Besta deild karla Öll mörkin úr 17. umferðinni á 200 sekúndum Öll mörkin úr 17. umferð voru venju samkvæmt tekin saman í innslag í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.8.2013 07:44 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 26.8.2013 10:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Keflavík 2-3 | Mikilvæg þrjú stig hjá Keflavík Keflvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld þegar þeir unnu 3-2 sigur á bikarmeisturum Fram í Laugardalnum. Íslenski boltinn 26.8.2013 10:22 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA | Tíu Stjörnumenn lönduðu sigri Tryggvi Sveinn Bjarnason tryggði Stjörnumönnum þrjú mikilvæg stig í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Stjörnunnar á ÍA á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 26.8.2013 10:17 Veigar verður með Stjörnumönnum í kvöld Sóknarmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson getur leikið með Garðabæjarliðinu í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍA í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 26.8.2013 09:20 Rúnar Alex vissi hvar Davíð myndi skjóta "Mér leið bara eins og ég ætti heima hérna. Ég vil fá að spila með þeim bestu. Það voru allir búnir að tala við mig og róa mig niður fyrir leikinn," sagði hetja KR-inga, Rúnar Alex Rúnarsson, sem sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik. Íslenski boltinn 25.8.2013 21:12 Heimir: Þetta er búið "Það eru vonbrigði að fá ekkert úr leiknum því mér fannst við spila á köflum mjög vel. Sköpuðum góð færi og áttum möguleika að jafna," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 25.8.2013 21:09 Rúnar: Heimir er Mourinho okkar Íslendinga Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var brosmildur eftir leikinn og það skiljanlega. Íslenski boltinn 25.8.2013 21:07 David: Virkilega gaman að halda hreinu í mínum þúsundasta leik David James var að spila sinn þúsundasta leik á ferlinum og sigurinn því en sætari fyrir vikið. Íslenski boltinn 25.8.2013 20:37 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 3-1 | KR á toppinn KR er komið á topp Pepsi-deildar karla og er í vænlegri stöðu eftir sterkan sigur á FH í stórskemmtilegum leik í kvöld. KR á stig á FH og hefur leikið tveimur leikjum færra. Íslenski boltinn 25.8.2013 12:59 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Breiðablik 0-0 Þrátt fyrir aragrúa af færum náðu Blikar ekki að skora þegar þeir mættu til Ólafsvíkur. Blikar sóttu þungt fyrstu 30 mínútur leiksins en náðu ekki að nýta sér yfirburði sína. Íslenski boltinn 25.8.2013 12:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-1| James til bjargar Eyjamenn sigruðu Fylkismenn í leik sem var lítið fyrir augað í Árbænum í kvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins á 16. mínútu og héldu forystunni út leikinn. Íslenski boltinn 25.8.2013 12:48 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir : Valur - Þór 2-2 | Tíu Valsmenn héldu út Valur og Þór gerðu 2-2 jafntefli á Vodafone vellinum í kvöld. Þór var 1-0 yfir eftir bragdaufan fyrri hálfleik en mikið fjör var í þeim seinni en Valsmenn voru einum færri í tæpan hálftíma. Íslenski boltinn 25.8.2013 12:40 Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR. Íslenski boltinn 23.8.2013 18:58 Pepsimörkin: Það er alltaf heitt í Hamri Leikur Þórs og Fylkis í Pepsi-deild karla var ansi skrautlegur og var af mörgu að taka þegar kom að því að gera upp leikinn. Íslenski boltinn 23.8.2013 08:00 Pepsimörkin: Vindurinn tók völdin í Vestmannaeyjum Aðstæður til knattspyrnuiðkunar í Vestmannaeyjum í gær voru ekki eins og best verður á kosið og hreinlega spurning hvort ekki hefði átt að fresta leiknum. Íslenski boltinn 23.8.2013 07:52 Uppgjörið á endurkomukvöldi í Pepsi-deild karla Dramatíkin var allsráðandi í Pepsi-deild karla í kvöld. Glæsimörk, forljót mörk og umdeild mörk voru á boðstólnum. Íslenski boltinn 22.8.2013 23:34 Ómar Jóhannsson: Ég hef aldrei spilað í svona vondu veðri "Aðstæður voru vægast sagt erfiðar, ég held að ég hafi aldrei spilað í svona vondu veðri,“ sagði Ómar Jóhannsson markmaður Keflavíkur sem að átti góðan leik í marki Keflvíkinga þegar þeir sóttu Eyjamenn heim í miklum rokleik í dag. Íslenski boltinn 22.8.2013 22:46 Bein útsending: Pepsimörkin Pepsimörkin eru á dagskrá í kvöld og verða þau sem fyrr í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00. Íslenski boltinn 22.8.2013 13:26 Ólafur Kristjáns ósáttur með orðalag blaðamanns Breiðablik missti unninn leik niður í jafntefli þegar liðið sótti ÍA heim í Pepsi-deild karla í kvöld. Blikar leiddu 2-0 í síðari hálfleik en fengu á sig tvö mörk seint í leiknum. Íslenski boltinn 22.8.2013 21:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fram 3-2 | Ótrúleg endurkoma tíu Stjörnustráka Stjarnan vann Fram 3-2 í sveiflukenndum leik í Pepsí deild karla í kvöld. Fram var 2-1 yfir þegar Stjarnan missti mann af leikvelli. Einum færri tryggði Stjarnan sér kærkominn sigur. Íslenski boltinn 22.8.2013 07:40 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 2-2 | Frábær endurkoma Skagamanna Skagamenn og Blikar gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Norðurálsvellinum í kvöld. Blikar gerðu tvö fyrstu mörk leiksins en Skagamenn neituðu að gefast upp og náðu að jafna metin undir lok leiksins. Íslenski boltinn 22.8.2013 07:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Keflavík 1-1 | Jón hetja ÍBV Varamaðurinn Jón Ingason tryggði Eyjamönnum eitt stig í 1-1 jafntefli gegn Keflavík í 17. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið kom í viðbótartíma. Íslenski boltinn 22.8.2013 07:34 Miðstöð Boltavaktarinnar | Leikirnir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 22.8.2013 07:22 Læknir á öllum heimaleikjum KR Oft og tíðum getur fótbolti verið beinlínis hættuleg íþrótt og slysin gera einfaldlega ekki boð á undan sér. Á sunnudagskvöld lenti Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, í skelfilegu samstuði við Grétar Sigfinn Sigurðarson, leikmann KR, í leik liðanna í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 21.8.2013 21:55 KSÍ þarf að skerpa á sínum reglum Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun í máli Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR. Hann var í leikbanni í leiknum gegn Breiðablik á sunnudagskvöld en leikurinn var eins og kunnugt er flautaður af vegna höfuðmeiðsla sem Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Blika, varð fyrir eftir aðeins fjögurra mínútna leik. Íslenski boltinn 21.8.2013 21:55 Nær Stjarnan fram hefndum gegn Fram? Pepsi-deild karla heldur áfram að rúlla í kvöld en þá fara fram þrír leikir. ÍBV tekur á móti Keflavík í Eyjum, Breiðablik fer upp á Akranes og spilar við ÍA. Skagamenn í vondum málum á botni deildarinnar en Breiðablik í harðri toppbaráttu en liðið er í fjórða sæti og níu stigum á eftir toppliði FH. Íslenski boltinn 21.8.2013 21:55 Selfoss skoraði sex mörk á móti Völsungi Selfoss vann 6-1 stórsigur á botnliði Völsungs í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og á sama tíma sóttu Djúpmenn þrjú stig á Ólafsfjörð eftir 3-0 sigur á KF. BÍ/Bolungarvík ætlar ekki að gefa neitt eftir í æsispennandi baráttu um sæti í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 21.8.2013 21:04 Nýja njósnateymið hjá FH-ingum FH-ingarnir Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa lítið getað hjálpað FH-ingum inn á vellinum í sumar vegna meiðsla. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur hinsvegar fundið nýtt hlutverk fyrir þá. Fótbolti 21.8.2013 17:00 Hannes Þór verður í banni gegn FH Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun í máli Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR, en hann var í leikbanni í leiknum gegn Blikum en leikurinn var eins og kunnugt er flautaður af. Íslenski boltinn 21.8.2013 13:44 « ‹ ›
Öll mörkin úr 17. umferðinni á 200 sekúndum Öll mörkin úr 17. umferð voru venju samkvæmt tekin saman í innslag í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.8.2013 07:44
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 26.8.2013 10:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Keflavík 2-3 | Mikilvæg þrjú stig hjá Keflavík Keflvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld þegar þeir unnu 3-2 sigur á bikarmeisturum Fram í Laugardalnum. Íslenski boltinn 26.8.2013 10:22
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA | Tíu Stjörnumenn lönduðu sigri Tryggvi Sveinn Bjarnason tryggði Stjörnumönnum þrjú mikilvæg stig í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Stjörnunnar á ÍA á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 26.8.2013 10:17
Veigar verður með Stjörnumönnum í kvöld Sóknarmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson getur leikið með Garðabæjarliðinu í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍA í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 26.8.2013 09:20
Rúnar Alex vissi hvar Davíð myndi skjóta "Mér leið bara eins og ég ætti heima hérna. Ég vil fá að spila með þeim bestu. Það voru allir búnir að tala við mig og róa mig niður fyrir leikinn," sagði hetja KR-inga, Rúnar Alex Rúnarsson, sem sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik. Íslenski boltinn 25.8.2013 21:12
Heimir: Þetta er búið "Það eru vonbrigði að fá ekkert úr leiknum því mér fannst við spila á köflum mjög vel. Sköpuðum góð færi og áttum möguleika að jafna," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 25.8.2013 21:09
Rúnar: Heimir er Mourinho okkar Íslendinga Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var brosmildur eftir leikinn og það skiljanlega. Íslenski boltinn 25.8.2013 21:07
David: Virkilega gaman að halda hreinu í mínum þúsundasta leik David James var að spila sinn þúsundasta leik á ferlinum og sigurinn því en sætari fyrir vikið. Íslenski boltinn 25.8.2013 20:37
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 3-1 | KR á toppinn KR er komið á topp Pepsi-deildar karla og er í vænlegri stöðu eftir sterkan sigur á FH í stórskemmtilegum leik í kvöld. KR á stig á FH og hefur leikið tveimur leikjum færra. Íslenski boltinn 25.8.2013 12:59
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Breiðablik 0-0 Þrátt fyrir aragrúa af færum náðu Blikar ekki að skora þegar þeir mættu til Ólafsvíkur. Blikar sóttu þungt fyrstu 30 mínútur leiksins en náðu ekki að nýta sér yfirburði sína. Íslenski boltinn 25.8.2013 12:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-1| James til bjargar Eyjamenn sigruðu Fylkismenn í leik sem var lítið fyrir augað í Árbænum í kvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins á 16. mínútu og héldu forystunni út leikinn. Íslenski boltinn 25.8.2013 12:48
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir : Valur - Þór 2-2 | Tíu Valsmenn héldu út Valur og Þór gerðu 2-2 jafntefli á Vodafone vellinum í kvöld. Þór var 1-0 yfir eftir bragdaufan fyrri hálfleik en mikið fjör var í þeim seinni en Valsmenn voru einum færri í tæpan hálftíma. Íslenski boltinn 25.8.2013 12:40
Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR. Íslenski boltinn 23.8.2013 18:58
Pepsimörkin: Það er alltaf heitt í Hamri Leikur Þórs og Fylkis í Pepsi-deild karla var ansi skrautlegur og var af mörgu að taka þegar kom að því að gera upp leikinn. Íslenski boltinn 23.8.2013 08:00
Pepsimörkin: Vindurinn tók völdin í Vestmannaeyjum Aðstæður til knattspyrnuiðkunar í Vestmannaeyjum í gær voru ekki eins og best verður á kosið og hreinlega spurning hvort ekki hefði átt að fresta leiknum. Íslenski boltinn 23.8.2013 07:52
Uppgjörið á endurkomukvöldi í Pepsi-deild karla Dramatíkin var allsráðandi í Pepsi-deild karla í kvöld. Glæsimörk, forljót mörk og umdeild mörk voru á boðstólnum. Íslenski boltinn 22.8.2013 23:34
Ómar Jóhannsson: Ég hef aldrei spilað í svona vondu veðri "Aðstæður voru vægast sagt erfiðar, ég held að ég hafi aldrei spilað í svona vondu veðri,“ sagði Ómar Jóhannsson markmaður Keflavíkur sem að átti góðan leik í marki Keflvíkinga þegar þeir sóttu Eyjamenn heim í miklum rokleik í dag. Íslenski boltinn 22.8.2013 22:46
Bein útsending: Pepsimörkin Pepsimörkin eru á dagskrá í kvöld og verða þau sem fyrr í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00. Íslenski boltinn 22.8.2013 13:26
Ólafur Kristjáns ósáttur með orðalag blaðamanns Breiðablik missti unninn leik niður í jafntefli þegar liðið sótti ÍA heim í Pepsi-deild karla í kvöld. Blikar leiddu 2-0 í síðari hálfleik en fengu á sig tvö mörk seint í leiknum. Íslenski boltinn 22.8.2013 21:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fram 3-2 | Ótrúleg endurkoma tíu Stjörnustráka Stjarnan vann Fram 3-2 í sveiflukenndum leik í Pepsí deild karla í kvöld. Fram var 2-1 yfir þegar Stjarnan missti mann af leikvelli. Einum færri tryggði Stjarnan sér kærkominn sigur. Íslenski boltinn 22.8.2013 07:40
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 2-2 | Frábær endurkoma Skagamanna Skagamenn og Blikar gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Norðurálsvellinum í kvöld. Blikar gerðu tvö fyrstu mörk leiksins en Skagamenn neituðu að gefast upp og náðu að jafna metin undir lok leiksins. Íslenski boltinn 22.8.2013 07:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Keflavík 1-1 | Jón hetja ÍBV Varamaðurinn Jón Ingason tryggði Eyjamönnum eitt stig í 1-1 jafntefli gegn Keflavík í 17. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið kom í viðbótartíma. Íslenski boltinn 22.8.2013 07:34
Miðstöð Boltavaktarinnar | Leikirnir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 22.8.2013 07:22
Læknir á öllum heimaleikjum KR Oft og tíðum getur fótbolti verið beinlínis hættuleg íþrótt og slysin gera einfaldlega ekki boð á undan sér. Á sunnudagskvöld lenti Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, í skelfilegu samstuði við Grétar Sigfinn Sigurðarson, leikmann KR, í leik liðanna í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 21.8.2013 21:55
KSÍ þarf að skerpa á sínum reglum Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun í máli Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR. Hann var í leikbanni í leiknum gegn Breiðablik á sunnudagskvöld en leikurinn var eins og kunnugt er flautaður af vegna höfuðmeiðsla sem Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Blika, varð fyrir eftir aðeins fjögurra mínútna leik. Íslenski boltinn 21.8.2013 21:55
Nær Stjarnan fram hefndum gegn Fram? Pepsi-deild karla heldur áfram að rúlla í kvöld en þá fara fram þrír leikir. ÍBV tekur á móti Keflavík í Eyjum, Breiðablik fer upp á Akranes og spilar við ÍA. Skagamenn í vondum málum á botni deildarinnar en Breiðablik í harðri toppbaráttu en liðið er í fjórða sæti og níu stigum á eftir toppliði FH. Íslenski boltinn 21.8.2013 21:55
Selfoss skoraði sex mörk á móti Völsungi Selfoss vann 6-1 stórsigur á botnliði Völsungs í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og á sama tíma sóttu Djúpmenn þrjú stig á Ólafsfjörð eftir 3-0 sigur á KF. BÍ/Bolungarvík ætlar ekki að gefa neitt eftir í æsispennandi baráttu um sæti í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 21.8.2013 21:04
Nýja njósnateymið hjá FH-ingum FH-ingarnir Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson hafa lítið getað hjálpað FH-ingum inn á vellinum í sumar vegna meiðsla. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur hinsvegar fundið nýtt hlutverk fyrir þá. Fótbolti 21.8.2013 17:00
Hannes Þór verður í banni gegn FH Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun í máli Hannesar Þórs Halldórssonar, markvarðar KR, en hann var í leikbanni í leiknum gegn Blikum en leikurinn var eins og kunnugt er flautaður af. Íslenski boltinn 21.8.2013 13:44
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti