Besta deild karla Bjarni: Frábært tímabil hjá okkur „Við komum einfaldlega betur stemmdari til leiks í kvöld,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 5-0 sigur gegn Val í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:00 Grétar Sigfinnur: Mætum með fimm stjörnur á Hlíðarenda "Það er virkilega gaman að vinna tvöfalt. Bara frábært ár hjá KR. Við unnum tvöfalt í körfunni og tvöfalt í fótboltanum. Maður verður ekki þreyttur á að segja það,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson sigurreifur miðvörður KR. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:57 Kristján: Vorum niðurlægðir „Við vorum hreinlega niðurlægðir í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:48 Páll Viðar: Bítlabær here we come! Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að Blikar hafi átt skilið að vinna sína menn í dag, 1-2. Þór getur enn fallið eftir tapið og mætir Keflavík í síðustu umferðinni. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:45 Garðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítið „Þetta var góðir leikur af okkar hálfu,“ sagði Garðar Jóhannsson, markamaskína Stjörnunnar, eftir sigurinn á Val. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:44 Sveinn: Áhugaleysi að okkar hálfu Sveinn Elías Jónsson segir að Þórsara hafi einfaldlega vantað áhuga til að klára leikinn gegn Blikum í dag. Íslandsmeistararnir unnu leikinn 2-1. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:38 Ólafur Kristjánsson: Rangar tilfinningar hjá okkur í sumar Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, var ánægður með leik sinna mana sem unnu Þór 2-1 fyrir norðan í dag. Blikar eru þar með öruggir með sæti sitt í deildinni. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:24 Atli: Ekki töff að vera í 1. deild í Evrópukeppni "Það verður barist til síðasta blóðdropa í Keflavík," segir Þórsarinn Atli Sigurjónsson eftir tapið gegn Blikum í dag. Þór getur enn fallið en bjargar sér ef þeir vinna Keflavík, eða ef Grindavík vinnur ekki ÍBV. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:23 Kristinn: Kjaftæði að ég geti ekki skorað á útivelli Kristinn Steindórsson skoraði gott mark fyrir Blika í dag, hans fyrsta mark á útivelli í sumar. Hann hafði áður skorað 11 mörk á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:13 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 25.9.2011 10:32 Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumar FH lagði ÍBV að velli 4-2 á heimavelli sínum að Kaplakrika. Þetta var síðasti heimaleikur FH sem tapaði ekki leik á heimavelli í sumar en þessum sigri var lítt fagnað því ljóst var eftir leikinn að KR er Íslandsmeistari 2011. Íslenski boltinn 25.9.2011 09:57 Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinu Stjarnan valtaði yfir áhugalausa Valsmenn 5-0 á teppinu í Garðabæ, en Garðar Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna og hefur því gert 15 mörk í deildinni í sumar. Valsmenn mættu hreinlega ekki til leiks á meðan allir leikmenn heimamanna léku virkilega vel. Íslenski boltinn 25.9.2011 10:08 Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falli Blikar eru búnir að bjarga sér frá falli úr Pepsi-deildinni eftir góðan sigur á Þór á Akureyri í dag. Blikar unnu leikinn 2-1. Íslenski boltinn 25.9.2011 09:54 Umfjöllun: Víkingar á sigurbraut Víkingar fögnuðu sínum öðrum sigurleik í röð í Pepsi-deildinni í dag þegar þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík á Víkingsvellinum. Víkingar hafa þar með unnið báða leiki sína eftir að þeir féllu úr deildinni á dögunum en þeir höfðu fyrir það ekki unnið leik í rúma fjóra mánuði. Íslenski boltinn 25.9.2011 09:51 Þórsarar fara í Evrópukeppnina tryggi KR sér titilinn Dagurinn gæti orðið sögulegur fyrir lið Þórs í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Vinni liðið sigur á Breiðablik á heimavelli tryggir liðið sæti sitt í deildinni þvert á spár sparkspekinga. Verði KR Íslandsmeistari fær Þór að auki sæti í forkeppni Evrópudeildar á næsta ári. Íslenski boltinn 25.9.2011 13:20 Bætir KR fimmtu stjörnunni á búninginn? KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir mæta Fylkismönnum í Vesturbænum. Íslenski boltinn 25.9.2011 14:02 Baráttan um gullskóinn er æsispennandi Baráttan um markakóngstitilinn í Pepsi-deilda karla í knattspyrnu er æsispennandi nú þegar tveimur umferðum er ólokið. Íslenski boltinn 25.9.2011 13:23 Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsæti Fram vann í dag nauman 2-1 sigur á Grindavík í hörðum fallbaráttuslag suður með sjó. Grindvíkingar eru fyrir vikið dottnir niður í ellefta sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Íslenski boltinn 25.9.2011 10:01 Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KR KR-ingar tryggðu sér 25. Íslandsmeistaratitil sinn í knattspyrnu með 3-2 sigri á Fylki í Vesturbænum í dag. Sigurinn var þó torsóttur þar sem Fylkismenn mættu ákveðnir til leiks og létu heimamenn hafa fyrir hlutunum. Íslenski boltinn 25.9.2011 09:35 Aron Bjarki: Þurfti allt í einu að vera maðurinn "Maður hugsar alltaf um að boltinn sé að koma fyrir og maður verði að negla sér á þetta,“ sagði Aron Bjarki Jósepsson, hetja KR-inga í 3-2 sigurleiknum gegn Keflavík á fimmtudagskvöld. Íslenski boltinn 23.9.2011 20:57 Víkingarnir losuðu sig við metið Víkingar burstuðu ekki bara Blikana 6-2 í Kópavoginum á mánudaginn því þeir losuðu sig um leið við óvinsælt met sem hefur verið í þeirra eigu í 19 ár. Víkingar höfðu átt metið í lélegum varnarleik í titilvörn síðan þeir voru að verja titil sinn frá sumarinu 1991 og glímdu við falldrauginn alveg fram í síðasta leik. Íslenski boltinn 23.9.2011 20:57 Bjarni með horn í síðu mótherjanna í sumar Hornspyrna Bjarna Guðjónssonar skilaði KR-ingum sigri á móti Keflavík í fyrrakvöld og þar með þriggja stiga forystu á toppnum. Bjarni var þarna að leggja upp sjöunda markið sitt í sumar úr hornspyrnu og KR-liðið hefur alls skorað 10 af 41 marki sínu eftir horn. Íslenski boltinn 23.9.2011 20:57 Bikarinn að nálgast vesturbæinn Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitill KR er handan við hornið eftir dramatískan 3-2 sigur liðsins á Keflavík í gær. Varamaðurinn Aron Bjarki Jósepsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 22.9.2011 22:23 Baldur: Eins og bikarúrslitaleikur Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-2 sigri KR á Keflavíkur og átti heilt yfir mjög góðan leik. Hann hrósaði þó varamanninum Aroni Bjarka Jósepssyni sem skoraði sigurmark KR í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 22.9.2011 20:10 Frans: Leiðinlegt að sjá eftir punktinum Frans Elvarsson, hinn ungi miðjumaður Keflvíkinga, skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflavík tapaði þó fyrir KR á heimavelli, 3-2. Íslenski boltinn 22.9.2011 20:01 Kjartan Henry: Hinn rauðhærði Nesta kom til bjargar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, lét ekki meiðsli í öxl og veikindi stöðva sig og spilaði í 90 mínútur gegn Keflavík í kvöld. Hann lagði upp eitt mark í dramatískum 3-2 sigri sinna manna. Íslenski boltinn 22.9.2011 19:51 Umfjöllun: Varamaðurinn tryggði KR dramatískan sigur Varamaðurinn Aron Bjarki Jóesepsson var hetja KR er hann tryggði sínum mönnum sigur gegn Keflavík með marki í uppbótartíma. Lokatölur voru 3-2 fyrir KR sem er nú með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla þegar tvær umferðir eru óleiknar. Íslenski boltinn 22.9.2011 15:10 Vestmannaeyjabær mun leggja fram 10-12 milljónir í nýja stúku Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær að jafna framlag Knattspyrnusambands Íslands til byggingu nýrrar stúku við Hásteinsvöll, um 10-12 milljónir króna. Kom þetta fram á Eyjafréttum í dag. Íslenski boltinn 22.9.2011 13:58 Keflavík getur kvatt fallslaginn með sigri í dag Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í dag en þá mætast Keflavík og KR í frestuðum leik úr 13. umferð. Mikið er undir í leiknum í kvöld fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 22.9.2011 13:42 Var gaurinn sem gaf aldrei boltann Kjartan Henry Finnbogason er leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Kjartan tryggði KR mikilvægt stig í Eyjum eftir að hafa farið úr axlarlið. Framherjinn segist hafa þroskast mikið sem leikmaður. Kjartan mun spila með KR gegn Keflav Íslenski boltinn 21.9.2011 22:36 « ‹ ›
Bjarni: Frábært tímabil hjá okkur „Við komum einfaldlega betur stemmdari til leiks í kvöld,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 5-0 sigur gegn Val í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2011 19:00
Grétar Sigfinnur: Mætum með fimm stjörnur á Hlíðarenda "Það er virkilega gaman að vinna tvöfalt. Bara frábært ár hjá KR. Við unnum tvöfalt í körfunni og tvöfalt í fótboltanum. Maður verður ekki þreyttur á að segja það,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson sigurreifur miðvörður KR. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:57
Kristján: Vorum niðurlægðir „Við vorum hreinlega niðurlægðir í kvöld,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, eftir leikinn gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:48
Páll Viðar: Bítlabær here we come! Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að Blikar hafi átt skilið að vinna sína menn í dag, 1-2. Þór getur enn fallið eftir tapið og mætir Keflavík í síðustu umferðinni. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:45
Garðar: Ekki séns að leyfa Halldóri að taka vítið „Þetta var góðir leikur af okkar hálfu,“ sagði Garðar Jóhannsson, markamaskína Stjörnunnar, eftir sigurinn á Val. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:44
Sveinn: Áhugaleysi að okkar hálfu Sveinn Elías Jónsson segir að Þórsara hafi einfaldlega vantað áhuga til að klára leikinn gegn Blikum í dag. Íslandsmeistararnir unnu leikinn 2-1. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:38
Ólafur Kristjánsson: Rangar tilfinningar hjá okkur í sumar Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, var ánægður með leik sinna mana sem unnu Þór 2-1 fyrir norðan í dag. Blikar eru þar með öruggir með sæti sitt í deildinni. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:24
Atli: Ekki töff að vera í 1. deild í Evrópukeppni "Það verður barist til síðasta blóðdropa í Keflavík," segir Þórsarinn Atli Sigurjónsson eftir tapið gegn Blikum í dag. Þór getur enn fallið en bjargar sér ef þeir vinna Keflavík, eða ef Grindavík vinnur ekki ÍBV. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:23
Kristinn: Kjaftæði að ég geti ekki skorað á útivelli Kristinn Steindórsson skoraði gott mark fyrir Blika í dag, hans fyrsta mark á útivelli í sumar. Hann hafði áður skorað 11 mörk á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 25.9.2011 18:13
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 25.9.2011 10:32
Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumar FH lagði ÍBV að velli 4-2 á heimavelli sínum að Kaplakrika. Þetta var síðasti heimaleikur FH sem tapaði ekki leik á heimavelli í sumar en þessum sigri var lítt fagnað því ljóst var eftir leikinn að KR er Íslandsmeistari 2011. Íslenski boltinn 25.9.2011 09:57
Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinu Stjarnan valtaði yfir áhugalausa Valsmenn 5-0 á teppinu í Garðabæ, en Garðar Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna og hefur því gert 15 mörk í deildinni í sumar. Valsmenn mættu hreinlega ekki til leiks á meðan allir leikmenn heimamanna léku virkilega vel. Íslenski boltinn 25.9.2011 10:08
Umfjöllun: Blikar björguðu sér frá falli Blikar eru búnir að bjarga sér frá falli úr Pepsi-deildinni eftir góðan sigur á Þór á Akureyri í dag. Blikar unnu leikinn 2-1. Íslenski boltinn 25.9.2011 09:54
Umfjöllun: Víkingar á sigurbraut Víkingar fögnuðu sínum öðrum sigurleik í röð í Pepsi-deildinni í dag þegar þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík á Víkingsvellinum. Víkingar hafa þar með unnið báða leiki sína eftir að þeir féllu úr deildinni á dögunum en þeir höfðu fyrir það ekki unnið leik í rúma fjóra mánuði. Íslenski boltinn 25.9.2011 09:51
Þórsarar fara í Evrópukeppnina tryggi KR sér titilinn Dagurinn gæti orðið sögulegur fyrir lið Þórs í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Vinni liðið sigur á Breiðablik á heimavelli tryggir liðið sæti sitt í deildinni þvert á spár sparkspekinga. Verði KR Íslandsmeistari fær Þór að auki sæti í forkeppni Evrópudeildar á næsta ári. Íslenski boltinn 25.9.2011 13:20
Bætir KR fimmtu stjörnunni á búninginn? KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag þegar þeir mæta Fylkismönnum í Vesturbænum. Íslenski boltinn 25.9.2011 14:02
Baráttan um gullskóinn er æsispennandi Baráttan um markakóngstitilinn í Pepsi-deilda karla í knattspyrnu er æsispennandi nú þegar tveimur umferðum er ólokið. Íslenski boltinn 25.9.2011 13:23
Umfjöllun: Hlynur Atli kom Fram úr fallsæti Fram vann í dag nauman 2-1 sigur á Grindavík í hörðum fallbaráttuslag suður með sjó. Grindvíkingar eru fyrir vikið dottnir niður í ellefta sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Íslenski boltinn 25.9.2011 10:01
Umfjöllun: Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá KR KR-ingar tryggðu sér 25. Íslandsmeistaratitil sinn í knattspyrnu með 3-2 sigri á Fylki í Vesturbænum í dag. Sigurinn var þó torsóttur þar sem Fylkismenn mættu ákveðnir til leiks og létu heimamenn hafa fyrir hlutunum. Íslenski boltinn 25.9.2011 09:35
Aron Bjarki: Þurfti allt í einu að vera maðurinn "Maður hugsar alltaf um að boltinn sé að koma fyrir og maður verði að negla sér á þetta,“ sagði Aron Bjarki Jósepsson, hetja KR-inga í 3-2 sigurleiknum gegn Keflavík á fimmtudagskvöld. Íslenski boltinn 23.9.2011 20:57
Víkingarnir losuðu sig við metið Víkingar burstuðu ekki bara Blikana 6-2 í Kópavoginum á mánudaginn því þeir losuðu sig um leið við óvinsælt met sem hefur verið í þeirra eigu í 19 ár. Víkingar höfðu átt metið í lélegum varnarleik í titilvörn síðan þeir voru að verja titil sinn frá sumarinu 1991 og glímdu við falldrauginn alveg fram í síðasta leik. Íslenski boltinn 23.9.2011 20:57
Bjarni með horn í síðu mótherjanna í sumar Hornspyrna Bjarna Guðjónssonar skilaði KR-ingum sigri á móti Keflavík í fyrrakvöld og þar með þriggja stiga forystu á toppnum. Bjarni var þarna að leggja upp sjöunda markið sitt í sumar úr hornspyrnu og KR-liðið hefur alls skorað 10 af 41 marki sínu eftir horn. Íslenski boltinn 23.9.2011 20:57
Bikarinn að nálgast vesturbæinn Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitill KR er handan við hornið eftir dramatískan 3-2 sigur liðsins á Keflavík í gær. Varamaðurinn Aron Bjarki Jósepsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 22.9.2011 22:23
Baldur: Eins og bikarúrslitaleikur Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-2 sigri KR á Keflavíkur og átti heilt yfir mjög góðan leik. Hann hrósaði þó varamanninum Aroni Bjarka Jósepssyni sem skoraði sigurmark KR í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 22.9.2011 20:10
Frans: Leiðinlegt að sjá eftir punktinum Frans Elvarsson, hinn ungi miðjumaður Keflvíkinga, skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflavík tapaði þó fyrir KR á heimavelli, 3-2. Íslenski boltinn 22.9.2011 20:01
Kjartan Henry: Hinn rauðhærði Nesta kom til bjargar Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, lét ekki meiðsli í öxl og veikindi stöðva sig og spilaði í 90 mínútur gegn Keflavík í kvöld. Hann lagði upp eitt mark í dramatískum 3-2 sigri sinna manna. Íslenski boltinn 22.9.2011 19:51
Umfjöllun: Varamaðurinn tryggði KR dramatískan sigur Varamaðurinn Aron Bjarki Jóesepsson var hetja KR er hann tryggði sínum mönnum sigur gegn Keflavík með marki í uppbótartíma. Lokatölur voru 3-2 fyrir KR sem er nú með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla þegar tvær umferðir eru óleiknar. Íslenski boltinn 22.9.2011 15:10
Vestmannaeyjabær mun leggja fram 10-12 milljónir í nýja stúku Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær að jafna framlag Knattspyrnusambands Íslands til byggingu nýrrar stúku við Hásteinsvöll, um 10-12 milljónir króna. Kom þetta fram á Eyjafréttum í dag. Íslenski boltinn 22.9.2011 13:58
Keflavík getur kvatt fallslaginn með sigri í dag Einn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í dag en þá mætast Keflavík og KR í frestuðum leik úr 13. umferð. Mikið er undir í leiknum í kvöld fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 22.9.2011 13:42
Var gaurinn sem gaf aldrei boltann Kjartan Henry Finnbogason er leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Kjartan tryggði KR mikilvægt stig í Eyjum eftir að hafa farið úr axlarlið. Framherjinn segist hafa þroskast mikið sem leikmaður. Kjartan mun spila með KR gegn Keflav Íslenski boltinn 21.9.2011 22:36