Besta deild karla

Fréttamynd

Fagnaðartilburðir Stjörnumanna vekja enn athygli

Leikmenn Stjörnunnar eru langt frá því að vera gleymdir úti í heimi fyrir markafögnin frægu á síðasta ári. Vinsæl auglýsingaherferð fyrir spænsku úrvalsdeildina þar í landi fyrr í haust var byggð á markafögnum Stjörnumanna og virðist sem herferðin hafi endurvakið áhugann.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Albert ákveður sig um helgina

Albert Brynjar Ingason, einn eftirsóttasti knattspyrnumaðurinn á markaðnum í dag, ætlar líklega að ákveða framhaldið nú um helgina. Albert hefur verið á mála hjá Fylki en samningur hans rann út fyrr í mánuðinum og hefur hann verið að ræða við önnur félög.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Jóhannes Karl spilar með ÍA næsta sumar

Jóhannes Karl Guðjónsson er á leiðinni aftur í sitt gamla félag, ÍA, og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta tilkynnti Jói Kalli á Facebook-síðunni sinni í kvöld auk þess sem að þetta var opinberað á karlakvöldi ÍA.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gummi Steinars.:Hjartað fékk að ráða för

Keflvíkingar fengu góðar fréttir í gær þegar Guðmundur Steinarsson ákvað að framlengja samning sinn við Keflavík í eitt ár til viðbótar. Guðmundur hafði verið sterklega orðaður við önnur lið, svo sem Val og Breiðablik, en hann ákvað á endanum að halda sig við heimahagana.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Andri Steinn elti Willum í Leikni

Willum Þór Þórsson er búinn að landa sínum fyrsta leikmanni síðan hann tók við stjórnartaumunum hjá 1. deildarliði Leiknis. Miðjumaðurinn Andri Steinn Birgisson er búinn að semja við Leikni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Jónas fyrirgefur Guðjóni gömul svik

Jónas Þórhallsson býður sig fram til formennsku hjá knattspyrnudeild Grindavíkur í stað Þorsteins Gunnarssonar sem ætlar að hætta vegna yfirvofandi ráðningar Guðjóns Þórðarsonar. Jónas fyrirgefur Guðjóni sjö ára gömul svik og stefnir á titilinn á næsta ári.

Íslenski boltinn