þetta," sagði Haraldur Björnsson markvörður Vals eftir 1-1 jafntefli Vals við Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:55
Guðmundur: Vantar pung og greddu í okkur Guðmundur Kristjánsson, miðjumaður Blika, var verulega ósáttur eftir tap sinna manna gegn FH á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 3.8.2011 21:55