Besta deild karla

Fréttamynd

Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumar

FH lagði ÍBV að velli 4-2 á heimavelli sínum að Kaplakrika. Þetta var síðasti heimaleikur FH sem tapaði ekki leik á heimavelli í sumar en þessum sigri var lítt fagnað því ljóst var eftir leikinn að KR er Íslandsmeistari 2011.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun: Stjarnan niðurlægði Val á teppinu

Stjarnan valtaði yfir áhugalausa Valsmenn 5-0 á teppinu í Garðabæ, en Garðar Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna og hefur því gert 15 mörk í deildinni í sumar. Valsmenn mættu hreinlega ekki til leiks á meðan allir leikmenn heimamanna léku virkilega vel.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun: Víkingar á sigurbraut

Víkingar fögnuðu sínum öðrum sigurleik í röð í Pepsi-deildinni í dag þegar þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík á Víkingsvellinum. Víkingar hafa þar með unnið báða leiki sína eftir að þeir féllu úr deildinni á dögunum en þeir höfðu fyrir það ekki unnið leik í rúma fjóra mánuði.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þórsarar fara í Evrópukeppnina tryggi KR sér titilinn

Dagurinn gæti orðið sögulegur fyrir lið Þórs í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Vinni liðið sigur á Breiðablik á heimavelli tryggir liðið sæti sitt í deildinni þvert á spár sparkspekinga. Verði KR Íslandsmeistari fær Þór að auki sæti í forkeppni Evrópudeildar á næsta ári.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Víkingarnir losuðu sig við metið

Víkingar burstuðu ekki bara Blikana 6-2 í Kópavoginum á mánudaginn því þeir losuðu sig um leið við óvinsælt met sem hefur verið í þeirra eigu í 19 ár. Víkingar höfðu átt metið í lélegum varnarleik í titilvörn síðan þeir voru að verja titil sinn frá sumarinu 1991 og glímdu við falldrauginn alveg fram í síðasta leik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Bjarni með horn í síðu mótherjanna í sumar

Hornspyrna Bjarna Guðjónssonar skilaði KR-ingum sigri á móti Keflavík í fyrrakvöld og þar með þriggja stiga forystu á toppnum. Bjarni var þarna að leggja upp sjöunda markið sitt í sumar úr hornspyrnu og KR-liðið hefur alls skorað 10 af 41 marki sínu eftir horn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Bikarinn að nálgast vesturbæinn

Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitill KR er handan við hornið eftir dramatískan 3-2 sigur liðsins á Keflavík í gær. Varamaðurinn Aron Bjarki Jósepsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Baldur: Eins og bikarúrslitaleikur

Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-2 sigri KR á Keflavíkur og átti heilt yfir mjög góðan leik. Hann hrósaði þó varamanninum Aroni Bjarka Jósepssyni sem skoraði sigurmark KR í uppbótartíma leiksins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Var gaurinn sem gaf aldrei boltann

Kjartan Henry Finnbogason er leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Kjartan tryggði KR mikilvægt stig í Eyjum eftir að hafa farið úr axlarlið. Framherjinn segist hafa þroskast mikið sem leikmaður. Kjartan mun spila með KR gegn Keflav

Íslenski boltinn