Besta deild karla Matthías: Urðum ekki lélegir á einni nóttu FH-ingar eru ekki búnir að segja sitt síðasta í Pepsi-deildinni í sumar þrátt fyrir að allir hafi verið búnir að afskrifa þá fyrir fjórum vikum. Fjórir sigrar í röð hafa skilað þeim inn í toppslaginn á ný þótt KR-ingar séu enn langt á undan þeim. Íslenski boltinn 19.8.2011 22:14 Breytingarnar verða að koma ofan frá Umræða um leikaraskap í knattspyrnunni koma upp með reglulegu milibili og er núverandi keppnistímabil í Pepsi-deild karla engin undantekning. Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar, segir vissulega um vandamál að ræða. Íslenski boltinn 19.8.2011 22:14 Leikmenn KR ákváðu sjálfir að tala ekki við 365 miðla Það voru leikmenn KR sjálfir sem tóku ákvörðunina um að tala ekki við 365 miðla eftir leikinn á móti Þór í gær, það er Stöð 2 Sport, Vísi og Fréttablaðið. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu í dag. Íslenski boltinn 19.8.2011 11:40 Þorsteinn: Fellur allt með KR þessa dagana Þorsteinn Ingason, fyrirliði Þórs, var svekktur eftir tapið fyrir KR í kvöld. Honum fannst vítaspyrnan sem KR fékk ekki réttmæt. Íslenski boltinn 18.8.2011 22:00 Sveinn: Svekktir ef KR klúðrar titlinum úr þessu Sveinn Elías Jónsson segir að KR sé einfaldlega með betra lið en Þór eftir sigur Vesturbæjarfélagsins á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 21:52 Engin viðtöl við KR-inga á Vísi Rúnar Kristinsson þjálfari stoppaði Grétar Sigfinn Sigurðarson, fyrirliða KR og besta mann liðsins í kvöld, í að koma í viðtali við Stöð 2 Sport eftir sigurinn á Þór í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 21:43 Umfjöllun: Engin hefnd hjá Þór þetta árið KR steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum með góðum sigri á Þór í kvöld. KR vann 1-2 þrátt fyrir að vera manni færri síðasta korterið. Íslenski boltinn 18.8.2011 17:09 Ólafur Björn á tveimur undir eftir sextán holur Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, stendur sig vel á PGA-mótinu á Sedgefield-vellinum í Norður-Karólínu. Hann hefur nú lokið sextán holum á fyrsta hring og er á tveimur höggum undir pari. Golf 18.8.2011 16:53 FH-ingar góðir bæði manni fleiri og manni færri Rauðu spjöldin hafa svo sannarlega farið á loft í leikjum FH-inga í Pepsi-deild karla í sumar en þau eru orðin alls sjö í fimmtán leikjum. FH-ingar hafa fengið fjögur rauð sjálfir og mótherjar þeirra hafa þrisvar sinnum verið sendir snemma í sturtu. Nú er svo komið að það hefur vantað leikmann í annað liðið í leikjum FH í samtals 254 mínútur í sumar. Íslenski boltinn 17.8.2011 21:54 Arnór Sveinn fer til Hönefoss - kvaddi Blika á twitter Arnór Sveinn Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili, því hann heldur til Noregs í dag til þess að skrifa undir samning við Hönefoss. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:05 Hjörtur Júlíus Hjartarson: Þrisvar upp á fjórum árum Skagamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson þekkir þá tilfinningu vel að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Hjörtur tryggði Skagaliðinu sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar með því að skora jöfnunarmark liðsins á móti ÍR í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 17.8.2011 21:54 Blysmönnum mögulega refsað Þór frá Akureyri var í gær sektað um 35 þúsund krónur vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á bikarúrslitaleiknum gegn KR um helgina en kveikt var á blysum í stúkunni. Íslenski boltinn 17.8.2011 21:54 Gary Martin á leið til Danmerkur Gary Martin, leikmaður ÍA, mun vera á leið til danska B-deildarfélagsins Hjörring þar sem hann leika á lánssamningi til áramóta. Íslenski boltinn 17.8.2011 23:18 Skagamenn jöfnuðu afrek Valsmanna og FH-inga í gær Skagamenn tryggðu sér sæti í Pepsi-deild karla sumarið 2012 eftir að hafa náð í stig á móti ÍR á ÍR-vellinum í gær. Skagamenn þurftu aðeins að ná í eitt stig í síðustu sjö leikjum sínum í 1.deildinni og náðu í það í annarri tilraun eftir tap á móti BÍ/Bolungarvík á föstudaginn var. Íslenski boltinn 17.8.2011 10:10 Þór sektað vegna framkomu stuðningsmanna í bikarúrslitaleiknum Stuðningsmenn Þórsara vöktu mikla athygli fyrir frammistöðu sína í bikarúrslitaleiknum á móti KR á laugardaginn enda sungu þeir til sinna manna allan tímann. Mjölnismenn kveiktu á blysum í stúkunni sem er vitanlega stranglega bannað. Íslenski boltinn 17.8.2011 14:43 Fögnuður Skagamanna í Breiðholtinu - myndir Skagamenn tryggðu sér í gær sæti í Pepsi-deild karla fyrir næsta tímabil með því að tryggja sér jafntefli, 1-1, gegn ÍR í Breiðholtinu í gær. Íslenski boltinn 16.8.2011 22:46 Breiðablik vann Fylki - Valur og ÍBV unnu Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Valur og ÍBV unnu nokkuð þægilega sigra en Breiðablik vann sigur á Fylki í jöfnum slag. Íslenski boltinn 16.8.2011 21:24 1. deildin: Gaui Þórðar nálgast Pepsi-deildina BÍ/Bolungarvík vann í kvöld góðan sigur á Leikni á heimavelli en á sama tíma tapaði Selfoss fyrir Þrótturum. Báðir leikir fóru 1-0. HK er enn án sigurs í deildinni. Íslenski boltinn 16.8.2011 21:02 Pétur í tveggja leikja bann Pétur Viðarsson var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í viðureign Víkings og FH í gær. Íslenski boltinn 16.8.2011 19:35 Umfjöllun: ÍA aftur í deild þeirra bestu ÍA komst í kvöld aftur í efstu deild karla eftir að hafa gert 1-1 jafntefli við ÍR í 1. deildinni í kvöld. Stigið dugði Skagamönnum til að komast upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 16.8.2011 17:37 Pepsimörkin: Eru KR-ingar með dómarana í vasanum? Rætt var um KR-liðið í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem þáttastjórnendur veltu upp þeirri spurningu hvort dómarar séu einfaldlega hræddir að taka stórar ákvarðanir gegn KR-liðinu. Íslenski boltinn 16.8.2011 10:12 Pepsimörkin: Öll tilþrifin úr leikjum gærkvöldsins á Vísi Alls voru 18 mörk skoruð í gær þegar 15. umferðin í Pepsideild karla í fótbolta hófst með fimm leikjum. Umferðinni lýkur á fimmtudaginn þegar Þórsarar taka á móti KR-ingum á Akureyri. Að venju var farið yfir gang mála úr öllum leikjum gærkvöldsins í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport í gær og þar var þessi markasyrpa frumsýnd. Íslenski boltinn 16.8.2011 09:17 Sannfærandi FH-sigur gegn Víkingi - myndir FH vann í gær sinn fjórða sigur í röð í Pepsi-deild karla er liðið mætti Víkingi í Fossvoginum í gær og vann, 3-1. Íslenski boltinn 15.8.2011 23:44 Eyjasigur í Kópavogi - myndir ÍBV er einu stigi á eftir KR á toppi Pepsi-deildar karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í gær. KR á þó tvo leiki til góða á Eyjamenn. Íslenski boltinn 15.8.2011 23:41 Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:58 Ólafur Páll: Sýnir getuna í liðinu Ólafur Páll Snorrason sagði FH-inga hafa sýnt getuna í liðinu manni færri gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði lukku vera með FH-ingum þessa dagana. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:55 Ólafur Örn: Aðalmálið að fá stig Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var augljóslega létt eftir sigurinn á Keflavík í kvöld þar sem liðið náði átta stiga forystu á Víking og Fram í fallsæti auk þess að ná Breiðabliki að stigum og vera aðeins stigi á eftir Þór og Keflavík. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:50 Willum: Sárt að kasta stigum frá sér Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var skiljanlega ósáttur við að lið hans hafi ekki nýtt yfirburði sína í seinni hálfleik gegn Grindavík í kvöld og kastað frá sér í það minnsta jafnteflinu með því að fá á sig mark á lokamínútunum. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:48 Bjarnólfur: Hefðu gott af því að svara fyrir þennan skít Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings, var afar ósáttur við sína menn í kvöld. Hann sagði vanta alla baráttu í sína menn. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:45 Þorvaldur: Staðan er mjög slæm „Við fáum færi í fyrri hálfleik til að klára þennan leik en eins og þetta hefur verið að spilast í sumar þá höfum við ekki verið að nýta okkar sénsa. Þegar menn eru ekki að klára leikina og ná í þessi stig þá erum við ekki ofar í deildinni. Það er bara þannig,“ sagði svekktur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir 2-2 jafnteflið við Stjörnuna í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:43 « ‹ ›
Matthías: Urðum ekki lélegir á einni nóttu FH-ingar eru ekki búnir að segja sitt síðasta í Pepsi-deildinni í sumar þrátt fyrir að allir hafi verið búnir að afskrifa þá fyrir fjórum vikum. Fjórir sigrar í röð hafa skilað þeim inn í toppslaginn á ný þótt KR-ingar séu enn langt á undan þeim. Íslenski boltinn 19.8.2011 22:14
Breytingarnar verða að koma ofan frá Umræða um leikaraskap í knattspyrnunni koma upp með reglulegu milibili og er núverandi keppnistímabil í Pepsi-deild karla engin undantekning. Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar, segir vissulega um vandamál að ræða. Íslenski boltinn 19.8.2011 22:14
Leikmenn KR ákváðu sjálfir að tala ekki við 365 miðla Það voru leikmenn KR sjálfir sem tóku ákvörðunina um að tala ekki við 365 miðla eftir leikinn á móti Þór í gær, það er Stöð 2 Sport, Vísi og Fréttablaðið. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, staðfesti þetta í samtali við fréttastofu í dag. Íslenski boltinn 19.8.2011 11:40
Þorsteinn: Fellur allt með KR þessa dagana Þorsteinn Ingason, fyrirliði Þórs, var svekktur eftir tapið fyrir KR í kvöld. Honum fannst vítaspyrnan sem KR fékk ekki réttmæt. Íslenski boltinn 18.8.2011 22:00
Sveinn: Svekktir ef KR klúðrar titlinum úr þessu Sveinn Elías Jónsson segir að KR sé einfaldlega með betra lið en Þór eftir sigur Vesturbæjarfélagsins á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 21:52
Engin viðtöl við KR-inga á Vísi Rúnar Kristinsson þjálfari stoppaði Grétar Sigfinn Sigurðarson, fyrirliða KR og besta mann liðsins í kvöld, í að koma í viðtali við Stöð 2 Sport eftir sigurinn á Þór í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2011 21:43
Umfjöllun: Engin hefnd hjá Þór þetta árið KR steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum með góðum sigri á Þór í kvöld. KR vann 1-2 þrátt fyrir að vera manni færri síðasta korterið. Íslenski boltinn 18.8.2011 17:09
Ólafur Björn á tveimur undir eftir sextán holur Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, stendur sig vel á PGA-mótinu á Sedgefield-vellinum í Norður-Karólínu. Hann hefur nú lokið sextán holum á fyrsta hring og er á tveimur höggum undir pari. Golf 18.8.2011 16:53
FH-ingar góðir bæði manni fleiri og manni færri Rauðu spjöldin hafa svo sannarlega farið á loft í leikjum FH-inga í Pepsi-deild karla í sumar en þau eru orðin alls sjö í fimmtán leikjum. FH-ingar hafa fengið fjögur rauð sjálfir og mótherjar þeirra hafa þrisvar sinnum verið sendir snemma í sturtu. Nú er svo komið að það hefur vantað leikmann í annað liðið í leikjum FH í samtals 254 mínútur í sumar. Íslenski boltinn 17.8.2011 21:54
Arnór Sveinn fer til Hönefoss - kvaddi Blika á twitter Arnór Sveinn Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili, því hann heldur til Noregs í dag til þess að skrifa undir samning við Hönefoss. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 18.8.2011 11:05
Hjörtur Júlíus Hjartarson: Þrisvar upp á fjórum árum Skagamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson þekkir þá tilfinningu vel að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Hjörtur tryggði Skagaliðinu sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar með því að skora jöfnunarmark liðsins á móti ÍR í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 17.8.2011 21:54
Blysmönnum mögulega refsað Þór frá Akureyri var í gær sektað um 35 þúsund krónur vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á bikarúrslitaleiknum gegn KR um helgina en kveikt var á blysum í stúkunni. Íslenski boltinn 17.8.2011 21:54
Gary Martin á leið til Danmerkur Gary Martin, leikmaður ÍA, mun vera á leið til danska B-deildarfélagsins Hjörring þar sem hann leika á lánssamningi til áramóta. Íslenski boltinn 17.8.2011 23:18
Skagamenn jöfnuðu afrek Valsmanna og FH-inga í gær Skagamenn tryggðu sér sæti í Pepsi-deild karla sumarið 2012 eftir að hafa náð í stig á móti ÍR á ÍR-vellinum í gær. Skagamenn þurftu aðeins að ná í eitt stig í síðustu sjö leikjum sínum í 1.deildinni og náðu í það í annarri tilraun eftir tap á móti BÍ/Bolungarvík á föstudaginn var. Íslenski boltinn 17.8.2011 10:10
Þór sektað vegna framkomu stuðningsmanna í bikarúrslitaleiknum Stuðningsmenn Þórsara vöktu mikla athygli fyrir frammistöðu sína í bikarúrslitaleiknum á móti KR á laugardaginn enda sungu þeir til sinna manna allan tímann. Mjölnismenn kveiktu á blysum í stúkunni sem er vitanlega stranglega bannað. Íslenski boltinn 17.8.2011 14:43
Fögnuður Skagamanna í Breiðholtinu - myndir Skagamenn tryggðu sér í gær sæti í Pepsi-deild karla fyrir næsta tímabil með því að tryggja sér jafntefli, 1-1, gegn ÍR í Breiðholtinu í gær. Íslenski boltinn 16.8.2011 22:46
Breiðablik vann Fylki - Valur og ÍBV unnu Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Valur og ÍBV unnu nokkuð þægilega sigra en Breiðablik vann sigur á Fylki í jöfnum slag. Íslenski boltinn 16.8.2011 21:24
1. deildin: Gaui Þórðar nálgast Pepsi-deildina BÍ/Bolungarvík vann í kvöld góðan sigur á Leikni á heimavelli en á sama tíma tapaði Selfoss fyrir Þrótturum. Báðir leikir fóru 1-0. HK er enn án sigurs í deildinni. Íslenski boltinn 16.8.2011 21:02
Pétur í tveggja leikja bann Pétur Viðarsson var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í viðureign Víkings og FH í gær. Íslenski boltinn 16.8.2011 19:35
Umfjöllun: ÍA aftur í deild þeirra bestu ÍA komst í kvöld aftur í efstu deild karla eftir að hafa gert 1-1 jafntefli við ÍR í 1. deildinni í kvöld. Stigið dugði Skagamönnum til að komast upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 16.8.2011 17:37
Pepsimörkin: Eru KR-ingar með dómarana í vasanum? Rætt var um KR-liðið í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem þáttastjórnendur veltu upp þeirri spurningu hvort dómarar séu einfaldlega hræddir að taka stórar ákvarðanir gegn KR-liðinu. Íslenski boltinn 16.8.2011 10:12
Pepsimörkin: Öll tilþrifin úr leikjum gærkvöldsins á Vísi Alls voru 18 mörk skoruð í gær þegar 15. umferðin í Pepsideild karla í fótbolta hófst með fimm leikjum. Umferðinni lýkur á fimmtudaginn þegar Þórsarar taka á móti KR-ingum á Akureyri. Að venju var farið yfir gang mála úr öllum leikjum gærkvöldsins í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport í gær og þar var þessi markasyrpa frumsýnd. Íslenski boltinn 16.8.2011 09:17
Sannfærandi FH-sigur gegn Víkingi - myndir FH vann í gær sinn fjórða sigur í röð í Pepsi-deild karla er liðið mætti Víkingi í Fossvoginum í gær og vann, 3-1. Íslenski boltinn 15.8.2011 23:44
Eyjasigur í Kópavogi - myndir ÍBV er einu stigi á eftir KR á toppi Pepsi-deildar karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í gær. KR á þó tvo leiki til góða á Eyjamenn. Íslenski boltinn 15.8.2011 23:41
Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:58
Ólafur Páll: Sýnir getuna í liðinu Ólafur Páll Snorrason sagði FH-inga hafa sýnt getuna í liðinu manni færri gegn Víkingum í kvöld. Hann sagði lukku vera með FH-ingum þessa dagana. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:55
Ólafur Örn: Aðalmálið að fá stig Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var augljóslega létt eftir sigurinn á Keflavík í kvöld þar sem liðið náði átta stiga forystu á Víking og Fram í fallsæti auk þess að ná Breiðabliki að stigum og vera aðeins stigi á eftir Þór og Keflavík. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:50
Willum: Sárt að kasta stigum frá sér Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var skiljanlega ósáttur við að lið hans hafi ekki nýtt yfirburði sína í seinni hálfleik gegn Grindavík í kvöld og kastað frá sér í það minnsta jafnteflinu með því að fá á sig mark á lokamínútunum. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:48
Bjarnólfur: Hefðu gott af því að svara fyrir þennan skít Bjarnólfur Lárusson, þjálfari Víkings, var afar ósáttur við sína menn í kvöld. Hann sagði vanta alla baráttu í sína menn. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:45
Þorvaldur: Staðan er mjög slæm „Við fáum færi í fyrri hálfleik til að klára þennan leik en eins og þetta hefur verið að spilast í sumar þá höfum við ekki verið að nýta okkar sénsa. Þegar menn eru ekki að klára leikina og ná í þessi stig þá erum við ekki ofar í deildinni. Það er bara þannig,“ sagði svekktur Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, eftir 2-2 jafnteflið við Stjörnuna í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:43