Íslenski boltinn

Eyjasigur í Kópavogi - myndir

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mynd/Daníel
ÍBV er einu stigi á eftir KR á toppi Pepsi-deildar karla eftir 2-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í gær. KR á þó tvo leiki til góða á Eyjamenn.

Ian Jeffs var hetja ÍBV í leiknum en hann skoraði sigurmark Eyjamanna í síðari hálfleik eftir að staðan var jöfn, 1-1, eftir þann fyrri.

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á vellinum og tók þessar myndir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×